Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.10.1965, Blaðsíða 31
Fimmtudagur 28. oMóber 1965 MORCUNBLAÐIÐ 31 ___/ SioHð €SÍ VMMiEiM- sioð á Akureyri Akureyri, 27. okt. KARLMANNSVESKI með 3.000 kr., nafnskirteini, ökuskírteini og ýmsum öðrum skjölum og skil- ríkjum var stolið í morgun úr læstum skáp i Ullarverksmiðj- unni Gefjun. Starfsfólkið geymir yfirhafnir sínar og persónulega muni í læst um skápum, meðan það er að vinna, og á hver lykill aðeins að ganga að einum skáp. Eftir að eigandi veskisins sakn- aði þess um hádegið, kom í ljós, að lykill, sem stóð í skránni á nálægum skáp, reyndist einnig ganga að skápnum, sem stolið var úr, en umráðamaður hins fyrrnefnda var fjarverandi vegna veikinda. — Ekki var þjófur- inn fundinn í kvöld. — Sv. P. Styrktarsjóður um Ás- mund Jónsson frá Skúfsstöðum SKIPULAGSSKRÁ fyrir „Minn- ingarsjóð Ásmundar Jónssonar skálds frá Skúfsstöðum" hefur nú verið samþvkkt og barst blað- inu í gær og er svohljóðandi: 1. Sjóðurinn heitir „Minningar- sjóður Ásmundar Jónssonar skálds frá Skúfsstöðum“ og er stofnaður af ekkju hans frú Irmu Weile Jónsson í tilefni af 65 ára afmælisdegi hans, hinn 8. júlí 1964. Stofnfé sjóðsins eru tekjur af viðhafnarútgáfu kvæðisins „Hól- ar í Hjaltadal“ og nemur kr. 48.400.0 — fjörutíu og átta þús- und og fjögur hundruð krón- ur —. með dvöl erlendis. 3. Stjórn sjóðsins skipa ekkja skáldsins, sýslumaðurinn í Skaga fjarðarsýslu, skólastjóri Bænda- skólans á Hólum og eru þessi þrjú sjálfkjörin, og auk þeirra tveir menn tilnefndir af land- búnaðarráðuneytinu, Árni G. Eylands og dr. Kristján Eldjárn, sem einnig tilnefnir stjórnar- mann eftir dag ekkjunnar og skal hann vera ættingi Ásmund- ar Jónssonar í föðurætt, búsettur í Skagafirði. Stjórnin ávaxtar fé sjóðsins og veitir úr honum styrki eftir því sem efni standa til hverju sinni. Stofnfé sjóðsins má þó aldrei skerða meir en svo, að sóðurinn nemi kr. 5.000.00 hið minnsta. 2. Tilgangur sjóðsins er að styrkja framúrskarandi nemend- ur, sem útskrifast úr Bænda- skólanum á Hólum, til að leita sér frekari þekkingar, einkUm 4. Leita skal staðfestingar for- seta Islands á skipulagsskrá þessari. (Frá landbúnaðarráðuneytinu). Sjálflýsandi kylfur UMFERÐALÖGREGLAN reynir niú nýja tegund af kylfum, sem notaðar eru til að vísa mönnum veginn, við umferðastjórn. Tveir sjálflýsandi vafningar eru á kylfunni, til þess að hún sjáist betur í myrkri og til að vekja athygli á lögregluþjónunum, sem stjórna umferðinná. Veitir ekki af því, þar eð búningur lögreglu þjóna er mjög dökkur, þrátt fyr ir hvíta húfu og hvítt belti. Þess ir sjálflýsandi vafningar bera góða birtu, og ljómar á þá eins og tvö ljós. Myndin er tekin á horni Hverfisgötu og Vatns- stigs fyrir nokkrum kvöldum. (Ljósm. Mbi. Sv. Þ.) Ný stjorn í Tyrklandi Ankara, 27. okt. (NTB) HIN nýja rikisstjórn Tyrktands var tilnefnd opinberlega í dag af Gursel, forseta landsins, en stjórnin var mynduð eftir kosn- ingar þaer sem fram fóru 10. _ okt. sl. Hlaut Uéttlætisflokkur- inn þá algjöran meirihluta í þ.jóð þinginu eða 240 og 450 þingsæi- um. Forsætisráðherra hinnar nýju stj^rnar yerður Suleyman Demir el, en utanríkisráðherra Ihsan Sabri Caglij'angil og varnarmáia ráðherra Ahmet Topaloglu. Flestir eru ráðherrarnir nýir, en nokkrir þeirra áttu þó''sæti í samsteypustjórn Suat Urguplus, sem stjórn Demirels tekur nú við af. Cagliyangil var atvinnumála ráðherra í stjórn Urguplus en Demirel varaforsætisráðherra. Sovézkor sngniræðingui til íslonds \ Kaupmannahöfn, 27. október. — Einkaskeyti til Mbl. — GERMAN Sverdlov, sem er sov- ézkur sagnfræðingur og starfar við vísindastofnun þá í Sovétríkj unum, sem fæst við heimshag- fræði og tengsl þjóðadínini, er nú í Danmörku á fyrirlestraferða lagi, en kemur síðan n.k. mánu- dag til íslands. Sverdlov, sem er 60 ára að aldri, er bróðir fyrsta forseta Sovétríkjanna, Jakova Sverdlovs. — Rytgaard. Fundur utanríkisráðherra Afríku- og Asíuríkja á að hefjast í dag —Beinagrindarmál Framhald af bls. 32. ljós, áð beinagrindin var af 32 ára manni, sem hvarf af heimili sínu hér í borg 12. júlí 1959. Var síðast vitað um ferðir hans, til Hafnarfjarðar og greitt öku- manninum með ávísun á Sam- vinnusparisjóðinn. Mjög umfangsmikil leit fór fram að manni þessum, sem bar ekki árangur. Af sérstökum á- stæðum gefur rannsóknarlög- reglan ekki upp nafn þessa manns. — It>róttir Yfirmaður sænska hópsins sagði í Stokkhólmi að þunna loft ið í Mexico hefði haft meiri á- hrif á krafta og getu íþróttafólks ins en hann hefði búizt við. Hann lagði áherzlu á að það væri ekki allúr vandinn leystur með því að venjast loftslaginu í Mexico með veru þar í landi svo og svo langan tíma fyrir keppni, heldur hefði loftslagið mjög mismun- andi áhrif á íþróttafólkið þann- ig að sumir næðu alls ekki fullri afreksgetu við áðstæður þar. — Stytturnar Framhald af bls. 3 Stína mín, og svo er það etnnig mikils virði, að om- hverfið skuli vera svo fallegt, sem það er, heyrum við aðra aegja um leið og við holdum af stað. Þwð eina sem við óskum ok.kur er, að veðrið verði fiott, bvo að gamla fótktð megt JHÚta góða veðursins á frið- flBalu •evtkvötdi undir kirkju- g»«ðwvegjfmim vtð styttuaa Úttaear. _ Alsír, 27. okt. — (NTB-AP) — Á MQRGUN, fimmtudag, á að hefjast ráðstefna utanríkisráð- herra Afríku- og Asíuríkja í Al- sír og á hann að ákveða, hvort hinn fyrirhugaði fundur æðstu manna Afríku- og Asíuríkja, sem hefjast skal 5. nóv. n.k. verði haldinn. Kínverska alþýðulýð- veldið hefur ákveðið að taka þátt í hvorugum þessara funda. Samkvæmt heimildum hátt- settra stjórnarvalda í Alsír var talið, að ráðstefna æðstu manna þessara ríkja yrði haldin, enda þótt Kína og Pakistan tækju ekki þátt í henni, en ráðstefnan yrði þýðingarminni, ef framan- greind tvö lönd yrðu þar ekki með. Alls hafa 46 lönd lýst því yf- ir, að þau hyggist taka þátt í fundi utanríkisráðherranna, en Kaupmannahöfn, 27. okt. — (NTB-AP) — JÚGÓSLAVÍA hefur formlega farið þe*i á leit við Friverzlunar- bandalag Bvrópu, EFTA, að fá að gerast aðili að því. Skýrði Per Haekkerup, uianríkitraðherra Dana oft núverandi forseti ráð- herranefndar þandalag&ÚM frá þewu á fuwdi með þiaðantönnum í gíer ftekkeruir safiða a* a. tð ím«« síðdegis á miðvikudag voru að- eins fulltrúár fjögurra landa komnir til höfuðborgar Alsír. Hins vegar var búizt við fulltrú- um 17 ríkja þá um kvöldið. Af ýmsum var þá talið, að utan- ríkisráðherrafundinum yrði frest að, svo að fleiri ríkjum gæfist kostur á að senda fulltrúa sína. Búizt er við, að erfitt muni reynast að ræða ýms viðkvæm vandamál, svo sem Vietnam, þar eða fulltrúar Kína og Norður- Vietnam muni ekki senda full- trúa. Gert er hins vegar ráð fyr- ir, að efnahagsvandamál þróun- arlandanna, Suður-Afríka og af- vopnunarmál verði á meðal helztu umræðuefna ráðstefnunn- ar. Samkvæmt frétt frá Moskvu var gert ráð fyrir því, að nú hefði fengið bein tilmæli í ofan- „reinda átt frá júgóslavnesku stjórninni, og ennfremur, »ð júgóslavneska stjórnin vaeri nú sannfærð um, að það vaerí Júgó- siaviu tit hags að faerast naer Fríverzlunarbandalaginu. — Á þessa titlögu yrði að líta með tilliti til þess, að Júgöslavia vaeri I tengcium við Coateooa, en »ro- •efnist þandalag: það, sem ÚMtrn imúítarikiw í Auatut -E vtopu barfa með sér. yrði auðveldara fyrir Sovétríkin að fá að taka þátt i ráðstefnu æðstu manna ríkjanna, eftir að Kína hefur ákveðið að senda ekki fulltrúa. Talið er, að Sovét- ríkin muni mjög fús til þátttöku í ráðstefnunni, en Kína hefur beitt sér mjög gegn þátttöku Sovétríkjanna. Þátttaka Sovét- ríkjanna verður áreiðanlega eitt mikilvægasta umræðuefnið á fundi utanríkisráðherranna. — Sænsku Framhald af bls. 1. sér, að Sósialdemokratar fengju um 12 millj. eða um það bil hið sama og þeir fengju, ef 25 millj. kr. fjárhæð inni væri skipt eftir atkvæða- tölu. Borgarflokkarnir myndu einnig fá sinn hlut um það bil hið sama með þessum hætti, en Kommúnistaflokkurinn myndi aðeins hljóta um 500.000 kr. í stað 1. millj. ef atkvæðamagn væri lagt til grundvallar. Auk þessa stuðnings mun vera gert ráð fyrir því, að skrifstofur stjórnmálaflokk- anna í sænska þiginu hljóti sér stök fjárframlög og hefur fjár- veitinganefnd þingsins lagt til, að veútar verði í þessu skyni 3.0M kr. fyrir hvert þingsæti »g þar »ð auki 1.50» kr. til þingtwanwa stjórnarandatöðwnn ar, þar eða stjórnarandataðan- hafi ekki- fyrir að ráða yfic þeind aðstöðu, sem stjórnia hati. — Maria Framhald af bls. 22. neytisstjóri Briem og frú í>óra Garðarsdóttir, Ólafur Helgason læknir og frú Kristín Þorvarðar- dóttir, Bjarni Bjarnason læknir og frú Regína Þórðardóttir og Lárus Einarsson prófessor, og ykkar, frú Svanlaug Jónsdóttir og frú Kristín Pálsdóttir. Svo mundi og mæla vilja Thor ThoFS sendiherra, ef hann væri nú ofan foldar. Ég get ekki að því gert, að ósjálfrátt finnst mér, að ég hafi í þessum fátæklegu minningar- orðum verið að tjá hugarþel okkar allra, kalla fram að leið- arlokum hjartfólgin minni og kynni, sem við áttum öll um þessa hugþekku konu og leiða hugi okkar saman til þess að árna henni samhuga allrar bless- unar guðs á hinztu kveðjustund. Hafi ég tekið mér til þess bessaleyfi, vona ég, að þið fyric- gefið mér það öll. — ★ — Eigi veit ég konu geta öðlast fegurra hlutskipti en að verða sólin í húsi og hjarta hamingju- manns, sem hún elskaði — og öl-l- um vel, sem á vegi hennar urðu. Slikt hlutskipti öðlaðist frú María Þorleifsdóttir. Og sem slíkrar verður hennar minnst. Og eigi þarf það þér að segja, vinur minn Kristján Sveinsson, að „í vetrarhríðum vaxinn- ar ævi gefst ekki skjól, nema Guð“ og sú líknsemd hins trúa eljumanns að finna fró og gleöt í starfi hvers dags, á meðan þrek endist. Megi miningin um elsku- lega eiginkonu þit»a vena þér Ijós í húmi tregans ag btesaun Guðs og farsæld fylgja þér og börnum ykfcar. og hvHa yiivöeim ili ykkar, eins «tg var á twásn hún- vakti sem géður e«g(H oyfir þvi með glaðværð jmw, trútyedi. og ást. Þess biðjum -við öit »• Gerist Júgóslavia aðili að Fríverzl.bandalaginu?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.