Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.01.1966, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Flmmtudagur 13. Janúar 19& Eiginmaður minn og faðir okkar GÍSLI SIGURÐSSON sérleyfishafi, Sigtúni, Skagafirði, er lézt 2. janúar s.l. verður jarðsunginn frá Sauðár- krókskirkju laugardaginn 15. janúar kl. 13,30. F. h. vandamanna. Helga Magnúsdóttir og börn. Jarðarför STEINUNNAR SVEINSDÓTTUR frá Nýjabae, fer fram frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 15. þ.m. Athöfnin hefst kl. 13,30. Vandamenn. Maðurinn minn ARI JÓNSSON Skuld, Blönduósi, verður jarðsunginn fré Blönduóskirkju laugardaginn 15. janúar kl. 2 e.h. F. h. vandamanna Guðlaug Nikodemusdóttir og börn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föðurbróður okkar SIGURJÓNS GUÐNASONAR frá Tjörn, Stokkseyri. Sérstaklega þökkum við forstöðukonu Elliheimilisins Hlévangs í Keflavík, starfsfólki þess og vistfólki aðstoð þess og umhyggju meðan hann dvaldi þar, svo og öllum þeim öðrum er glöddu hann með heimsóknum og á annan hátt. Margrét Guðleifsdóttir, Sigríður Guðleifsdóttir, Guðni Guðleifsson, Ragnar Guðleifsson. AR]MI GESTSSOn Vatnsstíg 3 — Sími 1-15-55. Bogaskemmur Eins og að undanförnu útvegum við frá Bretlandi boga- skemmur í fjórum mismunandi breiddum, en vegna vaxandi örðugleika á útvegun þessara bygginga eru væntanlegir kaup- endur vinsamlegast beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst. Bogaskemmurnar eru sérstaklega hentugar sem fiskvinnsluhús, verkstæði, verkfærageymslur og fl. Skemmunum geta fylgt bognir plastgluggar. Bogaskemmurnar eru ódýrustu byggingar, sem nú er völ á og er sérstaklega fljótlegt að reisa þær. Leitið nánari upplýsinga, Tveggja herbergja íbúðir i i Þessar skemmtilegu tveggja herbergja íbúðir í einu nýju hverfanna, eru til sölu, og seljast tilbúnar undir tréverk og málnngu. Þær eru ca. 55 fer- metrar að stærð, stofa, svefnherbergi, bað og eldhús. Allt sameiginlegt er frágengið og húsið málað að utan. Þetta eru tilvaldar íbúðir fyrir einstaklinga eða litlar fjölskyldur. — Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Bróðir okkar HARALDUR STEFÁNSSGN frá Rauðafelli, andaðist á Kleppsspítalamim 2. janúar. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði spítalans fyrir margra ára þjónustu og umönnun í veikindum hans. Systkini hins látna. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför JÓHANNS KRISTJÁNSSONAR frá Skógarkoti. Ólína Jónsdóttir, börn, tengdaböm.og barnaböm. Við þökkum innilega fyrir alla þá samúð og vinsemd, sem okkur hefur verið sýnd við andlát og útför HELGA HJÖRVAR rithöfundar. Rósa Hjörvar, böm og tengdabörn. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17 — 4. hæð (Hús Siíla og Valda) sími 17466. Verzlunar og skrifstofuhús Til sölu er stórt verzlunar og skrifstofuhúsnæði, sem nú er í byggingu ( allt að 3—400 ferm). Húsið er á ákjósanlegum stað í einu nýjasta og þéttbýlasta hverfi borgarinnar. Hér er um hús á hornlóð að ræða við mikla um: ferðrgötu. Geta kaupendur ráðið innréttingum sjálfir. Húsnæði þetta er mjög hentugt fyrir t. d. bifreiðaumboð, bankastarfsemi og allan stærri verzlunarrekstur. Skrifstofuhúsnæði er á 2. hæð og einnig verzlunar eða geymslu- rými í kjallara. Nánari upplýsingar eru veittar á Fasteignaskrifstofunni Austurstræti 17. — Símar: 17466 og 13536.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.