Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 7. apríl 1966
RÚSSLAND
FRÁ SIBERÍU TIL SVARTAHAFS
FYRIR aðeins einum áratug
þótti það nánast hrein firra að
láta sér detta í hug að fara í
ferðalag austur fyrir jám-
tjald — hvað þá alla leið til
Sovétríkjanna. Reyndar áttu
menn þess tæpast kost, nema
því aðeins þeir væru boðnir
þangað sérstaklega eða ættu
þangað brýnt erindi, ein-
hverra hluta vegna. Ferða-
mannastraumur og ferðaþjón-
usta var óþekkt fyrirbæri aust-
ur þar.
En síðan er mikið vatn runn-
ið til sjávar og miklar og marg-
vislegar munu þær breytingar,
sem orðið hafa í Sovétrikjun-
um á þessum síðasta áratug.
Er nú svo komið, að Sovét-
menn hafa eins og flestir aðrir
komizt að þeirri niðurstöðu, að
ferðamenn geta verið góð tekju
lind. Á síðustu árum hefur
slaknað svo á böndunum so-
vézku, að erlendir jatfnt sem
innlendir ferðamenn fara í
Ihundruð þúsimdatali milli
borga og bæja — Rúesar, sem
bundnir hafa verið heimahög-
um sínum árum saman, fara
nú í stórhópum í könnunar-
iferðir um sitt stóra land, þeysa
um í langferðabílum, járnbraut
arlestum og flugvólum lands-
(hornanna á miltli, allt austan
úr Kasakihstan vestur til Kiev,
norðan úr Síberiu suður að
Svartaihafi. Og erlendir ferða-
menn hvaðanœva að úr heim-
inum flykkjast til Moskvu og
Leningrad og þaðan 1 allar
áttir, því margt er að sjá I
þessu víðáttumikla landi, sem
kallast Sovétríkin og hefur á
síðustu áratugum verið einn
helzti vettvangur heimsfrétt-
anna .... þannig nálgt en
um leið fjarlægt, sökum ein-
ungrunar og gagnkvæmrar tor-
tryggni Austurs og Vesturs. Nú
vilja menn fara þangað og sjá
þetta mikla land — höfuðríki
hins kommúniska heims, kanna
land og þjóð.
Enginn vafi leikur á þvi, að
Sovétrikin eiga mikla fram-
tíðarmöguleika sem ferða-
mannaland. Eins og Bandarík-
in er landið geysiviðlent og
margbreytilegt. Þar má finna
allar hugsanlegar tegundir
loftslags og landslags, al-R frá
íshafsloftslagi Siberíu til mið-
jarðarhafsknftslags Kr.mskag-
ans og Kakasusfjalla, ailt írá
freðmýrum og eyðimörkum að
pálmaliundum og vínekrum, allt
frá víðlendum sléttum til hárra
tindóttra fjallgarða. Og þjóð-
irnar, sem byggja þetta víð-
lenda ríki, eru jafn margbreyti
legar og landið sjálft og þar
er talað mörgum og mismun-
andi tungum.
í Sovétríkjunum er hægt að
skyggnast inn í fortíðina jafnt
sem nútímann. Fom listaverk
og sögulegar minnjar eru varð
veittar í listasöfnum stórborg-
anna, stórhýsi fyrri alda setja á
þær einn svip. Skrautleg kirkju
list og litríkar kirkjur, sem
varðveittar eru sem sötfn, bera
vitni öflugu trúarlífi fyrri alda,
en aðrar kirkjur auðar og illa
farnar bera vitni trúleysi
kommúnismans . Lenínstyttum
ar stóru eru merki nútímaþjóð-
félags Sovétríkjanna. Einnig
sambýlishúsin, sem þjóta upp
eins og gorkfilur hvar sem litið
er — og víðáttumikil sýnixvgar-
svæði með gos'brunnum, lit-
skrúðugum blóma- og skemmti
görðum og stórum skálum og
höllum, þar sem sjá má yfirlit
ytfir hinar firnamiklu framfárir
sem orðið hafa í Sovétríkjun-
um á síðustu áratugum, eink-
um á sviði vísinda og tæknL
Og þegar menn hafa fengið
nóg af því að sjá og skoða
gefast nóg tækifæri til sóldýrk-
unar og sjóbaða. Ymist geta
menn velt sér í hlýjum öldum
Svartahafsins, eða vaggað sér
í smábátum siglt um hafið á
hraðhátum eða skemmtiferða-
skipum eða lónað meðtfram
bökkum stórfljótanna. Og
er í stórum hópum, farið langt
og dvalizt lengi á hverjum
stað.
★
En viilji menn ferðast einir
eða út af fyrir sig?
I>á er um ýmsar leiðir að
velja, hvort heldur þeir vilja
þyklkir breytinguna.
Intorist hefur nú viðskipti við
þrjár ferðaskrifstotfur á íslandi,
Ferðaskrifstofu ríkisins, Land-
sýn og Lönd og Leiðir, sem allar
geta haft millligöngu um ferðir
einstaklinga, auk þess sem verzl
unarskrifstofa sovézka sendi-
ráðsins veitir allar nauðsynleg-
þeir, sem óska hress-
ingar- og heilsubótar undir
iæknis eða hjúkrunarhendi,
geta fengið vist á hressingar-
heimili hvort sem er uppi í
fjöllum eða niðri við strönd.
Fá þeir, sem koma til Sovét-
ríkjanna í þekn tilgangL um
það biil 45% afslátt á ferðalög-
um innan lands.
En hvernig er bezt að haga
ferðalagi til Sovétríkjanna —
hvar á að leita upplýsinga og
hvað má gera ráð fyrir að
slíkt ferðalag sé kostnaðar-
samt? Hér á eftir verður reynt
að gefa eirnhverja vísbendingu
um það og er þá fyrst og
fremst byggt á upplýsingum
írá verzhmarskrifstotfu sovézka
sendiráðsins í Reytkjavík, aug-
lýsingum ferðaskrifstofa á
Norðurlöndum og Bretlandi og
einnig höfð nokkur hliðsjón af
upplýsingum danskra ferða-
bæklinga og reynslu einstakl-
inga.
Vafalaust er ódýrast fyrir
íslendinga að fara tii Sovét-
ríkjanna í hópferðum, sem ís-
lenzku ferðaskrifstofurnar etfna
til. Kemur þar fyrst og fremst
til sé afsláttur, er þær fá á
flugtferðum, sem eru alla jafna
einn stærsti kostnaðarliðurinn
í svo löngu ferðalagi. Sam-
kvæmt upplýsingum frá skrif
stofu Flugfélags íslands kostar
flugfar einstaklinga frá Reykja
vík til Moskvu og heim aftur
tæpar 20.000.00 krónur ísl.
En sé slíkum hópferðum
ekiki til að dreitfa er hægt að
taka þátt í hópferðum frá Norð
urlöndunum- og eflaust öðrum
löndum einnig — þaðan eru
árlega farnar margar ferðir
til Sovétrikjanna, ýmist á
skemmtiferðaskipum, með flug
vélum eða járnbrautarlestum,
en beinum járnbrautarferð-
um hefur nú verið komið á
milli höfuðborga Norðurland-
anna og Moskvu. Þá er einnig
hægt að fara á eigin vegum til
Moskvu og taka þaðan þátt í
svokölluðum fastatferðum so-
vézku ferðaskrifstotfunnar Into-
urist, sem eru misjatfnlega
langar og dýrar — en miklu
ódýrari en að ferðast um land-
ið á eigin vegum.
Þessar hópferðir eru í tveim
ur flokkum, er á íslenzku
mætti kalla 1. flokk Oig Ferða-
mannaflokk og er verðlag mis
munandi eftir því hve ferðast
Kreml í Moskvu
heimsækja helzbu borgimar,
ferðast um lands.byggðina, fara
í sénstakar veiðiferðir suður á
Krímskaga eða norður til Sí-
beríu — eða eru í viðsikipta-
erindum. Einnig er hæ.gt að
fara beint á sóibaðstaðina á
Krím og Kákasus eða fá vist
á hressingarheimilum. Vilji
menn spara sér gistingarkostfn-
að er hægt að hatfa með sér
viðleguútbúnað því að víða
hefur Intourist skipulögð tjald-
stæði. Þá er unnt að taka sér
bifreið á leigu með eða án bíl-
stjóra — og einnig geta menn
ferðast víða um á eigin bifreið-
um, en skyldu áður kynna sér
rússneskar umferðarreglur,
því þær eru sagðar nokkuð
flóknar og viðurlög ströng.
Verðlag á benzíni er nokkuð
mismunandi etftir gæðum þess
— kosta tíu lítrar frá 54 kó-
pekum (72 oktane) upp í 1.02
rúbdur (95 oktane). Þess má
geta að gjaldmiðill Rússa er
rúbian sem skiptist í 100 ko-
peka. Jatfngildir 1 rúbla um
þ.b. 47.00 ísl. kr.
Nauðsynlegt er að skipu-
leggja vel og tímanlega ferða-
lag til Sovétríkjnna. Landið er
stórt vegalengdir miklar og
ferðmannastraumur mikill og
ört vaxandb og nokkur skort-
ur á hótelrými enn sem komið
er. Þó má búast við, að ástand-
ið I þeim efnum fari hrað-
batnandi á næstunni, því að
mörg stór gistihús eru i smíð-
um. En til Sovétríkjanna er
tilgangslust að reyna að fara
með því hugarfari „að hlut-
irnir blessist einhvernveginn“,
eða að einhversstaðar hljóti að
mega finna gistirúm, því að
óhusgandi er að ferðast án
milligöngu Intourist etftir því
sem hugurinn býður hverju
sinni.
Hinsvegar getur það tekið
tiltölulega skamman tíma að
undirbúa Rússlandsfe :3, sé á
annað borð hægt að fá gistingu
og þjónustu — og þegar, er
Intourist hefur fallizt á ferða
áætlunina, er hægt að fá vega-
bréfsáritun endurgjaldslaust
hjá sovézka sendiráðinu. Er þá
tekið fram þar, hvernig og
hvaðan ferðamaðurinn ætlar
að koma til Sovétríkjanna og
hverniig og hvert hann fer
þangað, svo og þeir staðir helzt
ir, sem hann ætlar að heim-
sækja. Þó mun hægt að breyta
út af ferðaáætluninni þegar til
Sovétríkjanna er komið og
framlengja dvöl sinni þar, svo
framarlegá sem Intöurist sam-
ar upplýsingar.
Þees var getið hér að framan
hvað flugfarið kostaði tii
Moskvu og afbur heim. En
þangað er einnig hægt að ferð-
ast með skipum og járnbrautar
lestum frá Norðurlöndum,
Bretlandi og megirnlandi
Evrópu. Sem dæmi má raefna
að jámbrautarferð frá Hook i
Hollandi kostar eitbhvað inn-
an við 80 rúblur og frá Hel-
sinki til Moskvu um Viipuri
og Leningrad kostar járnibraut-
arferðin um það bil 20—25
rúblur, etftir farrými og kletfa-
stærð. Eru lestir þesear þægi-
legar, en þess þurtfa farþegar
að gæta, að á ollum leiðum,
sem taka innan við sólarhring
er enginn matfur seldur —
verður því að taka með
sér nesti og er þá rétt að afla
sér upplýsinga um aílt slíkt.
Sé ætlunin að ferðast á sjó, er
hægt að sigla frá London tU
Leningrad eða Riga fyrir 56
tH 76 rúblur, eftir farrými ——
eða frá einhverjum Norður-
landanna og er þá verðið tölu-
vert lægra. Þá kjósa margir að
fara yfir til Sovétríkjanna um
Miðjarðarhafið og Svartahafið
og koma þá að landi í Odessa.
Einnig er hægt að sigla um
Dóná gegnum Austurríki, Ung-
verjaland, Júgóslavíu, Búlgar-
iu og Rúmeníu.
Á Svartahatfinu sjáltfu eru
fastar skemmtisiglingar milli
borganna Odessa Sevastopol,
Yalta Soohi, Sukhum og Bat-
umi, þar sem höfð er nokkurra
daga viðdvöl á hverjum stað.
Einnig er hægt að fara lengri
ferðir, þar sem komið er til
Istanbul Alexandriu, Pireus og
Famagusta eða til Frakklanda
og Ítalíu.
Innan Sovétríkjanna eiga
einstaklingar um þrjá verð- og
þjónusta flokka að velja, „de
luxe“-tflakk, 1. flokk og ferða-
mannafllokk. í flokknum ,,de
luxe“ kostar sólarhringsdvöl
31.50 rúblur, sé gist í einka-
herbergi en 22.50 rúblur, sé
gist í berbergi fyrir tvo. f
þessum flokki er miðað við
beztu gistiherbergL sem völ er
á og eru þau sögð mjög góð
og oft íburðarmikil, einkum
þar sem gistihúsin eru gamlar
aðaQshallir. Innifalið í þessu
verði er: Þrjár ríkulegar máltíð
ir, kynnisferðir innan borgar-
marka þrjár klst. á dag með
túlk og bifreið til umráða f
jafn langan tíma, hvort sena
hún er notuð til kynnisferða
eða annarra þarfa, svo sem
leikhúaferða, innkaui>aferða o.
sv. frv. Enntfremur allur að-
gangur að sötfnum og sýning-
um og flutningur af komustað
og á brotttfararstað með til—
heyrandi þjónustu varðandi
skilríki og farangur, — og er
þá innifalið burðargjald fyrir
tvær ferðatözkur.
í 1. flokki er verðið 14,40 —.
17.10 rúblur og í Ferðamanna-
flokki 10.80 — 12.60 rúblur
etftir þvi hvort herbergi eru
fyrir einn eða fleiri og hrvort
þau eru með eða án baðs.
Innifalið í verðinu eru að öðra
leyti sömu hlunnindi og i flokki
„de luxe“ nema hvað gert er
ráð fyrir. Hinsvegar geta menn
bætt sér það upp með því að
greiða fyrir aukalega, því að
á hverju gistihúsi velja allir
gestimir mat samkvæmt
sama matseðlL sem er ytfirleitt
afar fjölbreybtur. Enntfremur
geta menn farið fram á aukna
þjónustu frá þvL sem fyrir-
Grafhýsi > Samarkand