Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 23
FimrMtuðagur T apríl 1966 MORGUNBLAÐIÐ 23 fram var ákveðið en verða þá I að greiða fyrir hana í erlend- j um gjaldeyrL i Tekið skal fram, að ferða- mönnum er algerlega frjálst að ferðast um án leiðsögumanns og þeir, sem ferðast með ferða- mannahópum, þurfa ekiki frem- ur en þeir vilja að taka þátt í kynnisferðum. Á hinn bóg- inn er oft töluverðum erfiðleik um bundið að fá aðgang að söfn um og sýningum án slíkrar aðstoðar — einkum þegar ferða mannastraumur er hvað mest- ur. Losna menn því við alls- konar óþaegindi og vonbrigði með því að nota sér þá þjón- usfcu, er leiðsögumenn Intour- ist veita. Hér að framan hefur verið drepið á örfá atriði, sem kunna að gefa ferðamönnum eimhverja vísbendingu um þá kosti, sem völ er á, varðandi ferðir til Sovétríkjanna. En í svo stuttri blaðagrein er óhugsandi að gera skil öllu þvi, sem ferða- menn þurfa að afchuga áður en þeir leggja upp í slika ferð, enda geta þeir fengið glöggar og taemandi upplýsingar hjá fyrrgreindum aðilum. j Sjálfsagt er fyrir hvern og einn er hyggur á Rússlands- ferð að kanna vel alla mögu- leika og einnig allar þær regl- ur, sem Intourist setur um eitt og annað, — til dæmis um vegabréf og vegabréfsáritun, greiðslur og gjaldeyri, ljós- myndun og kvikmyndun á so- vézku yfirráðasvæði, toll- ákvæði og þá hluti, sem bann- að er að flytja inn og út úr ) landinu. Ennfremur er rétt að ' kanna vel hverSkonar klæðn- aðar er þörf á hverjuim stað og hafa með sér allt það nauð- synlegasta til ferðarinnar því að vörugæði og vöru úrval getur ekki talizt sam- bærilegt við það, sem gerist á Vesturlöndum. Þó mun hægt að gera ágæt kaup á ýmsum hlutum, m.a. loðskinnavöru og hljómplötum svo og ýmsum minjagripum og skartgripum úr rafi. Bf ferðamenn kunna sæmileg skil á nauðsynlegustu upplýsing um og gera sér þess góða grein, hvers er að vænta, forðar það þeim frá ýmsum óþægindum og óþarfa tímaeyðslu og getur stuðlað að því að þeir njóti mun betur en ella þeirra stunda sem þeir eiga í þessu mikla og athyglisverða landi — Sovét- ríkjunum. — Grikkland Framhald af bls. 10 Dalmatíuströndina liggur Kró- atíuströnd, en fyrir sunnan hana Montenegroströndin. Á Dalmatíuströnd eru borgir eins og Dubrovnik með sæg sögu- legra bygginga frá miðöldum og seinni öldum. I júlí og ág- úst fara þar fram hin frægu Dubrovnik-hátíðahöld þar sem erlendir og innlendir listamenn flytja óperur, leiklist, balletta og þjóðdansa. Þar er fjöldi hót ela í öllum verðflokkum. I Split, sem liggur allmiklu norð ar, eru miklar fomleifar frá tíð Rómverja (Diocletianus átti þar höll á 4. öld), m.a. Júpít- ershof. Þar er líka haldin Sum- arháfcíð í júlí og ágúst með leik- list, óperum, ballett, tónleik- um og þjóðdönsum. Af öðrum stöðum sem ferðamenn leggja gjarna leið sína til má nefna hina fornu borg Zadar, norð- arlega á Dalmatíuströnd, sem upphaflega var reist á eyju og síðan tengd meginlandinu. Þar er fjöldi minja frá rómverskri tíð og fræg kirkja frá 9. öld helguð heilögum Donat. Eyjan Hvar milli Split og Dubrovnik er vinsæll ferðamannastaður, mætti halda áfram að telja upp fallegar borgir og sæg indælla eyja meðfram endilangri Dalm atíuströndinni, en þetta verður að nægja að sinni. Verðlag í Júgóslavíu er lágt, eitthvað áþekkt Grikk- landi, og þjónusta yfirleitt góð. Stjörnumerki eru merki dýrahringsins. Eitt merki er fyrir hvern mánuð árs- ins. — 10 gerðir af hálsmenum. Einnig viðhengi úr gulli og silfri. Hringar — nælur — lyklahringar— bókamerki — pappírshnífar Kaffiskeiðar — ermahnappar —bindisnælur með stjórnumerkj- um. — PÓSTSENDUM — JÓN DALMANNSSON Gullsmiður. — Skólavörðustíg 21. 25% FMJMLIKM KIMVÍK. KAyPMMIUM Vor-fargjöld Pan American. 15. marz gengu í gildi hin hagstæðu „30 daga“ vorfargjöld Pan American til Kaupmanna- hafnar. Fargjaldið er kr. 6330,00 fyrir báðar leiðir. Vor-fargjöldin gilda einnig til margra ann- arra borga í Evrópu. | Engin ferð jafnast á við ferð með hinum glæsi legu þotum Pan American — hvort sem farið er á fyrsta farrými eða „Tourista“-farrými. Flugtíminn til Kaupmannahafnar er 3y2 klst. PAN AM — ÞÆGINDI PAN AM-WÓNUSTA PAN AM-HRAÐI Allar nánarl upplýsingar veifa: —... ...................-......... PAM AMíRKAH a Wandi og ferðaikrifsfofurnar. %T A.IVTE: RCGA.IV AÐALUMBOÐ G.HELGASON &MELSTED HF HAFNARSTRÆTI19 SIMAR10275 11644 BWBBBwmwmwmwwwwwmwwwpMiwai'if i»éi<wii wn ....... MORRIS 1100 Traveller, bifreiðin sem beðið var eftir. Þetta er bifreiðin með alla kosti og eig- inleika stóru bifreiðarinnar í formi smábifreiðar- innar. 0G © BIFREIÐIR ERU NU FÁANLEGAR í ÞREHttiR NÝJUIVI GLÆSILEGUM UTGÁFUIVI MG”B” GRAND TOURER Glæsileg sportbifreið með gott rými fyrir alla f jölskylduna. 1800. Ennþá einn bíllinn með vökvafjöðrun. -— Glæsileg 5—6 manna bifreið með sömu f jöðrun og MORRIS MINI og 1100 sem þegar hefur sannað yfirburði sína í góðri fjöðrun. Bifreiðin er framhjóladrifin með 84 ha. vél. Afar rúm- gott farþega- og farangursrými. BIFREIÐA- VERZLUN Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6 — Sími 3-86-40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.