Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 32
ÍÍTSVNARFERÐ er urvalsferð fyrirVÆGT VERÐ ÖTSÝIV Skandinavia — Skotland Hardangursf jördur — Osló — Kaup- mannahöfn — Glasgow. 14. dagar — 29. júní — 13. júlí. 20. júlí — 3.ágúst. Hér gefst yður kostur á að kynnast fegurstu og skemmtilegustu stöðum nágrannalanöanna, njóta náttúrufegurðar Noregs og Skotlands, skemmta yður í Kaupmannahöfn og verzla í GJasgow — aJlt f einni og sömu ferð — fyrir ótrúlega lágt verð. Tilvalin ferð fyrir fjölskylduna. Ferðin, sem fólk treystir. Ferðin, sem fólk nýtur. Ferðin, sem trygg- ir yður mest fyrir ferðapeningana. Munið. að aðeins GÓÐ ferð getur borgað sig. MIÐ-EVRÓPUFERÐ I. Kaupmannahöfn — Miinchen — Vínarborg — Dubrovnik. 17 dagar: 22. júlí til 7. ágúst. Síðan Útsýn tók þessa ferð upp árið 1964, hefur hún þótt ein skemmtilegasta ferðin. Margt stuðlar að þvi: glaðværð Kaupmannahafnar, Múnchen og Vínarborgar, náttúrufegurð Bæjaralands og Austur- ríkis og sérkennilegt þjóðlíf og glitrandi baðstrend- ur Júgóslavíu. til annarra BRET LANDSFERÐIR EDINBORG — LONDON 13 dagar: 18.—30. júní og 27. ágúst—8. sept. Fátt veitir betri hvíld en að ferðast á sjó. Gull- fossferðir eru vinsælar, og þessi rólega, ódýra ferð veitir bæði hvíld og skemmtun, tækifæri til að sjá fegnrstu héruð Englands og Skotlands og gera ódýr kaup í ágætum verzlunum Lundúna og Edinborgar. Ferðin hefur ætíð verið fullskipuð mörg undan- farin ár. MIÐ-EVRÖPUFERÐ II. KAUPMANNAHÖFN — RÍNARLÖND SVISS — PARÍS 18. dagar: — 6.—23. ágúst. hetta er ein vinsælasta ferð Úlsýnar og hefur jafnan verið fullskipuð undanfarin 10 ár, enda ein heppi- legasta kynnisferðin um meginland Evrópu. Veitið athygli, að fegursta hluta leiðarinnar — um Rínar- lönd Svartaskóg og Sviss — er ferðazt í bifreið, svo að farþegarnir fái notið hinnar rómuðu náttúru- fegurðar, en langleiðir eru farnar í flugvélum. landa 1966 Vinsælustu hópfer&imar Auk hinna vinsælu hópferða, sem jafnan eru full- skipaðar, býður ÚTSÝN fjölda skipulagðra EIN- STAKLINGSFERÐA MEÐ KOSTAKJÖRUM, selur farseðla með flugvélum og skipum um allan heim og veitir viðskiptavinum sínum margvíslega ferðaþjón- ustu og upplýsingar án nokkurs aukakostnaðar af hálfu farþegans. AÐRAR HÓPFERÐIR 1966: ítalia — hlómaströndin ALASSIO — LONDON Brottför 5. ágúst 20 dagar Brottför 24. ágúst 16 dagar SPÁNN — villta ströndin COSTA BRAVA — LONDON Ferð I. Brottför 24. ágúst 16 dagar Ferð II. Brottför 8. september 19 dagar SPÁNN - MALLORCA Brottför 8. september 19 dagar Italia i septembersól BROTTFÖR 13. september — 18 dagar. BjartiiT himinn — blátt haf. Fegurðin blasir hvar- vetna við í íínum. litum og hljómi. Fagrar borgir, fnllar af líst og sögu, og við þræðum fegurstu leið- ina — um Norður-Ítalíu, alla leið til Napoli og Capri. Hér er aðeins boðið upp á það bezta. og hver dagur býður upp á ný ævintýri. Siglt með MICHELANGELO — nýjasta og glæsilegasta far- þegaskipi itala frá Napoli til Cannes í Frakklandi. VESTUR - EVRÓPA Kaupmannahöfn — Hamborg — Amster- dam — Baðstaðurínn Zandvoort í Hollandi — London. 25 dagar. Brottför 3. júlí. Útsýn kynnir hér nýja ferð — einmitt með því fyrirkomnlífei, sem fjöldi farþega heður óskað: FLUGFERÐ ÚT — SIGLT HEIM MEÐ GULFOSSI. Yður gefst góður tími til að verzla og kynnast stórborgarlífinu « í Kaupmannahöfn. Hamborg, Amsterdam og London, og þér dveljizt að auki htiJa viku á ágætu hóteli á einum bezta baðstað HoJlands — Zandvoort — yður tU hvíldar og hressingar. Miðað við lengd ferðarinnar er þetta ein ódýra&ta ferðin í ár. Ferðaskrifstofan iItSVIV Austurstræti 17 — Reykjavík — Símar: 23510 20100 Sumaráœtlunin er komin út\ Hringið, skrifið eða komið sjálf og fáið ein- tak af nýrri 16 blaðsíðna litprentaðri sumar- áætlun. Fólk pantar fyrr í ár — og margar Útsýnar- ferðir eru þegar nærri fullskipaðar. Pantið strax, og gerið sumarleyfið að beztu tlögum ársins. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.