Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 27
Fimmtuðagar 7. apríl 1966 MORGUNBLAÐIÐ 27 SVISS ALPARNIR HEILLA I 1 í HJARTA Bvrópu, þar sem þjóðvegir meginlandsins sker- ast, er litla alpalandið Sviss, nágranni íjögurra stórþjóða, Ítalíu, Frakklands, Þýzkalands og Austurríkis. Sviss er lýðræðisþjóð þar sem einstaklingsrétturinn er virtur. íbúar landsins eru t*m 5,5 millj ónir og skiptast í mörg þjóðar- brot. Sem þó liifa í sátt og samlyndi, þrátt fyrir frábrugð- in tungumál, siðvenjur og trúar brögð. I>ökk sé hinni bjargtföstu ákvörðun Svisslendinga, um hlutleysisstefnu hvaða sem á gangi, þá hefur landið varðveitt sjálfstæði sitt og séreinkenni Svissland er lítið land, eða ámóta stórt og Danmörk. En þar er óendanleg náttúrufégurð Öldum saman hefur náttúru- fegurð landsins blásið anda í brjóst málara, skálda, tónskálda og annarra listamanna. Á þessarri öld hraða, vinnu og álags, hafa orð Rousseaus „Snúum aftur til náttúrunnar“ öðlast endurnýjað gildi þar sem Sviss er. Og eins og haustið sé ákjósanlegasti ferða tíminn í Sviss. í>á losni ferða- maðurinn við mesta ferðamanna strauminn og geti í ró og næði notið landsins í hinum gullnu haustlitum. í>á er einnig upp- skerutíminn og mikið um hát- íðir. gs Ferðin. Flugfar með Loiftleiðum, Flug j félagi íslands eða Pan Ameri- can frá Reykjavik til Zúrich. og til baka kostar um 11.500 kr. Bf farið er með skipi frá Rvík til Kaupmannah. og þaðan til \ Sviss kostar ferðin um 9.500 j kr. Ef farið er á vegum ferða- j skrifstofu er verðið allmiklu j lægra, t.d. kostar 15 daga ferð ; á vegum ferðaskrifstotfunnar j Lönd & Leiðir þar sem inni- falið er í verði ferðir, gisting, morgunverður og útsýnisferðir, um það bil 13.000 kr. Svissnesku járnbrautirnar eru með þeim beztu í heimi. Fargjöldin eru lág, og hægt er að kaupa sérstaka leyfismiða, sem eru talsvert lægri en alla. Kleine Scheidegg, skíð asvæðunum í Jungfranjoch. Frá Zúrich. Rousseaus gerði ásínum tíma, sækja menn nú til Sviss sem býður upp á ótal möguleika til hvíldar og dásamlegs sumar- leyfis. Allar árstíðirnar eru ákjósan legar til að eyða leyfi í. Vtetur- inn er þægilegur í hinum sól- ríku Ölpum og sumarið dásam legt þegar snjóa hefur leyst og náttúran skartar sínum feg- urstu litum. í>eir sem til þekkja, segja að Vegir liggja um allt landið, allt til hinna afskekktustu staða. Hótel og veitingastaðir. Flestir þeirra, sem hafa ferð ast um Sviss, segja að það sé næstum ógerningur að finna þar lélegt hótel. Hvar sem er í landinu, hvort sem búið er á lúxushóteli eða sveitakrá er að finna sama hreinlætið og sömu góðu þjónustuna. Verið á hótel herbergjum er mjög mismun- andi og fer eftir árstímum. Ekki er hægt að gefa neinar fastar tölur um verðið, en það mun yfirleitt vera fremur ó- dýrt. Svissneskur matur og þjón- usta eru heimsiþekkt fyrir mik- il gæði og í landinu er mikill fjöldi veitingastaða og smærri matsölustaða. Helztu staðir. , Zúrioh er stærsta borgin í Sviss. Þar er in af miðstöðvum alþjóðlegra banka- og trygg- ingarmála. Þar í borg er menn- ingarlíf í miklum blóma og ár- lega fara þar fram miklar og heimsþekktar tónlistarhátíðir. Við Zúrichvatn er ágæt bað- strönd þar sem hægt er að vera á vatnaskíðum, stunda siglingar og allar þeir lystisemd ir er baðstrandarlifi fylgir. Genf er ein af mestu heims- borgum Evrópu þar sem tugir alþjóðasamtaka hafa aðalstöðv ar sínar. Þessi borg er einnig ein af rómantízkustu borgum veraldar. Útsýnið umhverfis hana er rómað fyrir fegurð. Lítið er af söfnum í Genf, en það bæta árnar og vötnin í nágrenni borgarinnar upp. Basel er næst stærsta borgin og er staðsett á bökkum Rínar þar sem er hliðið til Frakklands og Þýzkalands. Þar átti upp- tök sín og á heima hinn frægi „svissneski floti sem er í ör- um vexti. Það var í Basel, sem Holbein gerði flest sín fræg- ustu verk, og þar er stór Hol- beinsafn. í febrúar ár hvert fer þar fram mikil hátíð sem er fjöl- sótt atf ferðamönnum alls staðar að úr heiminum. Þar fer einn- ig fram hin árlega „Svissneska iðnaðarkaupstefna", sem er ein af mikilvægustu kaupstefnum Evrópu. Lausanne er menningar og lækniafræðimiðstöð frönsku-t mælandi hluta Sviss. Staður- inn er mjög rómaður fyrir nátt úrufegurð. Zermatt í Rínardalnum er frægur sumar og vetrardvalar staður og þar við Simplon byrja lengstu j’árnbrautargöng í Evrópu. Tessin er í ítölskumælandi hluta Sviss og er inn eftir- sóttasti ferðamannastaðurinn. Veðursæld er þar mikil allt sumarið og góðar baðstrendur við Luganovatn. Ennþá eru mikill fjöldi á- gætra staða óupptalin en óger- legt er að gera grein fyrir þeim í stuttri grein, en landið lýsir sér bezt sjálft, er litið er á hina gífurlegu aukningu ferða- mannastraumsins þangað und- anfarin ár. . Svissneski frankinn samsvar- ar 9.92 íslenzkum krónum, og eru engar hömlur á, hve mikið er farið með inn í landið. Gfl El Metobo og Bj Blnck & Deckei m R AFM AGN SH AND VERKFÆRI FJÖLBREYTT ÚRVAL. ASSA-TRÉSKRÚFUR ASSA-LAMIR ÚTI OG INNI ASSA-SKRÁR ÚTI OG INNI HANDVERKFÆRI í ÚRVALI STAIILWILLE LYKLAR og TOPPAR SANDVIKEN SAGIR 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 I POWERSHIFT eða BEINSKIPTUR GÍRKASSI með olíutengsli ALLIR SEM ÞEKKJA VINNUVÉLAR ÞEKKJA ÞYNCD: 14,6 tonn ORKA^ 120 hestöH Þverbiti í stað þverfjaðrar Olíukældar stýriskúplingar og bremsur Einsmurðar rúllur og frammhjól Tvöföld niðurgírun á hliðardrifum Vökva belta strekking Sterkara undirstell með „Sealed Track“ beltum Upplýsingar fúslega veittar! Slmi 21240 HEKLA hf Caterpillar og Cat er slcrósctt vörumerki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.