Morgunblaðið - 26.05.1966, Page 6

Morgunblaðið - 26.05.1966, Page 6
6 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 26. maí 1966 Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkum. Mætti vera úti á landi. Tilboð merkt „9342“ send- ist afgr. Mbl. eða í sima 21815. Kennara vantar tveggja til þriggja berb. íbúð strax. UppL í síma 3-73-80. Atvinna Ungur maður áskar eftir starfi, hefur meira fiski- mannapróf. Tilboð sendist afgreiðslu MbL, merkt: „Starf 9728“. Trésmíðavél Vil kaupa sambyggða tré- smíðavél. Uppl. í síma 40490 eftir kl. 7 á kvöldin. Bíll til sölu Skoda ’55 í góðu lagi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 50501 eftir kL 7 í kvöld. Píanó til sölu Notað pianó er til sölu. Uppl. að öldugötu 52. Góður bíll árgerð ’62—’64, helzt Taun- us 17 M, Saab eða Volvo, óskast gegn staðgreiðslu. Simi 33290. Skoda station ’57 lélegur, er til sölu. Til sýnis Baldursgötu 7 A. Olíufíring til sölu, Efstasund 96. Steríó magnari Til söiu nýr 40 vatta steríó magnari. UppL í síma 50295 mitíi kL 7 og 8 á kvöldin. Ungan tónlistarnema vantar hexbergi strax. Að- gangur að eldhúsi æskileg- ur. Uppl. í síma 37439. Óskum eftir iðnaðarhúsnæði, 80—100 fm. Tilboð sendist Mtol. merkt „Trésmiði 9818“. Keflavík Kona óskast til að gæta ungbarns nokkra klukku- tíma á dag. Uppl. í síma 1277. Sveit Vill ekki eitthvert gott heimili taka 12 ára dreng í sveit. Sími 1670, Keflavík. Hinar margeftirspurðu köflóttu blússur komnar í bláum og bleikum lit. Verð kr. 186,00. Verzlunin Vera, Hafnarstræti 16. FRETTIR Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeildin. Fönd- urfundur verður haldinn þriðju daginn 31. marz kl. 20.30 að Bræðraborgarstíg 9. Kennsla í bast, tága og perluvinnu. Fé- lagskonur tilkynni þátttöku sína í síma 12523 og 19904. Réttarholtsskóli: Skólaupp- sögn og afhending einkunna fer fram íöstudaginn 27. maí. Nemendur mæti: 1. bekkur kl. 3, aðrir bekkir kl. 5. SkólastjórL Hjálpræðisherinn. Fimmtudag kl. 20.30. Almenn samkoma. Allir velkomnir! Konur, Keflavík. Athugið, að dagheimili kvenfélagsins tekur til starfa 1. júní í skólanum við Skólaveg. Nokkur plóss laus. — Nefndin. Fíladelfía í Keykjavík. Al- menn samkoma í kvöld kl. 8.30. Glen Hund og frú boðin velkom- in. Þau tala á samkomunni. NÁMSKEIÐ fyrir unglinga, er lokið hafa barnaprófi, verða haldin í júní og ágústmánuði í Laugarnesskóla, Melaskóla og Réttarholsskóla. Hvert nám- skeið stendur í 4 vikur. Kennt verður 4—5 stundir á dag, fimm daga vikunnar. Kennd verður matargerð, fram reiðsla, ræsting, meðferð og hirð ing fatnaðar, híbýlafræði, vöru- þekking o.fL Sund verður á hverjum morgni kl. 8—9. Námskeiðsgjald verkur kr. 1000.00 á þátttakanda. Nánari upplýsinga og innritun á fræðsluskrifstofu Reykjavikur, dagana 23.—27. maí n.k. kl. 2—4. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur Málverkasýning Elínar K. Thor arensen í Hafnarstræti 1 er opin daglega frá kl. 2—10. Kappreiðar. Hestamannafélag- ið Sörli í Hafnarfirði heldur kapp reiðar á skeiðvelli félagsins við Kaldárselsveg laugardaginn fyrir Hvítasunnu. Þar fer fram keppni í skeiði, stökki og folahlaupi, einnig verður naglaboðhlaup og firmakeppni. Ætlast er til að þátttökutilkynningar berist til Kristjáns Guðmundssonar í síma 51463 eða 50091, Guðmundar Atlasonar í síma 50107 eða 50472. Langholtssókn: Fermingarbörn í Langholtskirkju vor og haust 1966. Ferðalag ákveðið föstudag 27. maí. Gefið ykkur fram á miðvikudagskvöld frá kl. 5—7 í safnaðarheimilinu, sími 35750. Látið þetta berast. Sóknarprest- arnir. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í félagsheimilinu fimmtu- daginn 26. maí kl. 20.30. Fundar- efni: skýrt frá fjáröflun til sum- ardvalarheimilisins og rætt um ferðalag félagskvenna og fleira. Stjórnin. Kvenfélagið Hrönn: Munið ferðalagið í Laugardal 1. júní Tilkynnið þátttöku sem fyrst í símum 11306, 23756, 36112 eða 16470. Konor, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðrastyrks- nefndarinnar, Hlaðgerðarkoti i Mosfellssveit, tali við skrifstof- una sem allra fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 2 — 4, sími: Blöð 09 tímarit HEILSUVERND, tímarit Nátt- úrulækningafélags íslands, 2. hefti 1966, er nýkomið út og flytur þetta efni: Fjörefnin (Jónas Kristjánsson læknir) Vort daglegt brauð (Hans Krekel Christensen). Um „drottn ingarfæðu“ (Björn L. Jónsson læknir). Þýddar greinar um tregar hægðir, um tauga- og geðsjúkdóma hjá dýrum og um áhrif fæðisins um meðgöngu- tímann á móður og barn. Upp- skriftir eftir Bryndísi Stein- þórsdóttur húsmæðrakennara. Þáttinn á víð og dreif (mataræði í 10 löndum, sykur- og feiti- neyzla, sykuráróður í algleym- ingi). Félagsfréttir o.fl. Ritið kemur út 6 sinnum á ári, og ritstjóri er Björn L. Jónsson læknir. urinn sagði að mikið væri hún nú blessuð þessi góða vortíð. í gær hafi hann farið á harðahlaupuni út í Austurvöll og hitt þar mann, sem hann bauð á bak sér. Mað- urinn settist á bak og hvíslaði i eyra strútsins: Maðurinn hvíslandi sagði: — Miklar fréttir lesum við af landsbyggðinni í blaðinu í gær. Sauðburði er nú brátt lokið, en þó er einstaka síðbæra ekki bú- in að ljúka sér af. í blaðinu seg- ir frá einni, er bar fjórum lömb- um. Minna má nú gagn gera. Og svo væri það folaldið úr Landeyjunum, sem hafði aðeins þrjá fætur. Það er ef til vill al- veg nóg, því að ég veit ekki bet- ur, en ljósmyndararnir hafi not- að þrífót um árabil og hefur pað gefizt vel eins og sjá má. Hins vegar fannst manninum það mjög leitt, hve Hallgríms- kirkja væri nú orðin stór. Nú sæist hún úr Tjarnargötu, teygja sig yfir húsin, og brátt myndi hún algjörlega bera hina skemmtilegu útsjón þaðan ofur- liði og. anzi er ég hræddur um að Fríkirkjan þyki lítil þá — sagði maðurinn — og er hún þó svo ég bezt viti ekkert of þröng fyrir söfnuð sinn. Strúturinn var manninum hvíslandi alveg sammála. Um kvöldið fór hann á göngu til þess að líta á kvenfólkið á „rúntin- um“ og þar sannfærðist hann f dag er finuntudagur 26. maí. Er þaS 146. dagur ársins 1966. Eftir lifa 219 dagar. 6. v. sumars. Árdegisflæði kl. 10:54. SíSdegisflæSi kl. 12:09. Ég vil lofa Drottin meSan lifl, lofsýngja GuSi minum meðan ég er Ul (Sálm, 146, 2). Næturvörður er í Vestur- bæjarapóteki vikuna 21/5—28/5. Sunnudagur: Vakt i Austurbæj- arapóteki. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavikur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 27. mai er Jósef Ólafs- son, sími 51820. Næturlæknar í Keflavík: 26/5. — 27/5. Guðjón Klemensson, simi 1567. 28/5. — 29/5. Jón K. Jóhannsson, simi 1800. 30/5. Kjartan Ólafsson sími 1700. 31/5. Arnbjörn Ólafsson, sími 1840. 1/6. Guðjón Klemenzson sími 1567. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verSur tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 fji- og 2—4 eJi. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Biíanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—>7. enn einu sinni um það, að sælir eru íslenzkir karlmenn, því að hvar í veröldinni getur að líta jatn mikið af siðprúðum svönn- um, sem á vorkvöldi í Reykja- v£k? Tifkynningar þurfa að hafa borixt Dagbókinni fyrir kl. 12. f dag er Pétur Pétursson, Þingholtsbraut 15 í Kópavogi sextugur. Hann verður heima. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, ungfrú Halldóra Arthurs dóttir, skrifstofust. Stigahlíð 26 og Pétur Björnsson, stud. oecon. Lindarbraut 4, Seitjarnarnesi. sá NÆST bezti Prófessorinn sem var ákaflega viðutan, hafði dvalið í sveitinnl sér til hressingar, og var að fara heim. Þegar hann var kominn ina í lestina fór hann að athuga hvort hann hefði nú ekki gleymt ein- hverju. Hann tók upp peningaveskið, vasabókina og leitaði yfirleitt af .sér allan grun. Þegar harrn kom á jámbrautastöðina tók dóttirin þar fagnandi á móti honum, en þegar hún sá að hann var einn síns liðs, kallaði hún: — Pabbi, en hvar er mamma? Þá vaknaði prófessorinn eíns og af svefni: — Já, hún mamma þín. Ég vissi að ég hafði gleymt einhverju. Málverkasýning Péturs Friðriks PÉTUR FRIÐRIK sýnir um þessar mundir 56 olíu- málverk í Listamannaskál- anum. Er sýningin opin frá kl. 1—10 daglega, en tun helgar og á helgidögum til kL 11. Sýningin var opnuð á laugardag sl. en henni lýkur 30. maí n.k. Mjög mikil aðsókn hefur verið að sýningunni, hafa þegar skoðað hana um 1500 manns, og um 30 myndir selzt. Þetta er sjötta sjálf- stæða sýningin, sem Pétur Friðrik heldur í Reykja- vík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.