Morgunblaðið - 26.05.1966, Page 19

Morgunblaðið - 26.05.1966, Page 19
FimmtuÆagwr 26. maí 1966 MORGUNBLAÐID 19 LTAIM AF LANDI IJTAN AF LANDI IJTAN AF LANDI Eiga ársforða af olíu GRÍMSSTÖÐUM á Fjöllum, 5. apríl. — Þessi vetur, sem nú er að líða, er með snjóþyngri og veðrameiri vetrum sem komið hafa i ’engri tíma. Sauðfé var tekið í hús i nóvember. Það er mjög ó- venjulegt hér, að búið sé að taka fé af öllum bæjum á þeim tíma. Þar sem beitilönd eru hér góð, er sauðféð venju- lega látið ganga hér fram í desember, ef tíð leyfir. Og af þeim sökum var búið að gefa meira fóður um áfamót en oftast áður. 5. janúar gerði hér góða hláku og mátti heita sæmileg tíð fram til 28. janúar. Þá gekk í aflátastórhríð, sem stóð í 3 sólarhringa og eru það með verstu veðrum sem Dráttarvélin kom að góðum notum. koma. Setti niður mikinn snjó. Má heita að síðan hafi verið samfeld ótíð, alltaf bætt á snjó og mjög veðra-, samt, svo varla nokkrum degi hefur verið hægt að treysta, hvað veður snertir. Sauðfé hefur staðið inni að mestu á gjöf. Fóðurbirgðir eru nægar í Fjallahreppi. Menn halda hér þeim gamla góða sið að búa sig vel undir veturinn. Enda hefur það oft komið sér vel, þegar hart er í ári Hér eru öll hús upphituð með olíukyndingu og rafljós á öllum bæjum frá díselraf- stöðvum. Það eru allir með stóra olíugeyma, sem taka allt að ársforða. Það kemur sér vel, þegar allar leiðir lokast mánuðum saman. Bændur í Fjallahreppi keyptu í haust Massey-Fergu- son á tvöföldum snjóbeltum. Hún héfur komið að mjög góðúm notum. Dráttarvélin hefur verið höfð í póstferðum síðan í janúar, þá varð ófært fyrir bíla. Þrisvar hefur póst- urinn flutt farþega milli Mý- vatnssveita og Grímsstaðar. Þó er vélin óyfirbyggð. Það vannst ekki tími til þess að smíða hús á hana í haust. — Einnig hefur vélin- verið not- uð við símaviðgerðir og margt fleira. — B. Sig. Fyrir hvítasunnuna TJÖLD POTTASETT SVEFNPOKAR Mikið úrval 2ja manna 3ja manna 4ra manna 5 manna 6 manna með eða án himins. Stálsúlur og hælar. lítil og stór. GASPRÍMUSAR MATARSETT í töskum, fyrir 4 og 6. Teppapokar Dúnpokar Vindsængur VIKING — 2ja ára ábyrgð. Þéttiefni fyrir tjöld. Kaupið vöruna hjá þeim, sem reynslu hafa í notkun hennar. Skáfabúðin Snorrabraut 58 Pottar Ný sending af okkar vinsælu rafmagns- pottum, mislit lok, finnsk gæðavara. Verð: 2 I. kr. 245 3 og % I. kr. 298 6 lítra kr. 385 JIMIIIHHtM .I9IMIIMIIIMI MIMHI'MMIIlj t*Mlllllll|ill|>j ....... *««f IiIMIIiIMM WM'l'MMilll ....... Lækjargötu 4 — Miklatorgi. AkureyrL Starfsmenn vantar okkur nú þegar. Brauð hf Auðbrekku 32 — Kópavogi. Sími 41-400. Heildsölubirgðir Eiríkur Ketilsson Garðastræti 2. Símar 19155 og 23472. Fyrir hvítasunnuna TJÖLD í MIKLU ÚRVALI. 2ja manna. — Verð kr. 1990,00 til 2040,00. 4ra manna. — Verð kr. 2270,00, 2495,00, 2940,00 og 2960,00. 5—6—8 manna tjöld. — 10 mismunandi gerðir. TÖMSTUNDABIJÐIN Ferða- og íþróttavörudeild, Nóatúni (2. hæð).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.