Morgunblaðið - 26.05.1966, Page 32

Morgunblaðið - 26.05.1966, Page 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað v íslenzkt blað Langstærsta og íjölbreyttasta blað landsins 118. tbl. — Fimmtudagur 26. maí 1966 ikil stldveiði aust ur af Langanesi MoHikurt síldarmagn finnst norð- austur af Vestmannæyjum TALSVERT síldarmagn hefur fundizt 200—240 sjómílur austur af Langanesi «g fengu nokkrir hátar fullfermi þar í gær. Síld- in stendur grunnt en er stygg og erfið viðureignar. Síldin er horuð millisíld og fer því öll í bræðslu. Bræðslusíldin er nú vegio í tonnum, en í hverju tonni eru 10 tunnur. Til Norðfjarðar komu í dag þrír bátar með fullfermi, þeir Helgi Flóventsson með 200 tonn, Guðrún Jónsdóttir 200 og Barði með 210 tonn. Þá kom Barði NK *neð 100 tonn til Norðfjarðar í gærmorgun. Sildin fer öll í bræðslu og fer nú að líða að því, að þrær síldarverksmiðjunn- ar á Neskaupstað fyllist, en hún tekur til starfa eftir hvítasunn- una. Mikil síld hefur borizt til Seyðisfjarðar og fyllir nú 60% af þróarrými Síldarverksmiðju ríkisins þar. Eftirtaldir bátar hafa landað síld á Seyðisfirði undanfarna þrjá daga: Þorsteinn B.E 45 tonn, Eldborg GK 17 tonn, Sigurður Bjarnason EA 451 tonn í tveimur löndunum, Þórður Jónasson EA 277 tonn, Gullver MS 612 tonn í tveimur löndun- um, Ólafur Magnússon 287 tonn, Gísli Árni GK 341 tonn, Hannes Hafstein EA 263 tonn, Jörundur „Haíömínn" síldnrflutningn skip SR. ^ HINU nýja síldarflutninga- skipi Síidarverksmiðja ríkis- ins hefur nú verið gefið nafn, og nefnist það „llaf- örninn“. Skipið verður afhent SR um næstu mánaðarmót í Bremerhaven, og mun það hefja síldarflutninga í byrjun júlímánaðar. Skipstjóri verð- ur Sigurður Þorsteinsson, en hann var áður skipstjóri á „Dagstjörnunni" síldarflutn- ingaskipi Einars Guðfinnsson- ar í Bolungarvík. II RE 208 tonn, Árni Magnússon GK 167 tonn, Vigri GK 145 tonn, Akraborg EA 131 tonn, Jörundur III RE 317 tonn, Snæfell EA 151 tonn, Ólafur Sigurðsson AK 191 tonn, Óskar Halidórsson RE 186 tonn, Hafrún ÍS 132 tonn. Síðdegis í gær kom Faxi GK Framhald á bls. 5 Vertíð er nú lokið og vel flestir bátar farnir austur á sildina. Þessi mynd var tekin einn al siðustu dögum vertiðarinnar af Keflavíkurbátum á leið inn. Skaftafell í Öræfum keypt undir þjóðgarð Um 1000 feríúlómefrar fands veróa þar friðlýstir SKAFTAFE1.E í Öræfum hefur' hina óemortnu náttúru. Hafa verið keypt undir þjóðgarð að samningar þegar verið undirrit- tilhlutan Náttúrverdarráðs og aðir við eigendur að 2/3 hluta er ætlunin að friðlýsa þetta landsvæði, sem er allt að 1006 ferkm. að stærð, og vernda þar jarðarinnar, bræðurna Ragnar og Jón Stefánssyni, og sam- komulag orðið um kaup 1/3 hluta Ferðalög um hvítasunnuna A ð vanda verður efnt til innanlandsferðalaga yfir hvíta- sunnuna, en þessar ferðir hafa notið mikilla vinælda á undan- förnum árum. Að þessu sinni eru þrjár ferðir skipulagðar á Snæfellsnes og tvær i Þórsmörk. Á vegum Litla ferðaklúbbs- ins er skipulögð hvítasunnuferð um Snæfellsnes og Breiðafjarð- areyjar. Ferðalagið tekur þrjá daga og í fargjaldinu eru inni- faldar bátsferðir og gisting . Þá efnir Ferðafélag íslands til þrigigja daga ferðalags um Snæ- fellsnes og verður m.a. gengið á Snæfellsjökul. Aðsókn að þess- ari ferð er mikil og hefur Ferða félagið í hyggju að bæta við bif- reið til að anna eftirspurninni. Þá er einnig skipulögð þriggja daga ferð í Þórsmörk á vegum félagsins. Uppfhaflega var ætlun- in, að fara í Landmannaiaugar Framhald á bls. 31 jarðarinnar. Hefur alþingi veitt nokkurt fé í þessu skyni af fjár- lögum 1965 og 1966 og alþjóðleg stofnun, World Wildlife Fund, lagt fram riflegan skerf. Eftir- farandi fréttatilkynning um þetta barst Mbl. I gær frá Nátt- úruverndarráði. Hinn 22. febrúar löftl gerði Náttúruverndarráð einróma sam þykkt þess efnis, að steínt skyldi að J>ví að jörðin SkaftafeM í Öræfum í Austur-Skaftafells- sýslu yrði friðlýs-t sem þjóðvang ur (iþjóðgarður) skv. d-Jið 1. gr, laga ttin náttúruvemd nr. 48/16Ö6. Var samlþykkt þessi gerð að til'lögu dr. Sigurðar Þór- arinssonar, jarðfræðings, sem borin var fram í ráðinu á fundi þess hinn 8. nóv. 1960. í greinar- gerð dr. Sigurðar fyrir tillög- unni, segir svo m.a.: Stórleikur landskaparins óviSa meiri „Vart ieikur það á tveim tung- um, að náttúrufegurð i Skafta- felii í öræfum er stórfenglegri en é nokkru öðru byggðu bóli á Framhald á bls. 5 Samningar líklega undirritaðir í dag LÆRNAR Landspitalans hafa ekki enn undirritað samninga í deilu sinni við rikisvaldið, en líkur eru taldar á, að þeir verði undirritaðir í dag. Georg Lúðviksson skrifstofu- stjóri Ríkisspítalainna sagði í við taii við blaðið í gær, að ekkert nýtt hefði komið fram I deil- unni, þrátt fyrir það, að undir- ritun samninga drægist á lang- inn, heldur viidu lækmamir hafa tíma til að kynna sér samningana ýtarlega. Taldi Georg allar líkur til þess, að þeir yrðu undirrit- aðir í dag. Sniór á hálendi með mesta móti Rætt víð Haiidór Eyjólfsson, sem kannaði hálendið ■ gær ÞYRLA Landhelgisgæzliunnar kom til Reykjavíkur í gærkvöldi, em hún lagði af stað frá Egils- stöðum kl. 10 í gærmorgun og hafði kannað færð á helztu veg- um á hálendinu. Með þyrlunni voru þeir Björn Jónsson flug- maður og Halldór Eyjólfsson hjá Rafork umálaskrifstof unni. Blaðið hafði sarn'bamd við Hall- dór í gærkvöldi og lýsti hanin iþá í stórum dráttum leiðinni, sem þeir félagar höfðu farið um dag- inn. Sagði Halldór, að þeir hefðu Drukku kampavín í nýju eyjunni Á ÞR.IÐJUDAG fóru vbinda- memn my n d a tök rnmen n og sænsk leikkona, á land í nýju goseynni við Surtsey. Hafði sænska leikkonan, May Zetter ling, beðið í Eyjum eftir að komast út í Surtsey, ásamt manmi sínum, sæinskum kvik- myndatökusmanni og Jónasi Ámasyni, nthöfu.ndi. Þangað komu svo Osvaldur Knudsen, Hjálmar Bárðarsom og Sigurð- ur Þórarinsson, og tóku þau öll saman 25 tonna bát, HraJin Sveinbjarnarson, til að fana út í eyna. Þár sem svo gótt og kyrrt veðux hefur verið, hafði Sig- urður ætlað að fara í iand í nýju eynni nokkuð lengi, til að ná gosbergssýnishornum. Og þó nú væri mikið gos var auðvelt að fara i iand á eynni, sem er nú líklega orðin 50 m. há og 700 m. löng. í henmi er öskugos með bombum. Skipverjar voru ragir við að leg.gja að á eynni, svo sænski kvikmyndatökumaður- inn fór í froskmannabúning og synti með ka.ðal í lamd, en hinir voru dregnir á honum í gúmmí'báti. Dvaidi foJkið í la.ndi á þriðja tíma. En sænska leikkonan átti afmæli og hafði haft með sér kampavín af því tilefni, þó ekki vissi bún að það yrði drukkið í nýnri eyju. Gosmö'kkiurinn stóð hátt í lognirm, bamburnar bérust þó ekki mema rétt út fyrir gigbarma.na, en landgömgufólk ið fékk iþó yfir sig gusur ai ösku. Frosktmaiðurinn synti svo aftur út í bátinn eftir kaðlin- um. Þetta mun þó ekki vera í fyrsta simn sem stigið er á larnd í eynni, því Vestmanna- eyimgar stigu þar á lamd fyrir mokkrum dögum og settu upp tjaid, sem v«r þarma á kafj í samdi. farið imn með Lagarfíjóti, norður fyrir Snæfell og suður fyrir Dyngjuíjöl]. Síðam fóru þeir norð ur fýrir Trölladyngju og beygðu suður Sprengisandsveg. Halldór sagði ,að smjór á þessari leið væri með mesta móti í ár. —. Sprengisandsvegur væri ekki fær nema inn á Búðarháls og Fjal I abaksvegur ófær nema inn að Melfelli. Mikill snjór er aust- an við Þórisvatn og vestam Veiði vatna, og er Þórisvatn með öllu undir ís og Veiðivötn að mestu. Aurbleytur eru og víða. HalOdór gat þess, að mi.kið af gæsum væri nú undir Armarfelli og væru iþær byrjaðar oð verpa, þrátt fyrir það, að einumgis ein- staka þúfnakollur stæði upp úr snjónuim. Mikið af hreindýrum var á Jökuldalsheiðinni og voru mokkrar kýr búnar að kasta. Sporaslóðir hreind\ ramna bentu til þess, að þau væru á leið suð. ur á Öræfi. Halldór kvaðst vonast til, að þetta yrði í siðasta sinn sem hann þyrfti að nota þyrlu tii að kamast að veðurathugumarstöð- inmi við Svartá sumnan við Sól- eyjarböfða, en stöðvarinnar vitj- ar hann einu sinni í mánuði. Kvað Halldór það von sima að geta 'komizt Jamdve.gi.im að stöð- inmi 25. júní n.k.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.