Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 1
32 siður T akmarkáður farþagafjöldi — og hækkuð largjöld — slíilyrði fyrir lendingar- leyfi Biýju Loffleiðuvélanna á IMoröurlöndum Kaupmannahöfn, 14. j-úní. Einkaskeyti til M'bl. FULLTRÚAR ferðamálaráau- neyta Danmerhur, Noregs og Svíþjóðar hafa setið á ráð- stefnu til að ræða óskir Is- lendinga um að Loftleiðir fái að halda uppi áætlunarflugi til Norðurlanda með nýju Rolls Royce skrúfuþotunum, sem félagið á. En samninga- viðræður um þetta mál hefj- ast milli fulltrúa íslands og hinna Norðurlandanna í ágúst. Með þessum viðræðum sín- um vilja fulltrúar hinna Norð urlandanna reyna að mynda sér sameiginlega skoðun og stefnu. Fái Loftleiðir heimtld til að halda uppi föstum ferð- um til Norðurlandanna með Rolls Royce vélunum, má bú- ast við að óskað verði eftir því að fjöldi farþega, sem vél arnar flytja, verði takmarkað- ur, þ.e. að fulltrúar Norður- landanna þriggja setji þau skilyrði, er hefðu það í för með sér að ekki yrði full sæta nýting í þessum stóru vélum. Norrænu fulltrúarnir voru Framhald á bls. 31. 99,47° greiddu ntkvæði Vín, 14. júní (AP) TILKYNNT var í Búkarest í dag að Chou En-lai, forsætis- ráðherra Kína, kæmi í átta Stjórnarflokkarnír vinna á í borg- arstjórnakosningum á ítalíu Hlutu hreinan meirihluta ■ Rúm Róm, 14. júní (AP) Á SUNNUDAG og mánudag fóru fram foæja- og sveitar stjórnarkosningar í 168 foæj- nm og þremur sveitahéruðum á Ítalíu. Talningu er ekki endanlega lokið, en Ijóst er að Kristilegi demókrataflokk- urinn, stærsti stjórnmála- flokkur landsins, hefur unnið nokkuð á, og að sókn komm- únista hefur verið stöðvuð. — Þá hefur öfgaflokkur fasista goldið mikið afforoð og tapað allt að helmingi fylgis síns. Jafnaðarmannafiokkur Sara- gats, sem á aðild að sam- steypustjórn Aldo Moros, vann einnig nokkuð á. Mestur varð sigur stjórnar- flokkanna í Róm, en þar hlutu þeir 41 fulltrúa kjörinn af 80, og hafa því hreinan meirihluta. — Hafa þeir hingað til neyðst til að vinna með öðrum flokkum að stjórn borgarinnar. Kommúnist- ar höfðu mikinn viðbúnað í Framhald á b)s. 31 daga heimsókn til Rúmeníu á fimmtudag. Áður hafði verið tilkynnt að ráðherrann kæmi einhverntíma í þessum mán- uði, en ekki ákveðið hvenær. Heimsóknin stendur yfir frá 16.—24. júní, og mun Chou En- )ai ferðast um landið, auk þess sem hann ræðir vi’ð ýmsa leið- toga. f>að hefur vakið nokkra furðu að kínverski forsætisráð- herrann skuli sjá sér fært að heimsækja Rúmeníu nú, meðan hreinsanir standa yfir innan kín- verska kommúnistaflokksins. En hreinsanir þessar virðast hafa valdið því að Chou frestaði heim sókninni, sem ráðgerð var í maí. Með heimsókn sinni er Chou En-Iai að endurgjalda heimsókn Ion Gheorghe Maurers, forsætis- ráðherra Rúmeníu, til Kína. Er ráðgert að Chou eigi einnig við- ræður við Nicolea Ceausescu, flokksleiðtoga kommúnista í Rúm Framhald á bls. 31 Óeirðir I Saigon Leiðtogi Búddatrúarmanna hefur Moskvu, 14. júní (AP-NTB) KOSNINGAR fóru fram í Sovét- ríkjumim um helgina, og voru þar kjörnir alls 1517 fulltrúar i háðar deildir Æðsta ráðsins. — Aðeins einn listi var í kjöri, og allir frambjóðendur kjörnir. Rúmlega 144 milljónir voru á Ikjörskrá. en atkvæði greiddu 143.917.031, eða 99,4%. Að því er tilkytnnt var í Moskvu í dag greiddu 345.643 atkvæði gegn framibjóðendalistanum. Meðal þeirra, sem kusu í Moskvu á sunnudag, var Nikita Krúsjeff, fyrrum forsætisráðherra, og Nina ikona hans. Hann greiddi ekki at- Ikvæði gegn frambjóðendalistan- um, því hann tók við kjörseðli eínum, braut hann saman og etakk honum í atkvæðakassann. Til að greiða atkvæði gegn list- anum ihefði Krúsjeff 'þurft að fara inn í kjörklefa með seðil- inn og skrifa á hann. Á efri myndinni sjást !þau Nina og Nikita Krúsjeff á leið á kjör- etað, en neðri myndin sýnir Molo tov og frú fara frá kjörstað í fylgd með Semyon M. Budjenny marskálki. ÓEIRÐIR f AMSTERDAM Amsterdam, 14. júní (NTB) TIL árekstra kom í dag milli i vopnaðra lögreglumanna og hyggingarverkamanna í Amst erdam. Lögreglumenn neydd- ust til að grípa til vopna sinna og særðust sex menn í átök- unum einn þeirra alvarlega. Eru þessir árekstrar í beinu framhaldi af óeirðum á mánu dagskvöld, en þá varð lögregl an múrara einum að bana, Chou En-lcsi til Rúmeníu ú morgun Wilson skorar á farmenn að aflýsa verkfallinu Alþyðiisamböiidíð brezka reynir nnálamiðluvn fasfað i viku London, 14. júní (AP-NTB) VERKFALL brezkra farmanna héfur mú staffiið í rúmar fjórar vikur, og enn engir samningar sjáanlegir. Harold Wilson, forsætisráffi- herra, ræddi viffi fréttamenn í dag að loknum rikisstjórnar- fundi, og skoraffii ráffiherrann þá enn á sjómannasamtökin affi af- lýsa verkfallinu. Wilson gagnrýndi sjómanna- samtökin fyrir að vilja ekki ræða neinar breytingar á kröfum sín- um, en aðalkrafa þeirra er stytt- ing vinnuvikunnar úr 56 stund- um í 40 án lækkunar launa. — Þý'ðir þetta í rauninni 17% launa hæþkun, því aukavinna yrði greidd með yfirvinnutaxta. Sagði forsætisráðherrann að ástandið væri að vísu ekki enn orðið það alvarlegt að ríkisstjórnin þyrfti að taka sér þau völd, sem henni voru heimiluð fyrir skömmu er lýst var yfir neyðarástandi. En ef nauðsyn krefur mun stjórnin ekki hika við að gera ráðstafanir Framhald. á bls. 31 Saigon 14. júní (AP-NTB). 1 DAG kom til mikilla óeirffia í Saigon, þegar Búddatrúarmenn efndu til fjöldagöngu affi sendi- rátfi Bandaríkjanna. Stöðvaffii lög reglan gönguna meffi táragasi, og skaut nokkrum skammbyssuskot- um upp í loftiff. Um þrjú þúsund manns tóku þátt í göngunni, og mun 12 ára stúlka og Búdda- nunna hafa særzt. Er taliffi að báðar hafi orffiiffi fyrir skotum. Nokkrir af leiffitogum göngu- manna voru handteknir. Leiðtogi Búddatrúarmanna í Hué, Thich Tri Quang, heldur áfram hungurverkfalli sínu, sem hann hóf s.l. miðvikudag. Hefur Tri Quang neitaffi allri fæffiu síffi- aon, og var tilkynnt í dag affi mjög hefði dregtffi af honum. Hafa leið togar Búddatrúarmanna í borg- inni hvatt alla fylgismenn sina til að fasta í 24 tíma á morgun til minningar um trúbræffiur, er féllu þegar her stjórnarinnar í Saigon tók horgina Danang fyrir einum mánuði. Þegar lögreglan stöðvaði hóp- gönguna að bandaríska sendiráð- inu, kveiktu göngumenn í tveim- ur jeppum. Var annar bandarísk- ur, hinn frá lögreglunni í Saigon. Segir lögreglan að göngumenn hafi komizt yfir hríðskotabyssu, sem var í öðrum bílnum. í göng- unni var fjöldi munka og n,unna, sem reyndu að koma í veg fyrir að mannfjöldinn grýtti lögreglu- Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.