Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 25
Miðvikuðagur 15. Jéní 1966 MORCUNBLAÐIÐ 25 ! - 17.júni f Framhald af bls. 3. argötu. Síðan hljómleikar í Hall- argarði, og um sama leyti íþróttakeppni á Laugardalsvelli. Um kvöldið verður svo kvöld- vaka á Arnarhóli með marg- háttuðu skemmtiefni. Þar mun borgarstjóri Geir Hallgrímsson flytja ræðu. Þá verður að lok- um stiginn dans til kl. 1 eftir ■niðnætti á Lækjartorgi, I Aðal- •træti og í Lækjargötu og leika ýmsar hljómsveitir fyrir dansi, en kynnir á Lækjartorgi verður Svavar Gests. Engar stórbreytingar verða á dagskrá hátíðarhaldanna að þessu sinni, en þess er vænst að þar sé eitthvað fyrir alla, og menn geti fagnað þjóðhátíðinni í hátíðarskapi. - sís Framhald af bls. 19 ræður og var lögð fram og sam- þykkt í einu hljóði eftirfarandi tillaga: „Aðalfundur Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga haldinn að Bifröst 10.—11. júní 1066, akorar á ríkisstjórnina að leyfa frjálsan innflutning á fóðurvör- «im“. Á fundinum var samþykkt •kipulagsskrá fyrir Menningar- «jóð Sambands islenzkra sam- vinnufélaga, sem stofnaður hef- ttr verið. Tilgangur sjóðsins er *ð veita verðlaun fyrir unnin *frek í málefnum samvinnu- atefnunnar á íslandi og i verk- legum vísindum til hagsibóta at- vinnuvegum lands og þjóðar, að veita fjárhagslegan stuðning tnenningar og líknarstofnunum þjóðarinnar og að veita fé til þess að varðveita minningu for- ustumanna samvinnusamtak- •nna. Þá mælti Erlendur Einarsson forstjóri fyrir tillögu, sem hann og formaður Sambandsins, Jakob Frímannsson fluttu, svohljóð- •ndi: „Aðalfundur Sambands fs- llenzkra samvinnufélaga, hald- inn að Bifröst 10.—11. júní 1966, telur að sívaxandi verðbólga •tefni nú atvinnuvegum lands- manna og afkomumöguleikum almennings í bráðan háska. Framleiðslukostnaðurinn hefur •ífellt farið hækkandi á undan- förnum árum og er nú þegar komið svo að hann er í ýmsum greinum orðinn hærri en það verð, sem fæst fyrir framleiðsl- una á mörkuðum erlendis. Á sviði landbúnaðarins hefur •ukinn verðbólgukostnaður þeg- *r leitt til alvarlegrar tekju- rýrnunar hjá bændum. Með sama hætti lúta nú fleiri og fleiri innlendar framleiðsluvör- ur í lægra haldi á innlendum markaði í samkeppni við vörur, ®em framleiddar eru í öðrum löndum, þar sem framleiðslu- kostnaður er stöðugri. Fundurinn telur að tafarlaus- *r ráðstafanir séu nauðsynlegar til þess að koma í veg fyrir að framleiðslunni, og þá sérstaK- lega útflutningsframleiðslunni •é íþyngt frekar en orðið er af völdum verðbólgunnar. Líklegasta leiðin til að stemma •tigu við verðbólgunni, telur fundurinn að séu samstillt átök til þess að mæta vinnuaflsskorti og framkvæmdaspennu með meiri afköstum, aukinni tækni og bættu framleiðsluskipulagi og ályktar að brýnni nauðsyn beri nú en nokkru sinn til þess að öil ábyrg þjóðfélagsöfl sameinist í voldugri sókn gegn verðbólg- unni.“ Tillagan var samþykkt í einu hljóði. Þá fóru fram kosningar. 1 stjórn Sambandsins höfðu lokið kjörtíma Jakob Frímannsson, formaður, Skúli Guðmundsson og Þórður Pálmason. Voru þeir •llir endurkjörnir. í varastjórn voru kosnir. Björn Stefánsson, Ólafur E. Ólafsson og Ólafur Sverrisson. Fundinum lauk um kL 17. (Frá S.Í.S.) — 20 ára Framhald af bls. 23 búskapnum sem hjá öðrum at- vinnuvegum myndast sífellt ný viðhorf og ný úrlausnarefni koma til, vandinn er að snúast rétt við þeim hverju sinni. Lögin um ræktunarsamþykktir sem sett voru 1945, og komu til framkvæmda þegar í árgbyrjun 1946, voru merkílegt framfara- spor. Bændur mega minnast þeirra mætu manna sem höfðu fk>rgöngu um setningu laganna nieð þakklátum huga, og þjóðin öll má athuga og átta sig á því hvernig bændurnir tóku mann- lega á móti þegar þeim með lóg- um þessum var rétt höndin. >að sem hefir verið gert á þessura tuttugu árum síðan 1946 er sann- YfirlýsiiMj AÐ GEFNU tilefni, vilja undir- rituð bókagerðarfélög lýsa því yfir, að ekkert samráð hefur ver ið haft við þau um bókasýningu þá, sem félag íslenzkra teiknara gengst fyrir í Iðnskólanum og nefnd er — „íslenzk bókagerð 1965“. arlega þess vert að það sé varð- veitt og endurbætt samkvæmt nýju kjörorði: Bætt ræktun — hagkvæmari búskapur. 3. júní 1966 Árni G. Eylands. Barnoleikvellir mólaðir d Akranesi AKRANESI, 11. júní. — Tvo barnaleikvelli er nú verið að ljúka við að mála, leikvöllinn milli Laugabrautar og Skóla- brautar og leikvöllinn við Still- holt, mála girðingar, uppistöður í rólum og fleira og fleira, sem snyrta þarf. Þrfðji barnaleikvöllur bæjar- ins bíður fegrunar og snyrtingar. Hann er við Jaðarbraut. Garð- yrkjuráðunautur bæjarins, Guð- mundur Jónsson, er nú að láta hið unga starfslið sitt gróður- setja jurtir og blóm á Akratorgi, í Bæjarhússgarðinum og víðar. Er sýning þessi þvi algjörlega óviðkomandi undirrituðum fé- lögum. — Oddur. Félag bókbandsiðnrekenda Offsetprentarafélag íslands Félag offsetprentsmiðju- eigenda Prentmyndasmiðafélag íslands Félag prentmyndagerða- eigenda. — Vinnubann Framhald af bls. 32 þykktur á þeim fundi. Mun verða unnið á tvískiptium vöktum, hin fyrri fná kl. 4 e.m. til 12 á há- degi, en hin síðari frá hádegi til kl. 20. Bátur tíl sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu 19 tonna drag- nótabátur með nýrri vél og dragnótarveiðarfærum. Tilbúinn að byrja veiðar strax. — Þetta er sér- stakt tækifæri. — Skilmálar góðir. Austurstrætl 12 Sími 14120. Heimasími 35259 AUGLÝSING voiðundi gin- og klaufaveiki Bann við innflutningi á lifandi jurtum, trjám, trjá- greinum og könglum svo og hvers konar græn- meti og jarðávöxtum, sem ákveðið var með aug- lýsingu Landbúnaðarráðuneytisins, dags. 4. marz 1966 og birt í 15. tölublaði Lögbirtingabláðsin* -1966, er úr gildi fellt. Að öðru leyti heldur aug- lýsingin gildi sínu. Ennfremur er úr gildi felld auglýsing, dags. 10. marz 1966, birt í 15. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1966, um bann við notkun aðfenginna matarleifa og sláturafurða til gripafóðurs. Landbúnaðarráðuneytið 13. júní 1966. Ingólfur Jónsson /Gunnl. E. Briem. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðmundar Péturssonar hrl., verður landsspilda úr Álfsneslandi, Kjalarneshreppi, þing- lesin eign Sveins Sveinssonar o. fl. að % hlutum, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 15. júní 1966 kl. 3 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 21., 22. og 24. tbl. Lög- birtingablaðsins 1966. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Auglýsing um uðun garðo Ef veður leyfir verður í dag úðað norðan Túngötu, Háskólahverfi, Tjarnarsvæðið og austur, eftir því sem tími vinnst til og á morgun áfram í átt að Snorrabraut milli Hringbrautar og Skúlagötu. ÚÐUNARSTJÓRL JAMES BOND James Bond — >f * Eftii IAN FLEMING Eg fór til að hjálpa Kerim — og einnig Vavra, höfðingi sígaunanna. J'ÚMB <3 Skyndilega hrópaði höfðingi Búlgaranna að þeir skyldu hörfa til baka. „Skjóttu, James. Þetta er Krilesu, höfS- ingi Búlgaranna.“ TeiknarL* J. M O R A 1 Júmbó og Spori, sem sátu á öxlum sona gamla mannsins, veifuðu í kveðjuskyni til Bódó. Júmbó spyr burðarmennina hvort þorp- ið sé svo vel víggirt af því þeir séu hrædd- ir um að verða fyrir árásum ovina. Nei, segir hann, en á Isalo-fjallinu hafa nokkrar skepnur aðsetur sitt, og í fullu tungli koma þær hingað niður á stjá. íbú- arnir hafa byggt þessa múra til að koma í veg fyrir árás .. . en það er fyrir löngu siðan. ---------- \ En íróðleiksfýsn Júmbós er óseðjandi . . . Til hvers notið þið eiginlega þennan stóra, kringlótta, flata stein? Jú. Það skal ég segja þér. 1 gamla daga var hann látinn fyrir framan þorpshliðið á næturnar til þess að cnginn gæti kom- izt inn. ■ - " " wsmm \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.