Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 15
miðvncudagur 15. júnf 1966 MORG U N B LADID 15 Þjóðleikhúsið vantar húsnæði 1 til 2 herbergi með húsgögnum, bað og eldhús, fyrir bailettmeistara Lisdansskóla í haust eða fyrr. Þarf að vera sem næst miðbænum. Upplýsingar í skrifstofu Þjóðleikhússins. MP. STALOFNAR Húsbyggjendur í dag vilja stílhreina og fyrirferðalitla ofna, sem hafa húan hitastuðul. Um gœði MP ofnanna þarf ekki að fjölyrða, því að þeir eru sœnsk úrvalsframleiðsla. Ofnana mú tengja við hitaveitukerfi Reykjavíkur. Leitið frekari upplýsinga eða pantið bœkling fró fyrirtœkinu. Meildverzlun — Hverfisgötu 76 Sími 16462 Reykjavík. Sumarvinna Kennari við gagnfræðaskóla, óskax eftir sumarvinnu — helzt útivinnu. Má vera hvar sem er á landinu. Margt kem ux til greina. Vinsamlegast hringið í síma 92-2536, milli kl. 4—6 í dag og á morgun. Ungan mann vantar til verksmiðjustarfa. Þarf að hafa bílpróf. — Upp- lýsingar í síma 10941, eftir kl. 5. Hópferðabilar 10—22 farþega, til leigu, í llengri og skemmri ferðir. — Simi 15637 og 31391. hvert sem þérfarið ALMENNAR TRYGGINGAR £ ferðatrygging 1 PÓSTHÚSSTRÆTI f V J SiMI 17700 TJOLD Svefnpokar Bakpokar Veiðiáhöld Ferðaprímusar Sólhúsgögn Miklatorgi. FYRIR 17. júní Breidd HÚSTJALD 2,55 Lengd 4,25 Hæð 2,20 Verð 7.650,00 HÚSTJALD 2,55 3,90 2,20 7.900,00 6 manna með himni 2,14 2,74 1,85 3.770,00 4 — fortjald 1,80 4,90 1,80 4.190,00 8 — samstæða 1,80 6,00 1,80 6.640,00 4 — topptjald 2,00 2,00 1,60 2.270,00 4 — með kór 1,80 2,55 1,80 2.960,00 2 — 1,20 2,00 1,40 1.470,00 2 — jöklatjald 1,30 2,00 1,25 1.790,00 2 — með kór 1,25 2,55 1,20 1.940,00 TÓMSTUNDABÚÐIN Ferða- og íþróttadeild Nóatúni (2. hæð).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.