Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 11
M!5viTcudagur 15. júní 1966 MORCUNBLAÐIÐ 11 Stúlka óskast strax til starfa í sumar við mötuneyti fé- lagsins á ReykjavíkurflugvellL Upplýs- ingar veittar hjá Starfsmannahaldi fé- lagsins í síma 16600. Opel Kapitán árgerð 1960, einkabifreið í góðu lagi, til sölu. Upplýsingar í síma 24340. Bifreiðin til sýnis á Norðurstíg kl. 10 —5 í dag og á morgun. Húsbyggjendur Smíðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki og fleira. Stíll hf. Sími 51155. Starf óskast 45 ára iðnaðarmaður, sem hefur haft sjálfstæðan rekstur, en vill nú breyta um atvinnu og óskar því eftir einhverju starfi. Margt gæti komið til greina, svo sem meðeigandi í litlu en öruggu fyrirtæki og m. fl. Er vanur verkstjórn og er algjör reglumaður. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Reglumaður — 9863“. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir skozk hjón. GLIT HF. Óðinsgötu 13B. — Sími 24105. Rannsóknarstarf Aðstoðarstúlka óskast við sýklarannsóknir á Rann- sóknastofu Háskólans. Laim verða greidd eftir launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir sendist Rannsóknastofunni fyrir 1. júlí n.k. ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf. Stúdentsmennt- un eða sérmenntun í rannsóknatækni æskileg. Rannsóknastofa Háskólans v/Barónsstíg. Hótel Valhöll Þingvöllum óskar eftir að taka á leigu sumarbústað við vatnið í einn til tvo mánuði, helzt strax. Upplýsingar á Staðnum eða í síma 19521, Reykjavík. Atvinna Kona sem er vðn að baka og kann að smyrja brauð, óskast að Hótel Valhöll Þingvöllum, einnig stúlka helzt vön í kaffistofu (buffet). Upplýsingar í Sælacafé Brautarholti 22. SKÓSALAN Fyrir 17. júní Telpna terrylenekjólar á 2ja til 12 ára. Mjög ódýrir. Skotapils á 3ja til 6 ára. Thaucher sportsokkar á 2ja til 10 ára. Sumarhattar á börn. Mikið úrval af peysum og léttum sumarúlpum á börn og unglinga. Drengja -og herraskyrtur, hvítar og mislitar. Drengja- og herra terrylene- buxur í miklu úrvali. Veizlunin FÍFA Laugavegi 99 (Inng. frá Snorrabraut). APÓTEK Afgreiðslustúlku vantar sem fyrst í Garðsapótek, Sogavegi 108. — Upplýsingar í síma 33090 kl. 2—4, eða í apótekinu. Ritari óskast • á skrifstofu Rafmagnsveitustjóra ríkisins. Vélrit- unar- og málakimnátta nauðsynleg. Til greina kemur starf bálfan daginn. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Raforku- málaskrifstofunni, starfsmannadeild. Stúlka öskast Stúlka vön enskum bréfaskriftum og almennum skrifstofustörfum óskast hálfan daginn. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. merkt: „Heildverzlun — 9362“. KARLMANNASKÓR LAUGAVEGi 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.