Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLADIÐ Miðvikudagur 15. júní 1066 Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig, með heim- sóknum, skeytum og gjöfum á áttrgeðisafmæli mínu, 25. maí s.l. — Guð blessi ykkur öll. Elín Á. Árnadóttir, Hrífunesi. Öllum þeim mörgu vinum nær og fjær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillarskeytum á 70 ára afmæli mínu færi ég hjartans þakkir. Guð blessi ykkur öll. Sigurður B. Gunnarsson. Litla-Hvammi. TH sölu Ca. 250.000 ísskeiðar (danskar). — Einnig amerískur hitaskápur. Upplýsingar í síma 18100. Lokað Vegna jarðarfarar Helga Péturssonar fyrrverandi framkvæmdastjóra, verður skrifstofum vorum, afurðasölu og reykhúsi lokað laugardaginn 18. júní. Búvörudeild SÍS. t, Minningarathöfn um eiginkonu mína, GUÐLAUGU JÓNÍNU JÓNSDÓTTUB Skipholti 44, er andaðist 13. júní sl. fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 16. þ.m. og hefst kl. 10,30 f.h. — Jarðsett verður á Akureyri og það auglýst síðar. Sveinn C. Jónsson. Eiginmaður minn og faðir okkar, EINAR SAMÚELSSON Fjólugötu 21, Reykjavík, andaðist 2. þ.m. — Útförin fer fram frá Dómkirkj- unni fimmtudaginn 16. júní, kl. 2 e.h. Guðrún Matthíasdóttir, Erla Poschmann, Ragna Samúelsson. Eiginmaður minn SIGURÐUR SÆMUNDSSON Nesvegi 62, andaðist þann 9. júní s.l. Útförin fer fram frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 16. júní kl. 1,30 e.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Fyrir hönd dóttur, barnabarna og annarra vanda- manna. Guðný Pálsdóttir. Eiginmaður minn ÓLAFUR VILHJÁLMSSON oddviti, Suðurgötu 10, Sandgerði, andaðist að heimili sínu aðfaranótt 14. þ. m. Fyrir hönd barna og tengdabarna. Þuríður Jónsdóttir. Jarðarför föður okkar JÓSEPS L. BLÖNDAL hefst með húskveðju frá heimili hans Lækjargötu 5 Siglufirði 16. þ.m. kl. 5 e.h. Börnin. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar HELGA GUÐMUNDSSONAR múrara. Guðrún Þorsteinsdóttir, Guðmundur Helgason, Þorsteinn Helgason. I Mjaðmasíðbuxur í kven- og unglingastærðum. Margir litir. — Hagstætt verð. — Póstsendum — W\fiuwpi Bolholti 6, 3. hæð. Sími 20744 (Inng. á austurhlið) Hópferðabllar allar stærðir e iMAn Síml 37400 og 34307. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Vonarstræti 4. — Sími 19085 DúkkukeiTur Dúkkuvagnar Dúkkur í úrvali r A BERG8HU8 Skólavörðustíg 10 Sími 14806. I. DEILD Akranesvöllur í kvöld (miðvikudag) kl. 20,30 leika ÍA - Valur Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. IVielavöllur í kvöld (miðvikudag) kl. 20,30 leika Fram — Haukar Dómari: Guðmundur Haraldsson. Mótanefnd. R0LL8 ROVCE bátavélar framleiddar í stærðum 140 — 700 hestöfl. Fyrirliggjandi hér. 1 stk. 140 hcstafla vél með framspili og skiptigír. 1 stk. 365 hestafla V-byggð vél með framspili, skiptigír, öxli og skrúfu. Vinsamlegast leitið frekari upplýsinga hjá umboðsmönnum á íslandi. ROlLS-ROfCE Diesels STEINAVOR hf Norðurstíg 7, Reykjavík — Sími 24120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.