Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 8
8 MORGU N B LAÐIÐ Miðvifcudagur 15. júní 1966 — Háskólínn Framhald af bls. 2 hefur það lagt til að komið verði upp sérstökum ráðgjafastörfum 1 þessu skyni. Er rætt mikið víða um lönd um þörfina á slík- um ráðunautum fyrir stúdenta og er þar um margt tekið mið af ráðunautunum við ensku há- skólana, sem gegna vissulega mikilvægu hlutverki. Við hverja háskólaathöfn, ekki sízt við kveðjuathöfn sem þessa, hlýtur v það mjög að sækja á hugi okkar hve margt stendur til bóta hér við háskólann. Sú mikla gróska og þennsla, sem átt hefur sér stað við alla Norðurlandaháskólana eftir styrj öldina, varð stórum síðbomari hór á landi. Veltigróði styrjaldar áranna fór gersamlega framhjá háskólanum, en sú verðbólga sem fylgdi í kjölfar hans hefur á hinn bóginn rýrt sjóði hans meinlega. Húsnæði hóskólans til kennslu og rannsókna hefur lítið aukizt frá styrjaldarlokum og er það með fullkomnum ólíkindum, þeg ar mið er tekið af háskólum í grannlöndunum. Er nú svo kom ið að til vandræða horfir. Háskól inn hefir verið og er enn í mikilli fjárkreppu, sem hamlar róttæk- > um umbótum. Má það liggja 1 augum uppi, að happdrættisféð er hvergi nærri einíhlítt til að standa undir framkvæmdum við þarfir háskólans. Hér þarf skjótr- ar stefnubreytingar, ef rjúfa á stöðnun í starísemi skólans. En stöðnun merkir í reynd ntú á dög um stórkostlega afturför. Ríkis- valdið verður að snúast við þess- um vanda með sama hætti og á hinum Norðurlöndunum, með því að stórauka framlög til há- skólans. Vandamál háskólans eru fyrst og fremst fjárhagslegs eðl- ia. Oftast er kostur hæfra fræði manna, sem vilja tengjast háskól anum og enginn getur með sann- girni haldið því fram, að skortur sé á hugmyndum af háskólans hendi um eflingu skólans." í ræðu sinni veik rektor einn- ig að ýmsum öðrum málefnum varðandi starfsemi skólans og gat þess m.a. að frá upphafi hefði háskólinn brautskráð 1960 kandidata, þar af 373 síðastliðin < fimm ár. Langflestir hafa kandi- datarnir verið í læknisfræði og IViinni bycjcj- sáning Fljótsdalshéraði, 13. júní 1966. BYGGI var sáð með minna móti í vor á Héraði. Nokkrir bændur í Eiðaþinghá eru þó með svip- aða akra og al. sumar og i Fljóts- dal var sáð í sama land og í fyrra. Kornræktarfélag Fljóts- dælinga, sem myndað er af 14 bænduro þar sáði sl. ár í lö ha. á Valþjófstaðanesi og fékk þá rúmar 200 tunnur af byggi. Var þó það sumar með köldustu ' sumrum þar. Nú var sáð í sama akur, 17. maí í 14 ha. og 26. maí 5 ha. Var það síðar en hægt er þar að jafnaði, vegna þess hve jörð var blaut í vor. Nú lítur mjög vel út með þetta bygg. 2 bændur á Víðivöllum ytri hafa ræktað bygg um nokkur ár, oftast með góðum árangri. Þeir sáðu 10. maí i vor í 4 ha. á Víði- vallahólmum. Á Valþjófstaða- nesi ætti heima Vitazgjafi Aust- unlands, öllum stöðum fremur. Kornræktarfélagið hefur þó heyrzt nefnt Hálmstrá hf. — en reyndar er það sameignarfélag. En nú er að sjá hvað fæst af hálmstráunum í haust. Vorið til öessa, lofar góðu. — J. P. ' i ------------------- Leiðrétting frá Samb. ísl. S. VEGNA misritunar í frásögn af aðalfundi S.Í.S., sem birtist í blöðunum s.l. laugardag, þykir rétt að leiðrétta, að launakostn- aður Sambandsins árið 1965 óx um 23,3% en ekki 13,3%. ''' \ í lögfræði, eða 517 og 503. Refct- or gat þess að nokkur vanhöld af hálfn nemenda hefðu verið í ár, en þó ekki meiri en víða 1 nágrannalöndunum. Að ræðu rektors lokinni söng Stúdentakórinn nokkur lög und ir stjórn Jóns Þórarinssonar, en þar næst ávarpaði rektor hina nýútskrifuðu kandidata. í ávarpi sínu fórust honum ma. orð á þessa leið: „Allt sérfræðilegt starf ber að vinna með því hugarfari, að mönnum sé skylt að þjóna þjóð- félagi sínu svo sem verða má. íslenzk þjóð hefur lagt mikið af mörkum til þess að gera yður kleift að njóta þeirrar undirstöðu menntunar, sem þið hafið öðlazt. Það er ekki í mörgum löndum sem slík menntun sem þér hafið notið er látin í té end- urgjaldslaust. Og það er ekki 1 mörgum þjóðfélögum sem há- skólastúdentar fá að njóta náms síns óheft af herskyldu eða öðr- um þegnskylduframlögum í þágu þjóðarheildar. íslenzkt þjóð félag leggur nú ýmislegt fram til þess að létta stúdentum námið, svo sem námslán og námsstyrki og aðra fyrirgreiðslu. Ég veit að þér munið öll hugsa til þessa nú í dag með þakklæti og í fullri viðurkenningu þess, sem vel hef- ur verið gert við yður. Ýmsir yðar munuð hljóta gylliboð um að taka við störfum erlendis. Geymið þá yðar sjálfra. Land yðar þarfnast yðar. Engin blóð- taka er þjóðinni þungbærari, en að sjá á bak sérmenntuðum son- um sínum eða dætrum. Minnist þess, að heima er lífstrúarlind- in.M Rektor kvaðst ennfremur vilja brýna það fyrir kandidötunum, að lífshamingjan væri ekki endi lega fólgin í því, að maðurinn gerði það sem honum félli, held- ur í hinu, að honum félli það sem hann tæki sér fyrir hendur. Að ávarpi rektors loknu, af- hentu deildarforsetar próf- skírteini. Síðan flutti nýbraut- skráður guðfræðingur, Heimir Steinsson ávarp. Heimir hlaut ágætiseinkunn, 14,94 og mun það vera hæsta einkunn sem tek- in hefur verið við Háskóla ís- lands til þessa. Að ávarpi Heim- is loknu, sleit Ármann Snævarr, rektor, athöfninni með fáunrj orðum. Embættispróf í guðfræði: Heimir Steinsson Embættispróf í læknisfræði: Auðólfur Gunnarsson Baldur Fr. Sigfússon Brynjólfur Ingvarsson Ingólfur St. Sveinsson Ingvar Kristjánsson Kristján Sigurjónsson Þórarinn B. Stefánsson Þorsteinn Sv. Stefánsson Kandídatspróf í tannlækningum: Björn Þorvaldsson Gylfi Felixson Hrafn G. Johnsen Kristín Ragnarsdóttir Ólafur G. Karlsson Örn Guðmundsson Exam.pharm.-próf í Iyfjafræði lyfsala: Eggert Sigfússon Guðbjörg Kristinsdóttir Margrét Svavarsdóttir Sigriður Kristvn Hjartar Vigdís Sigurðardóttir Embættispróf i Iögfræði: Arnar Geir Hinriksson Ellert B. Schram Hafsteinn Hafsteinsson Hákon Árnason Hreinn Sveinsson Hörður Einarsson Óttar Yngvason Sigvaldi Friðgeirsson Þorsteinn Guðlaugur Geirsson Þorvarður Örnólfsson Kandídatspróf í viðskipta- fræðum: Haraldur Magnússon Helgi Gíslason Helgi Hákon Jónsson Ingólfur Árnason Kristinn Zimsen Ólafur Ingi Rósmundsson Óskar G. Óskarsson Sigurður Ragnar Helgason Skúli Ólafs Sveinn Ingvar Sveinsson Sverrir Ingólrsson Örn Marinósson íslenzkupróf fyrir crlenda stúdenta: Trygve Skomedal B. A. - próf: Bernharð S. Haraldsson Einar Guðmundsson Einar örn Lárusson Halla Hallgrímsdóttir Jónas Kristjánsson Katrin S. Árnadóttir Margrét E. Arnórsson Ólöf Birna Blöndal Pétur H. Snæland Sigríður Arnbjarnardóttir Sigurður Oddgeirsson Sigurlaug Sigurðardóttir Sveinn S. Jóhannsson Þyri Laxdal Fyrrl hluti verkfræðl: Agnar Olsen Erlingur I. Runólfsson Geir Arnar Gunnlaugsson Guðjón S. Guðbergsson Guðmundur Ingvi Jóhannsson Halldór Sveinsson Jóhann G. Bergþórsson Jónas Matthíasson Loftur Jón Árnason Páll Jóhannsson Sigríður Á. Ásgrímsdóttir Sigþór Jóhannesson Sveinn Ingólfsson Sveinn Þórarinsson Tveir kandidatar hlutu ágætiseinkunn: Heimir Steinsson, cand. theol., 14,94 og Auðólfur Gunnarsson, cand. med., 14,58. Ennfremur hiaut ágætiseink- unn Halldór Sveinsson, sem lauk fyrra hluta prófi í verk- fræði, 7,68 (0rsteds-kerfi). Til sölu Nýbyggingar 2ja herb. íbúð við Klepps- veg, tilbúin undir tréverk. Máluð, með sólbekkjum o.fl. öll sameign frágeng- in. Afhent strax. 2ja herb. ný íbúð í kjallara við Meistaravelli. Altilbúin. Afhent strax. 2ja og 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ. Öil sameign full- frágengin. Afhentax eftir áramót. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ, 3. hæð. Afhent eftir áramót. Tvíbýlishús í Kópavogi, 120 ferm. hæðir, með sénþvotta húsi, geymslum á hæðun- um. Sérinngangur. Kyndi- klefi óg geymslur í kjaliara. Seljast fokheldar. Kaðhús (keðjuhús) í Kópa- vogi. Seljast á ýmsum bygg ingarstigum. Eldri hús 3ja herb. hæð í timburhúsi við Bragagötu. Þvottahús á sömu hæð. Fallegur garður. 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg. Teppalögð í góðu standi. 5 herb. íbúð á efri hæð við Kársnesbraut í Kópavogi. SérþvOttahús á hæðinni. Bíl skúr, með sérhita. Fallegur garður. 4ra til 6 hecb. íbúðír og ein- býlishús, á ýmsum stöðum í Reykjavík og Kópavogi. PASTEIONASAIAM HÚS&EIGNIR IANKASTRÆTIé Siairs 1SS2S — 14137 Simar 16637 og 18828. Heimasími 40863. 3ja herbergja góð Ibúð á 3. hæð i fjöl- býlishúsi 1 Vesturborguvni. Getur verið laus strax. I smiðum 2ja berb. íbúðir við Hraunbæ, undir tréverk. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg, næstum fullgerð. 3ja berb. Ibúð við Hraunbæ, undir tréverk. 4ra til 5 herb. íbúðir við Hraunbæ, undir tréverk. 5 herb. íbúð í Vesturborginni, undir tréverk. 5 herb. íbúð við Fellsmúla, næstum fullgerð. 5 herb. íbúð á Seltjamarneai, undir tréverk. Allt sér. 5 herb. Ibúð við Kleppsveg, næstum fulLgerð. 5—6 herb. neðri hæð 1 tví- býlishúsi á góðum stað í Garðahreppi. Selst upp- steypt. 5—6 herb. neðri hæð 1 tví- býlishúsi á góðum stað í Kópavogi. Selst uppsteypt. C herb. íbúð með stórum inn- byggðum bílskúr við Kárs- nesbraut. Fokheld. Einbýlishús við Aratún. Fok- helt. Einbýlishús við Hlégerði, fok helt. Góð lán. Raðhús við Hrauntungu, næst um fullfrágengið og annað fokhelt. Raðhús í Vesturborginni, fok helt. Raðhús á Seltjamarnesi. Fok helt. Einstaklingsíbúð í Vesturborg inni. Tilbúin undir tréverk. Málflufnings og fasfeignasfofa t Agnar Gústafsson, hrl. j Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. 1 Símar 22870 — 21750. j L Utan skrifslofutima : j 35455 — 33267. Hefi til sölu m.a. Fokhelda hæð á góðum stað í Kópavogi. Hæðin er 5 her- bergi og eldhús, en auk þess fylgir byggingarréttur á bíl skúr. Sérinng. er í hæðina, sem er neðri hæð. 3ja herb. íbúð í rishæð við Barónsstíg. íbúðin er laus fyrir kaupanda nú þegar. 2ja herb. kjailaraíbúð í ný- byggðii blokk í Kaplaskjóli. íbúðin er fullgerð og laus fyrir kaupanda. Margskonar skipti á íbúðum og húsum möguleg. BALDVIN JÓNSSON, hri. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. TIL SÖLL: 3}a herb. íbúð við IHjölnisholt Skip og Fasteignir Austurstræti 18. Slmi 21735 IFtir lokun 36329 Gólfklæðning frá er heimskunn gæðavara. GÓLFDÚKAR GÓLFFLÍSAR GÓLFTEPPI við allra hæfi. Munið merkið er trygging yðar fyrir beztu fáanlegri gólfklæðningu. Deutsche Linoleum Werke AG Sími 14160 — 14150. Kvöldsími 40960. 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð við Álfheima. — Svalir. íbúðin er mjög vel útlítandi. 3ja herb. endaibúð 94 ferm. í Vesturborginni. Fallegt útsýni. 6 herb. ibúð á 1. hæð við Safamýri. íbúð in er um 140 ferm. Tvær samliggjandi stórar stofur og þrjú góð svefniherbergi á hæðinni. Eitt herbergi í kjallara. Harðviðarhurðir, sjálfvirkar þvottavélar í kjaliara. Höfum kaupanda að góðri íbúð oa. 120 ferm. með sérinng. og sórhita. — Mikil útborgun. Höfum verið beðnir að leigja góða 3ja herb. kjallaraíbúð í\ Vogunum. GÍSLI G ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON fasteignaviðskipti. Hverfisgötu 18. Til sölu við hagstæðu verði: 10” hjól- sög „Walker Turner", Dýptar mælir, Simnad, ásatnt botn- stykki. 10 manng gúmbjörg- unarbátur altt í góðu standi. Einnig yöruböll, Chevrolet ’46 (selst ódýrt). Upplýsingar í sima 51246.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.