Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 30
mv/KbunoLAuiu Miðvíkudagur 15. júní 1966 OU stigum í fyrri leiknum ■ ■ Þorsteinn 0. Stephensen hlaut Sillurlampann ÞRÓTTUR og Keflavík deildu meS sér stigum í leik félaganna í J. deildarkeppninni, er fram fór á Melavellinum í gærkvöldi. Fór leikurinn íram þar, sökum þess hve Laugardalsvöllurinn er illa farinn eftir langvarandi rign ingar. Leikurinn var þófkennd- ur og mest bar á háum, óná- kvæmum sendingum. Þó bar öðru hverju fyrir þokkalegu spili, hjá báðum liðum. % Fyrri hálflcikur Strax á fyrstu mínútu leiks- Staðan í fyrstu deild EFTIR leik Þróttar og Keflavik ur er staðán í 1. deild þessi: Akranes 1 1 0 0 2—1 2 st. KR 1 1 0 0 1—0 2 st. Þróttur 2 0 2 0 2—2 2 st. ÍBA 10 10 1—1 1 st. iBK 2 0 11 2—3 1 st. Valur 10 0 1 0—1 0 st. GEYSILEGTJR áhugi er nú á Akureyri fyrir golfi, og stöðugt verða fleiri til þess að hefja þar iðkun á því. Hefur verið ákveðið að landsmótið í golfi verði haldið þar fyrir norðan í sumar. Golf- völlurinn á Akureyri er þó enn erfiður, en hefur stórbreytzt til batnaðar á aðeins einni viku. Fyrsta golfkeppnin fyrir norð- an fór fram á miðvikudag í sl. viku. Var það hin svokallaða Bikarkeppni, og voru leiknar 18 holur. Keppendur voru rúmlega 20 talsins. Úrslit urðu þessi: 1. Gunnar Sólnes 70 högg 2. Björgvin Þorsteinsson 71 — 3. Sævar Gunnarsson 73 —- 4. Skúli Ágústsson. 76 — 5. Frímann Gunnlaugss. 79 — Árangur þeirra Skúla Ágústs- ÚRSLIT keppninnar um „Aðal stöðvarbikarinn" fóru fram á Hólmsvelli í Leiru miðvikudag- inn 8. þ.m. við erfiðar aðstæður, suðaustan rok og rigningu. Þor- björn Kærbo sigraði Þorgeir Þorsteinsson í úrslitunum, í mjög jöfnum og tvísýnum leik. Hafði Þorbjörn eina holu yfir eftir að 18 holur höfðu verið leiknar. Keppnin um „Aðalstöðvar- jirkarinn" hófst 21. fyrri mán- aðar og hefir verið mjög skemmtileg og þátttaka í henni góð. ins skapaðist hætta við Þróttar- markið. Það var Jón J. sem ógn aði, en Guttormur var vel á verði og tókst að bægja hætt- unni frá. Þróttarar voru heldur meira í sókn í hálfieiknum og spil þeirra var jákvæðara. Á 35. mínútu var brotið á Jens við vítateigshornið vinstra megin. Halldór Bragason tók auka- spyrnuna og sendi knöttinn í net ið, án þess að Keflvíkingar kæmu vörnum við Skotið var þó fremur laust og hefði Kjart- an átt að verja. • Siðari hálfteikur í síðari hálfleik sóttu Kefl- víkingar meira og skapaðist oft mikil hætta við Þróttarmarkið. Á 4. min. sendi Einar, nýliði í liðinu, fallega sendingu inn á vítateiginn til Jóns Jóhannsson- ar, sem skoraði með nokkuð góðu skoti í hægra markhornið. Skömmu síðar ótti Þróttur tvö hættuleg tækifæri. í fyrra skipt ið skaut Kjartan Kjartansson föstu skoti, er lenti í Kjartani sonar og Frímanns Gunnlaugs- sonar er mjög athyglisverður, þar sem þeir eru báðir tiltölu- lega nýbyrjaðir við golfiðkanir. Bá'ðir hafa getið sér meiri frægð í öðrum íþróttagreinum, Skúli einn af máttarstólpum knatt- spyrnunnar á Akureyri, og Frí- mann Gunnlaugsson sem er þekktur handknattleiksþjálfari og forstöðumaður Skíðahótelsins á Akureyri. Völlurinn á Akureyri er níu holur og voru því i þessari keppni leiknar tvær umferðir. Beztum árangri í fyrri hring náði Reynir Adolfsson, 42 högg, en Gunnar Sólnes í seinni hring, fór hann á pari, eða 37 högg. Miklar framkvæmdir standa fyrir dyrum hjá Golklúbb Akur- eyrar, hafa tvær garðsláttuvélar Beztum árangri í undanrá- með forgjöf náðu þessir: Jón Þorgeirsson 704-13=57 Hafsteinn Þorgeirss. 734- 9=64 Högni Gunnlaugsson 914-26=65 Kristján Pétursson 844-19=65 Án forgjafar náðu beztum ár- angn: Jón Þorsteinsson 70 högg Hafsteinn Þorgeirsson 73 — Hólmgeir Guðmundsson 79 — Þorbjörn Kjærbo 80 — Kristján Pétursson 84 — Þorgeir Þorsteinsson 84 — markverði er var liggjandi á markteig. í síðara skiptið átti Axel fast skot, sem Kjartani tókst að verja í horn. Á 15. mín. hálfleiksins var tekin horn- spyrna á Þrótt og upp úr henni átti Jón Ólafur fast skot á mark, sem smaug rétt yfir. Lauk leikn um með jafntefli, 1 marki gegn 1, sem teljast verða sanngjörn úrslit eftir gangi leiksins. • Liðin I liði Þróttar átti Kjartan Kjartansson góðan leik og ógn- aði hann oft með hraða sínum. Jens og Axel stóðu einnig fyrir sínu, svo og Guttormur mark- vörður. í KefJavíkurliðmu stóð nýliðinn, Einar, sig bezt, en góðan leik áttu einnig þeir Jón Ólafui og Karl Her- mann \;on. Keflvíkingar gerðu mikið af því að senda langar sendingar fram, ætlaðar Jóni Jó hannssyni, sem síðan átti að brjótast í gegn. Þetta mistókst þó oftast og þyrftu Keflvíkingar að reyna að spila meira upp, en þeir gera. Dómari í leiknum var Hreiðar Ársælsson og dæmdi hann vel. golfi á viku verið keyptar og fastur starfs- maður ráðinn. f þessari viku fer fram „Gunnarskeppni" í golfi, en það er eitt veigamesta golf- mótið hérlendis. Þar er keppt um bikar til minningar um Gunnar Hallgrímsson. Þetta verður 72 holu keppni, og stendur mótið í 4 daga. Hefst mótið á fimmtudag og eru það vinsamleg tilmæli að keppendur mæti tímanlega. Forkeppni í slangarstötdiL FORKEPPNI fyrir stangarstökk. keppnina á þjóðhátíðarmótinu 16. og 17. júní fer fram á Laug- ardaisvelli í kvöld. Jafnframt fer þar fram stangarstökkskeppni sveina og drengja frá því á Drengja- og Sveinameistaramót- inu nú fyrir skömmu. Móttaka síldar getur hafizt í Breiðdalsvík GILSÁRSTEKK, 14. júní. — Hér er gott tíðarfar og góð grastíð. Orðið var mjög áliðið, þegar unnt var að bera á tún, og er sauðburði nálega alls staðar lokið. Venjulega er kartöflurækt hér mjög lítil og þegar svo seint vor- ar er ekki unnt að setja niður í garða. Móttaka síldar getur hafigt hér hjá verksmiðjunni þegar í stað, en eins og er, er veiðisvæðið svo fjarlægt, að bátar munu tæplega sigla hingað. \ — Páll. FÉLAG íslenzkra leikdómenda veitir ár hvert þeim leikara, sem að þeirra dómi hefur unnið bezta leikafrek ársins, Silfurlampa i viðurkenningarskyni. Afhending in í ár fór fram í Þjóðleikhúss- kjallaranum í fyrrakvöld, og að þessu sinni hlaut hann Þorsteinn Ö. Stephensen fyrir túlkun sína á hlutverki fatapressarans í „Dúfnaveizlunni“ eftir Halldór Laxness. Atkvæðagreiðslan í ár fór þannig, að Þorsteinn hlaut 450 stig fyrir leik sinn í hlutverki fatapressarans, Herdís' Þorvalds- dóttir 325 stig fyrir leik sinn í „Eftir syndafallið" eftir Miller og „Ferðin til skugganna grænu“ eftir Finn Methling, Lárus Páls- son 275 stig fyrir leik sinn í hlut verki Engstrands smiðs í „Aftur göngum“ eftir Ibsen, og Helga Valtýsdóttir hlaut 225 stig fyrir kureyri, 12. júní. Iðnskólanum á Akureyri var litið fyrir nokkru, og flutti þá ;kólastjórinn Jón Sigurgeirsson yfirlitsræðu um skólastarfið og ávarpaði nemendur. Skólinn á við hin mestu hús- næðisvandræði að etja, og er kennt á mörgum stöðum í bæn- um. Bókleg kennsla fór þó aðal- lega fram í Húsmæðraskólanum, þar sem skólinn hefir haft 2 stofur til umráða. Nemendur voru 210, og er það nokkur fjölgun frá fyrra ári. Skipta varð 4. bekk í 3 deildir í fyrsta sinn, og var einni þeirra kennt árdegis. Auk skólastjóra var einn fastakenn- ari, Aðalgeir Pálsson, rafmagns- verkfræðingur, og 17 stunda- kennarar. Hæstu einkunnir á lokaprófi hlutu þessir nemendur: Her- mann Eiríksson húsasmiður I. 8.92, Björn Helgason húsgagna- smiður I. 8.87 og Jóhann K. Sig urðsson húsasmiður I. 8.84. — í 3. bekk urðu þessir hæstir: Jóhannes Garðarsson rennismið ur I. ág. 9,25, Jón Þórisson húsa smiður I. 8.75 og Eðvald Magnús son rafvirki I. 8.74. Iðnemar voru fjömennastir í þessum iðngreinum: Húsasmiðir 55, bifvélavirkjar 24, rafvéla- og rafvirkjar 24, ketilsmiðir 16, húsgagnasmiðir 15 og vélvirkj- ar 15. Iðnskólinn gekkst fyrir ljós- tækninámskeiði sl. haust, og sóttu það 33, flestir rafvirkj- ar og meistarar héðan úr bæ, en nok'krir frá Sauðárkróki og Húsavík. — Einnig var haldið námskeið í notkun reiknistokks, og voru þátttakendur 36, flest- ir iðnnemar og sveinar. — Þá leik sinn í „Mutter Courage" eft ir Brecht. Aðrir er atkvæði hlutu voru þau Regína Þórðardóttir, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórs- sln, Karl Guðmnndsson og Mar- grét Guðmundsdóttir. Áður en afhending fór fram ávarpaði Sig urður A. Magnússon, formaður F. I. L. Þorstein Ö. Stephensen, og fór nokkrum orðum um leik- feril hans, en Ólafur Jónsson, ritari félagsins, skýrði frá úr- slitum atkvæðagreiðslunnar. Þetta er í annað sinn sem Þor steinn Ö. Stephensen fær Silfur lampann. í fyrra skiptið hlaut hann lampann fyrir leik Sinn í „Browning-þýðingunni" vorið 1957. Jafnframt má geta þess, að þetta er í þriðja skiptið, sem Herdís Þorvaldsdóttir er 1 öðru sæti í atkvæðagreiðslu um Silf- urlampann. hélt skólinn nokkur kvöldnám- skeið í ensku, stærðfræði og bókfærslu. Skólastjórinn skýrði frá því, að Indriði Helgason rafvirkja- meistari hefði falið skólanum til varðveizlu og umsjár sjóð, sem hann hefir stofnað og nefn- ist „Minningarsjóður Faul la Cour, prófessors". Sjóðinn stofn aði Indriði í tilefni af 100 ára afmæli Askov — lýðháskóla 16. nóv. 1965. „Tilgangur sjóðsins er að verðlauna nemendur í raf- virkjun og rafvélavirkjun við Iðnskólann á Akureyri fyrir góða frammistöðu í rafmagns- fræði, eigi síður í sterklegu en bóklegu,“ eins og segir í með- fylgjandi skipulagsskrá. Skóiastjóri þakkaði hina rausn arlegu gjöf og þann hlýhug, er henni fylgdi. Sv. P. Géfurleg aðsóltn að sýningu Sverris Har. GÍFURLEG aðsókn hefur ver- ið að sýningu Sverris Haralds- sonar sem nú stendur yfir í hinni nýju viðbyggingu Menntaskól- ans í Reykjavík. Hefur fjöldi mynda selzt þegar, en sýningin verður opin daglega til 21. juní frá kl. 3 — 11. St. L. Bikarkeppni í Akureyri í sl Ounnar Sólnes siginrvegari — Mikill áhugi á Akureyrl Tvísýn keppni í Golf- klúbb Suðurnesja linskólanum á Akureyri slitið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.