Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 27
Miðvifcudagur 15. júní 1966 MORGUNBLAÐIÐ 27 Sími 50184 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hinni umtöluðu skáldsögu hins djarfa höfundar Soya. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Bjarní Beinteinsson LÖGFRiEÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI & VALDII SlMI 13536 fars 1 lind I leif nymaik lena nyman frank sundstiöm •en fHm af lars gorling Hin mikið umtalaða mynd eftir Vilgot Sjö'man. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 iON EYSTl IINSSON lögfræðingur Laugavegi 11. — Sími 21516. K9PHV0G8BIU Sim; 41985. ÍSLENZKUR TEXTI i MIKLl (The Great Escape) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, amerísk stór- rnynd í litum og Panavision. Myndin er byggð á sönnum atburðum. Steve McQueen James Garner. Endursýnd kl. 5 og 9. Telpnajakkar Rauðir. — Efni: Jersey. Bláir — brúnir. Efni: Apaskinn Wdo loCidm Aðalstræti 9 — Sími 18860 Laugavegi 31 — Sími 12815. Ráðskona og síldarstulkur óskast Ráðskona óskast á Söltunarstöðina Neptún h.f. Seyðisfirði. Einnig stúlkur til síldarsöltunar. Upplýsingar Neptún h.f. Seyðisfirði í síma 174 eða hjá Karli Jónssyni í síma 211 Seyðisfirði. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Til greina kemur að lána leigu- sala peninga. Tilboð er greini stærð, leigugjald og lánsþörf sendist blaðinu fyrir 18. júní merkt: „Peningar — 9365“. SkvifstofustúEka dugleg og stundvís óskast nú þegar. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Framtíð — 4100“. 1. vélstjóra vantar á góðan togbát. — Upplýsingar í síma 41770 og 34735. SAMKOMUR Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku dag kl. 8,00. Almenn samkoma í Kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13, í kvöld kl. 8,30. Þórir Guðbergsson og Ingólf- ur A. Gissurarson tala. — Allir velkomnir Kristniboðssambandið. FÉLAGSLÍF m Ferðafélag íslands Tvær Þórsmerkurferðir frá Ferðafélagi Islands Fyrri ferðin er farin fimmtu daginn 16. júní kl. 8 að kvöldi og seinni ferðin er laugardag- inn 18. júní kl. 2 e.h. Komið tii baka úr báðum ferðunum á sunnudagskvöld. Allar nán- ari upplýsingar í skrifstofu félagsins öldugötu 3, sírnar 11798 óg 19533. — Sunnudag kl. 9,30 er gönguferð á Hengil Farið frá Austurvelli. Farmið ar í þá ferð seldir við bílinn. Frá Farfuglum. Farið verður á Snæfellsnes um helgina. Ráðgert er að ganga yfir Ljósufjöll í Álfta- fjörð. Upplýslnagr á skrif- stofunni. Farþegar. Islandsmeistaramótið í útihandknattleik 1966, Meistaraflokkur karla, — meistaraflokkur kv. og 2. fl. kv., verður háð á félagssvæði Ármainns við Sigtún, einhvern tíma á tímabilinu 15. júlí tH 15. ágúst. Þátttökutilkynning- ar þurfa að berast fyrir 25. júní, til Olfest Ná'by, Mel- haga 8, ásamt 35 kr. þáttt.öku- gjaldi. Handknattleiksdeild Ármanns STULKUR - STÚLKUR Viljum ráða nokkrar stúlkur til síldarsöltunar á Seyðisfirði í sumar. — Fríar ferðir, frítt húsnæði, kauptrygging. Upplýsingar á skrifstofu vorri í Hafnarhvoli 4. hæð eða í síma 20955. SUIMIMUVER H'F SeySisfirSi. Hljhmsvert: LUDO-sextetv. Söngvari: STEFÁN JÓNSSON Hackman hljóÓeinangrunarplötur Nýkomið hljóðeinangrunar plötur, 3 gerðir, Lím fyrir hlj óðeinangurnar plötur. Verð mjög hagstætt. NÚPVERJAR nemendur Björns Guðmundssonar fyrrv. skólastjóra Héraðs- skólans að Núpi og aðrir nemendur og velunnarar skólans eru beðnir að mæta á fundi í Aðalstræti 12 uppi í kvöld kl. 20,30. NEFNDIN. STIL HÚSGÖGN NÝKOMIN FRÁ UNGVERJALANDI. KYNNIST VERÐI OG GÆÐUM. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879. Skrifstofustarf Fullorðinn maður, vanur almennum skrifstofu- störfum óskar eftir starfi. Getur annast sjálfstætt bréfaskrift á ensku. dönsku og norsku. Tilboð merkt: „Ábyggilegur — 9366“ sendist til afgreiðslu blaðsins. Ódýrasta fúavarnarefnið. LITAVER hf. Grensásvegi 22—24. Símar 30280 og 32262.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.