Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 31
Miðvitaííagur 15. júnx 1966 MORGUNBLAÐCD 31 \ Bæjaxstjóm Hafnarfjaiðan Bæjoríalltrúar óhúðra og kommúnista kusu samaia Nýtt „andlit" i Austurstræti Vegfarendur, sem leið áttu um Austurstræti í gærmorgun veittu þvi athygli að búið var að rífa niður bárujárnsgirðingu fyrir framan húsið nr. 6. Komið var nýtt „andlit“ í götuna. í þessu húsi munu verða skrifstofur. Blaðinu er kunnugt um, að SÍBS flytur starfsemi sína í húsið á 1. hæð og í kjallara verða verzl- anir, þ.á.m. ljósmyndaverzlunin Gevafoto. Húsið er eign Sveins Björnssonar. (Ljósm.: Sv. Þorm.) Valgarð Briem hættir hjá Innkaupastofnun Reykja- víkurborgar Verður forstöðumaður nýs þjóhustu- fyrirtækis i Reykjavik NÝKJÖRIN baejarstjórn Hafnar- fjarðar kom saman til fyrsta fundar í gær. Við kjör forseta bæjarstjórnar hlaut Stefán Jóns- son 3 atkvæði, Ámi Gunnlaugs- son 3 atkvæði og Kristinn J. Gunnarsson 2 atkvæði. Einn seð- ill var auður. Var þá kosið milli Stefáns og Árna og hlaut þá Árni 4 atkvæði, óháðra og komm únista, en Stefán hlaut 3 atkvæði Sjálfstæðismanna. Fulltrúar Al- þýðuflokksins sátu hjá. Varafor- seti bæjarstjórnar var kosinn Brynjólfur Pétursson (Ó). Átti næst að fara fram kjör bæjarstjóra. Kvaddi Stefán Jóns- son sér þá hljóðs, og gat hann þess að þrátt fyrir umleitanir befði ekki tekizt að mynda bæjar SAMKVÆMT upplýsingum síld- arleitarskipsins Hafþórs hefur veiðisvæðið við Jan Mayen nú færst í suðvestur og er nú rétt- vísandi rúmar 200 sjómílur NA af Langanesi. Annað svæði er rúmar 100 mílur ANA af Dala- tanga. Veður var gott á miðun- um í gær. Samkvæmt upplýsingum frétta ritara blaðsins á Raufarhöfn var fitumagn síldarinnar þar nú kom ið upp í 18—20%, en var síðast, þegar mælingar voru gerðar, um 16,5%. Síldarleitarskipinu Hafþóri vax kunnugt um afla eftirtaHnna báta í gærkvöldi: Hafrún 120 tonn; óskar Halldórsson 220 t., Akurey RE 280 tonn og Pétur Sigurðsson 160 tonn. Eftirfarandi aflafréttir eru frá LÍÚ, skýrsla fyrir þriðjudag: Aðalveiðisvæði síldarflotans er nú á 69° norður breiddar og á milli 7 og 8° vestlægrar lengdar. Kaldi var fram eftir degi í gær, en lygndi með kvöldinu og gott veður hefur verið síðan en þoka. Samtals fengu 24 skip 4.158 tonn. Raufarhöfn Helga RE 110 tonn Jörundur III RE 175 __ Guðrún GK 220 — Ögri RE 160 Vigri GK 170 , Ásbjörn RE 180 Elliði GK (tvær land.) 230 — Snæfell EA 256 Loftur Baldvinsson EA 210 Stígandi OF 180 Gullberg NS 110 — Búðaklettur GK 160 — Sólfari AK 110 — Viefnam Framh. af bls. 1 menniria. En sumir munkanna báru kröfuspjöld með áletruðum siagorðum gegn Bandaríkjunum. Tri Quang, leiðtogi Búddatrúar manna, liggur í sjúkrahúsi í Hué, og hefur hann lýst því yfir að hann muni fasta þar til Nguyen Cao Ky, forsætisráðherra, og Nguyen Van Thieu, forseti, segja af sér, og þar til Bandaríkja- menn hætti stuðningi sínum við herforingjastjórnina. Tri Hai, Búddanunna, sem annast Tri Quang, sagði í dag, að leiðtoginn væri orðinn mjög máttvana, enda héfði hann algjörlega neitað allri fæðu í nærri vikutíma. Þá sagði hún einnig að annar leiðtogi Búddatrúarmanna,’ Trich Tinh Khiet hefði heimsótt Tri Quang í gær til þess að fá hann til að hætta föistunni, en Tri Quang neitað- stjórnarmeirihluta og bar hann fram tillögu allra flokka um að starf bæjarstjóra yrði auglýst laust til umsóknar, en núverandi bæjarstjóra, Hafsteini Baldvins- syni yrði falið að gegna störfum bæjarstjóra unz nýr hefði verið ráðinn. Því næst fór fram kjör í bæjar ráð og hlútu kosningu: Stefán Jónsson (S), Hörður Zóphanías- son (A), og Árni Gunnlaugsson (Ó). Síðan var kosið í nefndir, og kom þá alloft til þess, að varpa þyrfti hlutkesti milli Sjálf stæðismanna og óháðra borgara, og unnu Sjálfstæðismenn hlut- .kestinn með aðeins einni undan- tekningu. Höfrungur II AK 200 á Siglfirðingur SI 130 — Árni Magnússon GK 130 Guðbjartur Kristján IS 100 — Þorsteinn RE 220 — Dalatangi Bjartur NK 210 — Barði NK 220 — Lómur KE 200 — Heimir SU 170 — Hamravík KE 100 — Krossanes SU 208 — GIN- OG KLAUFAVEIKI TFIRSTAÐIN. Kaupm.höfn, 14. júní NTB. SKÝRT var frá því í Kaup- mannahöfn í dag að gin- og klaufaveikifaraldurinn, sem gengið hefur í Danmörku, væri nú yfirstaðinn, þar senx liðinn væri mánuður frá því síðast var tilkynnt um smitun. Jafnframt hefur land- búnaðarráðuneytið danska af- létt útflutningsbanni á lifandi klaufdýrum frá nokkrum hér uðum. Væntanlega verður út- flutningsbanni aflétt annars staðar fyrir 27. þ.m. Alls var tilkynnt um 40 tilfelli af gin- og klaufaveiki. f ÁGÚSTMÁNUÐI í sumar mun kvikmynduð í Mýrdal og ná- grenni Dyrhólaeyjar sagan af Sigurði Fáfnisbana. Hingað til lands munu koma þýzkir og júgóslavneskir leikarar og dvelja í sumarhótelinu á Skógum í um 10 daga. BORG, Miklaholtshreppi, 14. júní. — Vorið var einstaklega gróðurlítið og kalt. Sauðburður gekk yfirleitt vel. Allar ær báru á húsi og voru flestar tvílembar. Dálítið hefur borið á sjúkleika í lömbum, sítuskjögur hefur gert vart við sig i þeim lömbum, sem fyrst fæddust og voru lengst á húsi. En meðul hafa bjargað, að ekki hefur orðið stórtjón af. Ær fóru ekki frá húsi fyrr en eftir hvítasunnu. Síðan hefur ver ið mikil vætutíð, gróðri fór fljótt fram. Svo mikil úrkoma hefur verið, að ekki hefur verið unnt VALGARÐ Briem, forstjóri Inn- kaupastofnunar Reykjavíkur- borgar, hefur sagt upp starfi sínu þar. Valgarð mun hafa í hyggju að stofna hér í Reykjavik nýja þjónustustofnun, sem greint var Ekki er enn vitað, hve margir leikarar verða í þessum leik- flokki, en það eru þýzkir og júgóslavneskir kvikmyndagerðar menn, sem standa að kvikmynd- inni. að hefja jarðvinnslustarf vegna bleytu. Klaki er enn í jörðu og vatn situr meira í jörðu vegna þess, að tún eru sums staðar svo blaut enn, að ekki hefur verið unnt að dreifa tilbúnurn áburði. I dag er fyrsti dagurinn. sem ekki hefur rignt um langan tíma. Stutt er síðan kýr voru látnar út. Rigningar hafa verið svo miklar, að ekki hefur verið urmt að hafa þær úti suma daga. Vonandi er nú, að úrkomu lægi svo að jarð- yrkjustarf geti háfizt. — PáU. frá í blaðinu sl. sunnudag. Verð- ur verkefni þessarar stofnunar fyrst og fremst að leitast við með útboðum eða á annan hátt að ná hagkvæmum samningum um verklegar framkvæmdir, þjón- ustu og vörukaup á hliðstæðan hátt og Innkaupastofnun ríkisins og Innkaupastofnun Reykjavik- urborgar gera fyrir þá aðila, sem þær ná til. Þessi stofnun mun bjó'ða þjónustu sína einstakling- um, hverskonar stofnunum, fé- lagssamtökum, sveitarfélögum o. fl. — ÍHeittvatn: | í Hrísey t FYRIR viku var hafizt i handa um að bora eftir heitu J vatni í Hrísey. Borhola þessi 1 er aðeins rannsóknarhola til í hitamælinga, og eins til þess 7 , að kanna hvort heitt eða kalt 1 vatn er þar að finna við bor- i anir. i 1 Árangur af þessum borun um hefur verið mjög góður, samkvæmt upplýsinguin sem Mbl. aflaði sér, en i gær var borinn kominn niður í 102 metra dýpi og hafði þá kom- ið 55 stiga heitt vatn. Á botni borholunnar er 65 stiga hiti. — ítalia Framh. af bls. 1 Róm vegna kosninganna, og bjuggust jafnvel við því að ná þeim langþráða árangri að veVða stærsti flokkur höfuðborg- arinnar. Þetta tókst ekki. Þegar um 90% atkvæða höfðu verið tal- in höfðu kommúnistar hlotið 25,3%, en Kristilegir demókratar 30,8%. Árið 1962 hlutu Kristileg- ir demókratar 29,3%, og árið 1964 28,3%. Kommúnistar fengu við þær kosningar 22,8% og 27,0%. Stjórnarflokkarnir fengu ein-n- ig í fyrsta skipti hreinan meiri- hluta í tveimur af þremur sveita kjördæmum, sem kosið var i, Rómarhéraði og Foggia. Um fimm milijónir manna voru á kjörskrá, og er litið á kosningarnar sem þýðingar- mikla ábendingu um vilja kjós- enda með tilliti til þess að þing- kosningar fara fram á Ítalíu eft- ir tvö ár. Kommúnistar bættu sér að nokkru upp ósigurinn í Róm með því að vinna á í Flórenz. Þar hlutu þeir nú 35,17%, en höfðu 34,75% við sfðustu kosn- ingar. Kristilegir demókratar bættu einnig lítillega við sig, hlutu 28,63%, en höfðu 28,4%. Jafnaðarmenn bættu við sig ein- um fulltrúa í Flórenz, en það nægir ekki ríkisstjórninni til að fá meirihluta í borgarstjórninni. Hafa stjórnarflokkarnir nú 29 borgarfulltrúa af 60 alls. — Loftleiðir Framhald af bls. 1 einnig sammála um að krefj- ast þess að Loftleiðir fljúgi á sömu fargjöldum og SAS, sem lítur samkeppnina frá Loft- leiðum mjög alvarlegum aug- um. Telur Norðurlanda-flug- félagið að tekjumissir þess vegna samkeppninnar frá Loft leiðum nemi um 35 milljón- um danskra króna á ári (um 218 millj. isl. kr.). — Chou Framh. af bls. 1 eniu, sem kunnur er fyrir bar- áttu sína fyrir því að rúmenskir kommúnistar verði óháðir flokkn um í Moskvu. Hinsvegar hafa Rúmenar verið hlutlausir varð- andi hugsjónadeilu Kínverja og Rússa, og er ekki búizt við neinni breytingu á þeirri afstöðu, þótt deilan verði eitt aðalumræðuefni leiðtoganna. — Wilson Framhald af bls. 1. til að tryggja áðflutning nauð- synja, sagði Wilson. William Hoggarth, aðalritari sjómannasamtakanna, ræddi einnig við fréttamenn í kvöld. Sagði hann að þótt vinnuvikan yrði stytt, þyrfti það ekki að þýða 17% kauphækkun, því draga mætti úr aukavinnu. Alþýðusambandið brezka hef- ur tekið að sér að reyna að miðla málum milli sjómanna og útgerð armanna. Fyrsta tillaga sam- bandsins er á þá leið að vinnu- vikan Verði ekki strax stytt í 40 stundir, heldur verði smástytt á næstu tólf mánuðum niður í 40 stundir. Lærdómsdeild * VI sagt upp í dag LÆRDÓMSDEILD Verzlunar- skóla íslands verður s.litið við hátíðlega athöfn í skólanum í dag kl. 14. Að þessu sinni brautskrást frá skóla.num 28 nýstúdentar, 26 inn- an skóla og 2 utan akóla, ' Nýstúdentar og afmælisárgang ar skólans halda hóf í Víkinga- sal Loftleiðahótelsiris, fimmtudag inn 16. júní, á inorgun ,og ihefst það kl. 19. Fitumagn síldarinnar mældist 18—20% í gær Bátarnir að veiðum á tveimur veiðisvæðum Sagan af Sigurði Fáfnisbana kvikmynduð hér Stíuskjögur gerir vart við sig í Ittiklaholtshreppi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.