Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.06.1966, Blaðsíða 6
6 MQRGUNBLAÐIÐ Miðvíkudagur 15. júní 1966 [ Vel bónaður bíll er yndisauki eigandans. — Bónstöð Garðars, Skúla- götu 40. Opið kl. 8—7. Til leigu 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi í Ljósheimum, til leigu. Fyrirframgreiðsla. Allt að einu ári. Upplýs- ingar í síma 36720, milli kl. 5—7. Ryagarn, — Ryapúðar, — Ryateppi. Ryabotnar, strammi, — Ryanálar, o.fl. Allt á ó- hreyttu verðL H O F, Laugavegi 4 Prjónagarn Daglega nýtt prjónagarn. Allar vinsælustu tegundirn ar, í miklu úrvali. H O F, Laugavegi 4 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Fyrsta flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skóla vörgustíg 23. Sími 23875. Verkamenn óskast Handlagnir verkamenn ósk ast nú þegar í Vesturbæ, til aðstoðar í trésmíðum. Góð kjör. Upplýsingar í símura 34619 og 12370. Til sölu Gott segulband kr. 4000,00. Litið notað gólfteppi 2,36x2,92, kr. 2.500,00. Hafn argötu 65, niðri Keflavík. Húsbyggjendur Rifum og hreinsum steypu- mót. Uppl. í síma 19431. fbúð til leigu Tvö herb. Og eldihús við Laugaveg. Verðtiiboð og æskilegri fyrirframgreiðslu sendist blaðinu fyrir 18. júní merkt: „Laugavegur— 9864“. Til sölu Opel Caravan ’55, ný skoð- aður. Verð kr. 28 þús. Upp lýsingar í síma 11709, eftir kL 7,00. - Húsnæði til leigu við Laugaveginn. Hentugt til ýmiskonar nota. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst, merkt: „Húsnæði — 9805“ Til sölu Willys jeppi ’42, í góðu lagi. Skipti möguleg á 5 manna bíl eða sendiferða- bíl. Uppl. i sima 36508. Kennari Má verá stúdent — getur fengið vel launað starf við einkaskóla Haraldar Vil- helmssonar. Sími 18128. Miðstöðvarketill með fýringu og dælu. Einn ig Hoover þvottavél og þurrkari og nýr svartur Cape (refur). Upplýsingar í síma 13669. Keflavík — nágrenni í hátíðarmatinn fyrir 17. júní: Hangikjöt, svínakjöt, dilkakjöt, nautakjöt, — is og ístertur. Sölvabúð. —. Sími 1530. Pressa fyrir 2 privaf- menn á laugardögum Her meS tilkynnist öllum, er hlut eiga aC máli, aS Haukur GuSmundsson til heimilis að Kirkjutorgi 4 hér í borg, hefir samkværðt heimild í bréfi ICnaSarmálaráSu- neytisins, dags. 23. ágúst 1965, leyfi til a8 stunda fata- pressun sem aðalstarf meS sama hætti og hann hefir gert um mörg undanfarin ár. „Ég hef kunnað þetta fag síð- an ég var krakki“, sagði Haukur Guðmundsson við okkur í gær, þegar hann leit inn til okkar og sýndi okkur bréf frá lögreglu- stjóranum í Reykjavík, en mynd af því birtist hér að ofan. er útlærður fatapressari, og ég kann líka á pressuvélarnar Ég vinn fyrir marga prívat- menn, ekki þó alltof marga núna, en ég hef þó tvo á laugar- dögum." Og með það rauk Haukur út í hendingshvelli, hinn mikli PRES S UN ARMEIST ARI, með bréf upp á það. Laugard. 4. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Áre- líusi Níelssyni ungfrú Ema Sveinbjarnardóttir og Jón Sverrir Garðarsson, Álfheimum 62 Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Ingunn Erna Stefánsdóttir, Kasnesbraut 118 og Þorgeir Logi Árnason,Ljós- vallagötu 8. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari >or- steinssyni í Hafnarfjarðakirkju, imgfrú Jóhanna Ósk Sigfúsdótt- ir og Sigurður Sigurðsson, Brunn stíg 4, Hafnarfirði (Ljósmynda- stofa Hafnarfjarðar). Tilkynningar þurfa að hafa borizt Dagbókinni fyrir kl. 12. LÆKNAR FJARVERANDI Bjaml Jónsson fjv. £rá 1. mal til 9. júll Stg.: Jón G Hallgrímsson. Kyþór Gunnarsson fjarverandl 6- ákveðiS. StaðgengiU: Eriingur Þor stelnsson, Stefán Ölafsson, Guð- mundur Eyjólísson. Viktor Uestsson og Björn Þ. ÞórSarson. Gunnar Gnðmundsson fjarv. usn ókveðinn tima. Halldór Arinbjarnar fjarverandl frá 21. marz óákveðið. StaSgengill: Ragn- ar Arinbjarnar. HðrSur Þorleifsson fjarverandt frá 12. aprll til 30. september. StaSgengill: Þórhallur Ölafsson, Lækjargötu 2. Jón G. Nikulásson fjv. frá 20/5— 20/6. Stg. Ölafur Jóhannsson. Karl Jónsson verður fjarverandi frá 22. maí, óákveSið. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson sem heimilislæknir. KTistján Sveinsson fjarv. frá 13/6. til 3/7. Stg Bergsveinn Ólafsson. Ólafur Jónsson fjv. frá 15/5—1/8. StaSgengill Þórhallur Ólafson, Lækj- argötu 2. Xryggvl Þorsteinsson fjv. frá 21/2 1 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Arnason, Aðalstrætl 18. Tómas A. Jónasson fjarverandi 1. aprll. Öákveðið. Viðar Pétursson verður fjarverandi tU 26. júní. Jónas Sveinsson verður fjarverandi frá 2. júní til 2. júlí. Staðgengill er Þorgeir Gestsson, læknir. Austur- bæjarapoteki. Jón Þorteinsson verður fjarverandi frá 1.—21. júní. Staðgengill: Sigurð- ur Þ. Guðmundsson, Þingholtsetræti 30, þriðjudaga og miðvikudaga. Sími 12012. Áheit og gjafir Barnaspítalanum og bama- hjálp HRINGSINS hafa borizt eftirtalin áheit og minningar- gjafir: Áheit frá Lalagen í Ny- köbing á Sjálandi kr. 600; Áheit frá N.N. 100; Minningargjöf frá 1 dag er miðvikudagur 15. júni og er það 166. dagur ársins 1966. Eftir lifa 199 dagar, Vitusmessa. Árdegisháflæðl kl. 3:43. Síðdegisháflæði kl. 16:15. Ég er ljós I heiminn komið, til þess að hver, sem á mig trúir, er ekki i myrkrinu. (Jóhannes, 12. 46), Upplýsingar nm læknaþjón- usfu í borginnj gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 16. júní Hannes Blöndal sími 50745 og 50245. Næturlæknir í Keflavík 9/6. —10/6. er Kjartan Ólafsson sími 1700, 11/6. — 12/6. Arinbjörn Óiafsson simi 1840, 13/6. Guðjón Klemenzson sími 1567, 14/6. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 15/6. Kjartan Ólafsson sími 1700. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:ld—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugaraesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegig verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóS i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 eJi. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kL 6—7. Þitt bernskuland Nú skín þitt land í sól og sumardýrð, og sál þín við þess auðnulindir grær. Þitt bemskuland, sem aldrei frá þú fiýrð það fyigir þér um heiminn nær, og fjær. Þess ljós í vitund þinni verða ’ei skýrð þau verma, og lýsa meðan hjartað slær. Nú býr þitt land við ijósrar nætur frið, og leggur vorsins dag að hjarta sér. Þú vaknar sæll við fagran fuglaklið, og finnur að þitt lif á rætur hér. Þú skynjar eins og bæn í blóðsins nið þitt bernskuland, sem á sitt frelsi í þér. Kjartan Ólafsson. konu á Selfossi 2000; Minningjar gjöf frá Katli Árnasyni um Ólaf Traustason kr. 500; Minningar- gjöf frá ónef. konu til minningar um frú Þorbjörgu Ásbjarnar- dóttur frá Innri Njarðvík 25.000 Minningargjöf frá Hrafnhildi Þorleifsdóttur til minningar um fósturforeldra hennar Önnu Kristófersdóttur og Loft Bjarna- son, pípulagningameistara 200. Samtals kr. 28.400. Kvenfélagið Hringurinn þakkar innilega áheit þessi og gjafir. sá HÆST beztti Sérleyfishafinn á Vestfjarðaleið var að aka úr Dölum til Reykja- víkur, þegar farþegar urðu þess áskynja, að lítill bíll þeytti flaut- una í ákafa og vildi komast framhjá. Farþegarnir: „Það er bíll að flauta fyrir aftan, og vill komast framúr." Sérleyfishafinn: „Já, einmitt", og með það sama finnur hann út- skot og hleypir þeim litla framúr. En sá litli stanzaði þversum á veginum, bílstjórinn snaraði sér út úr, gekk að áætlunarbílnum, og hellti sér yfir bílstjórann fyrir að kunna enga mannasiði, engar umferðarreglur á vegum úti, og þusar hann lengi, en hinn hlustar rólegur og þolinmóður á ræðu hans. /Segir svo eftir langa mæðu: „Heyrðu, annars? Varstu ekki að flýta þér?“ Sagt er að sá á litla bílnum hafi eftir það flýtt sér af stað. J/eV. ■SfcMú/Uf*- Jæja, ertu ennþá viss um a» það var gæs, sem þú skaust á!ii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.