Morgunblaðið - 19.01.1967, Side 16
u
MORGTONBLAS>SB, FIMMTUDAGUR 1*. JANUAR I9ö7.
Útgefaadi:
Framicvæmdastj óri:
Ritstjórar:
r
Ritsijórnarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn:
Auglýsingar og afgreiðsla:
Askriftargjald fer. 105.00
í lausasöl u kr.
Ht Árvakur, Reyfejavík.
Sigfús Jónsson.
Sigur’ður Bjarnason frá Vigue.
Mattliías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorlbjörn Guðmundisson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6.
Aðalstræti 6. Sími 22480.
á mánuði innanlands.
7.00 eintakið.
MIKILS LEIÐTOGA
MINNZT
Ý DAG eru 75 ár liðin frá því að Ólafur Thors fædidist, en
hann lézt á garrilJársdagsmorgun áirið 1964, og var því
tæplega 73 ára aið aildirl Við fráfaDl hane var horfinn af sjón-
arsviðinu stónbrotnasti og svipmesti stj órnmáLamaðua: sam-
tíðarinnar á íslanidi
Stj árnmálaferill Óflafs Thors var glæsilegur og við-
burðaríkur. Hann átti sæti á Allþingi sem þingmaður Guili-
bringu- og Kjósarsýsiu og sáðar hins nýja Reykj aneskj ör-
eteemis frá árinu 1925 og til dauðadags. Sat hann þannig á 48
4öggj afarþingum, Hann var forsætisráðlhenra í fimm ríteis-
stjórnum, og þar með oítar og lengur en nokkur annar ís-
lendingur. í tæpa þrjtá áratugi var hann fonmaður Sjálf-
Stæðisflokksins og átti allra manna ríkastan þátt í að móta
stefnu hans ag átarfsaðferðir. Undir gifturíkri forusitu Ólafs
Thors varð Sjálfstæðisfilokku.rinn langsamlega sterkasta og
heóiM'adrýgsta aálíð i ís'lenakum sitjórnmálium.
V , ★.
Ólafur Thors var margra hluta vegna ógleymanlegur
persónuleiki. Framkoma hans öl mótaðist af glæsimennsku
og karlmennsku. Hann hafði til brunns að bera einstæða
hæfilleika till þess að llaða andstæð öfl. tiíl samvi'nnu, greiða
úr vandasömum og Slóknum máilium og leysa hnúlta, sem oft
virtust óLeysanlegir. Hann átti einsiaMega gott með að draga
upp skýrar myndir af kjiarna hvers máls og jafnframt að
gera sér grein fyrir leiðum til að ráða fram úr vandamál-
unum. Bjartsýrá hans og óbiiandi trú á möguleika þjóðar
sinn.ar og lands áttu ríkan þátt í að gera hann að farsæl'asta
stjórnmálam anni íslenzku þjóðarinnar.
Óiafur Thors var að sjáOÆsögðu oifit umdeildur á storma-
^aimri stjórnmáll'amannsævi. En mestú máii skipti að enginn
maður efaðist um drengsikap hans og góðvilja. Hann hugs-
aði stórt en gaf sér þó jafnan tkna til þess að huga að smá-
atriðunum, sem oft hafa mikii álhrif á atburðarás stjóm-
málaþróunarinnar. Enda þótt hann væri mi'kiil bardaga-
maður og af honum stæði jafnan hressandi giustur, þá skildu
spjótalög hans sjaldnast eftir sig varaniega beiskju eða óvild
í hugum andistæðinga hans.
★
Frá stjórnmállastarfi Ólafs Thors er margs að minnast.
Forusta hans um uppbyggingu íslenzkra bjargræðisvega að
uíðari heimsStyrjöldinná lokinni var eitt af stóru sporunum
sem hann skildi eftir sig. Annað voru heiMarík afskipti hans
af undirbúningi lýðveldisstofnunar á íslandL Stærsitu hiug-
sjónir hans voru aMiða uppbygging íslenzks þjóðféHags,
bætt aðstaða þjóðarinnair í Mfsbaráttunni á öilum sviðum,
og hins vegar álgjör frelsistaka falands.
Ólaf'ur Thors bar mikla virðingu fyrir ísllenzfcu þing-
yæði og lýðræði. Honum rann það t.d. mjög til rifja þegar
Allþingi reyndist þesis ómegnugt að mynda ríkissitjórn hauist-
16 1942. Hann lagði sig þá mjög fram um að samstarf gæti
skapast í þinginu, þannig að stjórnarmyndun tækist. En
það drógst í rúm 2 ár, en tókst þá undir forustu Ólafs Thors.
★.
Þegiar þessi mikilhæfi stjórmmálamaður féll frá að lokn-
W iöngum og lýjandi starfsdegi hlaut hann þá þegar al-
mennari viðurkenningu, en tíðkast uim íSlenzka stjórnmáíla-
menn. Það kom þá í ljós, sem raunar var áður vitað, að vin-
eældir hans náðu langt út fyrir raðir hans eigin samherja.
Þeir, sem lengst þekktu Ólaf Thors og unrax með honum,
"minnast í senn hjartah'lýju hans, hreinsfcilni og stórbrotinna
afkasta. Hann var hinn mikli og góðviljaði leiðtogi, sem
évalilt mátti sækja til hoill ráð og leiðibeiningar, bvorí; hieddiur
v<ar í smáu eða stóru.
ÍSienzka þjóðin geymir minninguna um Ólaf Tbors.
Hún þafckar honum þjóðhollit starf og baráttu fyrir velferð
hennar. Morgunblaðið minnist hans sem leiðtoga og náins
samverfcamanns 1 marga áratugi. Biessuð sé minning Óiafs
Thors.
.»."V
iLsm
«■ fj
UTAN ÖR HEIMI
Nánari samvinna Frakklands
og V-Þýzkalands í vændum
FYRIR síðustu helgi fóru
fram í París viðræður milli
franskra og vestur-þýzkra
ráðamauna. Viðræður þessar
hafa vakið athygli einkum
vegna þess, að hér var um
fyrstu heimsókn Kurt Georg
Kiesingers kanzlara Vestur-
Þýzkalands og Willy Brandts
utanrikisráðherra til Parísar
að ræða, frá þvi að þessir
menn tóku við stjórnartaum-
um í V-Þýzkalandi. Þegar er
ljóst, að þessi heimsókn hefur
haft breytt viðhorf í för með
sér. Hin nýja stjórn V-Þýzka-
lands stefnir að nánari sam-
vinnu og bættri sambúð við
Frakkland. Afleiðing þessa
verður sennilega sú, að eitt-
hvað kann áð draga úr hinni
nánu samvinnu V-Þýzkalands
og Bandaríkjanna og ljóst er,
að afstaða V-Þýzkalands til
Bretlands hefur breytzt. Áður
var vestur-þýzka stjómin ein-
hver ákafasti stuðningsmaður
þess, að Bretar fengju inn-
göngu í Efnahagsbandalagið,
en nú hafa komið fram ýmsar
efasemdir af hennar hálfu
gegn inntöku Breta. Það er
sennilega gieggsta dæmi þess,
hve áhrif de Gaulles á vestur-
þýzka utanríkisstefnu fara nú
vaxandi.
Hins vegar er erfitt að gera
sér grein fyrir því, hvort þeir
Kiesinger og Brandt muni að
för sinni lokinni geta státað
áif nofekrum raunverulegum
árangri af heimsókn sinni.
Ljóst virðist samt að viðræð-
urnar hafa farið fram með
miklu meiri vinsemd og ein-
drægni, en einkennt hefur
samband Frakklands og V-
Þýzkalands að undanförnu og
það var sennilega fyrst og
fremst tilgangur heimsóknar-
innar að binda enda á hið
kuldalega andrúmsloft, sem
áður þótti ríkja í sambúð
landanna og þeir Erhard fyrr-
um kanzlari og Stíhröder
fyrrv. utanríkisráðherra eru
ekki hvað sízt taldir hafa bor-
ið ábyrgð á.
Kurt Georg Kiesinger kanzlari V-Þýzkalands og Charles de
Gaulle forseti Frakklands. Myndin var tekin í Elysée-höll-
inni í París fyrir helgina, en þ á komu þeir Kiesinger og
Willy Brandt tU Parísar og áttu viðræður við frönsku
stjórnina.
Það hlýtur að vera frönsku
stjórninni mikið fagnaðarefni,
að f rö ns k - v e s turþ ý zk sam-
vinna verður nú efld að nýju.
Það sem hvað mestu máli
skiptir samt, er, hvernig hin
mismunandi sjónarmið stjórn-
arvalda beggja landanna
verða samrýmd, þannig að
hvor aðili um sig hljóti stuðn-
ing hins. en það er markmið
beggja varðandi ýms mikil-
væg mál, þar sem mikið hefur
borið á milli til þessa.
Þess var getið hér að fram-
an, að afstaða vestur-þýzkra
stjórnarvalda gagnvart inn-
töku Bretlands í Efnaihags-
bandalagið virtist hafa
breytzt. Þessi breyting á vafa-
laust rót sína að rekja til af-
stöðu frönsku stjórnarinnar í
þessu máli, en af hennar hálfu
hefur alltaf komið fram ein-
dregin andstaða gegn því, að
Bretar fengju aðild að banda-
laginu. Þeirrar skoðunar hef-
ur lengi gætt opimberlega í
V-Þýzkalandi, að aðild Breta
að Efnalhagsbandalaginu væri
mjög æskileg og þessi skoðun
virðist jafn almenn nú sem
fyrr. Vestur-þýzka stjórnin er
því sjálfsagt hlynnt eftir sem
áður að Bretar fái aðild og
eðlilegt að álykta, að það sé
fyrst og fremst af tilliti til
f r ö n s k u stjórnarinnar, að
breyt afstaða hefur stungið
upp kollinum á meðal vestur-
þýzkra stjórnarvalda varðandi
þetta mikilvæga’ máletfnL
Þróun mála í þessu sam-
bandi dregur ekki hvað sízt
að sér athygli nú vegna þess,
að sl. sunnudag komu þeir
Wilson forsætisráðherra Bret-
lands og Brown utanríkisráð-
herra til Rómar og var það
upphaf ferðalags, sem farið er
í því skyni að kanna hugsan-
lega möguleika á upptöku
Breta í Efnahagsbandalagið.
Hinn 24. og 25. janúar nk,
munu brezku ráðherrarnir
síðan ræða við de Gaulle for-
seta og ríkisstjórn hans í Par-
ís um þetta miálefni og verður
það auðvitað mikilvægasti
áfangi ferðalags brezku ráð-
herranna. De Gaulle beitti síð-
ast neitunarvaldi gegn inn-
töku Bretlands í bandalagið
1'9G3 og allar líkur benda til
þess, að hann muni snúast
eins gegn upptökubeiðni Breta
nú.
Deleiium Bubonis ú Hellissundi
Borgamesi, 17. janúiar.
UNMENNAFÉL. Skallagrímur
hefur undanfarið sýnt gaman-
leikinn Delerium Bubonis eftir
Jónas og Jón Múla Ámasyni viff
frábærlega góða affsókn og und-
irtektir. Uppselt hefur veriff
löngu fyrirfram á hverja sýn-
ingu. 15. og siffasta sýning í Borg
arnesi verffuf annað kvöld.
Ákveðið hefiur verið að hafa
'tvær sýningar á leikmum n.k.
sunnudag, 22. jianúar, í félags-
Lieimilinu Röst, HellisSandi k'L
14 og 17.30. Verðiur tekið á móti
aðgöngumiðapöntunium í síma
félagisbeiimiliisins miMi kl ll5—17
daglega. Þá er áformað að sýna
leikinn í Biíóhiöllinni á Akramesi
í næsfcu vikiu.
Eins og fyrr segir hafur að-
sókn verið mjög mi'kiL og oveiri
en að nolkkru öðru leikrifai sem
sýnt hefur verið í Borgarnesi.
'Að næS'tu sýningu lokinni hafa
næir 2000 manns séð leikinn í
BorgarnesL en ibúia'tala Borgar-
ness er rúmll. 1000.
Iieikstjóri ér sem feunnugt er
annax höfundurinn Jónas Árna-
son og leikiur hlann jaifniframt
hlutveiik jafnivæigiismálariá'ðherra.
Aðrir leikarar: Hatmir Jóhianines
son, Freyja Bjarnadóltti-r, Þúr-
ihiLdur Liofits'dóttir, Geir Björns-
son, Sigrlíðuir Héðinsdófctir, Þórð-
ur Magnússon, Jón Kr. Guð-
mundsfíon og Friðj. Sveinlbjöms-
son. Undirleikari er Gddný Þor-
ke-lsdófctir.
Viðræður um
flugleiðina USA
USSR
Moskvu, 17. janúar — NiB
BANDARÍKriSr og Sovétríkin
hófu í dag viðræður um tækni-
og viðskiptaleg atriði varðandi
flugleiðina milli New York og
Moskvu, en samningur um slíka
flugleið var undirritaður í nóv-
emiber sL Það verða flugfélögin
Pan American og Aeroflot, sein
fljúga þessa leið.
Samningur þessi er að nokkm
leyti tengdur samningnum milli
íSovébrí'kjanna og Norðu-rlanda
um réttindi handa Aeroflot til
að fljúga yfir Norðurlönd á ieið-
úmi til Ba-ndaríkj anna.