Morgunblaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 54. árg. — 70. tbl. FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsin* Hanoi hefur ekki fallizt á tillögur U Thants Saigon og Indlandsstjórn hafa fallizt á þær ■ meginatriðum — Bandaríkin lýstu sig strax fylgjandi þeim Washing'ton, Saigon, 29. marz — AP-NTB — STJÓRNIR Indlands og S- Víetnam hafa heitið aðalrit- ara SÞ, U Thant, fullum stuðningi við tillögur hans um frið í Víetnam. Talsmaður Humphrey í Bonn Bonn, 29. marz — (NTB-AP) — HUBERT Humphrey, varaforseti Bandaríkjanna, kom í dag til Bonn í tveggja daga óopinbera heimsókn til V-í>ýzkalands. — Willy Brandt, utanríkisráðherra tók á móti varaforsetanum á flug vellinum. Meðan Humphrey dvelst í Bonn þessu sinni mun hann m.a. ræða við ýmsa sendiherra Banda ríkjanna í Evrópu og við Willy Brandt um sambúð Bandaríkj- anna og V-Þýzkalands, sambúð Austurs og Vesturs og vandamál í sambandi við samninginn um bann við útbreiðslu kjarnorku- vopna. Til Bonn kom Humphrey frá Haag og fer þaðan til Rómaborg- ar og Lundúna en heldur síðan aftur til Bonn til opinberra við- ræðna við v-þýzku stjórnina. ust þau neikvæð. Aðalritar- anum hefur ekkert svar bor- izt frá Hanoi við friðarum- leitunum sínum umfram til- kynningu fréttastofu N-Víet- nam, þar sem sagði, að Hanoi- stjórnin vísaði afdráttarlaust á bug öllum tillögum aðal- ritarans. Stjórn S-Víetnam hefur þegar sent aðalritaran- um svarbréf og fallist á tillög- ur hans í meginatriðum. — Sagði forsætisráðherra S-Viet nam, Nguyen Cao Ky, á blaðamannafundi í dag, að stjórn sín hafi í svarbréfinu indversku stjórnarinnar sagði að stjórn sín mundi af ein- drægni styðja tillögur hans um vopnahlé, sem fyrsta skref í átt til friðar í Víet- nam. Sagði talsmaðurinn, að mikið væri komið undir við- brögðum Hanoi-stjórnarinnar við tillögum U Thants og virt boðið sjö daga vopnahlé, ef beinar samningaviðræður Saigon og Hanoi hæfust. í svari sínu þakkaði Saig- on U Thant fyrir „óþreytandi leit hans á skjótum stríðsins í Víetnam.“ endi f svari sínu leggur stjórn S- Vietnam til, að fulltrúar stjórna Hanoi og Saigon hittist til samn- ingaviðræðna á hlutlausa belt.inu eða einhverjum þeim stað, sem Hanoi-stjó*rnin álíti heppilegan. Fallist Hanoi á þetta tilboð muni fulltrúar Saigon reiðubún- ir að ræða við fulltrúa Hanoi innan viku. Svar Saigon við til lögum U Thants var sent 19. marz, en í heild hefur það ekki verið birt fyrr en nú. Á blaða- mannafundinum í dag sagði Ky forsætisráðherra, að hann vildi ekki semja við Þjóðfrelsisfylking Framhald á bls. 21. U Thant á blaðamannafundinum í aðalstöðvum SÞ, er haim lagði fram siðustu tillögur sínar um frið í Vietnam (AP-mynd) Johnson fyrirskipar fjárveitinga CIA Washing'ton, 29. marz. AP ICIA skuli þegar í stað hætta JOHNSON Bandaríkjaforseti að veita fé eftir leynilegum gaf í dag skipun um, að leiðum til einkasamtaka og bandaríska leyniþjónustan ' opinberra stofnana heima og stöðvun J. William Fulbright Barizt vonlítilli baráttu við olíuna úr „Torrey Canyon" llla gengur aS sökkva skipinu - Óttast að olían eyðileggi baðstrendur í Frakklandi Penzance, Lands Eend, 29. marz,. AP—NTB. BREZKAR orrustuþotur af Buchaneer-gerð héldu í dag áfram að varpa napalmsprengj- um og TNT á það sem eftir er af olíuskipinu „Torrey Canyon“, sem strandaði á Sjösteinarifi undan Cornwallströnd fyrir 12 dögum. Efriðlega gengur að vinna á skipinu og kalla brezku dagblöðin það „skipið, sem neitar að deyja." „Torrey Cany- on“ var 61.000 tonn að stærö og hafði innanborðs um 35 milljón gallón af olíu. Áltið er, að enn séu 12 millj. gallón (40.000 tonn' af olíu eftir í skipinu. Fyrirsjá- anlegt er, að 240 km lengja af beztu baðströndum S-Englands muni eyðileggjast af vöidum Framhald á bls. 21. Fáum þjóðum hefur tekizt stjórn eigin mála jafnvel og íslendingum - segir Fulbright í öldungadeild Bandaríkjaþings AÐ ÓSK J. William Ful- bright öldungadeildarþing- manns, er prentuð grein um ísland í Congressional Record, þingtíðindum Bandaríkjaþings, þann 13. marz s.l. Grein þessi birt- ist upphaflega í júníhefti Reader’s Digest 1966. Þegar Fulbright fór fram á að grein þessi yrði birt, sagði hann meðal annars: „Eg heimsótti nýlega þetta einstæða land, til að taka þátt í hátíðahöldum í tilefni af 10 ára afmæli Menntastofnunar Banda- ríkjanna á íslandi. Ég álít að í mjög fáum þjóðfélög- um hafi fólkinu tekizt eins vel að stjórna eigin málum, eins og íslenzku þjóðinni hefur tekizt. Þar eru til- tölulega lítil náttúruauð- æfi, en þeim hefur tekizt að skapa þjóð sinni ein- staklega góð lífskjör. Það er margt sem við getum lært af þeirra reynslu í því, að skapa siðmenntað þjóð- félag í nútímanum.“ Grein þessi nefnist á ensku „Iceland — A Nation Hurrying Toward Tomorrow“ og er höfund- ur hennar James H. Win- chester. Það tíðkast í Bandaríkja þingi, að þingmenn geta fengið birtar í þingtíðind- um greinar, sem þeim þyk- ir sérstök ástæða til að vekja á athygli, ef sam- hljóða samþykki þing- manna fæst fyrir birting- unni. erlendis. Samtímis sagði Johnson, að hann mundi vandlega kynna sér tillögu þess efnis, að ríkið veiti fé opinberlega til verðugra sam taka á einn eða annan hátt. Jahnson grundvallaði ákvörð- un sína á CIA-málinu á tillögum sérstakrar nefndar, sem skipuð var til að kanna starfsemi CIA, etfir að uppvíst varð, að CIA hafði leynilega veitt fé til einka- samtaka. Formaður nefndarinnar var varautanrikisráðherrann, Nioho- las Katzenbach. Nefndin lagði fram tvær tillögur: 1. Að allar leynilegar fjárveitingar CIA til einkasamtaka og opinberra stofn ana skyldu lagðar niður. 2. Að ríkisstjórnin skyldi halda áfrain fjárveitingum til verðugra stofn ana erlendis og mætti engin leynd hvila yfir þeim. Johnsor, sagði í yfirlýsingiu sinni, að hann féllist þegar á fyrri tillöguna, en ríkisstjórnin mundi taka hina seinni til al- varlegrar íhugunar. Hefur John- son skipað Rusk. utanríkisráð- herra, formann nefndar, sem kanna skal þetta atriði. Katzenbach vildi ekki lát* uppi hversu miklu fé CIA hefur veitt leynilega á undanförnum árum. Álitið er, að alþjóðasam- tök stúdenta hafi fengið milljón- ir dala á undanförnum árum frá CIA á þennan hátt. b-c . j Leone beitílct a sleoar Freetown, 29. marz. — NTB-AP JUXOM-SMITH ofursti. hinn nýi valdamaður Sierra Leone, gaf í dag út yfirlýsingu þess efn- is að hann óskaði eftir aðstoð erlendis, bæði hernaðarlegri að- stoð, tæknilegri og efnahagsað- stoð og hét því jafnframt að end- ir skyldi bundinn á fjármála- i.spillinguna í landinu. Ofurstinn lét það Jylgja yfirlýsingunni að hann bæðist þessa alls á eigin vegum en ekki hins þjóðlega um- bótaráðs, sem hann er formaður fyrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.