Morgunblaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1967. 15 Janus Guðmundsson verkstj. — Minning ÞANN 28. þ.m. var fierð frá Fossvogskirkju útför Janusar Guðmundssonar, verkstjóra, frá Flateyri. Hann var fæddur að Fremri- Breiðadai í Önundarfirði 14. jan. 191.5. Foreldrar hans voru hjón- in Jóhanna Guðmundsdóttir og Guðmundur Guðmundsson. Með foreldrum sínum flutti Janus ungur að Selabóli í Önund arfirði og var þar með þeim unz þau hættu búskap og fluttu til Flateyrar árið 1932. í uppvexti sínum vandist Jan- us sveitastörfum eins og þau tíðkuðust þá, en eftir að til Flat- eyrar kom, beindist hugur hans að sjómennsku, sem hann stund- aði um tveggja áratuga skeið. Var hann hin síðari sjómannsár sin jafnan vélstjóri á fiskiskip- um. Eftir að Janus hætti sjó- mennsku og hóf störf í landi, vann hann tíðast við fiskverkun i frystihúsum, sem fiskimatsmað ur og síðar sem verkstjóri. Árið 1942 kvæntist hann eftir- lifandi konu sinni Jóhönnu Ás- geirsdóttur, ættaðri úr Arnar- firði. Reistu þau bú á Flateyri Flaug 6 ferðu að Núpi Þingejrri, 28 marz. ILLT veður hefur verið hér und anfarna daga, en í dag er veður orðið ágætt. Hér kom vél frá Flugþjónustu Björns Pálssonar í dag með far- þega og póst. Var þá gripið tæki færið og óskað eítir því, að vél- in flytti nemendur úr Núpsskóla yfir fjörðinn, þar sem vegurinn er algjörlega ófær. Flugvélin fór 6 ferðir að Núpi, en þar er lítill flugvöllur skammt frá. Fói vélin með 3 nemendur í einu eða 18 alls. — Magnús. og bjuggu lengst af þar. Þau eignuðust tvær dætur, Jensínu og Guðrúnu Ágústu. Heimili þeirra var rómað fyrir gestrisni og áttu þau hjón þar bæði sammerkt. Um árabil átti ég og fjöl- skylda mín því láni að fagna að eiga sem vini Janus og hans fólk. Metum við öll mikils þá vináttu. Árið 1961 fluttist Janus til Súgandafjarðar og bjuggu þau þar til ársins 1964 er þau fluttu til Reykjavíkur. Það mun vera einróma álit allra þeirra, sem Janus vann fyr- ir að störf hans hafi fyrst og fremst mótazt af þeirri sérstöku samvizkusemi og skyldurækni, sem honum var i blóð borin. Vin- áttu hlaut hann og þeirra sem með honum störfuðu. Vélstjórn á fiskiskipi og verk- stjórn eru hvorttveggja störf, sem nauðsynlegt er að vel og samvizkusamlega séu af hendi leyst, og má þar helzt ekki í neinu skeika. Eiu því til þeirra starfa valdir þeir menn, sem óhætt er að treysta og mun Jan- us ekki í neinu h*fa brugðizt því trausti. Hann var starfsmaður mikill og-drengur hinn beztL Á sl. sumri hermsótti Janus í hinzta sinn átthaga sína fyrir vestan. Var þá öllum Ijóst að hann gekk ekki neill til skógar. Enda lagðist hann skömmu síð- ar á sjúkrahús og átti þaðan ekki afturkvæmt. f erfiðri sjúkdóms- legu annaðist kona hans hann af einstakri alúð. Það er átakan- legra, en orð fá lýst, að sjá menn í blóma lífsins heltekna sjúk- dómi sem enginn fær varizt. Sýndi Janus í þessum erfiðleik- um fádæma þrek, og reyndi jafnan að létta ástvinum sínum þá byrði, sem þeim var bundin. Þann 17. marz sl. andaðist Jan- us á Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík. Nú er þjáningum hans lokið og honum verður umbunað, fyrir vel unnin störf, góðmennsku og drenglund af honum sem sagði: „Komið til Vélstjórar Óskum að ráða 1. og 2. vélstjóra, á togar- ann Gylfa, sem breyta á í síldveiðiskip. Annan vélstjórann vantar strax, hinn seinna. Þeir sem vildu saekja um þessi störf, vinsamlegast sendið umsóknir, með upplýsingum um réttindi og fyrri störf sem vélstjórar, til Morgunblaðsins merkt: „Gylfi 2380“ mín, allir þér, sem erfiði og þunga eruð hlaðnir og ég mun veita yður hvíld“. Við vottum eftirlifandi eigin- konu, dætrum og öðrum vanda- mönnum okkar dýpstu samúð og biðjum Guð að blessa þau öll. B.S. Bílaklæðning, Smárahvammi Kóp. Við klæðum alla bíla Ekið Fífuhvammsveg, skilti til hægri. Sími 13896. Heimasímar 35180 —- 33869. Staða aðstoðarlæknis við röntgendeild Borgarspítalans er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. júní eða eftir sam- komulagi. Laun samkvæmt samningi Reykjavíkur- borgar og Læknafélags Reykjavíkur. Upplýsing- ar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinn- ar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavík- ur Heilsuverndarstöðinni fyrir 1. maí n.k. Reykjavík, 28. marz 1967. * Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. fermingagjafa SVEFNPOKAR íslenzkir og erlendir teppapok- ar og dúnpokar. TJÖLD 2-3-4-5 og 6 manna. VINDSÆN GUR. BAKPOKAR. POTTASETT — PRÍMUSAR. FERÐADÝNUR sem hægt er að setja í tösku. Margar stærðir. Kaupið vöruna hjá þeim sem hafa reynslu í notkun hennar. siýaABöÐiN Suðuraies^antðnn GM ESiLEGT STO Suðurnes’antenn ÍRBINGÖ í FÉLAGSBÍÓI í KEFLAVÍK í kvöld fimmtudag kl. 9. * * • • UKtUIIP UI I StVÖLI) "k 16 daga ferð til Mallorca og London. Sjálfvirk þvottavél. ★ Frystikista 265 1. Grundig útvarpsfónn. Húsgögn fyrirT5 þús. krónur. Auk þess fram- haldsvinningur- inn sem er 10 vinningar f kvöld verða spslaBar 15 umferðir Aðgöngu~niðasala hefst kl. 6 í Félagsbíó. Sími 1960. C..1K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.