Morgunblaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1967.
BÍLALEICAN
FERÐ
S/MI 34406
Bensín innifalið í leigugjaldi.
SENDUM
MAGNÚSAR
skipholti21 síma«21190
eftir lokun sími 40381 ~ .
Hverfisgötu 103.
Sími eftir lokun 31169.
LITLA
bilnleigon
Ingólfsstræti 11.
Hagstætt leigugjald.
Bensin innifalið í leigugjaldi.
Sími 14970
BÍLALEIGAN
VAKUR
Sundlaugaveg 12. Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
SPIUUI TÍMA
FYRIiHOFN
*-f==*BILAiriGAH
RAUOARARSTlG 31 SlMI 22022
Bíioleigan
GREIBI
Lækjarkinn 6, Hafnarfirði.
Simi 51056.
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútai
púströr o.fl. varahlutlr
í margar gcrðir bifreiða.
BUavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Hópferðabilar
allar stærðlr
.eJNGIMAR-
Simar 37400 og 34307.
GOLfTíPPI
WILTOH
TEPPADRBGLAR
TEPPALAGHIR
EFTIR MÁLI
iLaugavegi 31 - Sími 11822.
Rabbað um Rabb
Lesandi skrifar:
„Sigurður A. Magnússon hef-
ur í Rabbinu í Lesbók Morg-
unblaðsirrs kveðið upp úr með
skoðanir, sein margir munu
hlynntir, þótt þeir hafi ekki
látið það í ljós opinberlega.
Sigurður ræðir þarna viðkvæmt
mál á sinn einarða hátt. Þútt
ég hafi hvorki börn né ungl-
inga á framfæri, þá á ég þó
ættingja og vini meðal foreldra
og barna og mér er sárt um
vaxandi kynslóð, svo hrausta
og efniiega frá náttúrunnar
hendi. Sigurður vítir réttilega
að skólarnir skuli standa fyrir
og stofna til fjárausturs nem-
enda í stað þess að hamla þar
eftir megni. Hin grimma árátta
tízkuforkólfanna í því skyni,
að ná til unglinganna' sem allra
yngstra, og hlýðin aðstoð blaða,
sjónvarps og annarra tækja við
þá, vekui sífellt harðari keppni
milli barna fjáðra og miður
fjáðra foreldra um íburð og
sífeldar breytingar á klæðnaði.
Vil ég þó taka fram, að skyn-
samlegt viðhorf foreldra gagn-
vart börnum þeirra og fjár-
munum, er engan veginn ætíð
í öfugu hlutfalli við eignir,
langt frá því. Væri ekki þjóð-
ráð, að skólarnir hefðu for-
göngu um gerð og notkun skóla
búninga, sem þyrftu að vera
aílt í senn, hentugir, snotrir og
ekki of dýrir. Þeir mundu gefa
samræmi í svip skólabekkj-
anna og eyða augnagotum og
vangaveltum út af klæðnaði í
skólunum. Þessu gætu skólarn-
ir örugglega komið á, ef sam-
staða væri með þeim. Þótt
S.A:M. segi í „Áréttignu Rabbs-
ins“. sem ég var nú að lesa, að
fjáraustur unglinga stafi fyrst
og fremst af gegndarleysi og
snobbi foreldro. sem skólarnir
eigi erfitt með að vinna á móti,
þá álít ég að þeir eigi mikla
sök bæði jákvæða og neikvæða.
Börn og unglingar eru rukkuð
um peninga til þessa og hins,
sumt er þarft og sumt ekki
Ekkert væri auðveldara fyrir
árghátíðir og aðrar skemmtan—
ir á vegum skóla en að til-
kynna að síðkjólar og kjólföt,
ef drengir skyldu vilja skrýð-
ast þeim klæðnaði, væri bönn-
uð. Mér hefir verið sagt, að á
árshátíð unglingaskóla eins í
vetur, hafi fáeir.ar telpur mætt
í síðkjólum og hafi kennararnir
dansað að langmestu við þær.
Þetta kalla ég vægast, sagt
ósmekklegt.
Ég held að það sé og hafi
verið alllengi siður, að nem-
endur ýmissa skóla, hafi farið
hópferðir til útlanda, þegar þeir
hafa útskrifazt. Hefur mér skil
izt, að þessar ferðir séu að
nokkru farnar fyrir átbeina
skólanna og skipulagðar af
þeim. Nemendur hafa ef til vill
fengið afslátt af fargjöldum.
Samt veit ég að þetta hefur
verið tilfinnanieg viðbót við út-
gjöldin hjá aðstandendum,
sem hafa kostað börn sín 1
skóla, án þess að vaða í fé.
Alít ég skólunum væri nær að
reyna að vekja ábyTgðartilfinn-
ingu unga fólksins gagnvart
eigin og annarra fjármunum.
Benda «bvi á að eyða ekki fé í
reyk eða drykk þegar það á
aflögu, en nota það þá meðal
annars til að sjá sig um í heím-
inum af meiri þroska og fyllri
ánægju.
Eins og S.A.M. benti á, er
peningasjónarmiðið orðið svo
ofboðslegt, að mesta smánin er
að viðurkenna, að foreldrar
Jóa séu ekki eins rhegandi fjáT-
hagslega og foreldrar Óla, eða
að unglingur vilji taka tillit tíl
pyngju foreldranna. - Ekkja,
sem vinr.ur bæði útan heimilis
og innan og á börn í verzlunar-
og kennaraskóia, verður að
klykkja út með tugiþúsundir i
utanferðir handa þeim, sem hún
hefur aldrei getað veitt sjálfri
sér. S.A.M. hefur, samkvæmt
hánari upplýsingum, fækkað
i,ííkúnu'hr,“, senl ungar dömúr
skóla eins, skildu eftir á árs-
hátíð og er það gleðilegt. Vil
ég eins og S.A.M. treysta því
og hefi reyndar tilefhi til nð
halda, að stjórnendur skóla,
háfi tekið strangari tökum á
vínnötkun innan vébanda
skóla, heldur en gert var á
tímabili. Get ég aðeins nefnt
dæmi urri skólahneyksli og hefi
ég þó lítið fylgzt með slíku.
Fyrir nokkrum árum fóru
nokkrir gagnfræðabekkir í
fylgd með kennurum í þriggja
daga ferð til kaupstaðar úti á
landi. Þar gistu unglingarnir í
einhverjum almenningi án til-
vistar neinna umsjónarmanna.
Eftir miklá og frjálslégá gleði
og gaman, dó álítlegur hluti
gestanna brennivínsdauða.
Skernmra er siðan að hópur
unglinga á skyídunámsstiginu
var að halda ball í skóla sín-
um. Drengir sveifluðu hróðug'r .
ginfiöskum sínum. Þegar ungl-
ingar þessir sneru heim frá
skóla sínum að balli loknu, bar
framkoma þeirra þess greini-
legan vott, að gmsins hafði ver
ið neytt.
Vonandi tilheyra svona atvik
liðna tímanum, og líkin á ungl-
ingaskólaskem.ntunum og ferða
lögum væntamega „En saga
blott“. Annað mál er það, þó+t
bótt bílstjórum þyki illt að aka
stúdentum, þegar þeir skemmta
sér að áfloknu prófi, af því að
bílarnir séu allir útældir. Þetta
unga fólk er komið á srvo hátt
menntastig, að slíkt er ekki til-
tökumál Fyrir allmörgum ár-
um færðist sífellt í vöxt, að
vin væri haft um hönd í ferm-
ingarveizlum. Hófu þá prestar
baráttu gegn pessum ósið og
unnu þar algeran sigur. Þá var
hin grimmasta keppni háð um
það, hvaða yngismær skrýdd-
ist dýrustum og hvítustum
fermingarkjól. Fyrir atbeina
presta og kvenfélaga safnað-
anna, var tekin upp notkun
kyrtla, sem eru eign kirkn-
Bústaðasókrí
anna, og eru nú allir eins búnir
fyrir altarinu á fermingardag-
inn. Hefur þessi siður allt til
síns ágætis en ekkert til vansa.
Tóku allrr þessu vel og mundi
víst enginn vilja hverfa til fyrri
hátta. Þarna tóku aðstandend-
ur bama fegins hendi skyn-
samlegum tillögum réttra að-
ila en einstakii foreldrar hefðu
ekki snúizt gegn straumnum.
Finnst mér þetta gott fordæmi
forustumönnurn kennarastéttar
innar. Tel ég víst að margt
mætti lagfæra, ef einarðlega
væri hcfðað til þeirrar heil-
brigðu skynsemi, sem bæði
eldri og yngri eiga þrátt fyrir
hégómann, sem er svo gjarn á
að villa mönnum sólarsýn,
enda oft rækilega studdít af
áhrifamestu áróðurtækjunum.
Vitna ég þar enn í ummæli
S A.M. Vil ég að lokum minn-
ast á þann blendna harðstjóra,
sjónvarpið, sem alltaf er að
hreiðra um sig á fleiri og fleiri
heimilum. 111 var þess fyrsta
ganga er það tók að sér síga-
rettuáróður, en hvarf sem bet-
ur fór frá þeirri villu. Þar gæti
orðið yettvangur skeleggs
vopnaburðar í þágu ménningar
og þroska æskulýðsins, ef leið-
togar hans sjá sinn vitjunar-
tíma.
Þórunn Guðmundsdóttir".
Aðalfundur Bústaðasókhar verður haldinn í Rétt-
arholtsskóla, sunnudaginn 2. apríl næstkomandi að
aflokinni messu sem hefst kl. 2 eftir hádegi.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, Kirkjubygg-
ingin, önnur mái.
SÓKNARNEFNDIN.
400 fennetrar
óska að taka á leigu nú þegar eða í haust 300—400
fermetra húsnæði, helzt eirin stóran saL Tilboð
sendist Morgunblaðinu merkt „ „2343“
Dráttarvél til sölu
Massey Ferguson 65 árgerð 1959 ásamt jarðtætara
60 þumlunga. Hagstaett verð. Upplýsingar gefur
Ólafur Ólafsson, kaupfélagsstjóri, HvolsvellL
P16 SVEFIUHERBER GI8SETTI9
er stílhreint og vandað. Fæst í tekki og
álmi. Stærð 75x190x2.
Mesta breidd 218 cm. Mesta lengd 207 cm.
Rúm kr. 11.325.00.
Snyrtiborð kr. 6.270.00.
SENDUM UM ALLT LAND.
Hagstæðir greiðsluskilmálar.
Póstkröfuafsláttur 5%.
NORSKAR SPRINGDÝNUR.
Eva lúx. kr. 2.765.—
Eva standard kr. 2.290.—
ISLENZKAR kr. 2.560.—
r»e*
u.
ft 1
llil Ml.
Siml-22900 Laugaveg 26