Morgunblaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 3
3 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1967. Frá snjóþotukeppninni. — Fjöldi fólks fylgdist með keppninni. Oft fengu keppendur slæma byltu, en létu sér fátt um finnast því hugurinn var allur við keppnina bundinn. Siglufirði. NÝ íþróttagrein virðist vera að ryðja sér rúm á íslandi, er það snjóþotukeppni. Sú fyrsta, eftir því sem ég bezt veit var háð á Siglufirði 21. marz sl. nokkurs- konar undanfari íslandsmóts á skíðum. í þotukeppninni tóku þátt á milli 60—70 börn á aldrinum 4—10 ára í tveim flokkum. Mikill fólksfjöldi fylgdist með keppninni og mikill spenningur var ríkjandi. Krakkarnir, strákar og stelp- ur voru misjafnlega lagin að stýra þotunum. Sumir komust klakklaust alla leið, öðrum hlekktist oft á, sumir voru það ruglaðir og spenntir að eftir að hafa hlekkst á og fundið þotu sína aftur, að þeir jafnvel sneru upp á móti brekkunni, en allt fór þetta þó vel og allir ánægðir, bæði þeir sem sigruðu, en þeir fengu stór páskaegg í verðlaun Moskvu, 29. marz, AP. KOMMÚNISTAFLOKKUR So- vétríkjanna hefur nú hætt við iill áform sín sem áður voru um að halda ráðstefnu allra komm- únistaflokka heims. Hugmynd- inni um ráðstefnu var komið á framfa ri í nóvember sl. eins og kunnugt er af fréttum með það fyrir augnm að einangra Kína og kmverska kommúnistaflokk- inn. Frétt þessi er höfð úr langri fréttatilkynningu sem gefin var út að loknum fundi leiðtoga so- vézka kommúnistaflokksins og hins ítalska, Leonid Brezhnevs og Luigi Longos, í Moskvu í gær og fyrradag. Fundir þeirra svo og þeir sem töpuðu. Einn af þeim sem töpuðu, 5 ára snáði sagði mér að hann ætlaði að voru haldnir fyrir luktum dyr- um. I tilkynningunni sem áður gat segir að báðir telji kommúnista- flokkar Ítalíu og Sovétríkjanna hinn mikilvægasta fyrirhugaðan fund evrópskra kommúnista- flokka í Tékkóslóvakíu í næsta mánuði þar sem fjalla á um „vandamál öryggis Evrópu“. Fundur þessi átti í upphafi að vera eins konar undirbúnings- fundur að alheimsráðstefunni en virðist nú að mestu munu snúast um afstöðu kommúnista- flokkanna gagnvart V-Þýzka- landi. Kommúnistaflokkur Rúmeníu tilkynnti fyrir nokkru að hann myndi ekki senda fulltrúa á ráð- vinna næst og ætla þá að verða íslandsmeistari á snjóþotu. stefnu þessa en ekki er þó talið loku fyrir það skotið að fulltrú- ar hans komi samt og var það mál margra að Luigi Longo myndi hafa farið til Sovétríkj- anna þeirra erinda að miðla mál um með sovézka kommúnista- flokknum og þeim rúmenska þótt engum sögum færi af bví hversu honum hefði gengi.ð málareksturinn. Aga Kahn flaug vestur í gærmorgun KARIM Aga Kahn fór kl. 8.43 í gærmorgun vestur um haf í einkaþotu sinni. Þotan kom frá Keflavík og sótti Karim til Reykjavíkur, en hann hafði dval ið um nóttina í Loftleiðahótel- inu. Gert var ráð fyrir því, að þota Karims Aga Kahn lenti í Goose Bay á Nýfundnalandi kl. 12.20, en þaðan átti að fljúga til New York. Keaoedykjóiik eignest tíunda barníð Washington, 28. marz — NTB Á FÖSTUDAG sl. ól frú Ethei Kennedy manni sínum, Robert öldungadeildahþingmanni Kenne dy, 10. barnið. Var það svein- barn og fætt mánuði fyrir tím- ann en var tekið með keisara- skurði og segja læknar móður og barni líða vel. Elzt barna þeirra níu er Kennedýhjónin eiga fyri-r er Katihleen, sem nú er fimmtán ára gömul en yngsta barnið er rúmlega tveggja ára. Auk Katlhleen eiga þau tvær stúik- ur aðrar og sex drengi. Bæði eru Kennedy-'hjónin systkina- tmörg og voru Kennedy-systkin- in níu talsins en Etihel kona hans var ein af sex börnum for- eldra sinna. Auk eigin barna tók Röbert Kennedy að sér í fyrra að nokkru leyti dreng einn frá Perú sem missti föður sinn í elds voðia, hét að greiða honum til- tekna fjárupphæð á ári honum til framfæris og skrifa honurn mánaðarlega. Lúðrasveitin hyggst auka starfsemi sína AÐALFUNDUD Lúðrasveitar Reykjavíkur var haldinn fyrir nokkru. f stjórn voru kjörnir, Halldór Einarsson, formaður, Þórarinn Óskarsson, varafor- maður, Eyjólfur Melsteð, gjald- keri, Ólafur Gíslason, ritari og Sigurður Ingvi Snorrason, með- stjórnandi. Á síðasta ári lék sveitin fjöru tíu sinnum opinberlega, við ým- iss tækifæri. Á þessu ári verður Lúðra- sveit Reykjavíkur 45 ára, og er í tilefni afmælisins. Stjórnandi ætlunin að halda hátíðatónleika Lúðrasveitar Reykjavíkur er Páll Pampichler Pálsson. f ráði er að auka starfsemi Lúðrasveit ar Reykjavíkur með auknu tón- leikahaldi og kennslu á hljóð- færi. Meðal annarra sem kenna á hljóðfæri á vegum Lúðrasveitar Reykjavíkur er Lárus Sveinsson, sem er nýkominn frá námi í Austurríki. Það sem aðallega há- ir útitónleikahaldi Lúðrasveitar Reykjavíkur er skortur á hent- ugum stað til að leika á og í því samandi er vert að benda á að enginn útitónleikapallur er til í Reykjavík. Félagsheianili Lúðrasveitar | Reykjavíkur er Hljómskálinn. Hætt við heimsráð- stefnu komma OS lágt vátryggt.. o£ lágar bætur Ef innbú yðar er ekki tryggt í samræmi við raun- verulegt verðmæti þess, fáið þér aldrei fullar bætur, ef tjón ber að höndum. Iðgjöld fyrir HEIMILISTRYGGINGAR falla í gjalddaga 1. apríl n.k. og þá er rétti tíminn að hækka vá- tryggingarupphæðina, þannig að fullt JAFN- VÆGI sé milli tjóna og bóta hverju sinni. ALMENNAR TRYGGINGAR" PÓSTHÚSSTRÆTI 9 . SÍMI 17700 SIAKSHINAR Auglýsing um týnda tillögu HVAB hefur eiginlega orðið n* hina harðorðu og ákveðnu fund- arsamþykkt Sósíalistaféla#i. Reykjavíkur um félagsaðild þess að Alþýðubandalaginu f Reykjavík? Hefur samþykktia týnzt? Hefur henni verið stungiS undir stól? Eða eru Páll, Brynj- ólfur og Jón ekki menn til þeaa að framfylgja samþykktum félags síns á fundum í Alþýðtt- bandalagi Reykjavíkur? Ætlar Sósíalistafélagið að standa vtS stóru orðin um að bjóða fram sérstaklega í vor, verði félags- aðild ekki samþykkt? Ætlar Jón Rafnsson að standa við þau orS sín á fulltrúaráðsfundinum í fyrrakvöld, að Sósíalistafélagið muni „aldrei" samþykkja fram- boðslista Alþýðubandalagsins, nema félagsaðildin verði sam- þykkt áður? En hvað segja hinir óbreyttu félagsmenn í Sósíalistafélagi Reykjavíkur um það háttalag forustumanna þeirra að svikja hverja einustu fundarsamþykkt, seim þar er gerð og í þessu til- viki hefur krafan um félagsað- ild raunar einníg verið rædd í öllum deildum Sósíalistafélags- ins? Þeir kumpánar Páll, Brynj- ólfur og Jón, virðast láta sér nægja stór orð og hótanir en renna svo á svellinu, þegar til hinna raunverulegu átaka kem- ur. En hver veit, kannski þeir taki sig saman í herðunum fyrfr aðalfundinn í Alþýðubandalag- inu og láti sverfa til stáls. Eitt er vist: forustumenn Sósíalista- félags Reykjavíkur hafa nú meirf hlutafylgi í Alþýðubandalaginu og þess vegna þurfa þeir ekki að óttast það, að félagsaðild verði felld. En ef til vill mega þeir ekki til þess hugsa að sjá Hanní- balssyni hverfa úr félaginu og eru þess vegna svo hógværir í að framfyl^ja ótvíræðum fyrir- mælum félags síns. 4 u^^s+illinga- nefndir Sú athófn Alþýðubandalagsins, sem beinist að því að bræða saman framboðslista í Reykjavik tekur sífellt á sig furðulegri myndir og verður flóknari með hverjum deginum sem líður. Upphaflega var til þessa verks kjörin 9 manna uppstillinga- nefnd, sem átti að skila tillögum fyrir 10. febrúar Við það var auðvitað ekki staðið. Síðan var skipuð undirnefnd aðalnefndar- innar en bæði undirnefndin og aðalnefndin hafa tvístrazt niður í smáklíkur og reynst óstarfbæf- ar. Af þeim sökum hafa nú ver- ið skipaðar tvær nefndir til við- bótar. Önnur fr skipuð minni spámönnum og á að raða mönn- um í áttunda til tuttugasta og fjórða sæti. Hin á að raða mönn- um í sjö efstu sætin og er hún skipuð helztu forsprökkum Al- þýðubandalagsins. 9. apríl Hinar nýju nefndir eru raunar lítt byrjaðar að starfa en verða nú að fara að herða sig, þvi að nú hefur Alþbl. verið ákveðinn nýr dómsdagur. Fulltrúaráðs- fundur Alþbl. í fyrrakvöld setti semsé uppstillingarnefndunum frest til að skila tillögum eigi sið ar en á aðalfundi 9. apríl. Það verður vafalaust með skemmti- legri fundum, sem haldnir hafa verið í því félagi og er þá mikið sagt. Þar skal leggja fram fram- boðslistann, kjósa nýja stjóm og aðra trúnaðarmenn, afgreiða ný lög og ef til vill taka afstöðu til félagsaðildar Sósíalistafélagsins. Góða skemmtun, Alþýðubanda- lagsmenn! i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.