Morgunblaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 6
6 MOKGUNBLAUlö, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1967. Loftpressa til leigu Get tekið að mér spreng- ingar og múrbrot. Haukur Þorsteinsson Simi 33444. Húseigendur Tökum að okkur loft- og veggklæðningar, hurðaísetn ingar o. fl. Uppl. í síma 41854 og 40144 milli 7 og 8. Glerslípunarvél til sölu Upplýsingar í Málningar- vörum s.f. Bergstaðastræti 19. Sími 15166. Aukavinna Fyrirtæki hér í borg óskar . eftir að ráða mann til að annast bókhald nokkra tíma í viku. Tilboð sendist í pósthólf 231. Keflavík — Njarðvík 2ja—3ja herbergja fbúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í sima 2210, Keflavík. Keflavík Fermingarföt, fermingar- skyrtur, slaufur, hvítir dömuhanzkar, hvítar slæð- ur. Kaupfélag Suðurnesja, vefnaðarvörudeild. Þrjár stúlkur óskast á Hótel H. B. Vestmanna- eyjum. Tvær 1 sal og ein í eldhús frá 17. apríl. Uppl. hjá hótelstjóra í síma 1910 og 1911, Vestmannaeyjum. Keflavík Til fermingargjafa svefn- pokar, bakpokar, tjöld, seðlaveski, snyrtiveski og fleira. Kaupfélag Suður- nesja, vefnaðarvörudeild. Sendiráðsmaður óskar eftir 3ja herb. íbúð fyTir næstu 3 ár, helzt með bílskúr. Uppl. í síma 19535. Opel Record ’66 Til sölu Opel Record ’66, ekinn 6000 km. Teppalagð- ur. Upplýsingar í síma 12222. Ökukennsla Kenni á Volkswagen. Guð- mundur Karl Jónsson. — Símar 12135 og 10036. Húsgagnasmiðir trésmiðir eða menn vanir verkstæðisvinnu óskast strax. UppL i síma 36323. Prófin nálgast Les ensku, þýzku og dönsku með unglinga- og gagnfræðaskólanemendum. Simi 34903 frá 9 tU 12 f.h. og eftir kL 7 e.h. VW — ökukennarar Til sölu fullkomin kennslu- tæki í Volkswagen. UppL í sima 51526. Svefnbekkjaiðjan selur ódýrt allan ársins hring. S vefnbekk J*iðj* n Laufásvegi 4 (gengið niður -sundið). Simi 13492. BÖRNIN SA^NA Ómar Sveinsson, Hagatúni 10 ára, Ómar Imsland, Fagranesi 11 ára, Kristján Imsland, Sigtúni 11 ára. Nokkrir ungir Hornfirðingar lásu í blaffi yðar um dreng, sem þjáðist af hjartasjúkdómi, sem lítt læknandi muni hér heima og þarfnist þvi hjálpar til að leita sér lækninga utanlands. Drengirnir hérna hófu þá söfnun, þessu máli til stuðnings og stóðu fyrir söfnuninni Ómar Sveinsson, Ómar Imsland og Kristján Imsland, skiluðu þeir hingað söfnunarlista í gær og Kr. 7.500,00, sem þeir báðu okkur að koma til yðar og sendum við yður því ávísun fyrir þssari upphæð og biðjum yður um að koma peningunum til rétts aðila. (Frá Ilornafirði). Laugardaginn 4. marz voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Ingi- leif Arngrímsdóttir og Sigmar Ægir Björgvinsson. Heimili þeirra verður að Rauðalæk 29. (Ljósmyndastofa Þóris Laugveg 20 B. Sími 15602). R. Hauksson, Háaleitisbraut 24. Á páskadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Ásrún Sóph- aniasdóttir, snyrtidama, Vestur götu 27 og Sævar Sigurgeirsson, skrifstofumaður, Vesturgötu 27. Á páskadag opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Svala Guð- mundsdóttir, flugfreyja, Nönnu- götu 3 og Birgir Örn Jónsson, flugmaður, Lækjarg. 6 Hafnarf. Þann 11. febrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Sig- urði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Bryndís Svavarsdóttir, bankarit- ari og Óskar Friðþjófsson, hár- skeri. Heimili þeirra er að Ból- staðarhlið 68, Reykjavík. Birt aftur vegna misritunar. >f Gengið >f VERTU hjá oss, því a« kvelda tek- ur og degi hallar (Lúk. 24, 29). í DAG er fimmtudagur 30. marz og er þa» 89. dagur ársins 1967. Eftir lifa 276 dagar. ÁrdegisháHæSi kl. 8:15. SíðdegishánæSi kl. 20:39. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 25. marz til 1. apríl er i Laugavegs apóteki og Holts Apóteki. Næturlæknir i Hafnarfirði að- faranótt 31. marz er Sigurður Þorsteinsson sími 50745 og 50284 Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Næturlæknir í Keflavík 29/3 og 30/3 Arnbjörn Ólafsson. Apótek Keflavíkur er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegls verður teklð á mótl þclra er gefa vUja blðð 1 Blððbankann, sera hér seglr: Mánudaga, þriðjudaga, flmmtudaga og töstndaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f-h. Sérstök athygli skal vakin á míð- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- viknr á skrlfstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182306. Ljósastofa Hvítabandslns á Fornhaga 8, er opin fyrir börn kl. 3—5 e.h. Fullorðið fólk getur fengið ljósböð eftir sam- komulagi. — Sími 21584. Uppiyslngaþjðnusta A-A samtak- anna, Smlðjustlg T mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga ki. 20—23, simi: 16373. Fundlr á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar i síma 10000 I.O.O.F. 5 = 1483308% = Sk. I.O.O.F. 11 =e 1483308% £ Sk. 100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82 100 V.-þyzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 Spakmœli dagsins Spakur maður ætti að muna, að þótt hann sé niðji þess liðna, er hann foreldri framtímans. Hugsanir hans eru börn, sem hann má ekki bera út af kæru- leysi. — E. Spenser. Reykjavík 14. marz 1967 Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,05 120,35 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,67 39,78 100 Danskar krónur 621,45 623,05 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Pesetar 71,60 71.80 100 Sænskar krónur 831,60 833,75 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. írankar 868.10 870.34 100 Belg. frankar 86,38 86,60 100 Svissn. frankar 990,70 993,25 100 Gyllinl 1189.44 1192,50 100 Tékkn. kr. 596.40 598.00 VISUKORN Þegar Framsóknarflokkurtnn hafði auglýst framboðslista sinn i Norðurlandskjördæmi eystra, var þetta kveðið: Lotnir menn hér Iabba kringum lund, sem áður gróinn var. Þunnskipað finnst Þingeyingum þriðja sæti Framsóknar. Elmskipafélag íslands h.f: Bakka- foss kom til Hafnarfjarðar á mið- nætti s.I. rá Rotterdam. Brúarfoss fór frá NY 25. til Rvíkur. Dettifoss er væntanlegur til Rvikur kl. 01:00 i nótt frá Kotka. Fjallfoss er væntanlegur tll Þorlákshafnar kl. 19:00 1 kvöld írá Kristianssand. Goðafoss fer frá Grund arfirði I dag til Vestmannaeyja. Gull foss fór frá Rvík 25. til Hamborgnr, Rostock og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fer frá Akranesi i kvöld til Hafnarfjarðar. Vestmannaeyja og Keflavíkur. Mánafoss fór frá Siglu- firði 28. til Gr. Yarmouth, Antwerpen, London og HuU. Reykjafoss fór frá Rvík í gærkvöldi tU Akureyrar. Sel- foss fer frá Rvík á miðnætti I kvöld til Cambridge Norfolk og NY. Skóga- foss kom til Rvikur 26. frá Hamiborg. Tungufoss fór frá Siglufirði 20. til NY. Askja ór frá London 28. tU Rotterdam. Hamiborgar og Rvíkur. Rannö fer frá Wismar i dag 29. til Kaupmannahafn- ar og Rvfkur. Seeadler fór frá Ant- werpen I gær 28. til London og HulL Marietje Böhmer kom til Rvikur 27. frá Hull. Nancy S er væntanleg U1 Rvíkur f dag 29. frá Hamborg. Utan skrlfstofutfma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum simsvara 2-14-66. Hafskip h.f.: Langá er i Keflavik. Laxá er í Rvík. Rangá fór væntan- lega frá Gautaborg í gær til Bremen og Haimborgar. SeLá fór frá Rvtk 1 gær tU Akureyrar og þaðan til Vest- fj arðarhaf na. Dina er A ielð ttt Riga. Maroo elstar í Kaupmannahöfn 1. april. Skipaútg'erð rtklsins. Esja er i Rvík. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21 :ÍX) i kvöld tU Rvíkur. Bllkur fer frá Rvik í kvöld vestur um land í hrtngferð. Herðubreið fór frá Vestmannaeyjum I gær á austurleið. Baldur fer tU Snæfellsnes- og Breiða- fjarðarhafna i kvöld. Pan American þota kom t morgun kl. 06:35 frá NY. Fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 07:15. Þotan er væntanleg frá Kaupmannahöfn og Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sveinbirni Svembjörnssyni, ungfrú Hall- dóra Þórdís Guðmundsdóttir, hús ! mæðrakennari og Böðvar Ingi Ingimundarson, húsasmiður. — Heimili þeirra er á Laugarvatni. — Ljósm. Studio Gests, Laufás- vegi 18. sími 24928. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Ríkey Einarsdóttir handavinnukennaranemi, Grettis götu 6 og Magnús Gunnlaugsson íþróttakennari Skipholti 54. Á páskadag opinlberuðu trú- Iofun sína ungfrú Edda Aðal- steinsdóttir, Hólagötu 15, Vest- mannaeyjum, hárgreiðsludama og Pálmi Stefánsson efnaverk- fræðingur, Vitastíg 4 Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ritta Johannson frá Malmö, Svíþjóð og Magnús Hallgrimsson. Fellsmúla 9. 1 Á Páskadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Margrét Eiríks dóttrr, Sandgerði og Gunnar Hallgrímsson Fellsmúla 9. Á skirdag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Kristín Kristinsdótt- ir, Bogahlíð 8 og stud art. Sveinn i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.