Morgunblaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 7
MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1967. 7 Skógafoss (Ljósiu.: Gunnar Rúnar.) en tókst eigi. Sagt er að í eitt sinn hafi þó menn kom- izt svo langt, að þeir gátu krækt í hring á kistugaflin- um, en þegar þeir ætluðu að draga að sér kistuna, kipptist hringurinn úr gaflinum, og héldu þeir honum eftir, en kistan sökk. I. G. „í>rasa-kista auðug er, undir fossi Skóga, hver, sem þangað fyrstur fer finnur auðlegð nóga“. Undir Austur-Eyjafjöllum er Skógá, en í henni er Skóga foss sem er mjög hár og all vatnsmikill. Skógafoss er sérstaklega formfagur foss, þar sem hann fellur fram af háum stalli og steypist síðan lóðrétt niður, enda talinn í röð fegurstu fossa á íslandi. Gamlar sagnir herma, að Þrasi landnámsmaður í Ytri- Skógum hafi komið kistu sinni fullri af gulli og gersemum undir fossinn. í fyrndinni hafði sézt á annan kistugaflinn út undan fossinum. Margir reyndu að ná kistunni undan fossinum LAND OG SAGA ELLIGRIMA OG GRÁIJ HÁRIIM Guðlaug Guðnadóttir FRETTIR Frá Guðspekifélaginu: Stúkan Dögun heldur fund í kvöld kl. 8.30 í húsi félagsins Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: Dul- ræn fræði á atomöM. Kaffiveit- ingar verða eftir fundinn. Fíladelfía, Reykjavík: Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 ólafur Sveinbjörnsson og Gunny Einars dióttir tala. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 20.30 Hátíðarkvöld fyrir almenn ing í sambandi við 45 ára starfs afmæli major Svövu Gísladóttur og 25 ára starfsafmæli frú brig- ader Immu Jónsdóttúr. Brigader Henny Driveklepp stjórnar. All- ir velkomnir. Skaftfellingafélagið heMur spila- og skemmtifund í Lindar- bæ föstudaginn 31. marz kl. 9 stundvíslega. Heimatrúboðið: Almenn sam- koma í kvöld kl. 8.30. Verið vel- komin. Rangæingafélagið í Reykjavík heldur skemmtifund laugardag- inn 1. apríl í Domus Medica. Hefst kl. 21. Margt til skemmt- unar. Takið með ykkur gesti. Nefndin. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna halda fund í kvöld fimmtu- dag 30. marz, kl. 8.30 í Lyngási við Safamýri 5. Á dagskrá eru ýmiss félagsmál. Anna Snorra- dóttir sýnir skuggamyndir. Taflfélag Reykjavíkur. Skák- æfing að Freyjugötu 27 kl. 8 í kl. 4-6 e.h., sími 12139. Almenn skrifstofa fél. á s.st. opin kl. 2-3 daglega, nema laugardaga, — og eftir samkomulagi Húsmæðrafélag Reykjavíkur Næsta matreiðslunámskeið fyrir konur og stúlkur byrjar þriðudaginn 4. apríl. Aðrar upp- lýsingar í síma 14740. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Aðal fundur félagsins verður haldinn í Iðnskólanum föstudaginn 31. marz kl. 8,30 Hermann Þorsteins son skýrir frá byggingarfram- kvæmdum. Kaffi. Stjórnin. f Páskablaði birtist grein um Stein Emilsson í Bolunga- vík og endað hún á ljóða- bréfi sem hann hafði svarað aldraðri skáldsystur sinni og vinkonu, Guðlaugu Guðnadótt ur frá Sólvangi, sem þá var stödd þar vestra. Tilefni þessa ljóðabréfs voru vísur þær, sem hér fara á eftir, og Guð- laug hafði ort til Steins. Er hér gestur ungur sveinn, yrkir beztu ljóðin. Öðrum mestur er hann Steinn, opnar flestum Sjóðinn. Þegar ég finn Stein með stein, steðjar að mér andi ríkur. Hann vill græða mein og mein, magnaður er kraftur slíkur. íturvaxinn er og beinn oft til greiða hraður. Allir vita, að hann Steinn, er elskulegur maður. Lifnar hugur, líka mál leynist töfrakraftur. Við skulum lyfta vinarskál, ég verð að sjá þig aftur. Ekki snjalla orðið frýs, enn á vörum þínum. Læt ég Emils ljóðadís lifa í huga mínum. Yrkir kvæðin öll af list, er það gömul saga. Síðan að við sáumst fyrst, svelgi vínið Braga. Bezt er að slabba í blautri mýri og bragða stundum vín. Eru ástarævintýri aðeins bara grín? Elligríma og gráu hárin geta mörgu breytt. Nú eru liðin æskuárin, enn er blóðið heitt. Guðlaug Guðnadóttir frá Sólvangi. sá N/EST bezti Útlendur tannlæknir settist að í kauptúni hér á landi. Hann var talinn sæmiiegur tannlæknir, en þótti, ekki góður i kvöld. tannsmíð. Mæðrafélagskonur. Munið fund inn 30. marz að Hverfisgötu 21 Spiluð félagsvist. Stjórnin. Geðverndarfélag íslands. Ráð gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga Héraðslæknirinn fékk tennur hjá honum. Skömmu síðar hitti héraðsiæknirinn tannlækni og spurði síðar- nefndi, hvernig honum likaði tennurnar. „Það er víst ekkert að athuga við tennurnar“, svarði héraðs- læknirinn, „en það vantar alveg rúm fyrir tunguna“. Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og hús gögn í heimahúsum. Leggj um og' lagfærum teppi. Sækjum, sendum. Teppahreinsun Bolholti 6 Sími 35607 og 36783. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5, 7 og 10 sm. þykktum. Vönduð og ódýr framleiðsla. Sendum. Hellu- og steinsteypan sf„ Bústaðabletti 8 við Breið- holtsveg, sími 30322. Ung norsk kona óskar eftir herbergi frá 1. maí eða fyrr, helzt með að- gangi að eldhúsi og helzt í Austurbæ. Reglusemi. — Uppl. í síma 15534 kl. 16—19. Árbæingar Telpu, 9 ára, vantar smá- eftirlit í rúma sex tíma á dag. Vinsamlega leggið inn á afgr. Mbl. nafn og sima f. helgi, merkt „Sanngjarnt verð — 2404“. Sjónvarpsloftnet Önnumst viðgerðir og upp- setningar sjónvarpsloftneta Fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 36629 og 40556, dag- lega. HáskólaStúdent með konu og barn óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá og með maí—júní. Tilboð merkt „Reglusemi 2451“ sendist Mbl f. 4. apríl. Atvinna óskast Vanur skrifstofumaður ósk ar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn strax. Sími 15080 daglega kl. 1—5. Brauðhúsið, Laugav. 126 Veizlubrauð, kaffi, snittur, cocktail-snittur, brauðtert- ur. Vinsamlegast pantið tímanlega fyrir ferming- arnar. Sími 24631. íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast í Hafnarfirði, Kópavogi eða nágrenni. Uppl. í sima 22150. Hafnarfjörður Þvottavél með vindu og strauvél til sölu. Tvíbreið- ur svefnsófi til sölu á sama stað. Sími 51344. Tilkynning frá Hjóna- klúbbi Keflavíkur. Síðasti dansleikur vetrarins 1. apríl. Fáein kort óseld í verzluninni Mánabar. Fjöl- mennið. — Stjórnin. Atvinna Óska eftir röskum manni til hirðingar á kúabúi á Suðurlandi, hjón koma einnig til greina. Uppl. 1 síma 20710, 36865. Keflavík Ibúð óskast til leigu fyrir 1. maí. Uppl. í síma 2527. Njarðvík — Keflavík 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Þarf ekki að vera laus strax. Uppl. í síma 2557 Keflavik. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu New York Stúlka ekki yngri en 25 ára óskast til heimilis- starfa hjá amerískum hjón- um. Tilboð merkt „New York — 2402“ sendist Mbl. fyrir 8. apríl. Fasteignagjaldendur í Kópavogi 3% nafnvextir falla á fasteignagjöld 1967 séu þau eigi greidd í síðasta lagi 31. marz næstkomandi. Bæjarritarinn í Kópavogi. Til leigu á góðum stað í borginni, salur, stærð 8x20 m. með góðu fimleikagólfi og aðgangi að búningsherbergi og böðum. Uppl. í síma 41930 milli kl. 1 og 5 s.d. Hárgreiðsludömur Hárgreiðslusveinn óskast frá miðjum apríl. Uppl. í sima 21182 frá kl. 1—7 í dag og á morgun. Þvottahus til sölu Þvottahús í fullum gangi til sölu. Gott tækifæri fyrir ein til tvenn hjón, eða hvern þann sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. Allar nánari upp- lýsingar gefur Gísli Jónsson í síma 24040 og 11746.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.