Morgunblaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1967.
til sængurgrjafar
BIFREIÐAR
Framhald aÆ bls. 13.
á er þeir eru í bílahugTeið-
ingum?
— Það er mjög misjafnt og
íer eftir um hvaða bílategund
er að ræða. Flestir leggja þó
mikla áherzlu á að vélin sé
vel með farin og í góðu lagi
og að bílinn sé ekki mikið
ryðgaður.
— Hafið þið einhver bein
áhrif á viðskiptin?
— Nei, okkar starf er ein
göngu fólgið í þjónustu. Við
reynum að finna góðan bíl
handa kaupanda og ef hann
hefur áhuga þá komum við
houm á samband við selj-
anda.. Ef eitthvað ber á milli
í þeirra samningum, t.d. eitt-
hvað sé að bílnum þá reyn-
um við að miðla málum t.d.
fá kaupanda til að lækka
verðið skv. áætluðum við-
gerðarkostnaði eða fá selj-
anda til að annast viðgerð.
Einnig höfum við á okkar
snærum iðnaðarmanna, sem
skoðar bíla fyrir viðskipta-
vinina og segir jpeim hverju
sé ábótavant ef eitthvað er.
— Hafa menn yfirleitt eitt
hvað ákveðið í huga, þegar
þeir eru að kaupa sér bíl?
— Já, yfirleitt er það svo.
Menn koma oft til okkar
og segjast hafa þeta mikla
peninga, sem þeir vilji leggja
í bíl. Nú við reynum að þjóna
þeim eftir því, en oftast er
það þannnig að menn vilja
ráða sér sjálfir og ef þeim
lízt á eitthvað sérstakt, þó að
það sé dýrara, þó reyna þeir
heldur að verða sér út um
það sem upp á vantar, en að
kaupa bíl, sem þeir ef til
vill eru ekki fyllilega ánægð
ir með.
Bíl í sængurgjöf
Haldór Snorrason á Aðal-
bílasölunni Ingólfsstræti 11
hefur rekið bílasölu í 12 ár,
er um það bil að ganga frá
samningum um sölu á Volks
wagen rúgbrauði árgerð 1962.
Seljandinn Grétar Hansson og
kaupandinn Þorsteinn Jó-
hannesson sitja í mesta bróð
erni og ræða málin meðan
Halldór gengur frá nauð-
synlegum skjölum. Við spyrj
um þá hvort þeir séu ánægð-
ir með samninga og þeir
brosa báðir og svara játandi
og þannig á það að vera í
bílabransanum.
— Hvað er stærsta sala
sem þú hefur annazt Halldór?
— Hún var upp á 800 þús.
og þar var um að ræða ný-
legan og fullkominn vörubíl.
Slíkar sölur eru auðvitað al-
ger undantekning. Algeng-
ustu sölurnar eru þetta 80—
150 þúsund.
— Hafa ekki hent þig ým-
isleg skemmtileg atvik á þeim
12 árum, sem þú hefur stund
að bílasölu?
— Það skeður ýmisleg
skemmtilegt í þessari grein
eins og flestum öðrum. en þó
man ég sérstaklega eftir einu
atviki. Það kom til mín mað
ur að morgni dags og sagð-
ist vilja kaupa ársgamlan
Volkswagen, en hann yrði að
vera búinn að fá hann heim
til sín morguninn eftir, því
að bíllinn ætti að vera sæng
urgjöf handa eiginkonunni.
Nú, það var gengið í málið
og bílinn fékk frúin á rétt-
um tíma, en ekki veit ég við-
brögðin. Það kom líka einu
sinni til mín maður skömmu
fyrir jól fyrir nokkrum árum
og keypti Volkswagen handa
syni sínum og dóttur í jóla-
gjöf, en slík atvik eru nú und
antekningar..
— Jú, það hafa orðið mikl-
ar breytingar á bílasölu síð-
ustu 12 árin. Hér áður fyrr
gekk þetta miklu fljótar fyr
ir sog, enda var þá lítið fram
boð á bílum. Þá kom það
oft fyrir að menn sátu hér
inni og biðu eftir að komið
væri með bíl- í sölu og þá
var sprottið á fætur, bíllinn
skoðaður lítillega og gengið
frá kaupum á staðnum. Við-
skiptin nú eru orðin miklu
fastari í formi, en þó er einn
gali á þessu, að það getur
hver sem er sett upp bíla-
sölu nú á dögum. Menn þurfa
verzlunarleyfi til að selja kók
og prins póló út um sölugöt,
en svo getur hver sem er haf
ið bílasölu þegar honum dett
ur það í hug og eru þetta þó
viðskipti, sem velta milljón-
um. Ég álít að veita þurfl
bílasölum meira aðhald, en
því miður hafa bílasalar
aldrei getað myndað með sér
samtök vegna samkeppni og
ósamlyndis.
Postulínsveggflísar
Enskar postulínsveggflísar.
Stærð 7%xl5 og 15x15 cm. — Gott verð.
LITAVER
Grensásvegi 22 og 24. — Símar 30280 og 32262.
Guðmundur Karl Jónsson
Reykjavíkur og Kaupmannahafnar í
handknattleik (7).
Sigtryggur Sigurðsson, KR. slgraði
1 Skjaldarglímu Ármanns (9).
Fram vann Honved 18:16 (16).
Reykjavíkurmót í skíðagreinum
hakiið (22).
AFMÆLI
Iðnaðarmfcnnafélagið 1 Retykjavíík
100 ára (3).
Kvenfélagið Ósk á Ísafírði 60 ára (5)
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt 30
ára (15).
Slysavarnardeildir Ingólfur 25 ára
(lá).
Bræðrafélag Kjósarhrepps 75 ára (16)
Kvenfélagið Hringurinn í Stykkis-
hólmi 60 ára (17).
Slysavarnardeiki kvenna á Húsavík
36 ára (17).
Félag íslenzkra kjötiðnaðarmanna
36 ára (18).
Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðis
manna 40 ára (17).
Anna Kristrún FinnsdóttíT frá
Djúpavogi 100 ára (19).
Kvenfélag Vopnafjarðar 60 ára (23).
Sjómannasamband isiands 10 ára
(*)
ÝMISLEGT
Heimilað að gera lögtak hjá nokkr-
um fyrirtækjum á Seyðisfirði vegna
vangoldins vatnsskatts (1).
4500 mál voru afgreidd í Sakadómi
Reykjavíkur sJ. ár (1).
Grænlandsflug „Faxanna' dregst
saman (2).
Álfadans við Mývatn eftir 15 ára
hlé (2).
Tugir unglinga fara með ólátum um
borgina eftir bítlatónleika (2).
Horfur á mun færri skemmtiferða-
skipum hingað til lands á þessu ári
en s.l. ár (3).
Byggingasjóður verkamanna hefur
lánað 200 millj. kr. s.l. 10 ár (3).
Utanríkisráðuneytið ræðir við Flug-
félag íslands og Loftleiðir um rekstur
Keflavíkurflugvallar (4).
Útgerðarfélag í ísrael viU fá að-
stöðu fyrir togara hér (4).
Vöxtur innlána Búnaðarbankans 230
millj. kr. 1966 (4).
Sjúkrabílar RKÍ fóru 8423 sjúkra-
ferðir á liðnu ári (4).
Reykjavíkurborg afhendir Iðnaðar-
mannafélaginu lóð undir nýtt iðnaðar-
mannahús og ríkisstjórnin 100 þús. kr.
í peningum (5).
Áfengissala hérlendis rúmlega 500
millj. kr. s.l. ár (5).
Slökkvilið Keflavíkur kvatt út 58
linnum s.l. ár (5).
Skipuð bótanefnd vegna breytinga
i hægri akstur. (7).
ÁfengisneyzLan á mann 2,33 lítrar
s.l. ár (8).
Um 100 aðilar hafa afsalað sér lóð-
u*n í Fossvogi (8).
Utanfarasjóður hjartaveikra barna
stofnaður (9).
Vöruskiptajöfnuðirinn 1966 var 6-
hagstæður um. 806,7 millj. kr. (10).
Vestur-þýzka utanríkisráðuneytið
gefur Barnamúsikskólanum flokk svo
nefndra Orff-ásláttarhljóðfæra (10).
Vísitala framfærsluflkostnaðar óbreytt,
195 stig (10).
Ríkið kaupir Viðeyjarstofu (10).
Bráðabirgðasvipting ökuleyfa tekin
upp (11).
Börn í 13 skólum taka þátt í spum
ingakeppni um umferðamál (11).
78 ökumenn kærðir fyrir ölvun við
akstur það sem af er þessu ári (12).
Flutningaácipið .ísborg4 selt á
uppboði fyrir 3.25 millj. kr. (14).
12 ára drengur bjargar 6 ára dreng
frá drukknun á Vopnafirði (14).
Umferð bönnuð um aðalbryggju
Akureyringa vegna skemmda, sem vart
hefur orðið (14).
„Öldugjálfur**, höggmynd Ásmundar
Sveinssonar, verður á heimssýningunni
í Montreal (15).
íbúar landsins 196.549 1# des. sJ. (15).
Á s.l. ári fóru 97,88% mjólkurinnar
í 1. og 2. flokk (17).
Danir gefa hálfa aðra milljón kr. til
Lýðháskóla í Skálholti (18).
Áhöfn Hamrafells gefur SVFÍ tóm
stundaáhöld (18).
Grænmetisverzlunin hefur f athug-
un að kæra Neytendasamtökin (18).
Iðnlánasjóður býður út sérskuJda-
bréfalán að upphæð 24millj. kr. (19).
Hraunsýnishorn frá Surtsey á Heims
sýningunni í Monteal (21).
Vínlandskortið sýnt í Reykjavik f
næsta mánuði (21).
Ríkissjóði afhent höfn I>orlákshafn
ar (22).
Beiðni ísraelsmanna um aðstöðu
togara hafnað (22).
Þjó'fnaðarmálið á Seyðisfirði upp-
lýsist (22. 23).
Kleppsvegur fjölmennasta gata
Reykjavíkur (23).
Styrktarsjóður hjartasjúkra stofn-
aður (24).
Nettó gjaldeyriseign landsmanna
1915 millj. kr. í árslok 1966 (26).
Gullfoss kominn úr suðurferð skips
ins (28).
Gos heldur áfram í Surtsey (28).
GREINAR
Bréf um Alþingi, eftir Styrmi Gunn-
arsson (1).
Gildi mynda í kennslubókum. eftir
Pétur Sumarliðason (1).
Picasso-hátíð, eftir Valtý Pétursson
(2).
Rödd áhorfanda, eftir Björgu Thor-
oddsen (2).
Samtal við Lárus Sigurbjörnsson um
Minnjasafn Reykjavikur (2).
Gleymska og gerviþoka, eftir Krist-
ján H. Jónsson (2).
Samtal við þríburaforeldra í Hafn-
arfirði (3).
Fylgzt með unglingum á laugardags-
kvöLd (3).
Umsögn 5 áhorfenda um óperuna
Mörtu (3).
Þvottur bæjarfógetans, eftir I>or-
vald Steinason (3).
Athugasemd frá Félagi ráðgjafaverk
fræðinga (3).
Heilsufarsrannsóknir á vegum
Hjartaverndar, eftir prófessor Sigurð
Samúelsson (3)#
Frá Kópavogshæli, eftir Bjöm
Gestsson (4).
Rætt við nokikra aðila um mjólkur
umbúðir (4).
Fær sölumaður 100 þús. kr. verð-
laun auk hlutabréfa 1 Hampiðjunni?
eftir Svein Benediktsson (5,7).
Samtal við Oscar Clausen áttræðan
(7).
Bréf til vinar míns, eftir Jón
Haraldsson, arkitekt (7).
Undirbúningur fyrir ellina eftir
Gísla Sigurbjörnsson (7).
Vandamál frystihúsanna, eftir
Eyjólf ísfeld Eyjólfsson (7).
Athugasemd frá Verðlagsráði sjávar-
útvegsins (7).
Dómur Kaupmannahafnarblaða um
bók Hannesar Péturssonar, „Langt
hjem til mennesker*' (8).
Nokkur atriði úr sögu Rauða kross-
ins (8).
Athugasemd sambands sveitarfélaga
á Austurlandi við greinargerð raf-
orkumálastjórnar (8).
Samtal við heimkomna Gullfoss-
fara (9).
Kína, eftir Margréti Bjarnason
(9, 10).
Nýtt framlag fiskveiðirfkja í her-
ferðinni gegn hungri, eftir dr. Gunnar
G. Schram (10).
Skaðræðismenn, eftir Pétur Sigurðs-
son (10).
Samtal við Lárus Pálsson, leikara
(11).
Samtal við Baldur Óskarsson, rit-
höfund (11).
Sviþjóðarbréf frá Magnúsi Gísla-
syni (11).
En um Andrésarvillu, eftir Sigurð
Örn Steingrímsson (11).
Forsetinn kemur af hafi, eftir Ás-
geir Jakobsson (12).
Bonnard 100 ára, eftir Valtý Péturs-
son (12).
Kvöldstund með Þorsteini Gíslasyni,
skipstjóra (12).
Loftleiðamálið og norræn samvinna,
eftir Skúla Skúlason (12).
Samtal við prófessor Ólaf Björns-
son og Sigfinn Sigurðsson í tilefni 25
ára afmælis BSRB (14).
Samtal við Bjarna M. Gíslason (14).
A funcji með Hambling miðli, eftir
Matthías Johannessen (15).
Samtal við Skarphéðin á Vagns-
stöðum (17).
Athugasemd frá vegamálastjóra (17)
Samtal við Þórunni Jóhannsdóttur
Ashkenazy (17).
Samtal við W. H. Auden (18).
Samtal við Sigurð Hallsson, efna-
verkfræðing (19).
London, eftir Valtý Pétursson (19).
Veiðarfæraiðnaðurinn, frá stjóm
F.Í.I. (19).
Leiklistarskóli Þjóðleikhússins (19).
Vefnaður, eftir Pétur Sigurðsson
(19).
Danska gjöfin til Skálholtsskóla,
eftir Sigurbjörn Binarsson, biskup (21)
Ræða landbúnaðarráðherre við
setningu Búnaðarþings (21).
W. H. Auden sextugur, eftir Sigurð
A. Magnússon (21).
Samtal við Frances Stone, aðmíráls
frú (22).
Um verðjöfnun á áburði, eftir Hjálm
ar Finnsson (22).
Þórarinn B. Þorláksson 100 ára,
eftir Valtý Pétursson (22).
Veiðarfæraiðnaður og mótmæla-
fundur, eftir Hannes Pálsson (22).
Samtal við dr. Finn Guðmundsson
um kísilveginn við Mývatn (23).
Að vera spenntur fyrir stríðsvagn
kommúnismanns, eftir Ðjörn Jóhanns-
son (23).
Landbúnaðurinn, núverandi aðstaða
og framtíðarviðhorf, eftir Pálma Ein-
arson, landnámsstjóra (23).
Veiðarfærainnflutningur frá Portu-
gal, eftir Þórhall Þorláksson (24).
Enn um fslenzka setningafræði. eft-
ir Hrein Benediktsson, prófessor (42).
Til Azoreyja, I. eftir Sigurð A.
Magnússon (26).
Tarsis kvæntur, samtal við um-
boðsmann hans (28).
Samtal við Henrik Sv. Bjömsson,
sendiherra (28).
Maí kemur úr metsöluferð (25g).
MANNALÁT
Jóhann Kristjánsson frá Ólafsvík.
Þorsteinn Jósepsson, blaðamaður.
Anna Kristófersdóttir frá Mosum.
Þórunn Sæmundsdóttir frá Niku-
lásarhúsum.
Markús Þórðarson, Grímsfljósum.
Stokkseyri.
Hildur Magnúsdóttir, Láganúpi.
Jón G. Magnússon, Hjarðarhaga 62.
Guðlaugur Guðmundsson, Álfheim-
um 26.
Yrsa Kristjánsson, Akureyri.
Ólafur Kr. Steinarsson, bóndi, Keldu.
Guðrún Daníelsdóttir, Laugaveg 76.
Kristín Guðmundsdóttir frá Hólma-
vík.
Þorsteinn Sveinsson Kjarval.
Anna Jónsdóttir, Kjarvalsstöðum,
Hjaltadal.
Jón Sveinsson, útgerðarmaður.
Oddný Pétursdóttir, Sjónarhóli,
Stokkseyri.
Sigurgeir Geirsson, bifreiðastjóri,
Hamrahlíð 31.
Guðni Einarsson, fyrrv. kolakaup-
maður.
Jóhannes Árnason frá Innri Njarð-
vík.
Xenía Jessen, Hjarðarhaga 44.
Ólafía -Samúelsdóttir, Skúlagötu 70.
Ágúst Hjartarson Fjeldsted.
Jónas Bjarnason frá Bíldudal.
Jónína Ragnhildur Jónsdóttir, Hrfsa
teig 30.
Þorsteinn Kristinsson, Kirkjuvogi,
Höfnum.
Jón E. Sigurðsson, forstjóri frá
Akureyri.
Guðlaugur Guðmundsson, Álfheim-
um 26.
Sigurjón Einarsson, Eskifirði.
Theódóra Ásmundsdóttir frá Arnar-
holti.
Geirþrúður Þórðardóttir, Hringbraut
7°.
Pétur Ásmundsson Brekkan.
Steinunn Guðiaugsdóttir, Galtalæk
í Biskupstungum. )
Einar Magnússon, fyrrv. gjaldkerl
Halldóra Sigurðardóttir fná Siglu-
firði.
Jóhann Búason, úrsmiðameistart,
Vífilsgötu 14.
Ingólfur Jónsson, loftskeytamaður,
Bogahlíð 16.
Dagmar Heide Hansen, Skipasundl
27.
Ágúst Jóhannes Pétursson, Hliðar-
vegi 4.
Jakob Jakobsson, skipstjórl frá
Norðfirði.
Guðmundur Halldórsson frá Þórðar-
koti, Selvogi.
Einar Ásgeinsson, Borgarholtsbraut
56.
Gylfi Snær Gunnarsson, Vallarbraut
15, Seltjarnarnesi.
Eiríkur Björnsson, trésmiður Garða
stræti 19.
Bjarni Pálsson, vélstjóri frá Hrísey.
Páll Ingi Gunnarsson, Ðnávallagötu
16A,
Elínborg Aðalbjarnardóttir, kennarl,
Hjarðarhaga 29.
Kristján Eysteinsson, Hjanðarbóll,
Ölfusi.
Klemens Samúelsson, Gröf, Mið-
dölum,
Kristfn Tómasdóttir, Hafsteini,
Stokkseyri.
Jóhann Jens Albertsson frá Klukku
felli, Framnesvegi 42.
Nanna Þ. Gslason, kaupkona.
Ingimar Magnús Björnsson, vélvirld,
Meðalholti 9.
Helgi I>orsteinsson, framikvæmda-
stjóri.
Ólöf Jóhannesdóttir, Nýbýlavegi 26B
Andrés Björnsson, frá Bæ.
Stefán Tómasson, Borgarholtsbraut
37, frá Arnarstöðum, Núpssveit.
Kristmann Eyleifsson, Holtsgötu 16.
Jósef Einarsson, Suðurlandsbraut
91B.
Sigríður Júlíusdóttir fré Kálfsár-
koti í Ólafsfirði.
Eyjólfur S. Jónsson, múrari, Berg-
staðastreeti 46.
Þuríður Eyjólfsdóttír Höydahl.
Kristín S. Lárusdóttir, Grettisgötu 28.
Dagmar Eyvindsdóttir, Sólvallagötu
22.
Ingibjörg Arnórsdóttir frá Hesti.
Einar Sigurðsson, Guðrúnargötu 7.
Gísli Gíslason, Sætúni, Stokkseyri.
Sr. Sigurður Einarsson, skáld i Holti
Ólafia Ingibjörg Klemenzdóttir, vist-
kona í Skjaldarvík.
Kristín Magnúsdóttir, Langeyrarveg
15 Hafnarfirði.
Kristán Guðmundsdóttir frá Kefla-
vík.
Þóra Jóhannsdóttir, Stóru-Gröf'
(syðri), Skagafirði.
Hanna Sigríður Kristvinsdóttir, Lækj-
arkoti, Borgarhreppi.
Sigríður Guðmundsdóttir, Ásvalla-
götu 31.
Guðjón Kristjánsson, Flókagötu 27#
Ragnheiður Ágústsdóttir, LöngumýriJ
Skeiðum . > .
Ingibjörg Stella Briem,