Morgunblaðið - 07.05.1967, Side 28

Morgunblaðið - 07.05.1967, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAI 1967. Nú fáið þér Ijósmynd eftir 15 sekúndur úr Polaroid myndavél, sem kostar aðeins 1495 krónur Hin nýja POLAROID „SWINGER“ myndavél er óviðjafnanleg'. Fyrir aðeins 1.495 krónur getið þér fengið þessa nýju myndavél sem tekur skýrar og fal- legar Ijósmyndir — og skilar þeim fullgerðum eftir 15 sekúndur! Þetta er ótrúlegt, en satt. „SWINGER“ myndavélin er auðveld í meðförum, Þér snúið hnapp, þar til orðið „YES“ birtist á skermi í vélinni. Það þýðir að ljósopið er rétt stillt og myndavélin tilbúin til mynda töku. Þér takið mynd — dragið hinn átekna hluta filmunnar út — bíðið í 15 sekúndur — flettið filmunni í sundur og þér hafið fullgerða mynd í höndunum! Einkaumboð fyrir Polaroid myndavélar á íslandi;, Austurstræti 17, Sími; 14377 Folarold er skrásett vörumerki Polaroid Corporation, Xi.S.A. IMyndir hf. Útsölustaðir: Heykjavík: Hans Petersen, Bankastrætl Blönduós: Kaupf. Húnvetninga Sportval, Laugavegi ísaf jörður: Bókaverzl. Jónasar Tómassonar Hafnarfjörður: Verzl. V. Long Borgarnes: Kaupf. Borgfirðinga Keflavík: Stapafell Akranes: Bókaverzl. Andrésar Nielssonar. Vestmannaeyjar: Verzí. Björn Guðmundsson Brautarholt, Dölum: Verzl. ASalsteins Baldvinssonar Hveragerði: Reykjafoss Grindavík: Verzl. Bára Selfoss: Kaupf. Höfn SkagastrÖnd: Verzl. Björgvins Brynjólfssonar Hella: Kaupf. Þór Eskifjörður: Verzl. Elís Guðnasonar Vík í Mýrdal: VerzUéi. V.-Skaftfellinga Þykkvabæ: Verzl. Friðriks Friðrikssonar Höfn i Hornafirði: Kaupf. A.-Skaftfellinga Súgandafjörður: Verzl. Hermanns Guðmundssonar Seyðisfjörður: Kristján Hallgrímsson apótek Hólmavík: Verzl. Karls Loftssonar Neskaupstaður: Björn Björnsson Dalvík: Verzlun K.E.A. Húsavík: Kaupf. Þingeyinga Fáskrúðsfjörður: Kaupfélag Fáskrúðsfjarðar Akureyri: Filmuhúsið Hvammstangi: Verzl. Sigurðar Davíðssonar. Ólafsfjörður: Valberg Ólafsvík: Verzlun Hermanns Hjartarsonar Siglufjörður: Föndurbúðin Bolungarvík: Verzlunin Virkinn Sauðárkrókur: Bókaverzl. Kr. Blöndal Bíldudalur: Verzlun Jóns Bjarnasonar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.