Morgunblaðið - 01.06.1967, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 01.06.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1967. 13 Ritari óskast í Barnaspítala Hringsins í Landsspítalanum er laus staða læknaritara. Stúdentsmenntun æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf, ásamt upplýsingum um hvenær viðkomandi geti hafið störf, óskast sendar skrifstofu ríkisspítal- anna, Klapparstíg 29, fyrir 5. júní n.k. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Strigaskór fjölbreytt úrval Einbýlishús Höfum til sölu gott einbýlishús við Melabraut á Seltjarnarnesi. Húsið er tvær hæðir, uppi 3 svefn herbergi og bað, niðri 2 stofur, eldhús, gesta- salemi ásamt þvottahúsi. Lóðin ræktuð og girt. Hagkvæm kjör. f SMÍÐUM 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ, seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, fullfrágengin sameign. Afhentar í júní n.k. Fokheld einbýlishús í Garðahreppi. Lóðir ásamt byrjunarframkvæmdum í GarðahreppL FASTEIGNA SKRIFSTOFAN BJARNI BEINTEINSSON HDL. JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR. FTR. Hópferðabilar allar stærfflr KVraK ÓNGIMAH Bifreiðastjóri óskast Simar 37400 og 34307. B^freiðasföð SteiiMÍárs HELLU OFNINN a) er framleiddur úr vestur-þýzku gæðastáli b) er fyrirferðaminnsti stálofninn c) er með slétta framhlið eins og veggir herbergisins d) er í fjölda húsa um land allt. Ilagstætt verð og afgreiðslutími. h/fOFNASMIÐJAN (INHOLTI ÍO - .KETKIAVÍK - fSLANDI Mýkomið - Mýkomið í Veggfóðraranum hf. VELTDRO gólfteppi 100% nylon VELTDRO gólfteppi má þvo jafnt sem ryksuga VELTDRO gólfteppin eru ódýrust. VELTDRO gólfteppin fást í Veggfóðraranum Hverfisgötu 34 sími 14484 — 13150. VÍKINGDR F.D.S. SADÐARKRÓKI Föstudagskvöld 2. júní kl. 20.30 spjallar Ármann Sveinsson, stud. jur., um ræðumennsku á fundi félagsins 1 Sjálfsbjörg. STJÓRNIN. Ármann Sveinsson AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALDA) SlMI 17466 *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.