Morgunblaðið - 01.06.1967, Side 15

Morgunblaðið - 01.06.1967, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1967. 15 ATVINNA Verzlunarskólagengin stúlka óskar eftir atvinnu í sumar. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 33636. Véltæknifræðingar athugið Vélsmiðja úti á landi óskar eftir að ráða til sín taeknifræðing. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf, ásamt kaupkröfu leggist inn á afgr. Mbl. eigi síðar en fimmtudaginn 8. júní merkt: „713“. r pumn ---OG BOLTINN LIGGUR í NETINU Feður! Gefið syninum vandaða knattspyrnuskó! Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar, Óðins- götu 1, sími 38344. L ___________________ _____________________________________/ HEFILBEKKIR Lengd 240 og 140 cm. Mjög vandaðir. Laugavegi 15, sími 1-33-33. LUDVIG STORR Úr beyki — Kr. 5964.- AM -103 ðdýr, sterk, Kpur. TEC rafmagnsreiknivélin leggur laman, dregur fri og margfaldar skilar 10 stafa útkomu á strimil. TOTAL, SUB-TOTAL, CREDIT BALANCE. TEC er létt eg hraSvlrk, framleidd með sömu kröfum og vélar í hacrri verðflokkum. Fuilkomin varahluta- og viðgerðaþjðnusta. Einkaumboð: VÉLRiTINN KIRKJUSTRÆTI 10, REYKJAViK, SiMI 13971 CONFEXIM er helzti útflytjandi Póllands á: Vefnaðarvöru Prjónlesi T eppum svo og Höttum og alls konar smávöru. Vörur vorar eru þekktar í mörgum löndum: — endingargóðar — nýtízku mynztur og snið — fyrsta flokks vinna Náin samvinna við vísindastofnanir og tízkumiðstöðvar, tryggir beztu vörugæði. Vér bjóðum yður að skoða sýningardeild vora í aðalsal Laugar- dalshallar frá 20. maí til 4. júní. Upplýsingar veitir einkaumboð vort: íslenzk-erlenda verziunaríélagið Tjarnargötu 18, Reykjavík, sími: 20 400.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.