Morgunblaðið - 23.01.1968, Page 21

Morgunblaðið - 23.01.1968, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1968 21 Húseigendafélag Reykjavikur Kvenfélagið í Njarðvíkum heldur sitt árlega þorrablót 27. janúar n.k. kl. 7:00 stundvíslega. Miðasala hefst á fimmtudag kL 3—10 og á föstudag frá kl. 3—8. Borð tekin frá um leið. Konur sækið miða tímanlega. NEFNDIN. Kjólar Mikið úrval af litlum innikjólum og sumarkjólum selt næstu daga á mjög lágu verði. Aðeins góð litarekta efni. Allar stærðir. Verð aðeins kr. 98 — fftlMMMMi vtMtMMMMM JMMMMMMM] IMMMMMMMM MiMMMMMMII liMHMMIMMIti IIIMIIMMIIMMj IMIIIIMMIMMr 'IIMÍMIIIIIIM 'HIIIIIIMMII IMMMIMMMM.MÍM'MMMMMMMMMMMMMMMMMMi. ...................................IHIIMIII*. 'MIMIiMIII* 'IIMMMMIMIt. IIMIIMIMIMIIt IIMlllllMIIMIIt IMIIIMMMMMH [lllMMIMMMHt IMMIIIMMIMIt IIIIIMIIIIMIt* lillillMIMIt* 1*•*• •* • •"ii i • MiiiíliYiiViViVliYi^•ViVmViVmVmV«V«ViViV*hh*i*•**'** LÆKJARGÖTU 4. andlitsböð með nuddi Einnig húðhreinsun fyrir unglinga með þessum áhrifaríku vörum. Sérfrœðingur gefur leiðbeiningar um val á snyrtivörunum og hvernig á að meðhöndla þœr. Skólavörðustíg 21 C — Sími 17762. Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardags HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11. _ Sími 14834 Buxnobelti ^QallettlrúJin £ "HVERZLUNIH SÍMI 1-30-76 VAXDERVELL Vélalegur De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. HESTUR Tapazt hefur 4ra vetra rauðblesóttur foli úr hög- um í Ölfusi. Mark alheilt vinstra, tvíbit framan og biti aftan hægra.. Folinn er með brennimarkinu A2 á vinstri framhófi. Allt bendir til þess að folinn hafi verið tekinn í misgripum. Sgurður llaukur Guðjónsson, sími 38011. !§!•$ ; 1 [ ts Plastik veggfóður komið aftur Glæsileg munstur og litir. Klæðning Kf. Laugavegi 164. Aðalfundur klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Reykjavík verður haldinn að HÓTEL BORG miðvikudaginn 24. janúar n.k. kl. 20.30. D a g s k r á : 1. Ávarp formanns klúbbsins, Guðna Þórðarsonar. 2. úthlutun viðurkenningar og verðlaun SAM- VINNUTRYGGINGA fyrir 5 og 10 ára öruggan akstur árin 1967/1968. Þeir bifreiðaeigendur, sem hér eiga hlut að máli — eða telja sig eiga — eru hér með sérstaklega boðaðir til fundarins! 3. Erindi Péturs Sveinbjarnarsonar, forstöðumanns fræðslu- og upplýsingaskrifstofu Umferðarnefnd ar Reykjavíkur:„H-umferð á næsta leiti“. 4. Kaffi í boði klúbbsins. 5. Fréttir af fyrsta fulltrúafundi klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR: Kári Jónasson, blaða- fulltrúi. 6. Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum klúbbsins. Gamlir sem nýir viðurkenningar- og verðlauna hafar SAMVINNUTRYGGINGA fyrir öruggan akstur, eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórn klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Reykjavík. ÚTSALA: SAMKVÆMISSKÓR GÖTUSKÓR • KÁPUR PELSAR • SLOPPAR O. FL. Austurstræti 6 & 10. ÚTSALA á pilsum, buxum, drögtum, kápum o. m. fl. Mikil verðlækkun Sokkabúðin Laugavegi 42. OFFSETLJÓSMYNDUN UNDIRBÚNINGSVINNA FYRIR OFFSETPRENTUN PRENTÞJÓNUSTAN SF | MJÖLNISHOLTI 14 SÍMI 21635

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.