Morgunblaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1968
Ibúðabyggingar
Þar sem nokkrum íbúðum er enn óráðstafað í
væntanlegu fjölbýlishúsi í Breiðholtshverfi, eru
þeir sem áhuga hafa á byggingu á vegum félags-
ins, beðnir að hafa samband við skrifstofu vora
sem fyrst.
Byggingasamvinnufélag
starfsmanna ríkisstofnana
Hverfisgötu 39. Sími 23873.
BLOMAIJIIVAL
Cróðrarstöðin við
Miklatorg
Sími 22822 og 19775.
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8 - Sími 11171
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá.
ö Farimagsgade 42
Kpbenhavn 0.
M/S GULLFOSS
GLÆSILEG
VORFERÐ
MEÐ M/S GULLFOSSI í MAÍ/JÚNl
20 DAGA FERD VERÐ FRÁ AÐEINS KR. 12.900 »°
(+ sölusk. kr. 968.00)
LAGT AF STAÐ:
FRÁ REYKJAVÍK 18. MAf
— KOMIÐ AFTUR 6. JÚNÍ
ÁFANGASTAÐIR:
LONDON — AMSTERDAM — HAMBORG
— KAUPMANNAHÖFN — LEITH
Ferðaóætlun: Frá Reykjavik 18. maí. f London
22. og 23. maí. f Amsterdam 24., 25. og 26. maí.
f Hamborg 27. og 28. mai. í Kaupmannahöfn
29., 30., 31. mai og 1. júní. f Leith 3. júni. Til
Reyk,av.kur 6. ,un.. NANAR| (JPPLÝSINGAR HJÁ FARÞEGADEILD VORRI OG
UMBOÐSMÖNNUM FÉLAGSINS.
Skipulagðar verða skoðunar- og skemmtiferðir
í hverri viðkomuhöfn, og ýmislegt til skemmt-
unar um borð. Að ógleymdum þeim veizlukosti
sem Gullfoss er þekktur af.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
GARÐAR GÍSLASON H F.
115 00 BYGGINGAVÖP.JJR
Rappnet
3/446
HVERFISGATA 4-6 X
Aðalfundur
Vélstjórafélags Isfands verður haldinn þriðju-
daginn 20. febrúar kl. 8.30 í húsi Slysavarnafé-
lags Islands.
Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tekin afstaða til fyrirhugaðr-
ar sameiningar vélstjórafélag-
anna.
STJÓRNIN.
Bezt útsalan
STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN.
Amerískir kvöldkjólar, verð 4000—5000, nú 2500.—
Brúðarkjólar, verð hálfvirði.
Aðrir kjólar, verð frá kr. 350.—
KlapparsUg.
ATHAFN
MENN
Nýjung í sniðum,
valin efni og ekki
sízt NOBELT mittis-
strengurinn, fóðr-
aður, mjúkur við-
komu og alltaf jafn-
strengdur, gera
Activity nærföt að
sérstakri gæða vöru.
Ásamt milljónum
manna um allan
heim, hljótið þér
aukna vellíðan þeg-
ar þér notið Activity
nærföt.