Morgunblaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 196-8 3 - Sumariö ’37 — L.R. frumsýnir nýtt leikrit eftir Jökul Jakobsson Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Jónas B. Jónsson skrifa und- ir samninga. Nýtt húsnæði skáta í Háagerðisskóla LEIKFÉLAG Reykjavíkur frum sýnir n.k. miðvikudag nýtt leik- rit eftir Jökul Jakobsson — Sumarið 37 — og er þetta fjórða leikrit Jökuls sem L.R. sýnir. Leikendur eru fimm: Lorsteinn Ö. Stephensen, Helga Bachman, Helgi Skúlason, Þorsteinn Gunn arsson og Edda Þórarinsdóttir, en þetta er hennar fyrsta hlut- verk hjá L.R. Leikstjóri er Helgi Skúlason, en Steinþór Sigurðs- son gerði leikmynd. — í þessu leikriti slær Jökull á nýja str-engi, sagði Helgi Sikúla son, þegar han skýrði frétta- mönnum frá frumisýningunni í gær. 'Hann hefur nú flutt sig úr Vesturbænum og er kominn í fínna hverfi fyrir austan læk. Leikritið gerist í dag, þó nafn- ið gæti bent til annars, en það á sína skýringu, sem kem-ur í jós, þegar á leikinn l-íður. Þorsteinn Ö. Steph'ensen leik- ur útgerðanmann — mikinn fjár- málaspekúlant. Við Edda leikutn börnin hanis og Helga og f>or- steinn Gunnarsson leika maka okkar — tengdabörn útgerðar- mannsinis. Leikritið er í fjórum þáttum, sem allir gerasit á sa-ma h'álfa sólaúhrinignium, og ftjallar um inn'byrðis ábök þesisara fjöl- skyl'dumieðlimia í ijósi umhverf- iisins, se-m þau búa við. — Hvenær hóifust æfingar? — Æfingarnar hótfust í haust. Þá v'oru tveir þættir tillbúnir, en h-inir urðu til eftir því sem á leið. Þetta verk er því samið í Jei'khúsanda-num, ef svo mæbti segja. NÝLEGA er komin út sextánda bókin í Alfræðasaíni AB, og nefnist hún HjóLið. FjöWi kunn- áttumanna hefur átt hlut að samningu bókarinnar undir sér- fræðiiegri stjórn Wilfreds Ow- en, sem hefur staðið fyrir um- fangsmiklum samgöngurann- sóknum víðsvegar um heim, ým- ist á vegum Sameinuðu þjóð- anna eða einstakra ríkja, Hefur hann skrifað m-ehkar bækur um vandamál nútíma umferðar, en það eru m.a. þau efni, sem Hjól- ið tekur til að verulegum hluta. Það er Páll Theódórsson eðlis fræðingur, sem þýtt hefur bók- ina á islenzku og skrifar hann jafnframt formála fyrir henni, þar sem m.a. er komtet svo að orði: „Hjólið er ein elzta og merkasta uppfinning mannkyns- ins, svo einfalt sem það mætti þó virðast. Bók þessi rekur sögu þess allt frá því að Súmerar fundu það upp um 3500 árum f. Kr. og fram til okkar daga. Hún rekur einnig þróimarsögu samgöngutækjanna, veganna, jórnbrautanna og brúnna. Hún lýsir áhrifum farartækjanna á auðsæld þjóða og þeim þjóðfé- lagslegu breytingum, sem fylgt hafa vexti samgöngutækninnar.“ Þannig má segja, að saga Hjóls- ins sé einnig í reyndinni þró- unarsaga mannkynsins í stórum dráttum. Samgöngur og menn- ing hafa alla tíð staðið í órofa tengslum . Nú kynnu ýmsir að halda, að baráttan fyrir bættum samgöng um sé tiltölulega ný á nálinni — á mælikvarða mannkynssög- unnar. En því fer viðstfjarri. Eins og skemmtilega er greint frá í þessari bók, Hjólinu, á hún sér sögu, isem rekja má mörg þúsund ár aftur í tímann, eða allt frá því, þegar hvorki þekktust hjól né tamin dýr og enginn maður — O — Fyrri leikrit Jöikuls sem L..R. h-efur sýnt, eru: Pókó'k, sem Heigi Skúlason stjórnaði, Hart í bak, sem Qísli Halldónsson stjórnaði og Sjóleiðin ti-1 Bag- dad, en því stjórnaði Sveinn Ein arsson, 1-eikhússtjóri. — O — Nœsta verketfni L.R. verður Hedda Gabler eftir Pbs'e.n. Æf- ingar eru hafnar og verður frum sýningin um mánaðamótin m-arz- aipríl. Leikstjóri er Sveinn Ein- arísson, en leikmyn-dir gerir morskur maður. Leikendur í Hedda Gabl'er eru sjö: Helgi Skúlason, Guðrún Ásmundsdóft- ir, Helga Badhman, Jón Sigur- björnssOn, Guðmundur Pálsson, Áróra Halldórsdóttir og Þóra BOrg. Æfingar eru einnig hatfnar á „Leynimelur 13“ eftir Þrídrang og verður frumsýningin ein- hivern tíma með vorinu. Leik- stjóri er Bjarni Steingrímsson, en með aðalhlutverkin fara: Guð mundur Pálsson, Sigr'í-ður Haga- l'ín, Guðrún Ásmundadlóttir, Emi- l'ía Jónas-dóttir og Jón Sigur- björnss'on. — O — L.R. sýnir nú þrjú leikrit. Koppalogn eftir Jónas Árnason hefur verið sýnt 2i6 sinnum frá áramótum, alltaf fyrir fu-llu húsi. Barnaleikritið Snjólkarlinn okk- ar eftir Odd Björnssion hefur ver ið sýnt 22 sinnum og Indíána- leikur hefur verið sýnt um 30 sinnum. Eru nú aðeins eftir tvær sýningar á Indíánaleik. komst lengra en fætur hans gátu borið hann. En á 5. ársþúsundi f. Kr. lærðist mönnum að temja hin fyrstu burðardýr og hefur varla nokkur nýjung vaWið rneiri breytingu á högum manna eða orði ðþeim jatfnmikiisverð hjálp í lí'fsbaráttunni. Um það geta íslendingar borið, þvi að segja má, að gagnvart samgöng um á landi ,hafi þeir búið að þessari „nýjung“ einni allt fram á þessa öld. En betur mátti gera, eins og bezt sýndi sig með tilkomu hjóls ins, sem jafnan verður talin ein MBL. barst í gær eftirfarandi athugasemd frá Iðnlánasjóði: Laugardaginn 17. þ. m. birtist í Mbl. grein eftir Eyjólf ísfeld Eyjólfsson, „Fiskað í gruggugu vatni“. I grein þessari segir m. a.: „.. Þó mun árangur þeirr- ar viðleitni lítill, ef bori'ð er saman við fyrirgreiðslu Iðnlána- sjóðs til Kassagerðar Reykjavík- ur sem mun hafa numið 15 millj. kr. á sl. ári . “. í þessu sambandi og að gefnu tilefni vill stjórn Iðnlánasjóðs taka það fram, að hér er ekki um venjulega lánveitingu Iðn- lánasjóðs að ræða. Samkvæmt lögum nr. 45 , 3. apríl 1963, hef- ur Tðnlánasjóður gefið út sér- stakan flokk vaxtabréfa í þeim tilgangi að breyta lausaskuld- um iðnfyrirtækja í föst lán. Fer SKÁTASTARFSEMIN er nú orðin svo umfangsmikil, að henni er skipt í fimm heild- ir, er hver uin sig hafa sína sérstöku bækistöð. Þetta er ein þeirra. Á fimmtudag, 22. febrúar, var tekin í notkun formlega nýtit húsnæði fyrir skáta í Bústaða- hverfi, að viðstöddum borgar- stjóra, borgarráði og fleiri gest- um. Geir Hallgrímsson borgar- stjóri tók til máls, og afhenti um leið til 25 ára hálfa jörðina Úlfljótsvatn, 60—70 ha, á leigu, en leigan mun verða 100 kr. ár- lega. Undirrituðu þeir samn- frumlegasta uppfinning, sem gerð hefur verið. Það átti sér enga hliðstæðu eða fyrirmynd í náttúrunni og gat þess vegna einungis komið fram sem sjálf- stætt sköpunarverk mannshug- ans. En jatfnframt hetfur það gerzt slíkuT áhrifavaldur, að hægt er, framar en með flestu öðru móti, að ráða þróimarstig þjóðanna af þeim hjólbúnu sam göngutækjum, sem þær hafa í þjón-ustu sinni. f bókinni Víkingunum, sem kom út fyrir jólin, má sjá mynd- ir af vögnum frá fomöld Norður landa, en hér á landi komu slik samgöngutæki lítt við sögu fyrr en um síðustu aldamót, enda þess ekki að vænta í vegalausu landi. Enn muna rosknir menn gömlu póstvagnana, sem þóttu mikil samgöngubót, en tíambil þeirra átti sér skamman aldur. Það voru þó ekki jámbrautir, sem hér leystu þá atf hólmi, eins það fram á þann veg, að Iðn- lánasjóður afhendir viðkomandi fyrirtæki, að uppfylltum ákveðn um skilyrðum, skuldabréf, sem það notar aftur til að greiða með viðskiptaskuldir í sínum vi'ðskiptabönkum. Hér er því ekki um peninga- lega fyrirgreiðslu að ræða af hálfu Iðnlánasjóðs, heldur fyrir- greiðsla varðandi breytingu á lausaskuldum í föst umsamin lán milli iðnfyrirtækja og við- skiptabanka þeirra. Er hér um hliðstæða fyrirgreiðslu að ræða og veitt var fyrirtækjum í sjáv- arútvegi og fiskiðna'ði eftir gengisbreytinguna árið 1960, og ennfremur fyrirgreiðslu við landbúnaðinn samkvæmt lögum um breytingu á lausaskuldum bænda í föst lán. ingá, Jónas B. Jónsson, skátahöfð ingi og borgarstjóri. Þór Sand- holt flutti síðan þakkarávarp, og minntist 111 ára afmælis Baden Powells, er stofnaði skátahreyf- inguna. Frú Hrefna Tynes þakk- a'ði einnig fyrir hönd kvenskát- anna, og voru nokkrar stúlkur sæmdar heiðursmerkjum. Bærinn lét húsnæði þetta í té síðastliðið haust. Skátasam- band Reykjavíkur kostaði inn- réttingar, skátarnir í hverfinu sáu sjálfir um framkvæmdir. — Kaffisölunefnd og bazarnefnd hafa lagt fé í innanstokksmuni og gluggatjöld. og annans staðar varð raunin, heldur bílarnir. íslendingar voru fljótir að átta sig á þýðingu þeirra og það var að tilhlutun Alþingis, að fyrsti bíllinn kom hingað sumarið 1904, en þá mátti bifreiðatæknin ennþá teljast á frumskeiði. En eins og getið er um í formála Hjólsins voru samt ekki allir jafnhrifnir af þessu „nýjabrumi" og einn þingmanna lét svo um mælt, að yrði styrk- veitingin samþykkt, mundu verða fleiri jarðarfarir árið 1905 en nokkru sinni áður, svo það yrði mesta nauðsyn að fjölga prestum til að jarða alla þessa menn, og læknum, þó ekki væri til annars en að gefa dán- arvottorð." Satt er það, að framtfarir hafa giaman áhættur í för með sér og á það ekki sizt við um bilana Vlð lestur Hjólsins veitist mönn um -hrollvekjandi sýn yfir tröll aukin vandamál sívaxandi um- ferðar, en einnig gefst mönnum þar að horfa inn til nálægrar framtíðar, þar sem enn hyllir undir ný farartæki og nýjar lausnir á vandamáiunum. Þannig er Hjólið ekki aðeins söguleg frásögn til fróðleiks og sikemmtunar, heWur er þar öllu öðru framar fjallað um tíma- bæra hluti, sem hverjum nú- tímamanni eru persónulega nær stæðar. Bókin er 200 bls. og hef- ur að geyma mikinn sæg mynda, þar á meðal litmyndir á um það bil 80 síðum. Verðið er enn hið sama og verið hefur frá upphafi á bókum Alfræðasafnsins. (Frá AB). Góð aðsókn að sýninguJóhanns MJÖG góð aðsókn hefur verið að yfirlitssýningu Jóhanns Briem, sem stendur yfir í ný- byggingu Mentaskólans þessa dagana. Sýningin verður opin daglega frá 2—10 e.h. til 3 marz nk. STAKSTEINAR Klókindi Framsóknar- foringjanna d við- s% iptasviðinu Foringjar Framsóknarflokks- ins eru öðru hverju að skýra landslýð frá því, að þeir viti t alla leyndardóma viðskiptalífs- ins, ekki þurfi annað en að þeir fái að ráða yfir atvinnulífinu, til að allt blómgist og öllum farnist vel. Og víst er það rétt, að ekki er hægt að neita því, að frumlegar eru þeirra kenn- ingar í viðskiptamálum oft á tíðum. Þannig segir Tíminn t.d. í gær, að algjörlega séu fráleit þau sjónarmið, sem fram komi í eftirfarandi málsgrein í blað- inu Suðurlandi: „Stjórnarandstæðingar voru einnig á móti stórvirkjun í Þjórsá, sem var möguleg vegna þess að álbræðslan kaupir orku frá þeirri virkjun.“ Tíminn segir að stórvirkjun við Þjórsá hafi svo sannarlega verið möguleg, burtséð frá þvi, * hvort álbræðslan keypti orku. Framsóknarsnillingarnir í við- skiptamálum vildu sem sagt byggja orkuverið við Búrfell, án þess að notað yrði nema brot orkunnar. Þeir eru stundum stór tækir þótt þeir séu býsna litlar sálir annað veifið og í þetta skipti hefur þeim ekki þótt muna um það að festa gífurlegt fé í óarðbæru orkuveri. Svo er það mál út af fyrir sig, að ekki hefði nein ábyrg lánastofnun eins og Alþjóðabankinn lánað í slíkt glæfrafyrirtæki, ef það var bara byggt „upp á sport.“ Hafa ekki vit á að hafa hljótt um sig Annars skyldu menn ætla, að Framsóknarforingjarnir hefðu vit á því að hafa hljótt um afstöðu sína til álmálsins og virkjunar Búrfells. Þeir börðust á móti þessum framfaramálum með öllum ráðum, óheiðarlegum sem heiðarlegum, og voru þar ' engir eftirbátar kommúnista, sem að sjálfsögðu berjast ætíð gegn framfaramálum. Áreiðanlegt er, að svo til sérhver landsmaður sér nú, að rétt var að leggja út í þessar stórframkvæmdir, enda mundi nú vera geigvæn- legt atvinnuleysi Suð—vestan- lands, ef þessar stórframkvæmd- ir stæðu ekki yfir. Og þegar íslendingar verða fyrir miklu á- falli, vegna óhagstæðrar utan- ríkisverzlunar, sjá menn líka, hve þýðingarmikið það er að hafa öruggar gjaldeyristekjur, eins og þær, sem við munum um ókomin ár hafa af álvinnsl- unni í Straumvík. Stóriðnaðui stefna framtíðarinnar En bygging álbræðslunnar er aðeins byrjun á þeirri stóriðju, sem nauðsynlegt er, að á Islandi rísi upp. Við getum ekki vænzt þess að bæta stöðugt lífskjör okkar og búa við svipuð eða betri lífskjör en nágrannaþjóð- ir okkar, nema því aðeins að við hagnýtum tæknina og fjár- magnið, látum vélarnar vinna, svo að fólkið geti menntazt og notið heilbrigðra frístunda. Það er síður en svo nokkurt van- mat á þeim atvinnuvegum, sem fyrir eru, þótt menn vilji sam- hliða byggja upp nýjar atvinnu- greinar. Raunar er það hið mesta afturhald, þegar einhverj- ir þeir, sem ákveðna atvinnu- grein hafa stundað, sjá ekki ann að og fjargviðrast út af þvi, að nýjar greinar rísa upp vlð hlið þeirra, sem fyrir eru. Sem betur fer er þetta raunar fá- títt, en þeir menn eru til, sem aldrei sjá út fyrir þrengsta hring eiginhagsmuna, og þá auðvitað misskilinna hagsmuna, vegna þess að ein atvinnugrein styður aðra, gagnstætt því sem sumir vilja vera láta. HJOLIÐ Nýjasta bókin í Alfrœðisafni AB komin út Athugasemd frá Iðnlánasjóði \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.