Morgunblaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 19&8 31 Aukin herkvaðnmg 48.000 menn kvaddir til herþjónustu Wdhkigton, 23. íebrúar, AP—NTB. BANDARÍSKA hermálaráðu- neytið hefur tilkynnt, að í apríl mánuði næstkomandi verði 48.000 menn allaðir til herþjón- ustu. Af þeim verða fjögur þús- und manns skráðir í landgöngu- lið flotans og er það í fyrsta sinn frá því í október 1966, að menn eru kallaðir til þjónustu þar, því að landgönguliðið er að verulegu leyti skipað mönnum, sem hafa gefið sig sjáifviljugir fram til þjónustu þar. 9 Þetta er einnig stærsta inn- kall í herinn á einum mánuði frá því í október 1966. í janúar voru kallaðir inn 34.000 menn, í febrúar 23.000 og í marz hafa 41.000 manns verið boðaðir til herþjónustu. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Washington, að Ro- bert McNamara. laradvarnaráð- herra, hafi nú undir höndum ýmiss konar áætlanir varðandi aukna- herlcvaðningu vegna á- standsins í Vietnam. Mun hann erga að taka a-fstöðu til þeirra og leggja niðurstöður fyrir John son, forseta, áðuir en hann lætur af embætti landva-rn-arráðherra Barizt var áfram bæði innan í næstu viku sí@an mu,n for_ og utan múra kastalavirkisins, setinn taka endanlegar ákvarð- - VIETNAM Framhald af bls. 1 jafnt og þétt í dag áleiðiis til hallarinnar og deild úr land- gönguliði S-Vietnam hatfði tek- izt að brjótast :nn fyrir ytri virk isvegg hallarinnar, en hún er mjög rammlega viggirt og komm únistar hafa búið vel um sig við innri veggiria. hús frá húsi. í kvöld áttu banda rísku herm-ennirnir eftir um 600 metra að vesturvegg virkisins og aðrar sveitir áttu í höggi við liðsauka, sem N-Vietnam her- miönnum hafði verið sendur. Voru það um fimm hundruð menn, en að minmseta kosti helm ingur þeirra var felldur. Að s-ögn talsm-anns bandariska liðsins átti að gera hlé á sókn- inni tilhallarinnar í kvöld, með- an tekin væri ákvörðun um það hvort gerð yrði stórskotaliðsárás á hana. Það hefði ekki verið gert til þess og yfirmönnum bandaríska liðsins væri það mjög á móti skapi vegna hinna óbætanlegu -sögulegu og menn- ingarlegu verðmæta keisara hall arinnar. Þá náðu bandarískir hermenn amr á grundvelli afstöðu Mc- Namara og þeirra upplýsinga, sem yfirmaður herforin-gjaráðs- ins, Wheel-er, hersihöfðingi, hef- ur með sér frá Suð-ur-Vietnam, þa-r sem hann er nú sca-ddu>r. Er talið líklegt-, að hann hafi heim m-eð s-ér tilmæli frá West- moreland, yfirman-ni bandaríska herliðisims í Vietnam, en að auk- ið herlið verði sent þangað hið fyrsta. BROTAJARN Frarrthald af bls. 32. um, 15 og 16 ára, sem játuðu að hafa verið þar að verki. Lögreglunni bárust fréttir um það að tveir un-gir piltar hefðu kpmið i Sin-dra í gærmorgun og í dag aftur þorpi einu um fimm | boðið brotajárn ti-1 kaups. Var kílómetra norðvestur af Hue, en þeim sagt að koma eftir há-degið um það hafa vistaflutningar og 0g sækj-a penintra an PiTtafnir liðsaukaflutningar N-Vietnam- verðu sv-o. en bá beið rannsókn- arlögreglan eftir ba;m, lei-knum þá lokið. og var Pundið lækkar London, 23. febr. (NTB) Gengi brezka sterlingspunds- ins gagnvart dollar lækkaði nokkuð í kauphöllinni í London í dag, og hefur það ekki verið jafnlágt undanfarinn mánuð. Við opnun kauphallarinnar í morg- un var pundið skráð á tvo doll- ara og 40,84 cent, en við lokun á tvo dollara og 40,60 cent. — Ástæ'ða lækkunarinnar er talin vera tilkynning brezku stjórnar- innar í gær um, að opinber út- gjöld hækki á þessu ári um rúm an miiljarð sterlingspunda. hermanna aðallega farið. Skæruliðar og hermenn Norð- ur-Vietnam halda áfram árásum á herstöðina í Khe Sanh. Síð- asta sólarhringinn hafa þær orð ið ní-u ban-darísk-um hermönnum að bana, 22 særðust og tvær flug vélar voru eyðilagðar, önnur þyrla af gerðinni CH-53 en það eru stærstu þyrlur ,sem nú eru í notkun i Vietnam. Ljóst er að herlið N-Vietnarn þrengir smám saman hringinn um Ke Sanh og 'búizt er við stórárás hvenær sem er. í Saigon hafa borgaryfirvöld- in beint þ-eim tilmælum til flótta manna, sem þangað hafa kornið í tugiþúsundatali, að þeir hverfi aftur til heimikynna sinna, — þ. e.a.s. þeir, sem einhver heim- kynni eiga til að hverfa til. í yfir lýsingu lögreglustjórnarinnar segir að allir skæruliðar hafi verið hrakt.r úr borginni eða f-elldir. , ^ Um 220.000 manns urðu heim- ilislausÍT vegna bardaganna í Saigon og nágrannabæjunum í héraðinu Gia Dinh. Víða skort- ir flóttamenn bæði vatn og brýn ustu hreinlætistæki og er ennþá 1 óttast, að far-sóttir brjótist út Moskvu 23 febr _ AP—NTB þeirxa a meðai ANDREI Gretsjko, landvarna- Yfirmaður ri'kislogreglunnar í ,1J. ’ “ r. * „• , n.r_ v. raoherra Sovetnkianna, helt að- Suður-Vietnam, Nguyen Ngoc , ... , t i „„ j alræðitna i þmghollinni i Kreml Loan, sem alTæmdur varð í bar , ”, . dögunum í Saigon ,er hann tók ! ’ dag þar sem_ hald.ð var hatið- af lífi skæruliðsforingja á miðri legt fimmtiu ara afmæl. Rauða nersms. Hann gagnryndi þar - TAKA SKIPSINS Framhald af bls. 32. vart tveimur elnikennis.klæddum lögreglumiönnum, Hilmari Þor- björnssyni og Þorkeli Páissyni, sem stóðu vörð í togaranum í því s'kyni að varna því, að tog- arinn yrð-i fjarlœgður -þaðan sem hann lá við Faxagarð í Reykja- víkui'h'öfn, siglt bogaranum úr h-öfn og ætlað til Engliands, eftir að hafa læst lögregl'umennina inni í klefa í ski-pinu. Þá var honum og gefi-ð að sök að hafa í frammi oflbeldi og ofbeldislhót- anir gagnvart lögreigliu'm-önnun- um ei'tir að þeir höfðu brotizt út úr klefanum, s.s. með hrind- ingu annars þeirr-a frá vélsíma skipsins, er >ha,nn reyndi að st'öðva skiipið með hringingu, og á annan hátt með ógnandi fram- komu sinni og áhafnar toga-rans hindrað lögreglumennina í að gegna skyldustörfuim sinum, unz iögregiu'm-ennirnir fengu stöð'vað ski-pið um hádegi næsta dag um 43 sjóimilur vestur af Öndverð- arne-si, en þá hafði flugvél Land helgi'sgœzlunnar fiiogið- yfir tog- aranum um hálfa klUkkustund og varðsikip var k-omið að 'hlið hans og fall-byssu varðskipsins verið beint a-ð togaranum. Dómur í sakadómi Reykjavík- ur var kveðinn upp þ. 5. maí sl., en þar var ski-pstjórinn, Bern- ard Newton, dæmdur til að sæta varðhaldi í þrjá m-ánuði, en til frádráttar þeirri refsingu skyldi koma með fullri dagatölu gæzlu- varðhald það, sem hann varð að sæta vegna málsins. Þá var hann dlæmdur til að greiða kr. 300.060.00 í sekt til Landfhielgis- sjóðs íslands og kœmi varðhald 8 mánuði í sta-ð s-ektar, ef hún yrði eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóimsins. Afli og veiðarfæri var gert upptækt og ákærði dæmdur tiil greiðslu sak- arikostnaðar. Málinu var áfrýjað til Hæsta- réttar og var flutt þar í gær, ein-s og fyrr segir. Saksóknari ríkis- ins gerði þær knöfur, að hinn 50 ára afmæli Rauða hersins götu í borginni. Hann kom í dag frá Hue með annan fanga, fyrrum lögreglustjóra þar, sem sakaður er um að hafa stjórnað sveitum skæruliða þar, þegar bardagarnir hófust 30. janúar sl. Áprentuðu limböndin Allir lltir. Allar breiddir. Statív, stór og lítil. Kar! M. Knrlssim & lln. Karl Jónass. . Karl M. Karlss. Melg. 29. - Kóp. . Sími 41772. harðlega „bandaríska heimsveld isstefnu’ ‘og varaffi menn mjög viff aff vanmeta vald hennar og líta á hana sem „pappírstígris- dýr“. Hann lýsti því og yfir, aff Sovétríkin væru viffbúin styrj öld, hvort heldur hún yrffi háff mcff kjarnorkuvopnum effa venjulegum vopnum. Hátíðina í þinghöllinni sóttu sex þúsund manns, þar á m-eðal helztu framámenn hers og stjórn ar og fyrrverandi stríðshetjur af ýmsum gráð-um. Einnig voru þar sendinefndir frá herjum kommúnistaríkja um allan heim, utan Albaníu og Kína, en kín- verski herinn sendi heillaskeyti til sovézka. hersins. Gretsjko flutti yifrlit yfir sigra Rauða hersins frá upphafi, bæði í borgarastyrjöldinni í Sovétríkiunum og heimstyrjöld inni síðari. Var því ákaft fagn- að, er hann flutti lof um þá Kli- ement Vorosjilov og Georg, Sjukov sem herforingja — og þó ennþ-á meira, þegar hann sagði að Josef Stalín hefði verið stríðsleiðtogi góður. Fréttaritarar í Moskvu benda á, að aðalatriðin í ræðu Gret- sjkos ha-fi verið árásir á Banda- ríkn og Vestur-Þýzkaland, en athyglisvert sé að hann hafi ekki minnzt á aðstoð Sovét- manna við Vietnam né skilyrði fyrir hugsanlegum friðarsamn- ingum. Afmælið var haldið hátiðlegt um land allt með ræðuhöldum, flugeldasýn'ngum og á annan hátt, meðal annars sýndar ætt- jarðarmyndir fyrir börn — engin hersýning var haldin í til- efnidagsins . Við töku Brand. áfrýjaði dóm-ur yrði staðfestur, en refsing ákærða þó þyngd. Verjandi ákærða, Benedik>t Blöndal, hrl., gerði þœr kröfur aðalleg.a-, að málinu yrði vísað frá dó-mi, en til vara að ákærði yrði sýknaður, en ell-a gerð væg refsing skilorðsJbundin. Verjandi ákærða byggði frá- Vísunar.krölfu sína á því, að hand ta'ka togarans hefði í bæði skipt- in verið ólögleg. Handtakan i fyrra sikipti-ð hafði borið þa-nnig að, að fluvél Landlhelgisgæzlunn ar hafði komið að skipin-u inn- an fiskveiðilögsögunnar og töldu fluigverjar að togarinn hefði ver- ið að ólöglegum veiðum. Þar sem áhöfn flu-gvélari'nnar hafði álhuga á að huga að öðrum tog- urum, siem voru á svipuðu svæði, var tekin á leigu flugvél frá Flugsýn h.f., sem leysti flugvél Landlhel'gisgæzlunnar af hólmi og veitti sú flugvél skipinu eftir för, þar til verðskip kfom á vett- vang. Taldi verjandi ákærða, að þetta væri bnot á 23. gr. Genfar- samningsins um útlh-afið, þar sem segir í 4. tl., a-ð eingöngu herski-p, iherflugvél-ar eða önnur sikip eða aðrar flugvélar í rfkis- þjónustu og sem veitt er sér- a'.ö'k h-eimild til þess að m-ega veita óslitna eftirför. Að því er síða-ri handtökuna snertir, t-aldi verjandi ákiærða hana einnig ólöglega, þar sem skipið hefði verið sloppið úr ís- lenzkri lögsögu, en það væri skii yrði þess að taka mætti skip á útlhafi að því hefði verið veitt óslitin eftirför. Engar reglur hei-miluðu a-ð ráðast til up-p- göngu á skip á úbhafinu, nema óslitin eftirför hefði verið gerð úr lancöhelgi og tilvist lögreglu- þjónanna um borð bneytti ekki þeirri staðreynd. Sa-ksóknari ríkisins tal-di hins vegar, að nærv-era lögregl-umann anna í togaranum hefði gent það að verkum að skipið hefði verið í gæzlu íslenzkra ýfirvalda allan bímann. Sú refsiverða háttsemi togaraskipstjórans að taka stjórn skipsins óliöglega í sínar hendur og læsa iöggæzlumiennina inni - FLUGVELIN Framhald af bls. 1 að hún var á hvolfi og virt- ist miki-ð skemmd. Ekknt lífs mark sást þá við vélin-a. Björgun-arleiða.ngur fór þegar á snjóbíl frá radarstöðinni DYE—3 áleiðis á slysstaðirn og voru hinir þrír kanadisku félagar flugmannsins með í förinni. , Þegar leiðangurinn átti eft- ir 7—8 km. að flakinu varð snjóbíllin.n eldsneytislau-s. Á fimmtudag va-r reynt að varpa til hans eldsaeyti, að því er fréttarita-ri Mbl. í Góð- von tjáði blaðinu í gær, en það tókst ekki. Það var afiur reynt í gær, föstudag, — og tókst þá. Allt bendir n-ú tí.l þess að saga Aero Commander flug- véla-rinnar sé á enda. Geysi- legum fjármunum hefut verið varið til þess að reyna að bjarga henni, frá því banda- ríski flugmaðurinn, George Drosseoh-ens, varð að nauð- um fyri-r réttu ári — það var 26 fébrúar 1967. Margir aðil- a-r hafa gert tilraumr til að bjarg vélinni og þær tilrunir bjar.ga vélinni og þær t.u- raunir hafa nú sennilega kost að tvö mannslíf. og sigla skiipinu úr íslenzlkri land h-elgi hafi ekki va-J'dið því, að hinar löglegu vörzlur lögreglu- m'annanna, sem voru um borð í skipinu allan tímann og mót- mæltu athæfi skipstjórans, væru rc-fnar á lögm.ætan hátt. Vitnaði saksóknari m.a. til álitsgerðar Hans G. Andersen, þjóðréttarfræðing -og s'endilherra, en hann haf-ði skrifað álitsgerð, s-em íá frammi í málinu. Úrsli-ta er að vænta í málinu í næstu viku. - PASTERNAK Framhald af bls. 1 var ekki fyrr en í ágúst 1-943 að Pasternu-k er kvaddur til herþj'ónustu í þriðja hernum, sem va-r undir stjóm Alex- anders Gorbatovs hershöfð- ingja, þess er síðar gat sér frægð fyrir endurminningar um Stalínstíma-nn. Meðal fé- la-ga Pasternaks í fyrstu rit- höfuinda.herdeildinni voru Konstantin Alexandrovich Fedin, núverandi formaður rithöfhndasamtaka-nna so- vézku, og skáldið Pavel Grig- orievioh Antolsky. — P-asternak leysti leik- andi þrautir herþjónustunn- a-r, og -hann sóttist jafnan eft- ir mestu hættuverkefnun- um“, segir Tregub. Birtir hann þrjú af Ijóðum P-aster- naks til að sýna hve mikil áhrilf lífið á vígstöðvunum hafði á skáldskap hans. I greinni sýknar Treguto Pasternak algj örl-ega af áburð inum frá árum Krúsjeffs- stjórnarinnar um „einkaskáld skap“, og telur skáldverk Pasternaks einkennast af ein lægni og innilegri þjóðernis- kennd. Breyfingnr d leiðum SVR VERIÐ er aff endurskoffa leiffa- kerfi Strætisvagna Reykjavíkur og að því loknu verffa gerffar á þvi miklar breytingar. Borgin er sífellt aff stækka og mörg ný hverfi hafa risiff síffustu árin þannig aff breytingar eru orðn- ar nauffsynlegar. Endurskoffunin tekur iangan tíma, enda mjög mikiff verk, en Eiríkur Ásgeirsson, forstjóri SVR, sagffi Mbl., aff niffurstöffur myndu liggja fyrir seinni hiuta þessa árs. Verður þá þegar haf- ist handa viff breytingarnar. Góð uðsékn uð Giænlunds- sýningunni MJÖG góff aðsókn hefur veriff aff sýningunni „Grænland hiff forna“ í Þjóffminjasafninu. Gísli Gestsson, safnvörffur, sagði Mbl., aff daglega kæmi fjöldi fólks til aff skoffa sýninguna og margir oftar en einu sinni. Þá koma einnig stórir hópar skólafólks meff kennurum sínum og fá þá sérstaka fyrirgreiffslu. Sýningin verffur opin alla virka daga til 3. marz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.