Morgunblaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBJLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1988
19
— Eistland
Fraim'hald air bls. 17.
mörk. Það gerði ^aldemar IV
At^ardag árið 1343, en þá
höfðu riddararnir áratugum
saman barizt við að ná þessum
landsvæðum á sitt vald. Upp
frá því bj uggVi Eistlendingar
að verulegu leyti við kúgun
þýzkra landeigenda í um það
bil sex aldir.
Æðstu stjórnendur landsins
voru þó ekki lengi þýzkir. Ar-
ið 15-21 leituð'u lands-
menn sj'átfviljugir verndar
Svía en eftir ósigra Karls 12
lenti landið í höndum Péturs
mikla Rússakeisara og varð
eftir það að sæta rússneskum
yfirráðum fram að heimstyrj-
öldinni fyrri.
Alexander I. losa’ði eistneska
bændur úr ánauð árið 1817 en
hagur þeirra batnaði lítið og
uppreisnir voru tíðar alla 19.
öldina. En eftir hverja upp-
reisn, sem bæld var niður, voru
gerðar nýjar ráðstafanir til
þess að auka rússnesk áhrif á
þjóðlíf Eistlendinga og því
meira sem gent var i þeim efn-
um, þeimjmun víðtækari og rót
tækari varð sjálfstæðishreyfing
Eistlendinga.
Eftir aldamótin og þó fyrst
og fremst eftir uppreisnina
1905 beindist starf þjóðernis-
sinna að því að fullt sjálfstaéði
fengist. Eftir byltingu. bolsje-
vika í Rússlandi lýsti hið ný-
stofnaða eistneska þing — diet
— yfir sjálfstæði en því svar-
aði nýja bolsjevikastjórnin
þegar með því að leysa þingið
upp. 1 Leningrad hafði verið
sett á laggirnar eistnesk bylt-
vopn og öll verðmæti önnur,
sem þeir komust höndum yfir.
En Eistlendingar gáfust ekki
upp, heldur komu sér upp litl-
um her og flota, sem sjálfboða-
liðar og stúdentar skipuðu að
mestu. Þeir gerðu sér vopn úr
hverju sem fyrir varð og nú
kom til aðstoð frænda þeirra
handan hafsins. Finnar sendu
þeim vopn o g vistir og 20
milljón finnskra marka lán —
og 2000 finnskir sjálfboðaliðar
gengu í lið með þeim. Einnig
barst þeim nokkur a'ðstoð frá
Dönum og Svíum. í desember
1918 tóku Bretar tvo rússneska
tundurspilla á Eystrasalti og af
hentu þá eiistneska flotanum.
I jariúarbyrjun hafði bolsje-
vikaherinn um helming Eist-
lands á sínu valdi en rúmum
mánuði síðar hafði hann verið
hrakinn burt og Eistland var
loks laust við erlendan árásar-
her. Friður komst þó ekki á að
fullu fyrr en í febrúar 1920, er
Sovétstjórnin viðurkenndi sjálf
stæði Eistlands og hét því að
láta innanríkismál landsins af-
skiptalaus ,um alla framtíð“ —
loforð sem fljótlega gleymdist.
Þegar er sjálfstæði var lýst
yfir í Eistlandi hófst ríkisstjórn
in — róttæk stjórn undir for-
ystu þeirra Konstantíns Pats,
forsætisráðherra og J. Poska,
utanríkisrá'ðherra — handa um
að reisa þjóðfélagið úr rústum,
og losa þjóðina úr viðjum alda
gamals misréttis og niðurlæg-
ingar. Landeignum var skipt
milli bænda og uppbygging
atvinnuveganna hafin. Sam-
vinnuhreyfingin átti miklu
fylgi að fagna meðal eistneskra
ráðamanna og atvinnuvegir
Á I. afmælisdegi hins sjálfStæða Eistlands.
ingar- og hernefnd undir for-
sæti rússnesks manns og hún
lýsti landið Sovétlýðveldi og
skipaði kommúníska stjórn í
Reval, sem var þá enn rúss-
nesk flotastöð.
Aðalsmenn í Eistlandi ger’ðu
nú ráðstafanir til þess að fá
aðstoð þýzks herliðs og vildu
fá þingmenn til samvinnu um
það, en þeir gerðu sér fulla
grein fyrir nýlencjustefnu Þjóð
verja og neituðu. En nýjar árás
ir Þjóðverja á Rússa drógu hug
úr þeim og notuðu Eistlending
ar þá tækifærið og náðu Reval
úr greipum þeirra. Hinn 24.
febrúar var landið lýst sjálf-
stætt lýðveldi á ný og sam-
þykkt þingsins lögð fyrir stjóm
ir Bandamanna, sem um miðj-
an maímánuð viðurkenndu
Eistland „de facto“ sjálfstætt
ríki.
Þessi viðurkenning varð Eist
lendingum hinsvegar lítil stoð
gegn árásum grannríkjanna
stóru. Fyrst hertóku Þjóðverj-
ar landið en urðu að hverfa
þaðan aftur, er þýzka keisara-
veldið varð undir í heims-
styrjöldinni. í kjölfar þeirra
komu Rússar og gátu Eistlend-
ingar lítið sem ekkert viðnám
veitt, því að Þjó'ðverjarnir
höfðtf haft á brott með sér öll
þeirra vom í mörgu sniðnir
eftir norrænum fyrirmyndum.
En þetta var óskaplegt verk..
Fjármagn var bókstaflega
ekkert til eftir styrjöldina —
aðeins skuldir. Fyrir heims-
styrjöldina hafði Eistland ver-
ið eitt helzta forðabúr Péturs-
borgar (Leningrad) og ná-
grennis og umhverfis höfnina í
Reval, sem var Rússum afskap
lega mikilvæg, hafði verið kom
?ð upp ýmiss konar iðnaði,
m.a. skipasmíðastöðvum, málm
iðnaði, vefnaðarvöruverksmiðj
um og þar fram eftir götunum.
Með óskaplegri vinnuhörku og
dugnaði tókst Eistlendingum
að koma þessum a'tvinnutækj-
um í gang á ný og efla kvik-
fjárræktina, sem var þeim svo
mikilvæg. Leið ekki á löngu
áður en útflutningur hafði
margfaldazt. Arið 1926 fengu
þeir svo alþjóðlegt lán fyrir
milligöngu Þjóðabandalagsins
og reyndist það mikil hjálp.
Þrátt fyrir frfðarsamninga
við Eystrasaltsríkin og heit um
að skipta sér ekki af innanrík-
ismálum þeirra hóf bolsjevika-
stjórnin í Moskvu þegar að
grafa undan frelsi landanna,
m.a. með stuðningi við komm-
únistaflokkana þar. Forystu-
menn þeirra töldu samband
in gerðu með sér griðasáttmála
þar sem sérstaklega var tekið
fram að framkvæmd sáttmál-
ans skyldi í engu vinna gegn
sjálfstæði hlutaðeigandi aðila
og ekki skerða efnahags eða
stjórnmálalíf landanna.
En það voru daúð og ómerk
orð frá Rússa hálfu, — og síð-
an varð saga Eistlands að
miklu leyti hin saman og saga
Lithauens, sem rekin var hér í
blaðinu fyrir réttri viku. Stalín
beið eftir heppilegu tækifæri
t il að sölsa löndin litlu undir
sig og það gafst, með leynisamn
ingnum við Hitler, siem gaf
Stalín frjálsar hendur á þess-
um slóðum. Hann viðhafði
sömu aðferðina í löndunum öll
um, krafðist herstöðva og vin-
veittari ríkisstjórna — hægri
stjórnir höfðu komizt til valda
í löndunum öllum með vax-
andi styrjaldarhættu og upp-
gangi nazista — og þá hernað-
araðstöðu sem Rússar neyddu
Eistlendinga til að láta sér í té,
notuðu þeir til árása á Finna,
í vetrarstyrjöldinni 1939—40.
Og svo kom að því suimarið
1940, 17. júní, — 2 dögum eft
ir að Lithauen var hertekið,
að Eistland fór sömu leið og
með sama hætti. Úrslitakostir,
hertalka landsirus, fjöldaaftök-
Tallinn am vetur
Útför fórnarlam oa kommúnisimans
við Sovétríkin hina einu réttu
framtíðarlausn en þjóðlegt
sjálfstæði, hver sem í hluti átti,
ekki annað en fáránlegan
draum og andstæðan útbreiðslu
kommúnismans um heim allan.
Eftir byltingartilraunir þess-
ara aðila í hverju landinu af
öðru var starfsemi kommún-
istaflokkanna þar bönnuð, s?ð-
ast í Eistlandi. Upp frá því fór
sambandið við Sovétríkin held
ur að batna og fór svo að rík-
ur og fjöidahandtökuir. Tugþús
undir manna voru sendar til
SSberíu eða annað í nauðungar
vinnu en mikill fjöldi Eistlend-
inga flýði land. Kosningar voru
settar á svið, þegar öll and-
staða hafði verið bæld niður.
aðeins listi kommúnista var
leyfður og þannig kjörið nýtt
þing, sem samþykkti að „óska
eftir að sameinast Sovétríkj-
umum“. Og Sovétstjórnin upp-
fyl'lti þá óisk af sínu alkunna
eðaliyndi.
Eftir það tók við árás og
herseta nazista með öllum
þeilm hörimiungum, sem henni
fylgdu og síðan aftur Rússar og
áframhaldandi hörmungar.
Eftir styrjöldina hélt Sovét
stjórnin áfram að „sowétiisera"
Eystrasaltsríkin, jafnframt þvi
sem öll at'vinnutæki voru þjóð
nýtt og bændur neyddir til að
taka upp samyrkjubúskap að
sovézkri fyrirmynd. Á þessum
árum, fram til 1950 voru r.ær
hundrað þúsund Eistlendingar
fluttir nauðungarflutningum
úr landi og Rússar settir niður
í þeirra stað. Og þessum íibúa
skiptum er haldið áfram enn
í dag þótt í miiklu minni mæli
sé. Ýmis ráð eru notuð til þess
að fá Eistlendinga til starfa
annarsstaðar í Sovétrí'kjunum
og Rússar eða menn annarra
Sovétþjóða fluttir til Eistlands
í þeirra stað. Þannig vinnur
Sovétstjórniin markvisst gegn
hugsaolegum þjóðernistilfinn-
ingum og þjóðernishreyfingu.
Og það þará enginn að vænta
þess, að Sovétstjórnin s'.eppi
takinu af Eystrasaltsþjóðunum
í nánustu fnrntíð, til þess eru
landsvæðrn Rússum of mikii-
væg.
Þar, meðal annars, hefui
hinn giifurlegi fiskifloti Sov-
étríkjanna verið byggður upp
á síðustu árum og þaðan er
geysimikil útgerð og fiskiðn-
aður allskonar. Og vissulega
njóta ríkin þess sjálf að mörgu
leyti, að efnahagsástnaið fer
batnandi. Lýðveldið Eistland er
t.d. ö'flugra fjáúhagslega og i-
búarnir betur stæðir en víða
annarsstaðar í Sovétrí'kjiinum
og augljóst er að þjöðin býr
við vaxandi andlegr frelsi og
svigrúm til athafna. Þvi hljóta
allir að fagna.
Gjarnan hefðum við viljað
geta óskað Eystrasaltsríkjun-
um til haminigju með fimmtíu
ára a>fmæli þeirra sim sjálf-
stæðra ríkja, en þótt við get-
um það ekki, hljótum við að
senda þeism kveðjur okkar og
óskir um að sovézkt þjóðlíf
haldi áfram að breytast til hins
betra og sá dagur r?nm se>n
fyrst. er allar þjóðir innan vé-
banda Sovétríkjan.na géta bú-
ið við þau skilyrð , sem hver
fljálsiborinn maður á rétt til.
— Mbj.