Morgunblaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐTÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRtJAR 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegaindir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaraíhlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Útsala Lambsullar-rúllukraga- peysur 295 kr. Stretchbux- ur 195 kr. Hrannarbúðirnar Hafnarstr. 3, s. 11260, Skip- h. 70, s. 83277, Grensásv. 48 s. 36999. Innréttingasmíði Smíðum eldhúsinnréttingar svefnherbergisskápa og allt inn í íbúðina. Trésmíðaverk stæði Guðbjönrs Guðbergs sonar, sími 50418. Innréttingar Smíða eldhúsinnréttingar og fataskápa, fast verðtil- boð. Gjörið svo vel að leita uppL í sima 31307. Pípulagnir Tek að mér breytingu, við- gerðir, oýlagnir og skipti hitakerfum. Sími 22771. Tökum að okkur klæðningar. Gefum upp verð áður en verk er hafið. Úrval áklæða. Húsgagna- verzl. Húsmunir, Hverfisg. 82. Sími 13655. Útsaumur Kenni útsaum. Uppl. í síma 10002, kl. 6—8 síðd. Dómhildur Sigurðardóttir, kennarL Ung stúlka með barn, óskar eftir vist á góðu sveitaheimili. Tilb. merkt: „Dugleg nr. 5332“ sendist afgr. MbL fyrir 29. þ. m. fbúð óskast 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni heit ið. UppL í síma 38412 eftir kL 5 e. h. Skuldabréf Til sölu 8 ára fasteigna- tryggt skuldabréf með mikl um afföllum. Tilb. merkt: „Viðskipti 5018“ sendist Mbl. fyrir þriðjudag. Ekta loðhúfur mjög fallegar á börn og unglinga. Kjusulag með dúskum. — Póstsendum. — Kleppsvegi 68, 3. h. t. v. Sími 30138. Takið eftir Vöruflutningabifreið til leigu eða afleysinga í vet- ur. Bifreiðastjóri fylgir, vanur flutningum. Uppl. í síma 38659. fbúð óskast í Kópavogi, 3—4 herb., æski leg afnot af bílskúr. UppL í síma 40748. Til sölu 7 tonna sturtur, stálpallur og Chevrolet samst. model ’56 á vörubíL Einnig Opel Kapital ’57 og fl. — Sími 38926, 38426, eftir kl. 8 sd. Til sölu vegna brottflutnings teak svefnherb.húsgögn, sófa- sett með 3 stólum og eld- húsborð og stólar að Hraun bæ 128, II. hæð t. h. KEFLAVÍKURKIRKJA. — Myndin var tekin eftir breyt- inguna. (Ljósmynd: Heimir Stígsson). Dómkirkjan: Messa kl. 11. s Altarisganga. Séra Jón Auðuns. Aðventkirkjan: Guðsþjónusta kl. 5. Júlíus Guðmundsson. Garðasókn: Bamasamkoma í skólasalnum kL 10.30. Bragi Friðriksson. Háteigskirkja: Messa kl. 2 Séra Jón Þorvarðsson. Barna- samkoma kl. 10.30 Síðdegisguð- þjónusta kl. 5 Dr. Þórir Kr. Þórðarson prédikar. Séra Arn- grímur Jónsson. Hvalsneskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Séra Guðmund- ur Guðmundsson. Útskálakirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 1.30. Séra Guðmund ur Guðmundsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson vmessar. Bamasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Séra Þorsteinn Bjömsson. Ásprestakail: messa í Laugar- ásbíói kl. 1.30. Barnasamkoma kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Hafnir: Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðs- son. Filadelfía Keflavik: Guðs- þjónusta kL 4.30. Daniel Jónas- son kennari talar. Haraldur Guð jónsson. Kristskirkja í Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há- messa kl. 10 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 2. Séra Jón Thorarensen. M ýrarh úsask ó ii: Barnasam- koma kL 10. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja: Messað kl. 11. Barnasamkoma kl. 10. Ath. breyttan tíma. Séra Gunnar Ámason. Oddi: Messa kl. 2. Séra Stef- án Lárusson. Stokkseyrarkirkja: mnudagaskólinn kl. 10.30. Magn- Guðjónsson. Hallgrímskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Klrkjukvöld kl. 8.30. Sóknar- prestarnir. Bústaðaprestakall: Barnasam koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. KFUM OG K, Hafnarfirði: Almenn samkoma sunnudags- kvöld séra Amgrímur Jónsson talar. Allir Velkomnir. Grensásprestakall: Barnasam- koma í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Messa kl. 2. Felix Ólafs- son. Langholtsprestakali: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Árelíus Níels- son. Fíladelfía Reykjavík: Guðs- þjónusta kl. 8. Ásmundur Eiriks son. Reynivailaprestakall: Messa að Saurbæ kl. 2. Séra Kristján Bjamason. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2. Séra Emil Björns- son. Hella: Barnamessa kl. 11. Séra Stefán Lárusson. Hafnarfjarðarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Garðar Þorsteinsson. Keflavikurkirkja: Messa kl. 2. Tekið á móti gjöfum til Biblíufélagsins. Séra BjömJóns son. Innri—Njarðvíkurkirkja: Skátamessa kl. 11. Séra Bjöm Jónsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10. árd. Séra Garðar Svavarsson. Eyrarbakkakirkja: Messa sunnudaginn kl. 2. e.h. Magnús Guðjónsson. Guð þenur norðrið út yfir auðn- inni og lætur jörðina svífa I tóm- um geimnum. — Job. 26.7 í dag er laugardagur 24. febrúar og er það 55. dagur árs- ins 1968. Eftir lifa 311 dagar. MATTHÍASMESSA. Þorraþræil. 18. vika vetrar byrjar. Árdegishá- flæði kl. 2.21 Upplýslngar um iæknaþjðnustu i borginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 cíðdegis tii 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Sími 2-12-30. Nevðarvaktin •Sh'arar aðeins á virkum dögum frá ki. 8 til kl. 5, eími 1-15-10 og laugard. ki. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla i lyfjabúðum í Reykjavik vik- una 24. febrúar til 2. marz er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapó- tekL Næturlæknir í Hafnarfirði Helgarvarzla laugardag - mánu- dagsm. 24. — 26. febrúar. Bragi Guðmundsson sími 50523. Aðfara nótt 27.2 Kristján Jóhannesson sími 50056. Næturlæknir i Keflavík. 24/2 og 25/2 Ambjörn Ólafs- son 26/2 og 27/2 Guðjón Klem- enzson 28/2 og 29/2 Kjartan Ólafs- son. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—S og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- er- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tiarnargötu 3c: Miðvikudaga kL 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í sima 10-000. n HAMAR. Fundinum frestað til 59682287 = 2 I.O.O.F. = 1492268 = a Mímir 59682267 — 1 FrL verður i félagsheimilinu mánudag 26. febrúar. Opið hús frá kl. 7.30. Frank M Halldórsson. Fundur í kristilegu hjúkrunar- kvennafélagi á mánudag 26 febrúar í kristni- boðshúsinu. Laufásvegi 13. Gísli Friðgeirsson verkfræðinemi sýnir litskuggamyndir frá Ethiopiu og talar Austfirðingar í Reykjavík og nágrenni, Aust- íirðingamótið verður 1 Sigtúni laugardaginn 9. marz. Nánar aug- lýst síðar. Langholtssöfnuður Óskastundin verður í safnaðar- heimilinu á sunnudaginn kl. 4. Aðallega ætlað bömum. Langholtssöfnuður: Kynnis og spila kvöld verður í safnaðarheimilinu sunnudaginn 25. febrúar kl 8.30. Kvikmyndir verða fyrir bömin og þá sem ekki spila. Fíladelfía Reykjavík. Almenn samkoma sunnudaginn 25. þ.m. kL 8. Ræðumaður: Harald- ur Guðjónsson. Stutt ávörp æsku- fóiks. Fjölbreyttur söngur. Safn- aðarsamkoma kl 2. Þriðjudags- kvöld kl. 98.30 flytur Ásmundur Eiriksson bibllulestur um efnið: Kristur samkvæmt ritningunum. Fyrsti bibliulesturinn hét: Fortil- vera Krists samkvæmt ritningun- um. Á þriðjudaginn er efnið: Fæð- ing Krists samkvæmt ritningunum. Bænastaðurinn Fáikagötu 10 Kristilegar samkomur sunnudag 25. Sunnudagaskóli kl 11 Almenn samkoma kl. 4 Bænastund alla virka daga kl 7 e.m. Allir vel- komnir. Vottar Jehóva. f dag kl. 8.20 verður sérstök samkoma, vegna heimsóknar Leifs Sandströms, í Félagsheimili Vals við flugvallarbraut. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn. Guðs hús er staðurinn fyrir þig. Þú ert velkomin(n) á samkomur i sal Hjálpræðishersins á Sunnu- daginn kl. 11 og 20,30. Mikill söng- ur og hljóðfæraleikur. Spakmœli dagsins Enginn snær fellur mýkra en snær ellinnar. Enginn snær er held ur fastari fyrir, þvx að hann tekur aldrei upp. L.M. chUd. FRETTIR Heimatrúhoðið Almenn samkoma sunnudaginn 25. febníar. Allir velkomnir. Kvenréttindaféiag ísiands. heldur aðalfund mánudaginn 26 febrúar kL 8.30 að HaUveigarstöð- um, kjallarasal. Lagabreytingar. Slysavarnardeild kvenna í Reykja vík hefur merkjasölu sunnudaginn 25. febrúar. Kaffisalan verður 10. marz á Hótel Sögu kl. 2. Grímudansleik fyrir börn og ung- linga. hafa barrxastúkumar Æskan og Svava i Góðtemplarahúsinu kl 2 sunnudaginn 25. febrúar. Aðgöngu miðar sama stað kL 4-7 laugardag. ÖU böm velkomin. Sálarrannsóknarfélagið i Hafnar- firði heldur fund 1 Alþýðuhúsinu 1 Hafnarfirði mánudaginn 26. febrú- ar kL 8.30. Eríkur Kristófersson fyrrverandi skipherra flytur er- indL Tvöfandur kvartett syngxir. Guðmundur Jörundsson, útgerðar- maður flytur erindL Kirkjukvöld I Hallgrímskirkju Annað kvöld, sunnudaginn 25. febrúar kl 850 verður efnt tU kirkjukvölds í HaUgrímskirkju. Guðrún Tómasdóttir syngur ein- söng við undirleik Páls Halldórs- sonar. Dr. Jakob Jónsson flytur minningu frá Rómaborg út af orð- um Passíusálmanna: „Dauðinn tap aði, Krottinn vann.“ Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur erindi um Hallgrím Pétursson. Almennur söngur undir stjóm Páls Halldórs- sonar með aðstbð Hallgrimskórs. Allir velkomnir. Fíiadelfia Keflavík Samkoma kl. 4,30 sunnudag. Daní- el Jónasson kennari talar. Kvart- ettsöngur og tvísöngur. AUir vel- komnir Æskulýðsstarf Neskirkja fundur stúlkna og pilta 13-17 ara sá NÆST bezti Oscar Wilde var eibt sinn staddur í Bandaríkjunum. Honum var sýnd stór stytta af George Washington. „Hann var í sannleika mikill maður,“ sagði lefðsögumaðurinn. „Það kom aldrei ósatt orð út yfir hans varir.“ „Og hann hefur sjálfsagt talað í gegnum nefið, eins og þið allir hinir,“ svaraði Oscar Wilde. 45 milljónir greiddar til....... anna á næstunni - Hl oð, auðtre/da rekftuz Jegrg « rnfiftiinl /V O' o HVAR Á NÚ AB LÁTA FIS KINN? ? ? JVV O . Messur á morgun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.