Morgunblaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 196« 2ft LINDARBÆR (utvarp) LAU GARDAGUR 24. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt- ir. Tónleikar. 7.56 Bæn 8.00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,10 Veður fregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleik ar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur, JA.J.). 12.00 Hádegis#tvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 15.00 Fréttir 15.10 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðarmál. 15.20 „Um litla stund‘% viðtöl og sitthvað fleira Jónas Jónasson sér um þáttinn. 16.00 Veðurfregnir Tómstundaþáttur barna og unglinga Jón Pálsson flytur þáttinn. 16.30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúrufræðing ur talar um grafvespur 17.00 Fréttir Tónlistarmaður velur sér hljóm- plötur Aðalheiður Guðmundsdóttir söng- kona. 18.00 Söngvar í léttum tón: Rubin Artos kórinn syngur man- söngva. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Daglegt lif Árni Gunnarsson fréttamaður sér urn þáttinn. 20.00 Leikrit: „Heimkoma glataða sonarins“ eftir André Gide Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Baldvin HaUdórsson. Persónur og leikendur: Glataði sonurinn . .. Erlingur Gíslason Faðirinn ......... Valur Gíslason Móðirin Guðbjörg I»orbjarnardóttir Elzti bróðirinn Jón Sigurbjörnsson Yngsti bróðirinn .. Sigurður Skúlason Sögumaður ---- ---- . Þorsteinn Ö. Stephensen 20.45 Þjóðlög frá ýmsum löndum Egill Jónsson kynnir. 21.25 „Sparnaður“, smásaga eftir Örn H. Bjarnason Bjarni Steingrímsson les. Die Herolds og Die Heuberger Musikanten skemmta. 21.45 Harmonikulög frá Þýzkalandi 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma (12) 22.25 Góudans útvarpsins í danslagatímanum syngja Ellý Vil hjálms og Ragnar Bjarnason í hálfa klukkustund. (24.00 Veðurfregnir). 01.00 Dagskrárlok (sjlnvarpj LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson 14. kennslustund endursýnd. 15. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir Efni m.a.: Einn leikur úr fjórðu umferð brezku bikarkeppninnar. 19.30 Hlé 20.00 Fréttir 20.15 Riddarinn af Rauðsölum Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 11. þáttur. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 20:40 Ekki veldur sá er varar Þessi mynd fjallar um innbyrðis tengsl hinna ýmsu dýrategunda Afríku og hættuna, sem því er sam fara að jafnvægi í dýralífi álfunn- ar sé raskað. Þýðandi og þulur: Guðmundur Magnússon. 21.05 Fórnarlömbin (We are not alone) Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk in leika Paul Muni, Flora Robson, Raymond Severn og Jane Bryan. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dióttir. 22.50 Dagskrárlok Vöruflutningar út ú lund Til sölu vöruflutningabifreið ásamt mjög góðri aðstöðu. — Gott tækifæri fyrir duglegan mann, sem vill skapa sér sjálf stæða atvinnu. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. marz n. k. merkt: „Viðskipti 5301“. GOMLUDANSA KLUBBURINN Gömlu dansarnir í kvöld. Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- götu 9. Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath. Aðgöngumiðar seld- ir kl. 5—6. ¥ TEMPLARAHÖLUN * Sími 20010 Cömlu dansarnir Wk -TœÉ j 1 H / i ..311 HALLARTRIOIÐ Gestur kvöldsins og VALA BÁRA. söngkonan Dansstjóri GRETTIR. URSÚLA BAÚEN. Húsið opnað kl. 8. S.K.T. STAPI Flowers leika laugardagskvöld kl. 9—2. STAPI. I óts!iyrtin«í - handsnyrting AUGNABRÚNALITUN. SNYRTISTOFAN ÍRIS Skólavörðustíg 3 A. — Sími 10415. Guðrún Þorvaldsdóttir. 0 r oV.’ <3V>' * >v> * ' 3V.' 5V^' 5v>* 5V>' 5V^"“ 4 &ídT<l[L 4 SULNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar skemmtir. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Dansað til kl. 1. GESTIR ATHUGIÐ AÐ BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30. Fyrir sprengidag landsins bezta saltkjöt. Úrvals Iambasaltkjöt. Folaldasaltkjöt 45 kr. pr. kg. Úrvals gulrófur, baunir, hvítkál, laukur, saltað og reykt flesk. Laugavegi 32. Simi 12222

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.