Morgunblaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1908
Ingvi Jónsson
sjómaður — Minning
F. 26. okt 1890. D. 17. febr. 1968.
INGVI Jónsson fæddist í Hafnar
firði 26. okt. 1890. Var hann son-
ur hjónanna Ingveldar Bjama-
dóttur frá Nesi í Selvogi og Jóns
Jónssonar, Laugá. Heimili sitt
átti Ingvi ávallt í Hafnarfirði,
og var hann einn af þessuan
gömlu og góðu Hafnfirðingum,
sem nú eru sem óðast að kveðja.
Laust eftir fermingu fór
Ingvi í Flensborgarskóla og
stundaði þar nám í einn vetur.
Að því búnu hóf Ingvi sína sjó-
mennsku, fyrst á skútum, en síð
ar sem háseti á togurum. Þótti
t Magnea Margrét Björnsdóttir andáðist fimmtudaginn 22. febrúar að Elliheimilinu Grund. Vandamenn.
t Litla dóttir okkar og systir Guðný Jóna sem lézt 18. febrúar á Ríkis- spítalanum í Kaupmanna- höfn verður jarðsungin þriðjudaginn 27. febrúar kl. 3 síðdegis frá Fossvogs- kirkju. Jarðsett verður í Hafnarfirði. María Úlfarsdóttir, Ólafur Waage, Magnús Waage, Ingimar Waage.
t Alúðarþakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúð við andlát og jarð- arför móður okkar, Þrúðar Aradóttur, Kvískerjum. Börn hinnar látnu.
t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför föður míns, tengdaföður og afa, Kristjáns Sigurðssonar, gullsmiðs frá Bíldudal. Kristín Kristjánsdóttir, Karl Lúðvíksson, Hilmar Karlsson.
t Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för bróður okkar, Óskars Hafliðasonar, Fossi, Rangárvöllum. Sérstaklega þökkum við Kirkjukór Þykkvabæjar. Guð blessi ykkur öll. Systurnar.
rúm hans ávallt vel skipað.
Á löngum sjómannsferli eign-
aðist Ingvi marga og góða skips-
félaga. Var hann fáskiptinn og
blandaði ekki geði við marga,
en hann var drengur góður og
sannur vinur vina sinna.
Árið 1934 hætti Ingvi sjó-
mennsku og starfaði eftir það í
landi, aðalléga við fiskverkunar-
störf.
Ingvi kvæntist Guðbjörgu
Gizurardóttur, og bjó hún manni
sinum hlýtt og friðsœlt heimili
Eigi varð þeim barna auðið, en
tóku í fóstur bróðurdóttur Guð-
bjargar, Ingibjörgu Þorvaldsdótt
ur, nú húsfrú á Akranesi. Guð-
björg lézt fyrir nokkrum árum,
en Ingvi átti ávallt mikilli hlýju
og vináttu að fagna >hjá tengda-
fólki sínu, og mat hann það mik-
ils. Kom það sér vel fyrir Ingva,
einkum eftir að hann missti
konu sína og heilsu hans fór að
hraka.
Kæri frændi. Enn hefur þú
lagt á djúpið, og nú í þína síð-
ustu ferð, en á ströndinni hand-
an djúpsins bíða ástvinirnir og
taka á móti þér.
J.B.J.
f dag er til moldar borin Ingvi
Jónsson, f.v. gjaldkeri Verka-
mannafélagsins Hlífar í Hafnar-
firði, sem lést 17. febrúar s.l.
í St. Jósepsspítala í Hafnarfirði.
Ingvi Jónsson, var fæddur í
Hafnarfirði 26. okt. 1890, sonur
hjónanna Jóns Jónssonar
(Lauga) og Ingveldar Bjarna-
dóttur.
í Hafnarfirði ólst Ingvi upp
og fór ungur til sjós, eins og
venja var um unga menn í þá
tíð. Innan við fermingaraldur
réðist hann á fiskiskútur og
síðan var hann á togurum og
sjómaður var Ingvi til ársins
1934, er hann varð að fara í
land vegna blóðeitrunar.
Frá þeim tíma og til ársins
1964 er hann fór á Dvalarheimili
aldraðra sjómanna stundaði hann
Þorri hristir fanna feldinn
fnæsir í bæ og drepur eldinn.
ÞORRINN er nú senn svifinn á
braut eins og Kristján Fjalla-
skáld kvað. Að þessu sinni hef-
ur hann andað kalt þótt við
hér sunnanlands þurfum ekki
að kvarta yfir miklum snjó og
samgöngu teppu. En blautur
snjór og frost hafa komið á vixl
og hleypt allri jörð í eina klaka
storku svo hross eru víða hætt
að ná til jarðar nema á þurr-
t
Beztu þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug vfð
andlát og útför
Ásgeirs Blöndal
Blöndubakka.
Eiginkona, dætur, tengda-
börn og barnabörn.
t
Innilegustu þakkir fyTÍr
auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför móð-
ur okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
Ingibjargar Bjarnadóttur.
Lilja Jónsdóttir,
Guðbjörg og
Stefán Reykjalin,
börn og bamabörn.
verkamannavinnu. Árið 1932 gift
ist Ingvi, Guðbjörgu Gissurar-
dóttur og bjó með henni í far-
sælu hjónabandi þar til hún
andaðist árið 1957. Þeim hjónum
varð eigi barna auðið, en tóku
til fósturs unga telpu sem þar
ólst upp.
Þótt Ingvi væri hlédrægur að
eðlisfari og lítt fyrir að láta á
sér bera, fór það nú samt svo,
að stéttarbræður hans veittu hon
um athygli og fundu að þar fór
traustur maður og einlægurverk
alýðssinni. Því var Ingvi kjör-
inn í stjórn Verkamannafélags-
ins Hlífar 1940, sem gjaldkeri
og skipaði hann það sæti til árs-
ins 1944 þá lét hann af störfum
samkvæmt eigin ósk. Rúmum tíu
árum síðar var hann aftur kjör-
inn sem gjaldkeri í stjórn Verk
amannafélagsins Hlífar ogsinnti
því í tvö ár, en var eigi fáan-
legur til að gegna því lengur.
Öðrum trúnaðarstörfum gengd
hann einnig fyrir hafnfirska
verkamenn, gerði þeim öllum hin
beztu skil og ávallt var hann
hinn trausti félagi, einn þeirra
manna sem af festu og kjarki
börðust fyrir þeim málsstað sem
þeir vissu réttan.
Hann lét aldrei hrekjast af
braut, þótt móti blési, og villt-
ist ekki í moldviðri hinnar harð
vítugu stjórnmálabaráttu.
Þökk sé Ingva Jónssyni fyrir
góð og mikil störf í þágu hafn-
fiskra verkamanna.
Hermann Guðmundsson.
ustu og hæstu mýrum þar sem
sina hefur verið mikil. Stillur
og blíða hefur hér verið síðustu
sólarhringa, frostvægt og sól um
daga.
Hart er víst í ári hjá lágfótu
inni á öræfum nú, heldur hún
sig hér niðri í bygigðinni. Á
bænum Kaldbak hafa nú 15
verið skotnar í vetur.
Skattaiframtali í sveitum á
dögum samkvæmt að vera lok-
ið í febrúarlok. Nokkuð þykir á
því bera, að menn vilji draga
það til síðasta dags, en bót er
þó í málið að nú er hlaupár,
febrúar hefur 29 daga. ef ein-
hver verður hart rekinn með
framtalið.
Hér hefur löngum verið ta1,.ð
fremur gott félagslif, stundaður
er körfubolti af kappi þótt til
séu þeir, sem líti hann horn-
auga. Saumaklúbba stundar
kvenfólkið af kappi hvort sem
bændunum líkar betur eða ver.
Kvikmyndir eru hér sýndar
einu sinni í viku við 3æmilega
aðsókn, er talið að smnvarpið
dragi þar fremur úr. Spila-
keppni, (bridge) hefur verið
stunduð hér í vetur oig er áhug-
inn mi'kill að talið er. Leikrit
var æft hér á vegum ungmenna
félagsins að nafni „Spanskflug-
an“ og var það sýnt viðsvegar
í héraðinu. Ungimennafélag Bisk
upstungna sýndi hér í gær-
kvöldi 20. febrúar leikritið
„Leynimel 13“. við allgóða að-
sókn. Hyggst það að sýna það
víðar.
Mikið er hugsað og talað hér
um kynbætur og fóðrun búfjár
yfirleitt, en skiptar eru líka skoð
anir um höfund Njálu.
S. Sig.
15 lágtófur unnar
— Fréttabréf úr Hrunamannahreppi
Kristján Sigurðsson
frá Bíldudal
NÚ,þegar afi er horfinn sjónum
okkar, langar mig til að kveðja
hann og votta honum þakkir fyr-
ir hans miklu umihyggju og ást-
úð frá því að hann fluttist al-
farinn til foreldra minna, þegar
ég var á fyrsta ári. Það má með
sanni segja, að hann hafi leitt
mig fyrstu sporin og vakað síð-
an yfir hverju fótmáli míruu, með
an ég var á bernskuskeiði.
Afi var góður leikfélagi, sá
bezti, sem ég hef átt; ég undi
mér ákaflega vel við að hlusta
á sögurnar og æfintýrin, sem
hann kunni gvo mikið af, og svo
dundaði ég við að búa til ýmsa
gripi eftir tilsögn afa. Hann var
gullsmiður að iðn og þótti hand-
bragð hans allt einstaklega
fallegt og vandað. Það var gott
að eiga hendur hans að, því að
ef eittihvað fór úr lagi, var hann
fljótur að kippa því í lag afbur
með snilld sinni og starfsgleði.
Ég þakka þér, afi minn, fyrir
alla handleiðslu þína og leiðsögn
það er ómetanlegt að hafa átt
slíkan afa, sem þú varst og verð-
ur aldrei fullþakkað.
Afi minn, Kristján Sigurðsson
fæddist á Hóli í Tá'lknafirði 17.
september 1877, hann var þvi á
fyrsta árinu yfir nirætt, er hann
lézt í Landsspítalanum 14. febrú-
ar sl. Foreldrar hans voru Sig-
urður Gíslason og Kristín Þórðar
dóttir; þau voru bæði hjá afa á
efri ánum gínum og dóu á heim-
ili hans í hárri elli. Afi bjó þá á
Gileyri í Tálknafirði. Hann var
kvæntur Hallfríði Jóhannsdóttur
frá Geirastöðum í Hólssótkn. Á
heimili þeirra átbu margir at-
hvarf. Jafnframt búskap stund-
aði afi gullsmíðar.
Hann varð snemma lagtækur
og æfði hendur gínar við að
tálga ýmsa muni úr tré, eins og
drengja var siður þá. Hann
lærðd gullgmdiði hjá Jóni G. Stein
hólm og fékk sveinstoréf 26 ára
að aldri, útgefið af sýslumannin-
um í Barðastrandasýslu, Hall-
dóri Bjarnasyni. Sveinstoréf
þetta er til ennþá með skraut-
rituðium mannanöfnum.
Afi og arnma eignuðust bvö
börn, Gísla Magnús, sem fórst
með Þormóði 1943, og Kristínu.
Amma dó rúmlega fertug og
bjuggu þau hjónin þá á Báldu-
dal og þar átti afi heirna þangað
til hann fluttist til foreldra
minna, Kristínar og Karls Lúð-
víkssonar.
Nú er eins og ljós hafi verið
slökkt á heimili okkar, en minn-
inguna um birbuna og ylinn, sem
af því stafaði munum við ávallt
geyma í þakklátum huga.
Hilmar Karlsson.
Fædd 28. febrúar 1894 —
Dáin 27. marz 1967.
Þú hverfur héðan brott.
Með hugarró fékkst þú
sigrað sjúkdómsþraut
í sigurvon og trú.
Því verður hugsað heim
og hugir fylgja þér,
sem alltaf örugg stóðst
í önnum lífsins hér.
Á langri ævileið
þú löngum hugprúð varst
og hverja þunga þraut
með þreki og duig þú barst.
Þú stóðst í sbormum fast.
Þó stundum blési kalt.
Þú geymdir hlýju í ’hug,
varst hetja gegnum allt.
Við kveðjum þig með þökk.
Við þö'kkum hreina dyggð,
samúð þína í sorg
og sanna vinatryggð.
Það ekki er okkur gleymt,
þá ævidagur þver.
Þín geymist minning mörg
frá miklu starfi hér.
Indíana og Benedikt á IlálsL
Páll H. Jónsson
Fæddur 26. júlí 1897 —
Dáinn 25. janúar 1968.
Nú er Jokið hverri þungri
þraut
og þú ert hvíldur, horfinn okkur
sýnum.
Hver sá geisli, er varpar birtu
á braut
nú brosi þér á nýjum vegum
þínum.
Við lítum yfir leið, sem gengm
er.
Til ljóssins fagra vonir allar
benda.
Góða kynning vinir þakka þér
og þér við burtför ástarkveðjur
senda.
Með hetjuskap þú sjúkdómsfoöl
þitt barst,
þá byrði, er á þér hvíldi langa
ævi.
Ókviðinn og öruggur þú varst
þó aldrei lengi heilsuna þér
gæfi.
Svo ótrúlega lengi vánnst þitt
verk,
þó voru sböðugt lamandi öfl að
verki.
Festa og þrek og þolgæðiskennd
sterk
í þrautum lífsins var þitt
aðalsmerki.
Indíana og Benedikt á Hálsi.