Morgunblaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. PEBRÚAR 1968 21 MIÐVIKUDAGINN 21. fe- brúar var haldinn fundur í Heimdalli F.U.S. þar sem þeir dr. Bjarni Helgason, jarðvegsfræðingur, og Óli Þ. Guðbjartsson, kennari, höfðu framsögu um efnið: „Hvað hefur ríkjandi land- Kaflar úr ræðu Bjarna Helga sonar: Því verður naumast á móti mælt, að stefna stjórnmála- fl'okkanna, þ.e.a.s. hinna stærri, hefur í öllum aðalatriðum mið- ast við óskir og kröfur bænda- samtakanna, og af 'þ'vi hefur leitt alls konar pólitísk yífir- borð gagnvart stéttarhag'smiun- um bændanna. Með öðrum orð- um: hinir stærri stjórnm'ála- öoklkar hatfa í rauninni ekki rekið sjálfstæða landbúnaðar- stefnu, hvorki gagnvart hags- munasamtökuim bændanna né þjóðinni í heild. Miklu fremur hefur verið leitazt við að leysa Ihin tímabundnu vanda- mál án þess endilega að marka nokkra heildarstefnu. Með öðr- um orðum: hentistefnusjónar- mið hafa um of ráðið orðum og gerðum stærri stjórnmfála- flokkanna varðandi málefni landibúnaðarins. Áður en við spyrjum, hvað þetta stefnulleysi stærstu stjórn málaflokka landsins varðandi málefni landbúnaðarins kosti neytendur og þjóðina í heild, er rétt að athuga, hver sé meg- instefna stéttarsamtaka bænd- anna sjálfra. Sú stefna var mörkuð í 10 ára áætlun Stéttarsamlbands 'bænda árið 1950, og er í stuttu rnáli á þessa leið: 1) að sjá þjóðinni fyrir næg- um landlbúnaðarafurðum, þ.e. mjólk og kjöti, sem hæigt er að framleiða á landinu sjálfu, — 2) að skapa bændastéttinni mannsæmandi lifskjör á borð við tilteknar aðrar stéttir þjóð- félagsins, — 3) að framleiða landtoúnaðar Vörur til úttflutnings í von um að verða þannig óháðari tfisk- veiðum í öflun erlends gjald- eyris. Þessum markmiðum skyldi náð með stóraukinni ræktun landsins samfara mikilli aukn- ingu á toústofni, og segja miá, að hver ríkisstjórn hafi 'haft þessi markmið að leiðarljósi Mætti því ætla, að aðalmark- miðunum hafi verið náð, Samt telja stéttarsamtökin bændur hafa miklu lakari kjör en aðr- ir þegnar þjóðfélagsins, það er offramleiðsla á kjöti og mjólk, — útflutningurinn hefux held- ur ekki gert okkur óháðari fiskveiðum við öflun gjaldeyr- is. Ofan á þetta hafa ríkis- stjórnir talið siig knúðar í vax- andi mæli til að beita niður- greiðslum á landlbúnaðarafurð- um til að hafa áhrif á verð- lagsþróunina innanland's, eins og það er kallað af hinum miklu spámönnum.. Á þessari stefnu hefur engin breyting búnaðarstefna kostað neyt- endur?“ Umræður urðu miklar og óhægt um vik að gera þeim fullnægjandi skil hér á síð- unni og tekið var það ráð, að hirta einungis kafla úr framsöguræðum. orðið enn nema það, að tforvíg ismenn Stéttarsamtákanna taka fyrir einu eða tveimur árum að hvetja bændur til hófsemi í fjártfestin.gu og láta nú í ljós verulegar áhyggjur yfir þróun framleiðslunnar og verðlagsins. Þrátt fyrir augljósa og fyrir- sjáanlega erfiðleika hafa sjálf- stæðismenn haldið áfram að hverja til aukinnar ræktunar og stækkunar húanna. Það er sem sé jafnvægi-í- byggð-landsins, sem í rauninni er grundvallarhugmyndin bak við landlbúnaðarstetfnunna. í því samibandi verðum við að játa, að sjálfstæðismenn hafa ekki frekar en aðrir gert grein- armun í þessum efnum á land- búnaðarpólitík og dreyfbýlis- pólitík. Raunar er grundvallarspurn- ingin sú, hve mikið viljum við l'eggja á okkur. Fyrir að hafa þennan atvinnuveg í landinu og fyrir þá tryggingu að vera minna háðir en annars myndi verða erlendum öflum varð- andi þennan þátt matvælafram leiðslunnar. Ef þessari spurningu er gvar- að jákvætt, hljóta allir að vera samimála um, að toændum beri ekki lakari lífskjör en öðrum stéttum. Þá rekuim við okkur á það, að engin viðhlítandi skýrgreining er til á því hverj ir eru bændur og ekki heldur í hverju landtoúnaðuxinn er fólginn. Þetta kemur m.a. fram í því, að bændasamtökunum og Hagatofu íslands ber ekki ætíð saman um fjölda bænda á land- inu. Grundvallarskilyrðið fynr mótun rauntoætfrar landtoúnað- arstefnu á hverjum tíma er auð vitað það, — hvað eigi að telja til landbúnaðar, — hvenær menn eru bændur og á hvaða stigi þeir skilja við þá stétt og gerast t.d. skrifstofumenn í Reykjavík. Öðru grundivallaratriði hefur einnig skolað útbyrðis. Það er í sambandi við verðlagninguna og þróunina í framleiðslunni. Landið hefur verið eitt verð- lagssvæði, þannig að sama grundvallarverð gildir um land allt Flutningskostnaði og öðrum tilkostnaði er jafnað út innan ihvens framileiðslusvæðis, sivo að í reynd verður útborgunar- verð til bænda á aðalmjólkur- framleiðslusvæðinu, þ.e. á svæði Flóabúsins, lægra en til bænda norður í Eyjafirði. Þetta kemur því þannig út, að þeir bændur, sem fyrst og fremst framleiða fyrir smjörfjallið og þurrmjólkurduftið til útflutn- ings, flá meira greitt tfyrir mijólk ina en bændurnir, sem fram- leiða tfyrir stærsta neytenda- markaðinn. Þetta er aiveg ein- staklega fáránlegt. Landið toefur ekki skipzt í eðlileg framleiðslusvæði með tilliti til markaðsaðstöðu og ræktunarmöguleika, vegna þess að alltof langt hefur verið gengið í verðjöfnum afurð- anna. Það er nauðisynlegt að hafa fLeiri en eitt verðlags- svæði bæði fyrir mjólk- og sauðlfjárafurðir til þess að beina framleiðslu hvers héraðs inn á þær brautir, sem hagkvæmast- ar eru fyrir heildina án þess þó að skerða hag einstakling- anna. Annað atriði langar mig að minnast á. Það er verzlun með reksturs- og framleiðlsluvörur landtoúnaðarins. Einkonnilega mikið af þeirri verzlun er og hefur verið í svo miklum viðj- um, að samkeppni verður lítil eða engin. Sem dæmi miá nefna, að þegar verzlun mieð innflutt- an tfóðurbæti var gefin frjáis var talið, að heildarverð inn- flutts fóðurbætis myndi lækka um tugi milljóna króna á einu einasta ári. Þó hét það svo, að það væru samrvinnu- féllög bændanna, sem stóðu að innflutningnum, og jafnframt var athyglisvert að stjórnar- Völd voru næsta treg til að gefa innflutninginn frjálsan. Mörg búnaðartfélög úti um land haía hvað eftir annað óskað etftir frjálsri átourðar- verzlun í stað einoikunar riíkis- ins vegna tfádæma ósvífinna verzlunarhátta istjórnenda átourðarverksmiðljunnar. Svo langt er það geragið, að klíka úr Alþýðubandalaginu er búin að flytja tillögu í þessa átt á Aliþingi. Mörgum hefði án etfa þótt toetur viðeigandi, ef t.d. landbúnaðarráðlherra Sjálístæð isflókksins hefði gerzt talsmað ur frjálsra verzlunaihátta á þessu sviði, sérstaklega þegar þess er gætt, að átourðurinn er annar stærsti kostnaðarliður- inn í íslenzkum toúrekstri í dag. Ég held, að ungir sjálifstæð- ismenn ættu að beina igeixi siín- um að áburðareinokun rikisins og áburðarverksmiðjunni næst þegar þeir hyggjast stiga skref til frjálsari og betri verzlunar- hótta. í stuttu máll sagt: það sem gera þarf, er að skýrgreina, hvað sé landbúnaður og hvað eigi eiginlega að teljast til landbúnaðarframleiðslunnar, og í hverju afrakstur hóndans eigi að vera fólginn. Við þurfum líka að skii- greina, hvenær menn skuli telj ast bændur að atvinnu og hve- nær þeir skuii teljast til sport- manna á þessu sviði. Síðan þurfum við að gera okkur grein fyrir, hvort land- búnaðarframleiðslan skuli ein- göngu miðast við innanlands- þarfir og gera okkur grein fyr- ir, hvað hægt sé að gera við það, sem óhjákvæmilega kann að verða umfram í góðu ári. Við þurfum lika að beina framleiðslunni inn á eðlilegri brautir en nú er gert með til- liti til ræktunaraðstæðna og markaðsmöguleika. Til þess verðum við að skipta landinu í fleiri verðlagssvæði. Með bættri skipan á niður- greiðslum, á meðan þær eru taldar æskilegt hagstjórnar- tæki, getum við stuðlað að auk- inni fjölbreytni í landbúnaðar- framleiðslunni. Við þurfum líka að huga vel að verzlunarháttum með land- búnaðarvörur, ekki hvað sízt á þeim sviðum, sem ríkiseinokun á í hlut. Kaflar úr ræðu Óla Þ. Guð- bjarssonar: Um þessar mundir ex liðið nokkuð á níunda ár síðan sjálf- stæðismaður tók við yfirstjjóm landlbúnaðarmála. Fram til þess tímia toöfðu framsóknarmenn mótað þessi mál í nær þrjá ára tugi að fáum áxum undansikild- uro. Vitaskuld vsir þá mikil og merk þróun að 'baki á möngum sviðum í íslenzkum landtoúnaði, þó útlit væri að Vísu toýsna dök'kt við lok vinstri stjórnar og etftir ársfóstur Alþýðu- flokks. Við upphaf þessa tímabils skorti ekki ramakivein um tfram tíð landbúnaðarins undir tfor- ystu sjálfstæðismanns. Því var spáð, að 'hún yrði bæði ill og vonandi skömm. En hvorugt rættist. Landlbúnaðarráðherra er annar tveggja ráðherra stjórnarinnar, sem tfer með sömu málaflokka og hann tók við í nóv. 1999 og bonum hef- ur tekizt tfoxyistan svo, að vak- ið hefur athygli og aðdáun þeirra, sem meta gildi þrótt- mikils landlbúnaðar fyrir þjóð- arbúskapinn. Búnaðarstefnan undantfarin ár hefur verið byggð á þeirn skoðun, að landlbúnaðurinn hafi það 'hlu'bverk fyrst og fremst að sjá landsmönnum tfyrir nægi- legri og fjöibreyttri búvöru á h'verjum tJíimia, Skoðun ’þessi hefur toæði raunlhæft og sögulegt .gildi sem óþarft er að fjöliyrða um nánar. Landlbúnaðimjm hetfur tekizt þetta á undanförnum árum en til þess liggja m.a. þessax ástæð ur: Fjármagnsþörf landtoúnaðar- ins var að mjög verulegulegu leyti leyst með föstum tekju- stofnum Stotfnlánadeildar 1962 og síðar með stotfnun Fram- leiðnisjóðs 1986 og Jarðeigna- sjóðs 11967 auk þess sem aðrar fjárveitingar á fjár'lögum hafa a.m.k. haldið sínum hlut 1 aukn ingu miðað við aðra atrvinnu- vegi. Landtoúnaðarframieiðislan hef ur að sjálfsögðu aukizt jatfnt og þétt eins og til hefur verið stofnað. Höfuðþættir þessarar tfram- leiðslu eru tveir eins og öllum er kunnugt, mjólk og kjötfram- leiðsla. Báðir þættirnir hafa vaxið mjög seinasta áratuginn en innanlandsmarkaðurinn ekki að sama skapi. Niðiurstað- an hefur því orðið óhagsteeður útflutningur. Þau nýmæii gerðust með Lög um frá 1960, að hafnar voru bótagreiðslur á útfluttar land- búnaðaratfurðir. Þá gerðist það í fyrsta skipti, að í framkvæmd komst sá skilninigur, að tryggja Síðast en ekki sízt, hvað vilj- um við leggja á okkur fyrir að hafa landbúnað og öryggi matvælaframleiðslunnar í land inu. í öllum þessum efnum geta ungir sjáifstæðismenn tekið að sér forystuna. yrði toændum 'amleiðsluverð fyrir útfluttar aturðir að visisu marki. Þessi ákvörðun byggðist á þeirri skoðun, að þess sé vart að vænta að komizt verði hjá offramleiðslu í góðærum, ef tryggja á landsmönnum alltaf nægilega búvöru. Úttflutnings- bæturnar hatfa vaxið hröðum skrefum — munu nú í ár nema allt að 260 milljónum króna. Þær hafa verið kauptryigging bænda'stéttarinnar og því hefur mör.gum þótt skjóta Skökku við er málsvara Aliþýðuflokkisins, þess marg-sj álflofaða trygginga flokks, hefur orðið þebta þyrn- ir í augum, Sauðfjárafurðirnar búa yfir mestri fjölbreytni. Ókannað er með öllu hvaða möguleikar eru í sölu þeirra erlendis. Þær til- raunir sem gerðar hafa verið í sölu þeirra eru mjög il:l a unnar, sem sést bezt atf því, að ekki á aðeins að selja útlendingum íslenzkt kindakjöt heldur einnig kenna þeim íslenzka mat reiðslu. Óhyggilegt er þvi að kveða upp dóm — hvað þá að loka leið, áður en reynsla er fengin. Landtoúnaðarmálin hafa ver- ið ofarlega á baugi undanfarin misseri og hafa menn ekki ver- ið á eitt sáttir. Bændur hafa metið verk og vilja núverandi landtoúnaðarráðherra að verð- leikum, um það bera kosning- arnar sl. sumar vitni. Hins veg- ar hefur viðskiptamálaráðherra fjallað um þetta mál við ólík- legustu aðstæður og er ekki grunlaust um að í mlálflutningi hans ráði frekar áhugi fyrir að staðfesta djúp milli bænda og neytenda en heilindi liggi að baki. Ég geri mér þess fulla grein, að eðlilegt er að sjálfstæðis- menn séu ósammála í afstöðu til ýmssa þátta þjóðfélags- mála, lanðbúnaðar sem ann- arra. Því fremur kýs ég að sklj ast við þetta mál með þvi að minna á aðra af tveimur grein- um, sem mynduðu stefnuyfir- lýsingu Sjálfstæðistflokksins, er hann var stofnaður á vordög- um 1929. Hún hljóðar svo: „Við viljum vinna í innan- lanðsmálum að víðsýnni og þjóðlegri umhóbastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis og atvinnufrelsis, með hags- muni allra stétta fyrir augum“. Þeir sem þessa hugsun skópu og gerðu að veruleika í íslenzk- um stjórnmálum hvila nú flest ir undir grænum sverði. í dag er það okkar hlutverk að gæta arfisns. Ef okkur tekst það, höndlum við gæfunnar gull. Dr. Bjarni Helgason: ENDURSKOÐUNAR ÞÖRF r * _ Oli Þ. Guðbjartsson, kennari: FARSÆL STEFNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.