Morgunblaðið - 24.02.1968, Side 30

Morgunblaðið - 24.02.1968, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1968 Landsliðið í hand- bolta í erfiða fðr Leikur 4 landsSeiki á 8 dögum við tvœr sterkustu þjóðir heims í DAG heldur landslið fslands í handknattleik utan í erfiðustu keppnisför sem ísl. landslið hef- ur farið til. Verða alls leiknir 4 landsleikir í förinni — en allir á 8 dögum. Er tilgangurinn að þjálfa liðsmenn í erfiðum keppn Unglingomeist- nrnmótið 3. morz innanhúss fer fram sunnudag- inn 3. marz að Laugarvatni og sér Héraðssambandið Skarphéð- inn um framkvæmd mótsins. Keppt mun í eftirtöldum grein- um: Hástökk með og án atrennu, langstökk án atrennu, þrístökk án atrennu, kúluvarp, stangarstökki. Tvær síðastnefndu greinarnar munu þó sennilega fara fram í sambandi við Meistaramót ís- lands og þá í Reykjavík. Þátttökutilkynningar sendist fyrir 28. febrúar ’68 til Tómasar Jónssonar, Mánavegi 2, Selfossi. ----------->♦<------ t Sir Stonley ávít- nður og Fort Vale sektað ENSKA knattspyrnuisambandið „ávítaði harðiega“ Sir Stanley Matthews á fimmtudag og dæmdi félag hans Port Vale, í 2000 punda (274 þús. ísl. kr.) sekt fyrir að greiða leikmönnum ólöglegar upphæðir. Sir Stanley sem var frægasti knattspyrnumaður Breta er hann hætti keppni fyrir 3 árum, gerðist nýlega framkvæmdastj. 4. deildar liðsins Port Yale. Fylgd í ávítunum, að yrði slík- ar sakir endurteknar yrði gripið til hÖTðustu ráðstafana, en þær eru brottrekstur félagsins úr deildinni. isferðum, ámóta og þeir yrðu að þola, ef t.d. ísl. liðið kæmist í lokakeppni - á heimsmeistara- keppni. Þeir sem utan fara eru Þor- steinn Björnsson Fram, Logi Kristjánsson Haukum, Bhgir Finnbogason FH — allt mark markverðir og síðan Geir Hali- steinsson FH, örn Hallstetnsson FH, Ingólfur Óskarsson Frnm, Gunnlaugur Hjálmarsson Fram, Guðjón Jónsson Fram, Hermann Gunnarsson Val, Stefán Sand- holt Val, Ágúst Ögmudsson Val, Jón Hjaltalín Magnússon Vík- ing og Einar Magnússon Víking og Karl Jóhannsson KR. Aðalíararstjórar eru Rúnar Bjarnason og Hannes Þ. Sigurðs son. Liðið flýgur í dag til Vínar- borgar en heldur þaðan á sunnu dagsmiorgun til Búkarest «n á mánudag og miðvikudag verða .andsleikir við Rúmena. Um aðra helgi verða svo tveir iands leikir við V.-Þjóðverja. Má því segja að ekki sé ráð- izt á garðinn þar sem hann er lægstur ,en héðan fylgja liðinu góðar óskir um góða ferð og góða heimfeomu. Afríkuríki hætta við þdtttöku í OL ALÞJÓÐA olympíunefndin hef- ur samþykkt eftir allsherjarat- kvæðagreiðslu að heimila S- Afríku aftur þátttöku í Olympíu leikunum og verður S-Afríka því meðal þátttökuþjó'ða í Mex- ico. Afríkuríkin flest eru mjög á móti þessari ákvörðun og hafa sum þeirra þegar tilkynnt, að þau hætti við þátttöku í Mexico. Segir fréttastofan í Alsír, að 37 Afríkuríki muni hætta við þátt töku. Rólegt í handboltanum — en hörkubarátta þó ÞAÐ verður heldur rólegra vfir handknattleiknum en undanfam ar helgar. Karlaflokkarnir eiga frí en leikið verður á morgun kl. 2 í íþróttahöllinni og verða þá skemmtilegir og tvísýnir leikir í meistaraflokki kvenna — leikir sem geta haft áhrif á úrslit mótsins þá leika: Breiðablik — ÍBK Víkingur — KR Valur — Fram Síðasttaldi leikurinn er afar STAÐAN í 1. deild er nú þessi: Fram 7 5 1 1 150:128 11 FH 6 3 2 1 129:114 8 Valur 6 4 0 2 115:105 8 Haukar 6 3 0 3 139:132 6 KR 6 1 0 5 91:109 2 Víkingur 6 0 1 5 101:138 1 Fjórir leikir í 2. deild í handknattleik fóru fram um sl. helgi. Úrslit þeirra urðu þessi: Staðan í meLstarafl’okki kvenna ÍR — Akureyri 26:24 er þannig: Armann — ÍBV 36:15 L U J T Mörk S IR — IBV 46:9 Fram 3 2 1 0 42:19 5 Ak. - - Arm. 22:16 Vik 3 2 1 0 33:19 5 Valur 2 2 0 0 50.14 4 Staðan í 2. deild er þessi: Ármann 2 2 0 0 27:18 4 ÍR 5 4 o : 144:99 8 KR 3 1 0 2 24:29 2 Akureyri 7 4 0 3 193:140 8 Breiðab. 2 0 0 2 13:21 0 Armann 4 2 11 103:85 5 ÍBV 2 0 0 2 12:41 0 Þróttur 4 2 0 2 91:79 4 ÍVK 3 0 0 3 23:63 0 Keflavik 4 112 83:89 3 Vestm. 4 0 0 4 56:163 0 Charlie Cooke, einn bezti ein leiksmaður Skota, verður ann ar tveggja nýliða í skozka lið- inu í dag. Hér er hann að skegg ræða um skó sína við þjálfara Chelsea Harry Medhurst. Allt uppselt — Eiðin valin og þjálfarar í hári saman Leiks Skota og Englendinga í dag beðið sem heimsmeistara keppni 1 DAG fer fram á Hampden Park Ieikvellinum í Glasgow 85. Iandsleikur Skota og Englend- inga. Engar tvær þjóðir hafa háð svo marga landsleiki í knatt spyrnu. Skotum hefur veitt bet- ur þeir hafa af 34 sigrum að státa á móti 29 hjá Englcnding- um, en í 21 skipti hefur orðið jafntefli. Leikurinn dag er talinri sá þýðingarmesti milli þessara „erkifjenda" knattspyrunnar, þvi hann hefur tvöfalda þýð- ingu, keppnin uim meistaratitil Breta í ár og efeki síð.i,- fyrir bi'karkeppni Evrópuilandsliða. Báðar þessar þjóðdr hafa möguleika að komast í átta landa úrslit í keppninni uim titil inn bezta knattspyrnuiand Evrópu 1968. Heimsmeistararnir England hafa eitt stig umfram Skotland í tvöfaldri keppni s.i. leiktímabil og í ár. en þar á móti kemur svo að Skotar leika Nýr iram- kvæmdastjóri bjargi mólinu PLYMOUTH Argyle, enska 2. deildar félagið ,sem er í neðsta sæti í 2. deild, hefur ráðið Billy Bingham til að gegna stöðu fram kvæmdastjóra og freistast til að bjarga félaginu frá falli niður í þriðju deild, en útlitið er allt annað en gott. Bingham, sem ha.-tti í stöðu framkvæmdastjóra hjá Southport, til að taka við Plymouth mun fá um 55 þús. króna mánaðarlaun og rífiegan aukabónus ef honum tekst að bjarga félaginu frá falli. Staða neðstu liðanna í 2. deild (tvö falla niður). 19 Preston 28 7 6 14 29 46 20 20 Bristol C. 28 6 8 14 25 46 20 21 Rotherh. 28 4 8 16 28 62 16 22 Plymouth 26 4 6 16 22 51 14 heima í Glasgow. Dómari verð- ur Hollendingurinn Leo van Ravens. Það hefur verið heldur ka'lt á milli þjálfara liðanna, Aif Ramsey hjá Englendingum og Bobby Brown hjá Skotum. Ramsey á síðasta orðið, en hann hefur ætíð þótt nokkuð orð- hvasis: „Ég get efeki séð betur en að Sfeotar veíji í lið sitt menn sem frægari eru fyrir líkams- krafta en knattspyrnusnilli. Og Sveitoglíma KR S VEITAGLÍ M A KR 1968 fer fram að Hálogalandi sunnudag- inn 3. marz kl. 20.15. Ef tvö eða fleiri félög senda b-sveitir, munu þær keppa inn- byrðis. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt Sigtryggi Sigurðs- syni, Mel’haga 9, eigi síðar en sunnudaginn 25. fe’brúar. JIMMY El'lis sigraði Argentínu- manninn Osoar Bonzvena á stig- um í hnefaleikakeppnd í þunga- vigt sl. laugardag. Keppnin sem var tólf lotur, var í leit að nýj- um manni sem er verðugiur að Á MORGUN efnir skíðadeild Ármanns til nýstárlegs skíða- móts í Jósefsdal. Verður keppt í stórsvigi fullorðinna og ungl- inga og flokkaskipting mun meiri og lengra niður á við en áður hefur verið. Keppt verður í eftirtöldum flokkum. Karlar A og B-flokkur. svo virðist sem standa eigi við orð þau sem sfeozki þjálfarinn. l'ét falla eftir landsleik Englands og Skotlands undir 23 ára aldri“. Þessi ummæli sem Ramsey vitnar til voru á þá leið að „Eng lendingarnir voru beinbrjótar, og Skotar yrðu að búa sig und- iir Mkamsbaráttu næst er þeir miættu enskum knattspyrnu- mönnum“. Það verður því án efa heitt í kolunum í dag. Lið Sfeotanna hefur verið val- ið og er svona (4—2—4 kerfið) Simpson (Celtic); Gemmell (Celtic) McKinnon (Rangers) McNeill (Celtic) og McCreadie (Chelsea); Greig (Rangers) og Bremer (Leeds Utd.), Cooke (Ohelsea) Gilzean (Tottenham) Johnston (Rangers) og Lennox (Celtic). Lið Englendinga verður (4—3 —3) þannig skipað: Barks (Stoke), Newton (Blackburn) Labone (Everton) Wilson (Ever- tno) og Moore (West Ham); Mullery (Tottenhanrj) Peters (West Ham) og Bötíby Chariton (Manchester Utd.); Ball (Ever- ton) Summierbee (Manchester City) og Hurst (West Ham). Lýsing á síðari hálfleik iands- leiksins frá BBC hefst kl. 15.15 ísl. tíma. bera sæmdarheitið heimsmeistari í þungavigt, en eins og menn muna var Cassius Olay sviptiur titilinuim vegna óþægðar við „Unole Sam“. Piltar 15—16 ára — 13—'14 ára — 11—13 ára — 10 ára og yngri. Kvenn af lokk ur: Stú'lkur 13—15 ára Stúlkur 12 ára og yngri. Nafnakal'l hefst við Ármanns- skálann kl. 10 fjh. Jimmy EUis vann Bonavena Nýstárlegt untf- lingamót Armanns

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.