Morgunblaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.02.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 196« 27 Siml 50184 Prinssesson Stórmynd eftir sögu Gunnars Mattssons. Grynet Molvig. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Islenzkur texti. SUMARDAGAR Sýnd kl. 5. KOPAVOGSBIO Sími 41985 ÍSLENZKUR TEXTI Einvígi um- hverfis jörðinn (Duello Nel Mondo) óvenju spennandi og viðburð- arrík, ný ítölsk-amerísk saka- málamynd í litum. Richard Harrison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ástrolín — Ástrnlín Hef áhuga fyrir að komast í samband við fólk sem á ætt- ingja er flutzt hafa til Ástra- líu. Þeir sem vilja sinna þessu sendi nöfn og heimilisfang á afgr. Mbl. merkt: „5333“. Sími 50249. Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum Heimsfræg stórmynd, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir John le. Carré Richard Burton, Claire Bloom. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. FÉLAGSLÍF Ármenningar, skíðadeild. Innanfélagsmót í stórsvígi verður haldið f Jósefsdal, sunnudag 25. febrúar og hefst með nafnakalli kl. 10 fyrir há- degi. Keppt verður í eftirtöld- um flokkum: KARLAR, A og B flokkur: Piltar 15 og 16 ára. Piltar 13 og 14 ára. Piltar 11 og 13 ára. Piltar 10 ára og yngri. K VENN AFLOKKUR: Stúlkur 13—15 ára. Stúlkur 12 ára og yngri. Stjórnin. Knattspymudeild Vals. Mfl., 1. og 2. fl. Útiæfing kl. 8. Kaffifundur eftir. Mætið allir. Stjórnin. CÖMLU DANSARNIR PóÁscafU Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. ROÐIJLL Iíljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þuríður Sigurðardóttir. Matui framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Opið til kl .1. Útsala <T/uwinesuGqi Q. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreib.. Bílavörubúðin FJÖÐRIN —HÚTEL BORG— ekkar vlnsœía KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnlg aMs- konar heitir réttir. Fjölbreyttur matseðill allan daginn, alla daga. Lokað í kvöld vegna einkasamkvæmis. Eldridansa klúbburinn GÖMLU DANSARNIR í Brautarholti 4 í kvöld kl. 9. Söngvari Sverrir Guðjónsson. Sími 20345. Laugavegi 168 . Sími 24180 jok - mmi glerullareinangrnnin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2y4” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. OP/Ð / KVÖLD HEIÐURSMENN L Söngvarar Þórir Baldursson og María Baldursdóttir. Kvöldverður framreiddur frá kl. 6. Dans- æfing Stýrimannaskólans verður í kvöld kl. 9-2 I SILFURTUIMGLIIMU Einnig kemur fram hin nýstofnaða DÖMUR ERU SÉRSTAKLEGA VELKOMNAR! Nemendur takið með ykkur gesti. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.