Morgunblaðið - 27.02.1968, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 27.02.1968, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1968 Eyþór Þórarinsson Minningarorð iHINN 19. iþ.m. lézt Eyþór í>ór- arinsgon, Kársnesbraut 51 í Kópavogi. Hann var moaður kunnur víða um land, iþví að í áratugi var hann verkstjóri við ihafnargerðir ihér og þar á land- inu. Eyþór fæddist að Fossi í Mýrdal 29. maí 1889. Poreldrar hans voru hjónin Þórarinn Árnasion og Elín Jónsdóttir, sem tojuggu búi sínu á Possi. Þau voru af góðuori skaftfellskum ættum, og bæði voru þau greind og vel verki farin, en bjuggu þó við frekar lítinn kost, eins og flestir t Guðrún S. Bjarnadóttir, Vesturgötu 26 A, lézt að Hrafnistu 22. febrúar. Aðstandendur. t Maðurinn minn, Skarphéðinn Benediktsson, Bústaðarvegi 73, andaðist hinn 25. þ. m. Anna Magnúsdóttir. austur þar og raunar víða um land í þann tíð. Eyþór ólst upp í foreldratoús- um, vann algeng störf á búi for- eldra sinna og stundaði sjóróðra, þegar bonum óx aldur og þro&ki. Á unglingsárum fluttist Ihann til Víkur og komst þ'á í þjónustu hjá hinum menka og um margt sérstaða kauipsýslu- og atlhafna- manni, Gunnari Ólafssyni, sem var verzlunarstjóri í Vík, en fluttist síðan til Vestmannaeyja og gerðist þar mikill umsvifa- og atíhafnamaður. Eyþór fluttist til Eyja um svipað leyti og Gunnar og var um árabil við stönf hjá honum. Því næst stofnaði Eyþór verzlun, og vegnaði boonum sæmilega í því starfi. En honum var lítt að skapi að standa inn- a>n við búðarborð, og gerðiist 'hann brátt verkstjóri við hafnar- framkvæmdir í Vestmannaeyj- um. Við þau störf reyndist hann allt í senn, röggsamur, hagsýnn og úrræðagóður, og varð síðan verkstjóri í þágu vitamála- stjórnarinnar ævistarf hans allt fram að því, að han>n varð srjö- tugur. Árið 1927 fluttiist hann til Reykjavíkur sem fastráðinn verkstjóri við hafnarfram- t Maðurinn minn, Jóhannes Jónsson, bóndi, Hömrum, verður jarðsunginn frá Mos- fellskirkju fimmtudaginn 29. þ. m. kl. 2. Húskveðja heima kl. 2. Ferð verður frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 9.30. Sigríður Bjarnadóttir. t Móðir mín, trú Úlla Ásbjörnsdóttir, anda'ðist í Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn, aðfaranótt 25. þ. m. Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna. Kári Tyrfingsson. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför konu minnar, Óiafíu Stephensen. Kristinn Björnsson. t Eiginmaður minn, Steindór Jónsson, andaðist að Landakotsspítala 25. febrúar. Jónína Jónsdóttir. t Hjartans þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og út- för móður minnar, ömmu og langömu, Sigríðar Jónsdóttur, Langholti. Lilja Bjarnadótir, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, sona minna og bræðra minna, Júlíusar Tómassonar, flugstjóra, og Gísla Tómassonar, flugmanns, ver’ður gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim er vildu minnast hinna látnu er vinsamlegast bent á Flugbjörgunarsveitina og Krabbameinsfélagið. Þórunn Jónsdóttir og dætur, Tómas Jónsson, Þórnnn Tómasdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eigin- manns míns, Þórðar Jónssonar, bifreiðastjóra. Sérstakar þakkir færi ég Vörubifreiðastjórafélaginu Þrótti og fyrrverandi gagn- fræðaskólasystkinum hans. Fyrir hönd vandamanna, Sigríður Þorvarðsdóttir. kvæmdir. Var hann um áratugi við verkstjórn víðs vegar um land, en síðan verkstjóri á stöð vitamálastjórnarinnar við Kárs- nesbraut í Fossvogi. Þótti jafnan vel borgið hverju verki, sem honum var falið, og er m>ér kunn- ugt um, að Emil Jónsson bar til hans óskorað traust. Eyþór var, svo sem áður er að vikið, ekki aðeins hagsýnn við verkstjórn, heldur og með afbrigðum stjórn- samur, árvakaur og regluisamur. Hann var maður skapstór, oft ærið orðlhvatur og um leið orð- heppinn, og stundum mun hafa skorizt í odda með honum og þeim verkfræðingum og hafnar- yfirvöldum, sem han>n átti undir að sækja eða skipti við. Sýndi hann þar fyllstu einurð, og oft- ast mun það, sem honum sýnd- ist á annan veg en slíkum mönn- um, hafa orðið ofan á — ekki sízt þegar fram í sótti. Hann var kröfulharður við þá venkaimenn, sem ihjlá honum unnu, en hlaut þó vinsældir þeirra sakir rétt- sýni sinnar og raungæða. Á stöð- t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför mó'ður minnar, Margrétar Jónsdóttur, Langholtsvegi 165. Svanlaug Jónsdóttir. t Hugheilar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Ingólfs Gíslasonar, kaupmanns, Öldugötu 5, Reykjavík. Fanney Gísladóttir, börn og tengdabörn. t Þökkum hjartanlega öllum hinum fjölmörgu einstakling- um, félögum og opinberum aðilum, er okkur hafa auð- sýnt vináttu og samúð í sam- bandi við fráfall ástvina okk- ar, er fórust með ms. Heið- rúnu II. hinn 5. febr. sl. Við viljum lika þakka af alhug öllum þeim, sem að- stoðuðu við leit að skipinu. Guð blessi ykkur öll. Fanney Sigurlaugsdóttir og dætur, Anna Þorgilsdóttir og dætur, Svanfríður Kristjánsdóttir og sonur, Guðrún Þóroddsdóttir, Anders Guðmundsson, Halldóra Maríasdóttir, Kjartan Guðjónsson, Ragnheiður Rögnvalds- dóttir, Sigurjón Jónsson, systkin, tengdasystkin og aðrir aðstandendur. inni í Fossvogi unnu sömu menn 'hjá honum ár eftir ár. Árið 1911 kvæntist Eyþór Hildi Vilhjálmsdóttur, myndar- og gæðakonu. Þau eignuðust þrjú börn, tvo syni og eina dótt- ur. Hún bét Solveig og dó á ■barnsaldri. Synirnir eru Baldur Eyþónsson, framkvæmdastjóvi prentsmiðjunnar Odda, og Vil- hjálmur, gem er gjaldlkeri þess fyrirtækis. Baldur er kvæntur reykvískri konu, Sigríði Þor- geirsdóttur, og Viihjálmur syst- ur hennar, Guðrúnu. Ánið 1936 lézt Hildur — eftir langvarandi vanheilsu. Fimm árum síðar kvæntist Eyiþór eftirlifandi konu sinnii, Rósu Eðvaldsdóttur. Skömmu síðar byggði hann sér húsið nr. 51 við Kársnesbraut, en það er svo til beint upp af stöð vitamálastjórnarinnar í Poss- vogi. Þar bjó Eyþór til æviloka. Þau Rósa, seim er ágæt koma og húismóðir, eignuðust tvö börn, Erlu sem er gift Sigurði L. Þor- geirssyni, stýrimanni, og Örlyg, sem er verzlunarmaður. Hann er kvæntur Sigrúnu Hrólfsdóttur. Eyþór hafði snemma hug á öllum almennum málum. Þó að hann gerði sér grein fyrir því að afkoma almennings er umdir komiin velgengni atvinnuveg- anna, þótti bonum hagur verka- lýðsins svo hágbormn, að honum fannst ekiki við unandi. Og strax í Vestmannaeyjuim lét hann þetta til sín taka. Mun hann faafa ver- ið fyrsti fulltrúi Alþýðuflokks- >ins í bæjarstjórn Eyjanna. Hann fylgdi síðan þeim flokki að mál- um og vann í skrifstofu hans eft- ir að hann faætti störtfum hjá ríkinu. Kynni mdn og konu minnar af Eyþóri Þórarinsisyni og heim- ili hans urðu mikil og að sama skapi góð. Þegar við hjónin fluttumst heim frá Kaupmanna- höfn haustið 1950, fengum við húsnæði yzt úti á Kársnesi. Þá var ekki orðið slíkt fjölmenni í Kópavogi sem nú, og voru engar áætlunarferðir innan hreppsins, 'heldur urðu menn að nota Hafn- arfjarðarbílana, svo‘ langt sem þau not náðu. Við áttum þá um það bil tuttugu og fimm mí'nútna leið í þá bíla, en rétt miðleiðis var iheimili þeirra Eyþórs og Rósu. Við komumst flljótlega í ikynni við þau, og síðan áttum við þar marga góða og glaða stund. Þar stóð aldTei svo á, að við værum ekki velktomin. Svo var það vorið 1951, að við keypt- •um „Fílatoein>shöllina“, sem kunn er orðin, en við urðum að flytja af Kársnesinu nokkru áð- ur en við gáturn flutt í „höllina“. Pé var ekki mikið í garði, en þá •buðu þau okkur, Eyþór og Rósa, að búa hjá sér, unz við gætum flutt í okkar framtíðarhfbýli. Urðu þau mjög að þrengja að sér, en við urðum ekfki annars vör en að það væri þeim sérstök ánægja. Frú Rósa reyndist okk- ur einstök að alúð og ra>usn — og Innilegar þakkir færi ég öllum þeim er sýndu mér hlý- hug og vináttu á 60 ára af- mæli mínu, 17. febrúar sl. Guðmundur Sveinbjörnsson, Ásvallagötu 27. þá þurfti ekki að kvarta undan húsibóndanum. Ég hef minnzt á það hér að framan, að Eyþór hafi verið all- orðhvatur stundum og Éð sama skapi orðheppinn. Hann var og gl'öggur á menn og málefni, var gæddur miklu skopiskyni og sagði afbrigða vel frá. Gat hann oftast í frásögmánni gætt hvers- daglegustu hluti lífi og litríki, ■og mörg var sú stundin, sem við hjónin sátum og hlýddum á frá- sagnir 'hans. Hann var um langt skeið varuheill og jafnvel þjáður, iþó að úr því rættiist seinasta ára- tug ævinnar. Þess vegna kom það fyrir ,að hann var fár og lít- ið hressilegur, þegar við hitt- umst, en ekki þurfti ég að brjóta upp á mörgu eða segja honum margt kímilegt, áður ein af hon- um toráði og skyldi þá enginn hafa orðið þesis vís af tali hans og frásögnum, að það væri van- faeill maður. Áttum við hjón oft ógleymanlegar stundir hjá hon- um og frú Rósu. Skaftafellssýsla er eitt hið sérkennilegasta og eftirminnileg- asta hérað þessa lands. Rismikil .hafalda torýtur þar við víðáttu- mikla sanda. Þar eru sum fjöll græn upp á efistu brúnir, undar- lega og ctásamlega fagurgræn. En þar eru faimingnæfir tindar og glóhvítir jöklar. Þar renna mikil fl'jót til sjávar, ógnleg sum á að horfa. Þar eru tfeiknleg hraun og fagrir gróðrarreistir. Og þar er einn gióskumesti og fegursti skógur þessa lands. Það var iðu- lega, þegar ég ræddi við Eyþór Þórarinsson og hlýddi á frásagn- ir faans, oft furðulega fallegt en stundum hrjúft orðalag, að ég minntist Skaftafellssýslu...... Og þegar ég hafði tfrétt lát faans, só ég rjóður í hinum fagra ■Bæjarstaðaskógi. í þessu rjóðri gat að líta grannan, furðu bein- an, hávaxinn, en hreggtoarinn reynivið. Hann varð mér ímynd Eýþórs, vinar míns. Einin og sér- stæður var hann, en hafði þó ákjól af skóginum, sem var ekki langt undan. Þarna stóð faann, vaxinn úr ævafornri gróðurmold, bjóðandi byrgrnn jafnt gustinum frá gnæfum jöklum sem söltum storminum utan frá sandinum, þar sem torimið bylur og gnýr. Guðmundur Gíslason Hagalin. Öllum, nær og fjær, sem minntust mín á sextugsaf- mælinu 1. febrúar með heim- sóknum, skeytum, blómum og gjöfum, sendi ég hugheilar þakkir. Lifið heil og hamingjusöm. Kristinn Jónsson, Hrisateig 2. Vegna jarðarfarar Eyþórs Þórarinssonar verður lokað frá kl. 12—3 e.h. í dag. Prentsmiðjan ODDI h.f., Sveinabókbandið h.f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.