Morgunblaðið - 27.02.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.02.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1968 25 . -------------- »------------------ (utvarp) ÞRIÐJUDAGUR 27. febrúar 1968. 7:00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt- ir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8.00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8 30 Fréttir og veöurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttir. og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veður- fregnir. Tónleikar. 9:30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 9:50 Þingfréttir. 10:10 Fréttir. 10:15 ,,En það bar til um þessar mundir": Séra Garðar Þor- steinsson prófastur les úr bók eftir Walter Russell Bowie (3). 10:45 Skólaútvarp. 11.00 Tónleikar. 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Tílkynn- ingar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13K)0 Við vinnuna: Tónieikar. (14:00 14.06 Sfkólaútvarp, endurtekið). 14:40 Við, sem heima sitium Vigdís Pálsdóttir spjallar um ís- lenskar handavinnubækur. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Stan Getz og hljórnsveit hans leika þrjú lög. Nel-son Eddy, Virginia Haskins o.fl. syngja lög úr söngleiknum „Okla- homa" eftir Rodgers og Hammer- stein. Jean-Eddie Cremier og hljómsveit hans leika Parísarlög. 16:00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit fslands leikur Passacagliu eftir Pál tsólfsson; William Strickland stj. Fílharmoníusveit Lundúna leikur tónverkið „Francisca da Rimini** op. 32 eftir Tjafkovskij; Carlo Mar- ia Giulini stj. 16:40 Framburðarkennsla í dönska og ensku. 17:00 Fréttir. Við græna borðið Hjalti EHasson flytur bridgeþátt. 17:40 Útvarpssaga barnanna: ,.Rð?klr drengir, Pétur og Páll* eftir Kai Berg Madsen. Eiríkur Sigurðsson les þýð?ngu sína (2). 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magisi;er talar. 19:35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingnr fl>d- ur. 19:50 Gestir f útvarpssal: Stanislav Apolfn og Radoslav Kvapll frá Tékkóslóvakíu leika á selló og píanó tvö verk eftir Rethoven a.Sónötu í Es-dúr op. 27 nr. 1. b. Tilbrigði í Es-dúr um stef eftir Mozart. 20:15 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 20:40 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklínd kynnir. 21:25 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhannesson lelkari les (24). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Lestur Passíusálma (II). 22:25 Um Bahai-trúarhrögð Ásgeir Einarsson flytur erindi. 22:40 f léttum dúr: Morton Gould og hljómsveit hans leika. 23:00 Á WJÓSbergi Björn Th. Björnsson ''istfræðingur kynnir. Kumpel Anto í og kumpána hans í þýzku skopi. Flytjendur: Alfred Klausmeier, Karl Valentin og Liesl Karlstadt. 23:35 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 28. ferhrúar 1968. 7:00Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt- ir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8 30 F^éttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttir. og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veður- fregnir. Tónleikar. 9:30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 9:50 Þingfréltir. 10:10 Fréttir. Tónleikar. 11:00 Hljómplötu saifnið (endurtekinn þáttur). 12:00 Hádeglsútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12:16 Tilkynn- ingar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 18:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem helma sltjum Gísli J. Ástþórsson uth. les sögu sína „Brauðið og ástina“ (14). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Yvette Horner leikur á harmoniku. Kór og hljómsveit Mitch Miliers flytja gömul, vinsæl lög. Georges Jouvin og hljómsveit hans leika lagasyrpu: Gulltrompettinn. 16:00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Sigurveig Hjaltested syngur þ"jú lög eftir Áskel Snorrason. Pierre Fournier og hljómsveit leika Sellókonsert i e-moil eftir Viváldi; Rudolf Baumgartner stj. Konserthljómsveit ungverska út- varpsinis leikur svítu etftir Rezsö Kóikay; György Lehel stj. 16:40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku 17:00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni a. Stúdentakórinn syngur tólf Iög. Söngetjóri: Jón Þórarinsson. Einsöngvari: Sigmundur R. Helga- son, Undirleikarar: Eygló H. Har- aldsdóttir og Kolbrún Sæmunds- dóttir (Áður útv. 9. okt.). b. Gísli Magnússon leikur Fimm lítil píanólög op. 2. eftir Sigurð Þórðarson (Áður út. 23. jan). 17:40 Litli barnatíminni Guðrún Birnir stjórnar þætti-fyrir yngstu hlustendurna. 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- lns. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19:35 Hálftíminn í umsjá Stefáns Jónssonar. 20:05 Ensk og frönsk hljómsveitar- músik a. „Cookaigne'* forleikur op. 40 eftix Elgar. Hljómsveitin Philharmonia leiK’ir; Edward van Beinum stj. b. „Fyrsti gaukur vorsins" og „Sleðá ferð“, tveir hljómisveitaiiþættir eftir Delius. Fílharmoníusveitin 1 Lundúnum leikur; Sir Thomas Beecham stj. c. „La valse' eftir Ravel. Hljómsv. Tónlistarhá-skólans i París leikur; André Clutens stj. d. „Slæpingja-barinn“ eftir Mil- haud. Concert Arts hljómsveitin leikur; Vlardimir Golschmann stj. 21:00 „Hver var Gunnþórunn?" smá- saga eftir Mögnu Lúðvíksdóttur. Inga Blandon les. 21:25 Frá tónlistarhátíðinni í Stokk hólmi í fyrra Bel-Canto kórinn syngur lög eftir Arne Mellnás, Ingvar Lidholm, Frank Martin og Wilhelm Sten- hammar; Karl-Eric Andersson stj. 21:45 Þrír ljóðrænir þættir eftir Sig- björn Obstfelder Sigríður Einars frá Munaðarnesi islenzkaði. Hjörtur Pálsson les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Lestur Passíusálma (15). 22:25 Kvöldsagan: Endurminningar Páls Melsteðs Gils Guðmundsson alþingsmaður les (8). 22:45 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23:15 Strengjakvartett 1 B-dúr 'K15S) Eftir Mozart. Barchet-kvartettinn leikur. 23:25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarpj ÞRIÐJUDAGUR 27. fehrúar 1968. 20:00 Fréttir 20:30 Erlend málefni Um-sjón: Markús Örn Antonsson. 20:50 Fyrri heimsstyrjöldin (25. þáttur) Styrjaldarþátttaka Austurríkis- manna. Stríðið á Balkanskaga og Ítalíu. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thor- arensen. 21:15 Frá vetrarolympíuleikunum í Grenoble. Sýnt verður listhlaup á skautum og leikur Sovétmanna og Svía 1 íshokkí. (Eurovision — Franska sjónvarp- ið). 22:45 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 28. ferbrúar 1968. 18:00 Lína og ljóti hvutti 5. og síðasti þáttur. Framhaldskvikmynd fyrir börn. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdótt- ir. (ordvision — Danska sjónvarp- ið). 18:20 Denni dæmalausi Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörns- son. 18:45 Hlé. 20:00 Fréttir. 20:30 Steinaldarmennirnir. íslenzkur texti: Vilborg S;gurðar- dóttir. 20:55 Tvær myndir eftir Ósvald Knudsen. 1. Hrognkelsaveiðar Þessi mynd er tekin á S>kerjafi“ði 1948. 2. Þjórsárdalur Myndin var gerð 1950. Lýsir hún landslagi og þekktum sögustöðum í dalnurn. Tal og texti: Dr. Kristján Eldjám, þjóðminjavörður. 21:20 Opið hús (Fari Entré) Bandaríska söngtríóið The Mitchell Trio flytur lög í þioð1 rgast.il og önnur létt lög úr ýmsum áttum (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21:50 Fórnarlömbin (We are not alone) Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika Paul Muni, Flora Robson, Raymond Severn og Jane Bryan. íslenzkur texti: Dóra Hafstoins- dóttir. Áður sýnd 24. febr. 1963. 23:35 Dagskrárlok. Vanti yður máiara þá hringið í síma 22856 milli kl. 11 og 12. il^áBarafélag Reykjavíkur Vélritiin Stúlka, helzt vön vélritun, óskast til starfa á opinberri skrifstofu. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. eigi síðar en 29. þ. m., merkt: „Reglusemi 5339“. FORMICA í eldhúsið Amerískir auðkýfingar og ara- bískir olíukóngar hafa ekki ráð á neinu betra. Samt er Formica ekki og dýrt fyrir yður. Mikið úrval af litum og mynstrum. C. Þorsteinsson & Johnson hf. Ármúla 1. — Grjótagötu 7. — Sími 2-42-50. Kvenskórnir úr mjúka skinninu komnir. S'iðdegis- og kvöldkiólar Verðið er útrúlega lágt Nú borgar sig að kaupa kvenfatnað hér heima á íslandi. Komið, sjáið, sannfærizt. Tízkuverzlunin CjiiSi uorun Rauðarárstíg 1. Sími 15077. Næsta sending af hinum vinsælu HUDSON-dömusokkum verður afgreidd á morgun. Tízkulitir. Verzlanir vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. Dov/ð S. Jónsson & Co. hf. Sími 24-333.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.