Morgunblaðið - 02.03.1968, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 02.03.1968, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. MARZ 196« 13 Landssamb. frímerkja- safnara stofnaö — Island tekur þátt i frímerkjaheims- sýningu í Prag á sumri komanda Á FUNDI með fréttamönnuin er Skandinavíuklúbbur frímerkja- safnara hélt nýlega var frá því skýrt, að stofnað hefði verið til Landssambands íslenzkra fri- merkjasafnara. Eiga fjögur fé- lög frímerkjasafnara aðild að Iandssambandinu. Fyrsti forseti þess var kjörinn Sigurður H. Þorsteinsson. Jafnframt kom fram að ís- lendingar munu taka þátt í mik- illi heimssýningu í Prag á sumri komanda. Munu 6 íslenzkir að- ilar sýna þar á um 19 ferm. í 5 deildum sýningarinnar. í>eir sem sýna á sýningu þess- ari eru frímerkjateiknararnir Stefán Jónsson og Halldór Pét- ursson. íslenzka póststjórnin sýnir í hinni opinberu deild. — Tveir unglingar sýna í deild teg- undasafna og í bókmenntadeild verða þrjú sýningarefni. Safn greina Sigurðar H. Þorsteinsson- ar um íslenzk frímerkjafræði í erlendum blöðum og tímarit- um, verðlistinn íslenzk frímerki og Orðabók frímerkjasafnara. Þá verður póstsögusafn í hinni almennu samkeppnideild. Klúbbur Skandinavíusafnara hefur ætíð haft á stefnuskrá sinni, kynningu íslands á al- þjóðavettvangi. Var klúbburinn samþykktur í alþjóðasamtök frímerkjarasafnara, Federation Internatinoal de Philatelie, á þingi samtakanna í Amsterdam í vor. Er þar með klúbburinn orð inn að umbo'ðsaðila allra alþjóð- legra frímerkjasýninga. Hins veg ar er það ætlunin að Landssam- band frímerkjasafnara yfirtaki erlend sambönd klúbssins á næstunni. Verrkefni sem klúbburinn vinnur nú að, og vonar að af framkvæmd geti orðið, er sam- norræn sýning í Reykjavík árið 1970. Sagði formaður klúbbsins, Sigurður H. Þorsteinsson, að SAMKOMUR Samkomuhúsið Zíon Óðins- götu 6A. Á morgun sunnuidagaskólmn kl. 10.30. Almenn samkoma 'kl. 20.30. Allir velkomnir Heimatrúboðið. Samkomuhúsið Zíon Austur- götu 22, Hafnarfirði. Síðasta samkoma vakning- arvikunnar verður í kvöld kl. 20.30. Verið öll hjartanlega vel- komin. Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins á rnorgun, sunnudag, Austur- götu 6, Haifnarfirði kl. 10 f. h., Hörgshlíð 12, Reykjavík kl .8 e.h. Heimatrúboðið. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomiur sunnu dag 3. marz. Sunn.udagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e. m. Allir velkomnir. BLOMAURVAL Cróðrarstöðin við Miklatorg Sími 22822 og 19775. ekkert væri ákveðið í því efni ennþá, en Norðurlandaþjóðirn- ar hefðu sýnt máli þessu mik- inn áhuga. Gof Vorhoðnnnm í FRAMHALDI af írétt Jiér í blaði um, að frk. Elísabet Jó- hannsdóttir heitin, stauma- kona á Kleppi, hafi afleitt Kvenfólagið Hringinn að kr. 127.900.00 vegna barnaspítala biður Kvenfélagið Vorboðinn í Reykjavík þess getið, að það félag hafi á s.l. ári fengið jafnháa fjárhæð, kr. 127.900.00 í arf vegna bartnaheimilis Vorboðams og ítrekar þakk- lætis- og virðingarvott til ættingja frk. Elisabetar Jó- hannsdóttur. Stjóm Kvenfélagsins Vor- boðans. Sér-Símaskrár Götu- og númerskrá yfir símnotendur í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðahreppi og Hafnar- firði, er komin út í takmörkuðu upplagi. Skrárnar eru bundnar í eina bók. Fremst er götu- skráin og númeraskráin næst á eftir. Bókin er til sölu hjá Innheimtu landssímans í Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfirði. Verðið er kr. 175.00 eintakið. Bæjarsíminn í Reykjavík. HVAÐ ER TIL ÚRBÖTA I SKÚLAMÁLUM ? RÁÐSTEFNA í HAFNARFIRÐI Á VECUM S.U.S. OC STEFNIS, F.U.S. Ráðstefnan verður í dag, laugardag 2. niarz í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði og hefst með borðhaldi kl. 12.30. I Ræðumenn verða: ýr Matthías Johannessen, ritstjóri. 'jAr Þorgeir Ibsen, skólastjóri. ÍT Árni G. Finnsson, form fræðsluráðs Hafnarfjarðar. 'Á Birgir ísl. Gunnarsson, form S.U.S. Á eftir verða friálsar umræður. Þorgeir Ibsen Ámi G. Finnsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.