Morgunblaðið - 03.04.1968, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1968
TONABIO
Simi 31182
Vilita vestrið
sigrað
HOWTHE
WESTWASWON
CARROLL BAKER JAMES STEWART
DEBBIE REYNOLDS HENRY FONDA
GEORGE PEPPARD KARL MALDEN
GREGORY PECK JOHN WAYNE
Heimsfraeg stórmynd um land
nám Vesturheims.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
PEIER BROWN ■ PATRICIA BARRY ■ RICtMO ANDERSON i
ÍSLENZKUR TEXTJ
Afar spennandi og viðburða-
rík ný amerísk kvikmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
(Mr. Moses).
Spennandi og vel gerð, ný,
amerísk kvikmynd í litum og
Panavision.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Ég er iorvitin
(Jag er nyfiken-gul)
íslenzkur texti
Hin umtalaða sænska stór-
mynd eftir Vilgot Sjöman.
Aðalhlutverk: Lena Nyman,
Börje Ahlstedt. Þeir sem
kæra sig ekki um að sjá ber-
orðar ástarmyndir er ekki
ráðlagt að sjá myndina.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
íbúð óskast
5—6 herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. júlí n.k.
Raðhús æskilegt.
Tilboð óskast send Morgunblaðinu fyrir 10. apríl
n.k. merkt: „íbúð — 8820“.
np • r
J rjaviour
4x4 tommur og 6 x 6 tommur fyrirliggjandi.
Ilúsasmiðja Snorra Halldórssonar,
Súðavogi 3, sími 34195.
UTAVER
NÝTT - NYTT
Franskur veggdúkur sem er mjög
góð hita- og hljóðeinangrun.
Veggefni er kemur í stað máln-
ingar á eldhús, ganga, forstofur
og böð.
QUILLER
SKÝRSLAN
Heimsfræg, frábærlega vel
leikin og spennandi mynd frá
Rank, er fjallar um njósnir
og gagnnjósnir í Berlín. Mynd
in er tekin í litum og Pana-
vision.
Aðalhtlutverk:
George Segal,
Alec Guinness,
Max von Sydow,
Senta Berger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Islenzkur texti
ÞJÓÐLEIKHlJSIÐ
^öfattLsfíuffatx
Sýning í kvöld kl. 20.
MAKALAUS SAMBÚÐ
Þriðja sýning fimmtudag
kl. 20.
Sýning föstudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ:
Tíu tilbiigði
eftir Odd Björnsson.
Tónlist: Leifur Þórarinsson.
Leikstjóri: Brynja Bene-
diktsdóttir.
Frumsýning sunnudag
kl. 21.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 11200.
fll ISTURBÆJARRlíl
ISLENZKUR TEXTI
(Les parapluies de Cher-
bourg)
Undurfögur og áhrifamikil,
ný, frönsk stórmynd, sem hef
ur farið sigurför um allan
heim.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hedda Cabler
Frumsýnimg í kvöld kl.
20,30.
Uppselt.
2. sýning föstudag kl. 20,30.
Sumarið ’37
Sýning fimmtudag kl. 20;30.
Sýning laugardag kl. 20,30.
Síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 14. Sími 13191.
Sími 11544.
Ógnir aítar-
göngunnor
Dulmögnuð og ofsaspennandi
draugamynd með hrollvekju-
meistaranum Boris Karloff.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Símar 32075, 38150.
Sýnd kl. 5 og 9.
Danskur texti.
- Bönnuð innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4, 3. hæð
(Sambandshúsið).
Málflutningur - lögfræðistörf
Símar: 23338 og 12343.
BLAÐBURÐARFÖLK
óskast í Kópavogi í hverfi
HRAUNTUNGU.
Talið við afgreiðsluna. Sími 40748.
BLOMAURVAL
Gróðrarstöðin við
Miklatorg
Sími 22822 og 19775.
FÉLAGSLÍF
Golfklúbbur Reykjavíkur.
Æfingar fyrir meðlimi og
aðra áhugamenn um golf.
Miðvikudaga og föstudaga kl.
20—21,30 í leikfimisalmum á
Laugardalsvellinum. Kennsla
á staðnum fyrir þá, sem þess
óska.
Æfinganefnd.
Sumardvöl
Nokkur börn verða tekin í sumardvöl að Steins-
staðaskóla Skagafirði mánuðina júní og júlí í sumar.
Uþplýsingar í síma 34872 fimmtudaginn 4. apríl
n.k. kl. 7 til 9 síðdegis.
Björn Egilsson.
Dodge Weapon
bifreið árgerð 1942 er til sölu, ef viðunandi
tilboð fæst.
Nánari uppl. gefur verkstæðismaður í síma
1782 Keflavík.
Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur.