Morgunblaðið - 03.04.1968, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 03.04.1968, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1968 27 ffÆJARBíff Simi 50184 Churade Hörkuspennandi litmynd með Gary Grant, Audrey Hepburn. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. FÉIAGSLÍF Ármenningar. Sala miða fyrir páska verð ur í skrifstofu félagsins að Lindargötu 7 fimmtudagskv. kl. 8—10. Eingön.gu fyrir skuldlausa félagsmenn. Stjórnin. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu KOPAVOGSBIO Sími 41985 Böðullinn frá Feneyjum (The Executioner of Venice) Viðburðarrík og spennandi, ný, ítölsk-amerísk mynd í lit- um og Cinemascope, tekin í hinni fögru, fornfrægu Fen- eyjaborg. Lex Baxter, Guy Madison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 50249. Víkingurinn Amerísk stórmynd í litum með íslenzkum texta. Yul Brynner, Charlton Heston, Claire Bloom, Charles Boyer. Sýnd kl. 9. SAMKOMUR Almenn samkoma. Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku dag kl. 8,10. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu pjÓÁSCú.fÁ SEXTETT JONS SIG. leikur til kl. I. Ósknm eftir að ráða stdlku tl að smyrja brauð og framreiða kalda rétti. Kvöldvinna seinni hluta vikunnar. Upplýsingar gefur Guðjón Guðnason í síma 22 3 22. llótel Loftleiðir. Föroyingofelagið í Reykjavik Góðu felagar! 25 ára hátíðarveitsia felagsins verður hildin á Hótel Borg leygarkv0ldið 6. apríl kl. 19 stundisliga. Atgonguseðlarnir verða at fáa í dag 3. hósdag 4. og fríggjadag 5. apríl á skrivstovu Hótel Borgar allan dagin. Somuleiðis munu limir úr stjórnini verða til staðar á Hotel Borg hesar somu dagar millum kl. 17—19 (5—7). Eingir atgonguseðlar verða seldir við inngongdina leygarkv0ldið, uttan m0guliga nakrir eftir borðhaldið. Tað verður eisni m0guligt at keypa 25 ára minningarrit félagsins frá stjórnar- limunum. Vegna tess, að roknað verður við miklari lutt0ku til hesa veitslu, eru allir limir félagsins og aðrir f0riyngar vinarligast bidnir um at vitja atgongu- seðlarnar sum fyrst, so teir ikk verða seldir 0ðrum. STJÓRNIN. Rafmagns- vekjaraklukkur með ljósi og háværum vekjara. Hentugasta fermingar- gjölfin. Rafmagn hf. Vesturgötu 10 - Sími 14005. Varahlatir í OPEL Bremsuborðar. Bremsuhlutir. Demparar. Spindilkúlur. Stýrisendar. Slitboltar. Rafmagnshlutir. Kúplingspressur • Vatnsdælur. og fleira. Ávallt fyrirliggjandi úrval varahluta í flesta bíla . Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 27 - Sími 12314. Laugavegi 168 - Síml 21965. LílKFBLAC REYKJAVIKUR: SUMARIÐ "37 Úr umsögnum blaðanna: En í þessu leikriti, sem óneitanlega er nýr áfangi í leikritun Jökuls, er þessi úthverfa ekki lengur kjarni verksins. í þessu verki snýr hann innar og heim, tekur að kanna sjálfan sig og reyna á eigin þol- þrif, og um leið refur mannleg samúð hans orðið heitari og ríkari, mannskilningurinn dýpri. Timinn. JÖkúll Jakobsson verður áhugaverðari höfundur með hverju leikriti, sem frá honum kemur; það leikur ekki á tveimur tungum lengur að verk hans eru álit- legustu nýjungar íslenzkrar leikritunar um ár og dag............... Alþbl. (Jökull Jakobsson) .... hefur getið sér svo góðan orðstír, að til hans eru allstórar kröfur gerðar .... lýsir venjulegu fólki, vandræðum þess og skamm- vnnri gleði, fólki, sem við ættum að gerþekkja, enda náskylt okkur sjálfum. Þjóðviljinn. Nýtt leikrit eftir Jökul Jakobsson telst til tíðinda (Sumarið ’37) . . er gott leikrit, bæði að efni og formi, hafið yfir alla „sómasamlega meðamennsku“, sem oft er farið um vægum höndum, með tilliti til þess að þar sé um innlenda framleiðslu að ræða. Vísir. Jökli hefur hér tekizt alveg prýðilega .... Sumarið ’37 er, á sinn hátt það lang áhugaverðasta. sem komið hefur fram í leikritun íslenzkra höfunda síðustu árin. Mánudbl. Sýningin hafði samfelldan svip og vakti sterkan hugblæ .... Mbl. Bezt aö auglýsa í Morgunblaðinu UNGA KYNSLÓÐIN 1968 Uppselt föstudagskvöld Nokkrir miðar óseldir í kvöld TRYGGIÐ YÐUR IVflÐA 8TRAX!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.