Morgunblaðið - 02.04.1969, Side 13

Morgunblaðið - 02.04.1969, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1969 13 Starfsfolk Hampiðjunnar í dag. bil í s tarfs'sevi fyrirtækMns. Vélar fyrirtækisins unnu dag og nótt um fjögurra ára skeið og landsmenn gátu haldið áfram að veiða. 3) Árin 1948—1956. Þessi ár •hafa sennilega verið fyrirtæk- inu erfiðust. Innflutningur veið arfæra var sem fyrr toilfrjáls og mikið af honum á vegum út vegsmanna sjálfra. Þeim var bætt um að nokkru ranglátt gengi með bátagjaldeyri, en Hampiðjan naut ekki þeirra kjara. Vélar fyrirtækisins voru úr sér gengnar eftir látlaust álag stríðsáranna, en fjáimagns leysi var íarið að herja á ný í landinu og háði það uppbygg- ingu. 5) Árin 1956—1964. Á þess- um árum (1957) var alkir hampvélakostioxinn endurnýjað ur og samfara þeirri fjárfest- ingu sóttu erlend fyrirtæki, sem nú efldust óðuna eftir stríð ið á hinn óverndara en stóra markaði hér. Rekstrarerfiðleik ar útgerðarinnaT voru geysileg ir og auk þess breytingarnar á útgerð, með stórauknum síld- veiðum en minnkandi togveið- um, en þetta rýrði markað Hampiðjunnar. 6) Tækninýjungin 1964— 1965. Margar tilraunir höfðu verið gerðar víða um íheim til framleiðslu á vörpugarni og vörpum úr gerfiefnum, líkt og hafðí tekizt með þorsknetin tín árum fyrr, en þær höfðu ekki tekizt til þessa. Á árunum 1964 fóru svo að flytjast hing- að vörur sem reyndust vel úr gerviefhunum polyethylene og polypropylene og reyndust þaer bæði sterkari, léttari í meðförum og veiðnari en hamp vörpuTnar. Það var ekki nema um tvennt að ræða fyrir Hampiðjuna, að stokka alveg upp spilin ■— eða pakka sam- an — og það var freistandi. Það varð þó ekki að ráði held- ur skyldi enn lagt í hann og hampvélunum fleygt en nýjar vélar til vinnslu úr gerviefn- um keyptar í staðinn. Jafn- framt því sem unnið var að þessu, var reynt að halda uppi 'itarfseminni með því að snúa saman gerviþræði í garn og í árslok 1966 komu nýju vélarn- ar. Skömmu síðar tókst fyrir- tækinu að framleiða fiskilínu með svonefndum treviraþræði og reyndist hún taka allri ann- arri þekktri fiskilínugerð fram og seldist strax mikið. Fram- leiðslan á vörpugarni úr hin- um nýju efnum og í hinum nýj'U vélum lukkaðist og ágæt- lega. Hampiðjan hefur alla tíð frá því fyrsta fengið orð fyrir góða framleiðslu, en hún hefur líka orðið að vera viðbúin hverju sinni að sanna það. Fjórum sinnum á tarfsævi fyr irtækisins ha' ^keppnisað- ilar vefeng ji hinnar ís- lenzku framieiðslu og Hamp- iðjan orðið að biðja um opin- bera rannsókn. í öll skiptin hefur tHampiðjan sigrað glæsi- lega í þessari styrkleikakeppni og nú fyrir skömmu eða í fe- brúar, var gerð styrkleikapróf- Framhald á bls. 20 Fyrrverandi forstjórar Hamp iðjubyggingarnar nú alls 4018 fermetrar. Hampiðjan 35 ára Guðmundur S. Guðmundsson var forstjóri frá stofnun 1934 til dauðadags 20. maí 1942. Frímann Ólafsson. Forstjóri frá 1942 til dauðadags 8. janúar 1956 Núverandi forstjóri og framkvæmda- stjóri Guðmundur S. Guðmunds- •son var hvatamaður að stofnun Hampiðjunnar. Iðnaður al- mennt var Guðmundi huigsjón en það er einnig augljóst af skrifum hans, að hann ger'ði sér Ijóst að innlendur veiðarfæra- •iðnaður hlaut að hafa sérstöðu í otokar litla landi, þar sem var stór innlendur markaður. Við- Iskipti Guðmundar við togarana bg þekking hans á veiðarfæra- ‘þörf tþeirra, en hann var verk- S>tjóri í Héðni og hafði einnig verið á togurum, hefur sjálf- sagt einnig valdið nokkru um, a’ð hann sneri sér að þessari iðnaðarframleiðslu. Hann var einnig persónulegur kunningi margra fremstu skipstjórnar- manna í flotanum oig það urðu eir, sem lögðu honum lið á- samt nokikrum öðrum vina hana. Engir þeirra manna, sem stofnuðu Hampiðjuna voru Orðnir fjárstenkir menn, þegar það var og enga stóka fékk Guðmundur talið á að leggja fé í fyrirtækfð. Undirbúningsfundur að stofnun Hampiðjunnar var hald inn 10. marz 1934 en stofnfund urinn 5. apríl sama ár. Fyrsta hluthafaskráin er með þess- um nöfrvum raðað eftir númer- um á bréfum þeirra: Jón Guðlauigsson, járnsmið- ur, Guðmundur Guðmundsson, verkstjóri, Guðmann Hróbjarts son, vélstjóri og skipstjórarnir Jóhann Stefánsson, Halldór •Gíslason, Kristján Kristjáns- son, VilhjÉilmur Árnason, Jón •Björn Elíasson, Sigurjón Ein- arsson, Hannes Pálsson, Berg- Hilmar B. Þórhallsson, framkvæmdastjóri Elzta Hampiðjuhúsið áttusögu Hampiðjunnar hér á síðum blaðsins. Fyrirtækið hef ur barizt við skort á rekstrar- fé og tæknilega byrjunarörð- ugleika, skort á gjaldeyri til hráefniikaupa — innflutnings- höft á vélum og búnaði — ring ulreið á vinnumarkaði — harða samkeppni fjársterkra erlendra fyrirtækja — fjár- hagsörðugleika viðskiptamann- anna, útgerðarinnar — verð- bólgu samfara rekstrarfjár- skorti — skyndilega tækniiega gerbyltingu og síðast en ekki sízt of hátt skráð gengi ís- lenzku krónunnar. sem auð- 420 fermetrar. 1) Kreppuárin. Þessi ár ein- kennduist af ýmsum byrjunar- örðugleikum; það tók tíma að þreifa sig áfram við meðferð véla og framleiðsluna. Gjald- eyrisskortur bagaði einnig stundum á þessum árum til kaupa á hráefni. 2) Stríðsárin. Þessi ár ein- kenndust af erfiðleikum við að halda fólki í samkeppni við stríðsgróðafyrirtæki og her- námsvinnu. Miklir örðugleikar voru einnig á útvegun hráefn- is.. Þessi ár sönnuðu ljósar nyt- semi Hampiðjunnar fyrir land og lýð en nokkurt annað tíma- Hannes Pálsson, núverandi for- stjóri, tók við starfinu við and- lát Frímanns 1956 þór Teitsson, Frímann Ólafs- •son, skrifstofustjóri og Gunnar Einarsson, prentsmiðjustjóri. Of langt er að rekja alla bar- veldaði erlendum aðilum sam- keppnina. í stórum dráttum má skipta þessu 35 ára tíma- bili í sex skeið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.