Morgunblaðið - 20.04.1969, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 20.04.1969, Qupperneq 1
32 síður og 87. tbl. 56. árg. SUNNUDAGUR 20. APRlL 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Dularfull handtaka bandarískra hjóna ER MIKIÐ NJÓSNAMÁL í UPP- SICLINGU í LONDON ? London, 19. apríl — AP MIKIL leynd hvíldi í dag yf- ir yfirheyrslum yfir banda- riskum hjónum, sem hand- tekin voru af gagnnjósna- deild Scotland Yard í hú«i einu í úthverfi í London. Hvorki Scotland Yard né bandaríska sendiráðið í London hafa viljað segja neitt um mál þetta. Brezku toiöðin gera miikið fyrirsagnaveður vegna máls þessa í dag, og taka sérstaklega til þess, að í'á, sem yfirlheyrsl- um stjórni, sé enginn annar en sjálfur yfirmaður öryggism'ála hjá Scotland Yard, Perguson S'muih. Fyrir átta árum handtók Smith bandarísk hjón, Morris og LíoIu Cohen, sem dæmd voæu í 20 ára fangeM vegna þátttöku sinnar í sovézku njósnanati. Sagt er að lögreglan og rnenn frá MI-5 (öryggisþjónustu hers- ins) hafi gætt hússins vandlega í heila viku áður en ráðist var til inngöngu á föstudag, er bandarísku hjónin komu heim í stórum og giæsiliegum leigu- Framhald i bls. 31 I ** „Andsovézk stefna á ekkert skylt við föðurlandsást" ,,Ég er óhrœddur við að nota orðið gagnbyltingaröfl", segir Husak í harðri rœðu * — Prag og Moskva 1*9. apríl, AP, NB. Dr. Gustav HusaJk, hinn nýi aff- ailrítari Kommúnistaflokks Tékkó slóvakíu, lýsti þvi yfir í ræffu á fundi miðstjórnar flokksins, eftir aff Jiafa veriff kjörinn nýr leiff- togi í staff Alexander Dubceks, að hin eina leiff til þess að af- stýra borgarastyrjöld effa al- gjörri valdatöku Sovétríkjanna ■ landinu, væfi sú aff herffa mjög afstöðuna gajgnvart þeim öflum, sem andstæð væni Sovétríkjun- um. Ræða Huskas var birt i blöffum í Tékkósióvaki u í (bg, laugardag, og mótaðist af mik- i)U hörku. Hér er um að ræða fyrstu stefnuyfirlýsingu hinis nýja valdismanns í Tékkóslóvakíu. Hann hafnaiði algjörlega þeim hugmiyndum, að andsovézk stefna og föðurlandsást ættu niokkuð sameiginlegt. „Andsovézk stefna er í algjöru ósamræmi við stefnu flokks okkar og hugsjónir — og striðir algjörlega gegn hinni opinberu stefnu ríkisins", saigði Husak. Husak endurtók þ'á skoðun sína, að stjórn Dulbceks hefði leyft andkommúnískum öflum að steypa Tékkósióvakíu í vand- rœði. Hann varpaði síðan fram spurningu: „Til hvers getur þetta leitt ef miðstjórn okkar og stjórnarstofnanir grípa ekki í taumana? Að hverju stefndi? Borgar astyr jöld? “ „Eigum við að bíða eftir því að einhverjir aðilar æsi sovézka hermienn í landi okkar til þess að grípa til einhverra aðgerða til að verja sig? Hver hefur á- huga á slíku voðaástandi?“, spurði Husak. Husa'k sagði einnig, að and- sovézku miótmælin Qg óeirðirnar, sem urðu dagana 28.—29. marz sl. hefðu sýnt, að um hefði ver- ið að ræða „athafnir, sem í eðli sínu enu algjörlega andbylting- arsinnaðar." ,Ég er ekkert hræddur við að niota orðið andtoyltinganöfl“ sagði Huisak, og mun með þessu hafa verið að gagnrýna þá meðal tékkóslóvakís'kra kommúnista, sem talið hafa fyrrgreind mót- rnæli litlu máli skipta, en þau urðu eftiir að lið Tékkóslóvakíu hafði tvívegis sigrað Sovétmenn í isknattleik í Stokkhólmi. Mót- ■mælin og óeirðirnar. sem m. a. fólust í því að hervirki var unn- ið á skrifstofum rússmeska flug- félagsins Aeroflot í Prag, voru undanfari atburða þeirra í stjórn málum, sem leitt hafa til valda- töku Husaks, vegna vaxandi þrýstings frá Moskvu. Hus'ak mdnntist hinsvegar ekki einu orði á sjálfa innrás Var- sjárbandlagsríkjamna í Tékkó- Framhald á bls. 31 Fremst á myndinni erui nokkrir þeira 500 manna, eri létu lífíð í úthverfi einu í 1 Dacca, Austur-Pakistan, er| skýstrókur fór þar um sl. I mánudag, og skildi eftir sigj slóð húsarústa og látinna. Enginn órangur Monrovia, 19. apríl — NTB. FORSETARNIR William Tuto- m.am fr^ Líberíu og Hamani Diori frá Níger, héldu í dag áfram við- ræðum sínum við fulltirúa frá * Biafra með það fyrir augum að reyna að finna leiðir til að koma á friði í Nígeríu. Að því er heim- ildir herma, hefur enginn áramg- ur náðzt í viðræðunum við full- trúa Biafra enn sem komið er. Könnunarflugvélin: Fulbright styður ákvorðun Nixons Komust 7 menn lífs af úr flugvélinni ? ARABAR HAFNA TILLÖGUM ÍSRAELA Hussein segir frið innan seilingar New Yonk, Tel Aviv, Kairó, 19. apríl NTB. AP. EGYPTAR og Jórdanir hafa báff- ir hafnaff þeirri kröfu ísraela, að gengiff veriff frá friðarsamn- ingum við hvert einstakt Araba- rrk. í staff þess hafa þeir stungið upp á að allir deiluaffilar skuld- bindi sig til að hætta stríffsað- gerðum. Haft er fyrir satt i höfuðstöðv- um S.Þ. í New York, að Egyptar og Jórdanir hafi tjáff Gunnari Jarring, sáttasemjara S.Þ., aff þau séu reiffubúin að falla frá kröfum sínum og styrjaldar- ástandi skuli aflétt, jafnskjótt og Israelar hverfi af herteknu svæffunum. Husseiin Jórdaníu'kóngur, sem er í heimsókn í Bandiaríkjunum, Framhald á bls. 31 Granville, Ohio, Washimgton, Ohicago, 19. apríl AP. WILLIAM Fulbright, öldunga- deildarþingmaður, sagffi í dag, að Nixon Bandaríkjaforseti, hefði ekki átt annars kost en gripa til þeirra ráffa, sem hann hefffi gert, eftir aff bandaríska könn- unarflugvélin var skotin niffur Fulbright kvaffst þó ekki sjá nyt- semi þess að láta óvopnaðar vél- ar vera á flugi á þessu mjög svo ótrygga svæði. Nixon tilkynnti í gær, aff bandarískar könnunar- flugvélar myndu framvegis fá vernd, en þær myndu halda áfram ferðum sínum nálægt ströndum Norffur Kóreu. Bandaríska vamarmálaráffu- neytiff tilkynnti í dag, aff allmörg bandarísk herskip og flugvélar stefndu nú til Japanhafs og kom tilkynning um þetta affeins fá- um stundum eftir, aff Nixon for- seti hélt ræðu sína. Áreiðanlegar heimildir greindu frá því aff sennilega væri eitt effa tvö flug- móffurskip einnig á leiðinni, en fyrir eru þrjú herskip og nokkrar orustuflugvélar. Formaður nefndair þeirrar í Bandaríkju'num, sem kallast „Munið Puetoiio", Paul Lindstom, sagði á blaðamannafundi í dag, að ek>ki væri með öllu ósennilegt að bandarígka stjópnin hefði fengið vitneskju um að sjö menm hafi komizt lífs af, er könnunarflug- vélin var skotin niður, og sætu sjömenningarnir nú í fanigelsi i Norður Kóreu. Hins vegair treysti bandaríska stjórnin sér ekiki til að skýra opinbeírlega frá þessu, þar sem hún óttaðist þau snörpu viðbrögð, sem þeirri uppljóstrun 'kynnu að fylgja. Lindstom vitnaði til heimilda, I sem hann sagði að nefndinni | hefði borizt fxá ónafngreindri | ríkissitjórn, og sagði þar að sjö menn hefðu komizt lífs af, með því að vaxpa sér út í fallhlífum. Þá sagði Lindstom einnig að það hefði fylgt sögunni, að tvær fluigvélar, smaðaðar í Sovétrí'kj- unum, sem skutu banidarísku vél ína niðux, hafi komið frá svo- véz'ku flotastöðinni við Vladivo- stok. Lt. Commander James H. Over- strect, 34 ára, sem var flugstjóri bandarísku könnunarflugvélar- innar, sem N-Kóreumenn skutu niður. Úlgeiondinn í 5 dra fangelsi Saigon, 19. apríl AP. IITGEFANDI Saigon-dagblaffs Vietnam Nouveau, sem er gefiff út á frönsku, var í dag dæmdur til fimm ára fangelsis fyrir und- irróSurstarfsemi og svik. Hann er sagffur hafa átt óleyfileg skipti viff Viet Cong menn, en sjálfur kvaffst útgefandinn aðeins hafa fariff til fundar viff ýmsa for- ingja Yiet Cong, sem blaðamað- ur, meff þaff fyrir augum aff efla frétta og viöfala í blaff sitt. Bandarískux hermaður, sem sa'knað hefur verið í rösklega ár, fannst heil'l á húfi í Tay Ninh héraðinu í dag, og hafði honum átján dögum áður tetkizt að sleppa ffá kommúnistum, sem ■höfðu haft hann í haldi allan timann. u

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.