Morgunblaðið - 20.04.1969, Page 6

Morgunblaðið - 20.04.1969, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRIL 1969 IBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu í Kleppsholti eða Vogahverfi. Uppl. í síma 30049. LOFTPRESSUR Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu. Vélaleiga Simonar Símonarsonar Sími 33544. IBÚÐIR I SMlÐUM Til sölu eru 3ja og 4ra herb. ibúðir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Uppl. á staðnum. Heimas. 30221 og 32328. ALKÚLUR Kaupi gamlar álkúlur og aðra málma, nema járn heesta verði. Staðgreiðsla. Ámundi Sigurðsson, málmst. Skipholti 23, sími 16812. KAUPI ALLAN BROTAMALM, nema járn, allra hæsta verði. Staðgreiðsla. Arinco, Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. TIL SÖLU mótorhjól, Zusuki T 200, árg. '68. Uppl. að Kópavogsbraut 78. ÓSKUM EFTIR 3ja herb. íbúð trl leigu sem fyrst. Þrennt í heimili. Reglu semi og góðri umg. heitið. Vinsaml. hringið í s. 84649 eftir kl. 20 i kvöld. 3JA HERB. IBÚÐ óskast til leigu frá júnílok- um. Tilb. sendist Mbl. merkt „2428". TVÍTUG STÚLKA m. gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslu- störfum, hef unnið við véla- bókhald, vélritun og síma- vörzlu, hefur góða tungumála- kunnáttu. S. 37963. 3JA HERB. iBÚÐ til leigu í Austurborginni 1. júni — 31. sept. Uppl. i síma 30521 um helgar og á kvöld- in. TIL SÖLU lítil 3a herb. íbúð við Fífu- hvammsveg. Uppl. i sima 41029. IBÚÐ TIL LEIGU Ný 2a herb. íbúð á góðum stað í Vesturbænum til leigu frá 1. maí Tilb. merkt: „2568" sendist Mbl. 1. mánu dag. BARNAVAGN ÓSKAST Vel með farinn barnavagn óskast. Uppl. í síma 40651. TIL SÖLU Barnakoja á kr. 1000, eld- húsborð og 4 kollar kr. 1000. Upplýsingar í Skipholti 30. KEFLAVlK — SUÐURNES Vorum að taka upp glæsi- legt úrval af terýlene-kjólum og dragtarefni, einlit og munstruð ( samstæður). Verzlun Sigriðar Skúladóttur, sími 2061. Týndi konungssonurinn í Claumbœ í dag í dag, surmudag, verða tvær sýn- ingar á hinu bráðskemmtil ega barnialeikriti: Týnda konungssyn- inum eftir Ragnhildi Jónsdóttur, og verða þær kl. 3 og kl. 5. Eins og kunnugt er ftma sýnirvg- ar fnam í Glaumbæ við FrikÍT'kju- veg, á vegum Ferðaleilkhússins, en þar var góð stemmning s.l. sunnu- dag þagar ieikritið var frumsýnrt, og það hefur einnig kornið áður fram hér í blaðinu, að börnuinum geðjæt vel að leikritinu. Leikstjóri er Rristín Magnúss. Guðbjartsdótt ir. Hér að ofan er mynd úr leikn- um, og sézt þar hvar drottningim tekur „konunglega'* í nefið, en til vinstri við hana er önmuir hirðmær hennar og býzt sjálfsagt ekki við minnu en „konunglegum" hnerra. Við hina hliðina er garnli ráðgjaf- inn og brosir í kampinin. Miðar fásit i Giaumbæ frá kl. 1, en ekki er enn vitað, hvereu mang- ar sýniingar verða á leik-ritinu. t Á morgun, 21. apríl verður 50 ára Elías Guðmundseon, Hraun- gerði, Sandgeirði. FRÉTTMR Bræðrafélag Bústaðasóknar Fundur í Réttarholtsskóia mánu dagskvöld kl. 8.30 Kristileg kvikmynd „undur Hollands" verðux sýnd í samkomuaaLnum á Bræðraborgar- stíg 34 sunnudaginn kl. 8.30 Allir hjartanlega velkomnir. Heyrnarhjálp Þjónusta við heyrnarskert fólk hér á lamdi er mjög ábótavant. Skilyrði til úrbóta er sterkur fé- lagsskapur þeirra, sem þurfa á þjón ustunni að halda. — Gerizt því fé- lagar. Félagið Heynarhjálp Ing- ólfsstræti 16 sími 15895 Færeyska sjómannaheimilið Samkoma verður kl. 5 sunnudag allir eru velkomnir H jálpræðish erinn Sunnudag kl. 11 Helgunarsam- jcoma. Kl. 8.30 Hj álpræðissamkoma. dagsins. Allir velkomnir. Mánud. kl. Kaptein Djurhuus og frú og her- menmimir taka þátt i samkomum Mánud. kl. 4 e.h. Heimilissambands fundur. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir pilta í Félagsheim- ilinmu mánudaginn 21. apríl kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8 Frank M. Hall- dórsson Boðun Fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12 Reykjavík Amlenn samkoma sunnudaginn 20. apríl kl. 8 Barnastúkan Svava heidur íund i Templairahöllinni sunnudiaginn 20. apríl kl. 1.30 Átthagafélag Strandamanna heldur skemmtikvöld í Domus Medica miðvikudaginn 23. apríl (síðosta vetrarda.g) kl. 9 Hcimatrúboðið Aknenn samkoma suinnudaginn 20. apríl kl. 8.30 Ailir velkomnir Fíladeifía Reykjav’k Almonn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8 Ræðumenn:Einar Gísla- son frá Vestmiamnaeyjum og Óskar Gíslason. Allir velkomnir. Safnaðar samkoma kl. 2 Bræðrafélag Garðakirkju Fundur á Garðaholti sunnudag kl. 3.30 Skagfirðingafélagið í Reykjavík heldur sumarfagnað í Þjóðleik- húskjallaranum miðvikud. 23. apr- íl kl. 9 stundvíslega. Kynnt verða sönglög eftir Pétur Sigurðsson. Dans. Filadelfía Keflavík Almenn samkoma sunnudaginn 20. apríl kl. 2 Einar Gíslason frá Vestmannaeyjum talar. Allir vel- komnir. Sjálfsbjargarfélagar Reykjavík Opið hús verður að Marargötu 2 Kristileg kvikmynd, „Undur Hollamds'' v'erður sýnd í samkomusain um á Bræðraborgarotíg 34, í kvöld kl. 8.30. Al.lir velkomnir. Synja eigi góðs þeim, er þarfn- ast þess, ef það er á þínu valdi að gera þaö. Orðskv. 3, 27. 1 dag er sunnudagur 20. apríl, og er það 110. dagur ársins 1969. Eftir lifa 255 dagar. 2. sunnudagur eflir páska. Árdegisháflæði kl. 8.21. Slysavarðstofan í Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Síml 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins & virkum dögum frá kl. 8 til ki. í simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka ðaga ki 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspitalinn i Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Ileilsuverndar- stoðinni Heimsóknartimi er daglega kl. 14 00 -15.00 og 19.00-19.30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga kl. 1—3 Næturlæknir í Hafnarfirði helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns, 19,— 21. apríl er Grim ur Jónsson sími 52315. aðfaranótt 22. apríl er Kristján Jóhannesson sími 50056 Kvöldvarzla, sunnudags og helgar varzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 19.—26. apríl er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Keflavík 15.4. og 16.4. Guðjón Klemenzson 17.4. Kjartan ÓLafsson 18.4. 19.4 og 20.4 Arnbjörn Ólafss. 21.4. Guðjón Klemenzson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinm (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögunj og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- cími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilaoasímí Rafmagnsveitu Rvík- •ir á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. RáS- gjafa- og upplýslngaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alia mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðvern arfélags fslands, pósthólf 1308 AA-samtökin í Reykjavík. Fund- ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kL 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. f saínaðarheÍTnili Neskirkju: Á laugardögum kL 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- gótu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur .'imrntudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Orð lífsins svara í síma 10000. I.O.O.F. 3 = 1504218 = SP I.O.O.F. 10 = 1504218% = H.F. n Edd<a 59694227 — 1 n GimM 59694217 — Lokaf. Kosn. Inins. Emb. þriðjudagskvöldið 22. apríl Húsið verður opjað kl. 8.30 Félagsmála- nefnd. Kvenféiagið Seltjörn Munið kaffisöluna á sumardag- inn fyrsta. Félagskonur vinsamleg ast komið með kökur. Þeim verð- ur veitt móttaka eftir kl. 11 að morgni sumardagsins fyrsta í Mýr arhúsaskóla. Kvenfélag Langholtssafnaðar Pfaff-sníðanámskeið, hefst mánu daginn 21. apríl kl. 8. Þátttaka til kynnist í síma 32228 og 38011. Spakmœli dagsins örnin fór aldrei heimskulegar að ráði sinu en þegar hanm laut svo lágt að fara að læra af krákunni. — W. Blake VÍSUKORN Aukaet spjöllim, öld úr skorðum, öls er gölluð guðlaveig. Verti tröll en voru forðum velkja öllum geig. St.D. 18 MANNA HUÓMiVEIT Á SÖGU Sá viðburður á sér stað næsta þriðjudagskvöld, að átján marma hljómisveit Félags íislenzíkra hljém- listarmanna, undir stjóm Bjöirns R. Einarasonar, leikur í Súlinasa.l Hó- tel Sögu. Söngvari með hljómsveit inm er Ragnar Bjamason. Var hljómsveitin sitofnuð til að sikemmta fétogsmön num á ársihá- tíð þeirra. En síðan hajfa margir beðið þoss að fá að heyra hana. Hljómsveitin er skipuð færustu hljóðfæraleikurum liamdsins. Hljóim- sv t ií taratj ór-a nn þarf ekki að kynna bæjarbúum. Hamn var ura árabil skærasta nafn í skemimtamalífi bæj- arins. Er þetta í fyrsta sinin í 20 ár, sem svo stór nnnLend hljómsveit leikur á skemmtisitað hér í borg- iimi. SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM Jæja, gleðilegan vetur, bróðir Múm, múm Hah, hún sefur, meðan ver- kallaði Múmínsnáðinn Skelíing er þessi bók skemmti aldarsagan er að gerast! Þetta Ætlar þú ckki að fara að sofa? Icg. . verð ég að segja Múmínpabba.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.