Morgunblaðið - 20.04.1969, Síða 7

Morgunblaðið - 20.04.1969, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1969 7 Þá var sól og sumardýrð Sólheitur sumardagur um mið j an júlí. Raunar var þetta fyrir hádegi á sunnudegi, og allt út- lit fyrir góðan dag, enga morg- unglennu var að sjá, og við höfðum ekki gieymt að gá í austurskömmina, — svo að alit lofaði góðu, heiðskír himinn, ut an einhverja góðveðursklakka yfir Skarðsheiðinni, — og með fögnuð og tilhlökkun í huga og sál, Iögðum við feðgarnir ótrauð ir af stað niður hallann fram- hjá Hamraendum niður á Eyr- ina, sem teygði sig nærri því út I miðjan Hvalfjörðinn. Þar um slóðir er öll óvið- komandi umferð bönnuð, enda réttilega, en fyrir vinátitu við Hjört á Eyri, vissum við, að okkur var boðið þangað vel- komnum. Við höfðum fugfta- merki með í hiliðartöskum, tenig ur og skriffönig, — allt sem með þurfti ef við skyldum rekasit þar á ungatetur á stangli, eða m á.slki eitthvað annað skemmti- lagt. í stuitibu máli sagt, hvelfdist sumardýrðin yfir kollla okikar, og við vissum, að við áttum dýrlegan sunmudag fyrir hönd- um. Fyrst vair að huga að máfum, sem flugu þar með björgum fram, kíkja til dramgsins eim- staka við Hamraenda, þar sem eiitt sirm urpu Svairtbakshjón, uppi á ókleifum, þrítugum hamrinum, sem hafði græna gnas kolliu efst, áborma af „gúamói" mamgra áratuga, — En þar var þá engimn Svartbakur. — Síð- ustu hjónin flýðu það'am, fýrir ófriði og áganigi skotmamna, sem engu eirðu, — óg höfðu víst lemgi haft máfahjónin þarna í dauðafaeri markskytteris — til hvers, það má guð vita, nema örgrönnum, léttum álmerkjum, svo að kanna megi ferðir þeinra upp frá því. ★ Og áfram er ferðinni haldið út á sólheitam, svartain samd- imn. Kjói flýgur yfir, eirnrn þeirra þriggja fugla, seml ófrið- aðir eru allt árið á íslandi, og hefur hann þó lítið anmað til saka unnið, em það að erta nokkrair kríur, elta þær á flugi, þreyta þær, fá þær til að sieppa orðunni: „Riddarahring Náttúru gripasafnsins í Reykjavík." Fyrst er nú að veita því at- hygli, hvenær foreldrarnir fama að barma sér af eimhverjum al mestu tilburðum, sem fuglar kumma á íslamdi. Sjá hveirmiiig Sandlóan sópar siamdinn með stél inu, veltir sér á allia lund eins og hún sé haildin heiftugri in- flúenzu eða bráðkveddu, — eða méstki kransæðastíflu, sem sýn- ist í móð á þessum tímum. En Kjóinn ertir nokkrar Kríur, læt ur þær sleppa sandsílinu á flug- inu, og þó er hann ófriðaður ár ið um kring. Hann er einhver fræknasti flugfuglinn, og mikill spáfugl að auki, líkt og frændi hans að langfegðatali, Hrossa-gaukurinn. siandsíliniu á flugimu, eða þá stundum að hann súpi úr nokkr um eggjum sér til bjargair, en ekki af gaimmi sínu. En fegurri og fræknari flugfugl getur varla. Og svo er Kjóinn hinm mesti spáfugl, eins og Hrosisagaukur inn, og þamnig yrkir Kári frá Víðikeri um hann. Og þesstr agnarlitlu Sandlóuungar voru völtum fótum eitthvað út í hlaupa þá til að skemmta sknattanum og var ekki ábætamdi, — en nóg um það, og við höldum áfram ferðinni miður á Eyrina. ★ Stirax í krikamum, þar sem við höldum, austanvert við fjörukambinn, úteftir Eyrinmi, sjáum við Tjaldshjón, sem með allis konar undarliegum kúnst- um og mikilli fugliamúsiík, reyna til að glepja okkur, leiða okkur á villigötur til þess eins að forða litlu ungakrílunum sím um frá þessum ógnvekjamdi skó sólium okkar mannanina. En auð- vitað tekst þetta ekki, og imn- an tíðar setjumst vió á lúbar- inm fjöruhnulliumg í slóðarskorn ingi með tvo litla tjaldsumga í höndunum, og smeygjum ofur- varlega, á hægri löppina á þeim, FRETTIB Kvenfélag Hallgrímskirkju held ur aðalfund föstudaginm 25. apríl í fél'agsheimili kirkjunmar. Hefst fundurinn kl. 8.30. Auk venjulegna aðalfundarstarfa verður upplestur, frú Sigríður Björnisdóttir les upp. Þá verður flutt sumarhugleiðing. Kaffi. Samkomur Votta Jehóva Reykjavík: Fyrirlestur kl. 4 í dag 1 Brautarholti 18, „Hlutverk hvers og eins í því að halda söfnuðinum hreinum", Hafnarfjörður: Fyrirlest ur kl. 4. í dag, „Biblíam samnar „Hver vælir svo vesældarlega?" „það vætukjóinn er. Já, nú verður skammt til skúra það skal ég segja þér.“ „Og látum nú klárana kvika, því kjóinn er slyngur að spá“ „Æ, heyrðu, hve skruggumar skella, og skúrirnir dynja á!“ Og eftir að stutta stumd er- um við komnir niður á megin- eyrina, og nú byrjar einhver skemmtilegasti eltingarieiíkur- inm í sambandi við fuglamerk- ingar, — en hann er að koma auga á u n-ga Samdlóunmar, hlaupa þá uppi og sæma þá með sjálf guðlegan uppruna sinn.“ Keflavík: Fyrirlestur kl. 4, í dag „Þekking á fyrirheitna lamdimu, eykur þekkingu á Bibliunmi." Skógarmenn, yngri deild Síðasti fundur vetrarins verður mánudaginn 21. apríl kl. 6 í KFUM við Amtmannsstig. Þáttur frá Vatnaskógi o.fl. — Fjölmennið! Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samikomur sunnud. 20. apríl. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4. Bænastumd allia vlrka daga kl. 7 e.m.. Allir velkomnir. Félagsheimili Árbæjarhverfis: við látum öll þeasi ólíkindaiæti, sem vind um eyrun þjóta, við vitum eins og fyrri daginm, að þetta eru bara látalæti til þess að leiða athygli okkar frá ung unum, — og þá er að svipast um eftir þeim. Bezt er bara að fá sér sæti, skygna hönd fyrir augu, jafnve lbeima sjónauka út á Eyrima — og þá fer varla svo að við sjáum þá ekki þessa agnarlitlu unga reyna að hlaupa völtum fótum eitthvað út í bus'k ann. ★ Og þá er nú tekið til fót- anma, bæði hjá mönmum og fugl- um, en sá hlaupasprettur enid- ar vaoalega á eimn veg, að við náum ungunum — þessum litLu og fallegu ungum, og við heyr- um, hve hjartað benst hart, já ótt og títt í brjóstum þeirra, — en við erum að gera þetta fyr- ir vísimdin, — og hvað eir þá spurt um örlítinm hjartslátt og þótt Tómas hafi kveðið þessar ljóðlínur um japamska ldtla fiska í steínumótshugleiðinigum, minma þær okkur alttltaf á, hvem ig blessuð litlu hjörtun slá í ungunum sem við merkjum, skaðlausum léttum merkjum: „Af ást og titra. í tunglskinsbjarma þang og skeljar glitra.“ Nema, hvað nú var sól og sum atrdýrð, og grásvart litaraftið á sandlóungunum gaf ekkert eftir fegursta góbelínvefnaði. Og við merktum marga, marga unga, og að lokum, sveitt ir og heitir, móðir og másandi, héldum við aftur upp halliann hjá Hamraendum — og það var ekki örgrannt um, að við hefð- um orðið sólbrúnir af hressahdi útiveiunni, sem án efa jafnast á við mörg kíló af vítamínum. — Fr. S. VILJUM RAÐA lagtækan mann nú þegar. Upplýsingar í sima 12880 eða 10099. PÁFAGAUKAR og kanarífuglar til sölu ódýrt. Upplýsingar í síma 21039 eftir kl. 6.00 i kvöld og næstu kvöld. KEFLAVÍK — SUÐURNES Ný sending: Ullarefni, tery- lene, buxnaefni, ódýra fiður- helda léreftið. Verzlun Sigriðar Skúladóttur, simi 2061. ATVINNUREKENDUR ATH. Ung hjón, bæði við háskóla- nám vantar vinnu í sumar. Fjölm. kemur til gr. Tilb. til Mbl. fyrir 30. þ. m. merkt: „Samvizkusemi — 2523". AFSLÖPPUN Námskeið í afslöppun og fl. f. barnshafandi konur hefst 28. aprll nk. Upplýsingar í síma 22723. Hulda Jensdóttir. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. leiga á dúkum, glösum, disk- um og hnífap. Utvega stúlkur í eldhús og framreiðslu. — Veizlustöð Kópav., s. 41616. KEFLAVÍK — SUÐURNES Sjónvörp 8 gerðir, verð frá kr. 19.500,00, ferðatæki fyrir straum og rafhlöðu, sam- byggt plötuspilari með út- varpi. Stapafell hf, sími 1730. KEFLAVÍK — SUÐURNES Radíófónar, sjónvörp 9 teg. verð frá kr. 19.500,00, segul- bönd, steríó-magnarar, há- talarar, mjög ódýrir plötu- spilarar. Stapafell, simi 1730. KEFLAVÍK — SUÐURNES Ódýrar eldavélar og eldavéla sett, eldhúsviftur, grillofnar, hraðsuðukatlar, hitakaffikönn ur, vöflujárn. Stapafell, sími 1730. KEFLAVÍK — SUÐURNES Ódýrar ryksugur, teppahreins arar, hrærivélar margar gerð- ir, brauðrystar, pönnur með hitastilli. Stapafell, sími 1730. IBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 15. maí í nokkra mánuði, æskilegast í Laug- arneshverfi eða nágrenni. Upplýsingar í síma 35329. ANTIK — ANTIK Nýkomið skatthol, klukkur, pinnastólar, prjónastólar, prjónastokkar, silfurbúnar svipur, gamlar myndir og fl. Verzl. Stokkur, Vesturg. 3. SUMARBÚSTAÐUR ÓSKAST Verkfræðingur óskar eftir góðum sumarbústað til leigu í sumar, helzt við vatn. Tilb. sendist Mbl. f. 1. mai merkt „Góð umgengni 2566". BRÚÐARKJÓLAR Til leigu brúðarkjólar. Uppl. í sima 32245. Til leigu 5 herbergja íbúð á góðum stað í Kópavogi. Ræktuð lóð fylgir. Uppl. í síma 16307 og 24635 frá kl. 11—12 á morgun, mánud. Atthagaíélog Strandamanna heldur skemmtikvöld í Domus Medica miðvikudaginn 23. apríl (síðasta vetrardag) kl. 9. Sýndar verða myndir úr síðustu skemmtiferð félagsins. Dans. — skemmtinefnd. Kristileg samkoma verður í daig kl. 5. Allir velkomnir. Eldon Knud son og C.dlvin Caeselman tailia. Kristniboðsfélag karla Fundur mánudagskvöldið 21. apr íl kl. 8.30 í Betaníu. Allir karl- menn velkomnir. Hvítabandið Fundur verður haldinn að Hall- veigarstöðum þriðjudag 22. apríl kl 8.30 e.m. Kristniboðssambandið heldur samkomu í Tjarnarlundi í Keflavík priðjudagskvöldið 22. apríl kl. 8.30. Benedikt Arnkelsson guðfræðingur talar. Aliir velkomnir Fullkomin varahlutaþjónusta. Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir ísland: HANNES ÞORSTEINSSON lieildv., Hallveigarstíg 10, sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.